Vísir - 09.11.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 09.11.1971, Blaðsíða 12
12 ALLT * I GAMNI SKOTASAGAN Fjórir Skotar og einn Iri fóru eitt sinn í skemmtireisu tii Part'sar. Þeir fengu sér hressingu á einum af hinum mörgu úti- veitingahúsum. Allt í einu segir einn Skotinn: — Ég borga allt saman. Félagarnir urðu undr- andi, en daginn eftir stóð í Parísarblöðunum: „Hörku slags mál! Ofsareiður Skoti réðst með barsmíð á írskan búktalara". LÆKNASAGAN Góðlegi gamli skurðlækníirinn við konuna sem lá st'if a’f íræðsiu áskurðarborðinu „Vertu ekkert hrædd góða mín. Sjáðu bara hnífurinn er alveg bit- laus.“ FLUGMENNSKA „Hreint ekki slæmt strákar, — en nú skulum við reyna þetta með svarta litnum að neðan, hvítu efst og höfum borðann rauðan ,., BISKUPINN Sjálandsbiskup var eitt sinn aö vísitera í umdæmi s’inu og í einni borginnj hélt hann blaða'- mannafund. Hann var í góðu skapi og revtti af sér marga brandara. „En piltar mínir“ sagði hann, þið megið helzt ekki Játa gaman- yröi m’ín koma í blööunum, því ég ætla' að eiga þáu til góða og nota þau í veialu, sem ég verð gestur í faéma á mongun. Blaða mennirnir lofuðu og efndu. En í einu blaðanna stóð: „Og að lokum sagði biskupinn okkur blaðamönnunum nokkrar bráð- skemmfcilegar skrítlur. sem því miður er ekki hægt að birta op inberlega". Hættu, Jónmundur, ég held ég viti nú, í hverju hringlctðd. V í SIR . /iðjudagur 9. nóvember 1971. Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 10. nóvember. Hrúturinn, 21. marz—20 apríl. I dag ætti aUflest aö hafast ef hægt og rólega er að öilu farið. Notadrjúgur dagur, en ekki til neinna áhlaupa eða mikilla af- kaCta á skömmum tíma. Nautið. 21. apríl —21. mai. Það lítur út fyrir að þú verði.r að gefast upp við eitthvað, sem þú hefur tekið þér fyrir hendur. Kannski kemurðu því í fram- kvæmd einhvern fcíma seinna. Tvíburamir, 22. mai—21. júnl. Góður dagur að mörgu leyti, en þó getur farið svo að einhverjir nákomnir, reyna talsvert á þol- inmæöi þína. Það á þó að lagast þegar á líður. Krabbinn, 22. júnl— 23. júlf. Vertu við þvf búinn að 'láta ekki koma þér í geðshræringu, þanm ig að þér verði það á að segja eða ákveða eitthvað, sem al'ls ekki er raunhæft. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Mjög svo notadrjúgur dagur, ef þú gerir hvort tveggja í senn, að beita iagi og vera harður og ákveöinn, éf það reynist ekki bera nægan árangur. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Ef þú skipuleggur störf þín strax að morgni, getur dagurinn orðið þér notadrjúgur. Látfcu viðkvæm vandamál bíða úrlausnar ef þú yfirieijjt getur. Vogin, 24. sept.—23 okt. Dagu.rinn tekur ef til vií dálítið á taúgarnar, og munu einhverjir nákomnir konra þar við sögu. — Að öóru leyti ætti þetta að geta orðið góður dagur. Drekinn. 24. okt. —22. nóv. Ef þú gerir öllú meiri kröfur til sjálfs þín en annarra getur dag- urinn orðið góður, þrátt fyrir einhver vonbrigði eða misklíð fyrir hádegið. Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Það lit'UT út fyrir að þér hætti nokkuð við að tef'la djarft í dag, { en ef tit viffl lánast það þó betur i en efni standa tH, þótt hitt sé lík ; iegra. S Steingeitin, 22. des.—20. jan. ^ Góður dagur og aö sumu leyti í ef til vill merkifegur. Leggðu í þér á minni hvað gerist, — og athugaðu svo áhrif þess þeg ar nokkuð Iíðnr firá. Vatnsberinn 21. jan.—19 febr Varastu að hfeypa þér í geðs- hræringu, þó svo að eitthvert tii efni viröist tiL Þö vkmur hvort eð er ekkert við að mássa stjórm á skapi þínu. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Það er .eitthvað ógert, sem þú 1 ættir ekki að láta dragast leng- ur, annars getur það vaídíð þér V efnahagstegu tjóni. Tafefca ðseg- í inn snemrna tíl sfcarfa. / „Ef honum væri sleppt frjálsum, Stillið honum á barminn. hann getur myndi hann baka hreiðri mínu hættu. ekki flúið meðan ég stýri huga hans.“ PET VAR tTRENT Víf/SCK MED DEN POUT/- ftATZIA - ED016 éiet> FORBI 8ETJENTCNE . UOEN AnOE ANEDE, HVEM HAN VATt! „Þetta var tilviljun með lögreglu- athugunina — Eddie fór fram hjá lög- reglumönnunum án þess þeir 'vissu hver hann vgeri.“ „Ég vil ekki flækjast í meira. Hvaö ætl aðir þú aö gera hér, McKay?“ „Ég elti Eddie fyrir Rocca og þegar ég svo heyrði þetta með fölsku peningana, hélt ég..“ „Ut. Og segðu Rocca að velja annan stað en næturklúbbinn minn næst.“ !

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.