Vísir - 09.11.1971, Blaðsíða 13

Vísir - 09.11.1971, Blaðsíða 13
fSLENZKAN IÐNAÐ VELJUM fSLENZKT mmmm&rnmm WWÍAWÍÍ mmsm ímmii v.vj m ^ m m Þakventfar Kjöljárn A*X« m m :•:•:•:• >:•:•:•: v«v« »:•:• •?:% ?ííí Kantjárn ÞAKRENNUR mmmMmmsmm M-Xvlwlvlvv.v.v.v.v.vv.v.w ÍHAPPDBJETTI HÍSKÓLA ÍSLANDS 11. flokkur 4 á 500.000 kr. 2.000.000 kr. | Á miðvikudag verður dregið í 11. flokki. 5 000 vinningar að fjárhæð 17.400.000 krónur. í dag er síðasti heili endumýjunardagurinn. 4 á 100.000 kr. 340 á 20.000 kr. 744 á 5.000 kr. 3.900 á 2.000 kr. Aukavinningar: 8 á 10.000 kr. 400.000 kr. 3.400.000 kr. 3.720.000 kr. 1 7.800.000 kr. | 80.000 kr. | I Happdrætti Háskóia ísiands 5.000 17.400.000 kr. j V í SIR . Þriðjudagur 9. nóvember 1971. Hjartasjúkrarúm til Akraness Kiwanisklúbburinn Þyrill af- henti sjúkrahúsinu á Akranesi á dögunum tvö tæki að verð- mæti 157.348 krónur, hjarta- sjúkrarúm, sem kostaði 48.379 kr. og fyrirburðarkassa, sem kostaði 108.969 kr. Fjár til þessa söfnuðu félagarnir með ýmsu móti. Mvndin sýnir af- hendingu tækjanna og er Ásgeir R. Guðmundsson, formaður Þyrils að afhenda Gylfa ísaks- syni bæjarstjóra gjafabréfið. Elzta póstflutta bréfið á sýningu Elzta þekkta póstflutta bréfið hér á landi er frá árinu 1686, nánar til tekið frá 29. desem- ber. Þetta bréf ásamt skildinga bréfunum sem Þjóðminjasafn er eigandi að, eru m.a. til sýn- is á fyrstu frímerkjasýningunni, sem félag frímerkjasafnara í Kópavogi gengst fyrir. Þarna verða og deildir frá íslenzku og brezku póstþjónustunni. Sýn- ingin verður opnuð n.k. laugar- dag kl. 14 fyrir boösgesti,' en klukkutíma síðar fyrir almenn- ing. Sýningin er í húsakynnr um Æskulýðsráðs að Álfhóls- vegi 32 og stendur aðeins laug- ardag og sunnudag til kl. 22. Ofsóttir? „Vegna tilrauna til að draga nafn Hagtryggingar hf. inn í hina ýmsu þætti fjármála FÍB vill stjórn félagsins taka eftir farandi fram: Frá stofnun Hag- tryggingar hf. hefur félagið var- ið töluverðum fjármunum í því skyni að efla umferðarmenn- ingu og leitast við að fækka slysum og tjónum. Einn þáttur í þessari starfsemi hafa verið bein fjárframlög til handa Vega þjónustu FÍB. Frá stofnun Hag- tryggingar hf. hefur félagið lagt fram 784 þús. krónur f þess- um tilgangi en á sama tíma hafa öll hin tryggingafélögin lagt fram 102.500 krónur samtals." Þetta segir í bréfi frá Hagtrygg ingu meöal annars. Þar segir ennfremur að áróðri ýms; hafi verið beint gegn fyrirti inu þau ár sem það hefur starf- að. „Ekki þarf að geta sér til um hverjir standa að baki þess- um áróðri", segja Hagtrygging- ingarmenn. 2. varaformaður Gunnar J. Friðriksson. Auk þeirra tóku sæti í framkvæmdastjórninni: Árni Gestsson, Hjörtur Jónsson, Haraldur Sveinsson, öthar Efl- ingsen Gunnar Ásgeirsson og Árni Árnason. Varamenn eru: Ingimundur Sigfúss., Þorva’ldur Guðmundsson, Sverrir Norland, Björn Hallgrímsson, Magnús J. Brynjölfsson, Sveinn B. Val- fells, Matthías Bjarnason og Arn old Bjamason. Bindindisdagurinn í þurrasta lagi? Áfengi hefur nú hækkað upp úr öllu valdi, finnst sumum a.m.k. En aðrir eru langt frá því ó- hressir yfir hækkuninni, jafn- vel þó þeir smakki áfengi öðru hverju. Kannski verður hinn ár legi bindindisdagur, sem nú er 21. nóvember, með allra þurr- asta móti, — hvert veit? Aðild arfélög landssambandsins gegn áfengisbölinu hafa nú fengið til mæli um að minnast þessa dags á þann hátt er þau telja bezt henta á hverjum. stað. Aðildar- félögin eru a'lls 30 talsins. SAS-hringur um Reykjavík Koma erlendu flugfélaganna á íslandsmarkaðinn þýðir ekki að- eins meiri samkeppni við ís- lenzk félög heldur einnig fleiri farþega en ella til landsins, og þár með meiri hagnað af ferða- mannaþjónustunni. Nú hefur okk ur borizt laglegur bæklingur frá SAS, SAS-City Portrait heitir útgáfan og er Reykjavík tekin fyrir‘:f þéssum pésa. Þar er'tn. W-íJW. að finna jggngufer^ um Reykjavík, sem taka á kiukku- stund. Er þama tíundað ná- kvæmlega hvemig gengið er kringum Tjörnina og merkis- staðir skoðaði, s.s. Silli og Valdi og „hið mikla Morgunblaðshús“. De Gaulle minnzt í Hjörtur Hjartarson endurkjörinn formaður Kristskirkju í dag Formaður Verzlunarráðs ís- lands var kjörinn á fundi stjóm ar ráðsins í síðustu viku. — Hjörtur Hjartarson var endur- kjörinn formaður, en 1. varafor maður er Björgvin Schram og Ár er liðið í dag frá því að de Gaulle fyrmm Frakklandsfor- seti lézt. Verður hans minnzt i Kristskirkju í Landakoti í dag kl. 18.15 með minningarguðs- þjónustu. Laus staða Staða skrifstofustjóra hjá Ríkisprentsmiðjunni Gut- enberg er laus til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt uppjýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 20. nóv. n.k. Iðnaðarráðuneytið. Fyrirlestur Dósent Vaclav Felix frá tékknesku tónverka- miðstöðinni flytur fyrirlestur um tékkneska samtímatónlist í Norræna húsinu föstudag- inn 12. nóv. kl. 20.30. Aðgangur ókeypis. íslenzk tónverkamiðstöð. Nauðungoruppboð annað og síðasta á hluta í Hringbraut 47, talinni eign Steingríms Benediktssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag 12. nóv. 1971, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. J.B. PÉTURSSON SF. ÆGISGÖTU 4-7 % iat25,.1SIÍÍ6

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.