Vísir - 09.11.1971, Blaðsíða 14
14
V f SIR . Þriðjitdagur 9. nóvember 1971.
Gullfallegt burðarrúm (köflótt)
ai sölu, einnig^barnavagga. Sími
21790.
Nýleg saumavél í borði til sölu.
Sími 2340'ð eftir M. 6.
Til sölu Candy þvottavél eins
árs vel með farin. Uppl. í síma
16992. Einnig Polaroid myndavél í
góðri tösku, selst mjög ódýrt.
Til sölu tvö nýleg og vel með
farin hlaðrúm einnig bamaþríhjól
(traktor) með kerru. Sími 82112
eftir kl. 6.
Til sölu bamarimlarúm 500 kr.,
barnaróla 600 kr., enskur pels stærð
44, 3500 kr., ensik kápa stæ.rö 44,
1000 kr. Sími 30892.
Notuð hreinlætistæki og blöndun
artæki til sölu. Sími 34477 milli kl.
l^og 18.
Vel með farið casettu-segulband
með spenni tid sölu. Sími 15410.
Notuð eldhúsinnrétting til sölu
ásamt vaski, bilönduinartækjum og
eldavél á Digranesvegi 85, Kópa-
vogi.
Handavinlia. Handavinna fyrir
alla og öll tækifæri. Komið og skoð
ið úrvalið hjá okkur. Hannyrða-
búðin, Hafnarfirði, simi 51314.
Til sölu Gibson rafimagnsgíta-r,
Verð 25 þús. Sími 37706 ailla daga.
Til sölu notað gölfteppi. Einnig
stereo plötuspilari. Sími 81718.
Tii sölu telpuskautar nr. 33 og
drengjaskautar nr. 36—37. Nýfegir,
lítið notaðir skautar. Skipti á
stærri skautum möguíég. Uppl. í
síma 38524.
Til sölu gamalt borðstofusett, 2
skápar, borð og 6 stólar, ísskápur
Indesit, stærsta ^rð,. og drengja-
för'sém ný, á '11—12 ára. Uppl.
að Bröttukinin 16, Hafnarfiröi.
Gftar til sölu. Shaftsbury raf-
magnsgítar og klassískur belggítar
Yamaha. Su'mi 21504 eftir kjj. 7.
Nýjung — Nýjung. Litlar lagleg
ar þurrblómamyndir fást nú í fjöl-
breyttu litaúrvali. Verða fyrst um
sinm til sölu þriðjudaga og föstu-
daga kl. 2-7. Smekkfeg gjöf tiil
vina imnanila'nds sem utan, — Rein
Hlíðarvegi 23, Kópavogi.
Opið um helgar, laugardaga og
sunnudaga til kl. 4. Munið okkar
úrvalis brauö og kökur. — Sendum
heim rjðmatertur og kransakökur.
Brauð, mjólk, kökur. Njarðarbakarí
Nönnúgötu 16. Sími 19239.
Verzlunin Sigrún auglýsir. Bama-
fatnaður í mjög fjölbreyttu úrvali,
ungbamastólar, burðarrúm, sæng-
urfataefni, straufrítt silkidamask,
litað léreft, lakaléreft, frotte-
efni nýkomin snyrtivömr,
freyðiböð, nærf'atnaður kvenna,
karla og barna. Nýjar vörur dag-
lega. Komlð og reyniö viðskiptin,
opið til kl. 10.00 föstudaga. Sigrún
Heimaveri, Álfheimum 4.
Samkvæmistöskur, kventöskur,
hanzkar, slæður og regnhlífar. —
Mikið úrval af unglingabeltum. —
Hljóðfærahúsið, leöurvörudeild,
Laugavegj 96.
Hef til sölu ódýr transistortæki,
margar gerðir og verð. Einnig S
og 11 bylgju tæki frá Koyo. Ódýr
sjónvarpstæki (litil), stereoplötu-
spilara, casettusegulbönd, casettur
og segulbandsspólur. Einnig notaða
rafmagnsgítara, bassagítara, gitar-
magnara. Nýjar og notaöar harmon
ikur. Nýkomnir ítalskir kassagítar
ar, ódýrir. Skipti oft möguleg. Póst
sendi. F. Bjömsson, Bergþórugötu
"2. Sími 23889 kl. 13-18, laugar-
daga kl. 10—12, þriðjudaga og
föstudaga W, 13—22.
Bronco dekk 815x15 til sölu, —
notuð en góð. Einnig svamp-aftur-
sæti. Sími 83852.
Sími 51314. 10 litir si'lkifilauel,
atbu'giö að koma tímanlega með
strengi o^g púöa í uppsetningu. —
Hannyirðabúöin Hafnarfiröi.
Gjafavörur: Skjalatöskur, seðla-
veski, leðurmöppur á skrifborð,
hólfamöppur, skrifundirlegg, bréf-
hnífar og skæri, gestabækur, minn-
ingabækur, sjálflímandi mynda-
albúm, fótboltaspilin vinsælu, gesta
þrautir, manntöfl, matador, bingó,
pennar, pennasett, ljóshnettir, pen-
ingakassar. Verzlunin Björn Krist-
jánsson, Vesturgötu 4.
Vestfirzkar ætt*r (Arnar og Eyr-
ardalsætt) tilvalin tækifærisgjöf,
við mjög sanngjörnu verði. Fyrri
bindin eru alveg uppseld, en áskrif
endur eru kærkomnir til að vitja
seinni btndanna að Víðimel 23,
sími 10647. Otgefandi.
Kaupum og seijum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, lsskápa, dív-
ana, útvarpstæki, gólfteppi og ý^msa
vel með farna gamla muni. Seljum
nýtt ódýrt eldhúsborð, bakstóla,
eldhúskolla, slmabekki, dívana,
sófaborð, lítil borð hentug undir
sjónvarps og útvarpst.æki. Sækjum,
staðgreiðum. Fornverzlunin Grettis
götu 31. Sími 13562.
Visisbókin (Óx viður af vísi) fæst
hjá bóksölum og forlaginu. Sími
18768,
KASTKEYPT
V>I kaupa Ioftpressu með ca. 100
1 kút, 1 fasa eða mótorlausa. —
Sími 85502,
Hansahurð óskast. Ýmsar stærðir
koma til greina. S.ími 24969.
3'/2 —4 ferm miðstöðvarketill ósk
ast. Sími 51205 eftir kl. 8 e. h.
Kaupi vel með farna hlutt ís-
skápa, fataskápa, stofuskápa, borð
og stóla, svefnbekki og ýmsa fl.
vel með farna hluti. Vörusalan,
Traðarkotssundi 3 (gegnt Þjóðleik-
húsinu). S'imi 21780 kl. 6 — 8.
HJOL-VAGNAR
Óska eftir notuðum bamavagni.
Sími 84099.
Takið eftir. Sauma skerma og
svuntur á barnavagna. — Fyrsta
flokks áklæði. Vönduö vinna. Sími
50481 Öldugötu 11, Hafnarfirði.
Herranáttföt 2 gerðir straufrí,
drengjanáttföt 3 gerðir meö herra-
sniði, japanskar barnas'tretchbuxur,
koddaver og vöggusett. Verzil. Feld-
ur, Auisturveri. Sími 81340.
Óska eftir að kaupa notaðan pels.
Sími 32282 ti'l kl. 4 á daginn.
Mikið úrval af röndóttuin bama
peysum, jakkapeySur með rennilás
stærðir 6—16, frottepeysur stærðir
8—42, röndóttar táriingapeysur. —
Opið alla daga M. 9—7, einnig
laugardaga. Prjónastofan Nýlendu-
götu 15A.
Til sölu Svefnstóll, 4ra sæta sófi
og 2 stólar. Sími 3’6289.
2 manna svefnsófi og sófaborð
óskast. Sími 41377 og 40032.
Til sölu sem nýtt hjónarúm og
svefnbek'kur, selst mjög ódýrt. —
Sími 15825 eftir M. 6.
Módelborð. Sérsmíðuð, mjög fall-
eg borð úr íslenzku lerki fáanleg
hjá okkur. Boröin eru meö gler-
plötum. Kaupendur geta sjálfir ráð-
ið stærö og lögun borðanna. Pantan
ir þurfa að berast sem fyrst svo
hægt verði að afgreiða þau fyrir jól.
Sýningarborð á staðnum. Trétækni,
Súðarvogi 28, III h. Sími 85770.
Taunus 12 M árg. '63 mjög góður
bíl'l til sölu. — Bifreiðaverkstæði
Hreins og Páls Álfhólsvegi 1. Sími
42840.
Kúplingsdiskar í Opel, Cortinu,
Trader, Austin, Commer og Zephyr.
BremsuMossar í VW, Volvo, Opel,
Benz, Cortinu, Daf, Vauxhall, BMW
Taunus og Saab 99. Bílhlutir hf. —
Suöurlandsbraut 60. Sími 38365.
Bílasaia opið til ki. 10 alla virka
daga. Laugardaga og sunnudaga
til kl. 6. Bílar fyrir; alla. Kjör
fyrir alla Bílasalan Höfðatúni 10.
Sími 15175 — 15236.
Geymsluhúsnæði til leigu m. hita
ög rafmagni, ca. 60 ferm. Góð að-
keyrsla. Sími 13281.
íbúð til leigu. 2ja herb. íbúð ti'l
leigu 15. nóv. I vesturbænum. Uppl.
um fjölskyldustærð sendist augl.
Vísis merkt „Góð umgengni 4048“
fyrir fimmtudag.
HUSHÆDI ÓSKAST
Dönsk kona óskar’ eftir íbúö með
húsgögnum, síma og sjónvarpi strax
í 5 vikur. Sími 22322 herbergi 434.
Stú'.ka óskar eftir góðu herbergi.
Sími 84965 eftir kl. 7.
3—4 herb. íbúð óskast til leigu
strax, fjögur í heimili, fyrirfram-
greiðsla. Sími 40702.
Iðnaðarhúsnæði fyrir léttan iðnað
óskast nú þegar. Má vera stór btl-
skúr, Sími 82406 og 12395 eftir
M. 19.30._________________________
Ungt barnlaust par óskar eftir
2ja—3ja herb. íbúð tiil leigu. Vinna
bæöi úti, Algjörri reglusemi heitið.
Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. i
síma 51571 mi'KLi M. 15 og 17.
Enskur tannlæknir óskar eftir Ut-
illi íbúð fljótfega. Helzit meö hús-
gögnum. Simi 16004 milli M. 4 og 6.
3ja til 4ra herb. íbúð óskast til
leigu. Höfum meðmæli frá fyrri hús
eigendum. Sími 85989.
Stór íbúð óskast ti'l leigu sem
fyrst. Sími 37051 kl. 1—4 laugar-
dag og kl. 6—9 e.h. aðra daga.
ATVINNA ÓSKAST
19 ára stúlka óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Vélritunar
kunnátta fyrir hendi. Sími 83649.
Halló einhver. Við erum héma
tvær og vantar vinnu. Mætti vera
við afgreiðslu. Getúm byrjað strax.
Hringið í síma 40580 kl. 2—6 og
8—10 í dag.
Ungur maður með bíl til umráöa
óskar eftir aukavinnu. Slmi 34250
4 kvöldin.
Hafnarfjörður, Hafnarfjörður. —
Stúlka óskar eftir vinnu í verzlun
hálfan daginn a. m. k. fram að ára-
mótum. Sími 52408.
19 ára skólastúlka með kennara-
skólapróf óskar ©ftir vinnu frá kl.
4 e. h. Kvöld og helgarvinna kemur
ti'l greina. Sími 66310.
24 ára mann vantar þokkalega
atvinnu nú þegar. Hringið í síma
50212.
Lögregluþj. óskar eftir vinnu við
dyragæzlu. Uppl. í síma 21497 mi'Ui
6 og 8.
Atvinnurekendur. Við erum tvær
stúlkur um og yfir tvitugt og vant-
ar góða vinnu. Erum vanar verzlun-
arstörfum. Vinsaml. hringið i síma
254Í37 eöa 17078 eftir kl. 6.45.
Borðstofuskenkur og borð til
sölu.. Selst hvort fyrir sig eða í
einu lagi. S.ími 17256.
Til sölu barnakojur, snm hægt er
að 'tóggjá upp aö vegg, lengd 1,20
cm. Sími 38942.
Hornsófasett — Hornsófasett. —
Getum nú afgreitt aftur vinsælu
hornsófasettin sófarnir fást 'i öllum
lengdum úr palisander, eik og
tekki, falleg, vönduð og ódýr. —
Mikið úrval áklæða. — Svefnbekkja
spttin fást nú aftur. Trétækni, S ið
arvogi 28, 3. h. Sími 85770.
Bosch íSskápur til sölu. — Sími
25169.
Til sölu vel meö farin suðu- og
þeytivindu þvottavél. Sími 33581.
Til sölu vel með farin sjálifvirk
þvottavél, teg. Centrifugal 620 hef-
ur 14 möguleika. Sími 43442.
Þvottavél óskast tiil kaups. —
Sími 37505 eftir M. 5.
BÍLAVIDSKIPTI';
Morris 1100 árg. '63 ti'l sölu í
því ástandi sem hann er eftir á-
rekstur. Til sýnis að Ármúla 34.
Til sölu af sérstökum ástæðum
vel með farinn Sunbeam Rapier
'65. Uppl, f síma 38735 eftir 7.
Vil kaupa notuð snjódekk, stærö
700x14. Sími 14446.
Góður bíll. Ford Falcon 2ja dyra
árg. 1967. Bíl'linn er ekinn 60 þús.
km. rauðbrúnn að lit 6 cyl., bein-
skiptur, verð kr. 300 þús. Bílasalan
Hafnarfirði' Lækjargötu 32 Sími
52266.
Góður Trabant til sölu. — S.ími
84232.
Til sölu snjódekk á felgum fyrir
Cöhmir. Sími 30572 eftir M. 7 4
kvöldin. ... .
Volksvagen 1200 árg. 1959 til
sölu, Sími 84267.
Tilboð óskast í VW '63 skemmd
an eftir- árekstur. Til sýnis hjá
Málmtækni Súðarvogi 28—30 í dag
og á morgun. Tilboðum sé skilað
á staðnum. Sími 36147 eða 37620.
Skoda Oktavia ’65 til sölu í því
ástandi sem bifreiðin er eftfr á-
rekstur. Tii sýnis að Nökkvavogi
38. Uppl. í kjaliara eftir M. 19 á
kvöldin.
Hef ýmsa varahiutd í Chevrolet
’56 til sölu. Uppl. í síma 32607
í kvöld og næstu kvö'ld milli kl.
7 og 8.
, Til sölu talstöö í bfl. Sitni 23736
eftir M. 8 'í kvöld.
Til sölu Skoda Felicia £ topp-
standi. Sími 16166 eftir M. 7.
Óska eftir startara í Wililys ’55.
Sími 36850.
Saab 1965 eða eldri óskast ti'l
kaups. Aðeins mjög góður bflil. —
Sími 42050 eftir M. 7 á kvöldin.
Til sölu V.W. 1600 árg. 1937.
Er ekinn 51.000 km, lítur mjög vel
út. Bíllinn er til sýnis og sölu í
Bílahúsinu Sigtúni.
Til Sölu Pontiac árg. ’58. Uppl.
í síma 33042 eftir k'l. 7.
Dísi5vélar. Fyrirliggjandi nokkrar
notaðar, en góðar dísilvélar, t. d.
Leyland 400, Leyland 375, Perkins
P4/203, BMC 3,4 litre, hentugar í
Weapon pikkup og báta, BMC 2,2
litre (Austin Gipsy), BMC 1,5 litre,
MercedeS Benz. — Sími 25652 og
17642.
Til sölu nýupptekin Trabantvél
komplet með gírkassa og öllu til-
heyrandi, Til sölu á sama stað tví-
breiður svéfnsófi blár og Hoover
þvottavél. Sími 43470.
RegluSamur maður óskar eftir
herbergi sem fyrst, helzt með að-
gangí' að síma, góðri 'utngengni
hei'tið. Uppl. í sima 33809 eftir M.
6 í kvöld og næstu kvöld.
Miðaldra reglusamur maður óskar
eftir herbergi á leigu, æskliegt að
fæði fengist á sama stað. Vinsaml.
hringið f síma 30359 eftir kl. 6 á
kvöldin. Notað sófasett til sölu á
sama staö.
Fóstra í Laugaborg óskar eftir
2ja herb. íbúð, einhver -fyrirfram-
greiðsila ef óskað er, Uppl. í síma
31325 í dag cvg á morgun til kl. 6.
Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl-
un á hvers konar húsnæði til ým-
issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen
Safamýri 52. Sími 20474 kl. 9—2.
ATVINNA í B0ÐI
UnglingSpiltur 15—17 ára oskast
í kjötvinnslu vora. Kjötver, Duggu-
vogi 3 og sími 33020.
Handlaginn og reglusamur mað-
ur óskast til skóviðgerða. Gísli
Ferdinandsson skósmiöur, Lækjar-
götu 6.
Múrarar, verkamenn. Vantar
verkamenn og múrara. Vinnan er á
'góðum stað í bænum. Árni Guð-
mundsson. Sími 10005.
Kona i Hlíðunum getur tekið
1—S mánaöa barn í gæzlu. Þær
sem vinna langan vinnudag ganga
fyrir, Sími 17916 M. 13—19.
Róleg einhleyp stúlka óskar eftir
íbúð eða herbergi með eldunar-
plássi strax. Örugg mánaðar-
greiðsila. Sími 19625.
Ung hjón með 1 barn óska eftir
2 herb, íbúö ti'l 1. nóv. 1972. -
Síthi 82079.
Ung hjón með eitt bam óska eft-
ir 2—4 herb. íbúö fyrir 1. des n. k.
einhver fyrirframgreiðsla. 'Uppl. í
síma 19407 frá 2—4 e.h.____________
Einhleypur maður óskar eftir
herbergi með baði. Uppl. í síma
22849 fyrir hádegi.
Miðaldra maður óskar eftir her-
bergi strax, eða 15. þ. m. Uppl.
í síma 26657.
2 bræður utan af landi óska eft-
ir 2ja herb. íbúð eða 2 samliggj-
andi herbergjum. Sími 26683 næstu
kvöld. N ' _________
íbúð óskast. Lítil 2ja—3ja herb.
íbúð óskast fyrir eldri konu. Alger
reglusemi. Sími 81115.
Þingholtin, Meiar. Ungur, reglu-
samur kennari óskar eftir tveim
herbergjum nú þegar. Uppl. í síma
50872 eftir kl. 8 á kvöldin.
Maður óskast tll almennra bú-
starfa á gott heimiili á Suðurlandi.
Sími 41424.
Kona óskast til aö hugsa um
heimili og gæta 2ja ára bams frá
kl. 1—6. Gæti haft með sér eitt
bam. Uppl. 1 síma 14089 M. 17—19
í dag og á morgun.
Kona óskast til starfa í sölu-
turni, tvískipt vakt. Tiilboð sendist
augld. Vísis merkt „4095“.
Sendisveinn óskast strax. Sími
15145. Offsetprent, Smiðjuistíg 11.
Stúlka eða kona óskast til af-
leysinga. Uppl. í sima 83616 milli
kl. 6 og 7.
Maður óskast í verkamannavinnu
strax. S.ími 13647.
BARNAGÆZLA
Árbæjarhverfi. ó/ka eftir að raða
konu til að gæta bama, frá Kl. 1 — 5
5 daga vikunnar. Sími 81946 milli
kl, 7 og 9.