Vísir - 09.11.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 09.11.1971, Blaðsíða 11
^lSIR. Þriðjudagur 9. növember 1971, 11 \ j DAG B i KVÖLD | I DAG B~T I I DAG BELLA ... og það er sko ekki það versta, þér ættuð að sjá kjallarann! HEiLSOGÆZLA • SLYS: SLYSAVARÐSTOFAN: sími 81200, eftir lokun skiptiborðs 81212. SJLJKRABIFREIÐ: Reykjavík sími 11100, Hafnarfjörður simi 51336, Kópavogur simi 11100. LÆKNIR: IlEYKJAVlK, KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17:00, mánud —föstudags. ef ekki næst < heim- ilislækni, sími 11510. Kvöld* og næturvakt: kl. 17:00— 08:00, mánudagur— fimmtudags sími 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17:00 föstu- Jagskvöld til kl 08:00 mánudags- orgun simi 21230. Kl. 9 — 12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27, simar 11360 og 11680 — vitjanabeiönir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR. GARÐA- HREPPUR. Nætur- og helgidaga- varzla, upplýsingar lögregluvarð- stofunni símj 50131. Tannlæknavakt er t Heilsuvernd- arstöðinni. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 5—*6, sími 22411. APÓTEK: Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavíkursvæðinu. Helgarvarzla kl. 10—23:00, viktrna 6. —12. nóv.: Reykjavíkur apótek—Borgarapótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00 —09:00 á Reykjavikursvæðinu er i Stórholti 1, simi 23245. sjónvarp^ Þriðjudagur 9. nóv. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Kildare læknir. Faðir og dóttir. 3. og 4. þáttur (síðari hluti). Þýð. Guðrún Jörundsd. 21.20 Gróöureyðingin. Umræðu- þáttur. Almennt er vitað að Is- land er viðkvæmt fyrir upp- blæstri og gróðureýðingu. Þessi þáttur fjallar um þetta mikla vandamál og hugsaniegar leiðir til úrbóta. Umræðum stýrir Ámi Reynisson, framkvæmda- stjóri Landvemdar, en þátttak- endur, auk hans em Ingvj Þor- steinsson, magister, Sveinn Hallgrímsson, sauðfjárræktar- ráðunautur, og Jónas Jónsson, j arðræktarráðunautur. 22.°5 Notkun öryggisbelta. Sænsk mynd um rannsóknir á öryggis beltum og gagnsemi þeirra. ' Þýðandi og þulur Jón O. Edwaild 22.20 En francais. Nýr flokkur. kennslubátta í frönsku. F.ndur- tekinn 1. þáttur, er frumfluttur var sl. laugardag. Umsjón Vig- dís Finnbogadóttir. 22.50 Dagskrárlok. útvarpísf Þriðúidamir 9. nóv. 15.0o Fréttir. Tilikynningar. 15.15 Tónlist eftir Mozart. 16.15 Veðurfregnir. Lestur úr nýjum bamabókum. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Framburðarkennsla f tengsl um við bréfasköla SÍS og ASÍ þýzka, spænska og esperanto. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Sveinn og Litli-S.ámur“ eftir Þórodd Guðmundsson. Óskar Halldórsson les (8). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Heimsmálin. Magnús Þórðarson, Tómas Karls son og Ásmundur Sigurjónsson. sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fölksins. Steindór Guðmundsson kynnir. 21.05 íbróttir. J6n Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.30 Útvarpssagan „Vikivaki“ i eftir Gunnar Gunnarsson Gisli Halildófsson leikári les (5). 22.0» Frétttr. 22.15 Veðurfregnir. Tækni og vísindi. Páll Theódórsson eölis- fræðinaur flytur báttinn 22.35 Dökkar raddi.r. Marian And- erson og Paul Robeson svngia. 23.00 Á hlióðbergi. Ebbe Rode endursegir fimm gamansögur eftir Storm P. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þann 2/10 vom gefin saman i hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Klara M. Ragnarsdóttir og Svein- bjöm Kr. Stefánsson. Heimili þeirra er að Njarðargötu 45. (Studio Guðmundar) NYJA BÍÓ íslenzkur texti. Brúðudalurinn Inj smilirilj between arr) ptiMn. Iuinj u dtri, ind iht teto | poitiayed in tho lilnt is puieíy tuiafintal and rat mtendel 20th CENTURY- FOX Presents A MARK ROBSONDAVID WEISBARÍ PRÖDUCTION LEE JOET GEOnGE m aBMNESi Kópavogs og Keflavíkurapótek em opin virka daga kl. 9—19 laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. IGi RPKIAVÍKUK' Hj&Ip í kvöld M. 20.30, 5." sýh. Blá áskriftarkort gilda. Kristnihald miðvikud. 108. sýn. Plógur og stjörnur fimmtudag. Fáar sýningar eftir. Hjálp föstudag, 6. sýning. Guil áskriftarkort gilda. Bannað bömum innan 16 ára. Aðgöngumiðasalan ' Iðnó er opin frá k\ 14. S’imi 13191. \*)j VU->x f-J'S Heimsfræg amerísk stórmynd I litum og Panavision gerð eftir samnefndri skáldsögu Jacqe- line Susann, en sagan var á sin um tíma metsölubók I Banda- ríkjunum og Evrópu. Leikstjóri Mgrk Robson. j.r , Bönnuð yngri en 14 árft. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Islenzkur texti. Liðþjálfinn fmtfí bJÓDLEIKHUSIÐ STEIGER ALLT I GARDINUM Sýning í kvöld M. 20. Sýning fimmtudag M. 20. HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK Sýning miðviikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá M. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. IHE SlRQEANT Mjög spennandi og vel leUdn, ný, amerísk kvikmynd f litum, byggö á samnefndri skáldsögu eftir Dennis Murphy. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl, 5 og 9. mmmamm * Eg, Natalie Skemmtileg oj efnisrík ný bandartsk lltmynd um „ljöta andarungann" Natalie. aem langar svo að vera falleg og ævintýri nennar ■ frumskógi stórborgarinnar Músík: Henry Mancini Leikstióri: Fred Coe. Islenzkur texti Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11, „Rússarnir koma Rússarnir koma" Vfðfræg og snilldarvel gerö, amerisk gamanmvnd I algjörum sérflokki — Myndin er í lit- um og Panavision. Sagan hefur komiö út á fslenzku. Leikstjóri: Norman Jewison. — ísl. texti. Leikendur: Carl Reiner Eva Marie Saint Alan Arkin Endursýnd t nokkra daga kl. 5 og 9. HASK0LABI0 Útlendingurinn Vegna fjölda áskorana veröur þessi mynd sýnd í dag og á morgun. Frábærlega vel leikin litmynd eftir skáldsðgu Albert Camus sem lesir hefur verið nýiega \ útvarpið Framleiðandi Dit%- de Laurentiis — Leikstjði'i Luchino Visconti. oi-'1 íslenzkui texu. Aðalhlutverk: Marceilc Mastroianni Anna Karina Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath Þessi mynd hefur alls staðar hlotið góða dóma m. a. sagði gagnrýnandi „Life“ um hana að enginn hefðt efni á að láta hana fara fram njá sér. STJ0RNUBI0 Islenzkur texti. Foringi hippanna Ný, amerfsk kvikmynd f East- man Color um samkomur og lff hippanna og LSD notkun þelrra. Richard Todd, James MacArthur. Susan Oliver, Mark Goddard. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuö bömum. sa KOPAVOGSBIQ Lokaða herbergið Ógnþrungin og ákaflega spenn- andi amerisk mynd í litum meö islenzkum texta. Gig Young Carol Lynley. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum Geðbótarveiran Bráðskemmtileg. amerisk sram anmynd i 'itura meo: George Peppard Mary Tay’or Moore Islenzkur texti. Sýnd M. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.