Vísir


Vísir - 03.01.1972, Qupperneq 3

Vísir - 03.01.1972, Qupperneq 3
V 1 S I R . Mamidagur 3 janúar 1972. 3 I MORGUN UTLONDI MORGUN UTLOND I MORGUN UTLÖND I MORGUN UTLÖND ( Yinalegt bakklapp Himmler bauB Vesturveldunum séruppgjöf Umsjón Haukur Helgason: Fornhelg athöfn Olympíueldurinn var tendraður milli jóla og nýárs með spegli af geislum sólar, svo sem venja er á altari fornu Olympíu í Grikk landi. Eldurinn var síðan fiuttur til Aþenu og þaðan flugleiðis til Japans, þar sem 19. vetrar^ól vmDíuleikamir era haldnir lx Mesta hótelrán i Bandaríkjunum Fengur rebningjanna 100 milljónir eðo meira? Mesta hótelrán í sögu Banda ríkjanna var framið um helgina þegar bófaflokkur lét greipar sópa í einu af helztu lúxushótel um New York. Þetta var Hotel Pierre, en þar dvelst Nixon forseti aliltaf þegar hann kemur til New York. Margir aörir bandariskir fyrirmenn og auð menn dveljast á þessu gistihúsi. Fjórir ræningjar gerðu þar innrás. 'þeir settu sextán starfsmenn og þrjá gesti £ handjárn, bundu fy.'ir augu þeirra og kefluöu meðan þeir leitt^ðu verðmæta. Bófaflokkurinn hafðj mestan á- huga á geyms'lu hötelsins, þar sem geymdir voru penángar og veðmæt ir munir gestanna. Þeir brutu upp hólifin, hvert af öðru eftir aö hafa farið yfir gestalistann og fundið út hvað gestimir höfðu fengið hótel- starfsliðinu til geymslu. Yfirmaður rannsóknarlögreglu New York borgar, Al'bert Seedman á’leit í fyrstu að bófarnir hefðu náö um 40 milljóna ísi. króna verömæti en aðrir telja aö fengurinn hafi ver ið miklu meiri ailt upp í marg- faida þá tölu. Seedman telur að þetta muni hafa veriö sami ræningjaflokkurinn og rændi Drake Hotel í New York á aðfangadagskvöld þar sem bóf- amir höfðu þó einungis um rútna mil'ljón kr. upp úr krafsinu. Varðmanni einum, eimun af þeim sextán, sem ræningjamir höfðu handjárnað tókst að gera lög reglunni vdðvart en það var þó ekki fyrr en klukkustundu eftir að ræningjarnir höfðu yfirgefiö hóteliö meö feng sinn. Kólera í Dacca Margir hafa látizt úr kóleru f sjúkrahúsi í jútaspunastofu í Dacca þar sem um 30 þús. Bihari-máham eðstrúarmenn hafa leitað skjóls Afc murtu 15 hafa látizt. Læknar sjúkrahússins sögðu í gær, aö dag hvern væri tilkynnt um tvö eða þrjú ný kólerutiifelili en yfirleitt fengju sjúklingarnir góða aðhlynn ingu. Matvælasendingar meöal annars hveiti og kartöflur hafa borizt til staðarins og sjúkra'núsiö er sagt hafa góðar birgðir af ’yfj 'um og bóluefni við kóleru. Fulifrú ar Rauöa krossins komu þangað í gær. í gær fundust tvö lík í skurði í Dacca, og hafði mönnunum greini- lega verið misþyrmt. Þetta er á sömu slóðum og margir bengalskir menntamenn vom myrtir fyrir þremur vilcum. Menntamálaráð- herra Bangla Desh sagði sig hry’Ia við þessu athæfi. BRETAR VILDU LÍFLÁTA NASISTA ÁN DÓMS Churchill lét auka bjórskammtinn — „Leyndar- skjöl" frá striðsárunum birt i London Brezkir ráðherrar mæltu með því í lok annarrar heimsstyrjaldar, að nasista foringjar yrðu teknir af lífi án dóms. Churchill og fleiri ráðherrar vildu, að þannig yrði farið að við Hitler og aðra foringja nas ista og fasista og síðar yrði aftaka þeirra varin með þeim rökum, sem nauðsynleg yrðu. Meðal annars fjölduðu brezkir ráðherrar um þetta mánuði fyrir stíðslok. Afstaða þeirra var í al- gerri andstöðu við afstöðu valda- manna í Bandaríkjunum og Sovét- ríkjunum, sem vildu að nasistafor- ingjar yröu dregnir til dóms. Þetta kemur fram af skýrs'Ium frá úessum tíma sem voru birtir í fyrsta sinn í London u helgina. Churchill vildi halda tryggð við Stalín meðan Rússar voru banda- menn Breta. Á ráðuneyti'-' 25. apríl 1945 las Churchill símskeyti frá Sviþjóð um fund sem verið hafði dagirrn áður í Liibeck milli Folke Befnadotte greifa og nasista foringjans Heinrich Himmlers. Þar hafði Himmler sagt að Hitler þjáð ist af heilablæðingum og mundi deyja innan tveggja daga, Bema- dotte var forseti sænska Rauða krossins. Vegna andlegs ástands Hitlers var sagt, að Himmler hefði heimild til að biðja Bemadotte um fund við Dwight Eisenhower og mund; þýzki herinn á vesturvTg- stöðvunum í Noregi og Danm gef- ast upp með þeim fundi. Himmler mun hins vegar samkvæmt sím- skeytinu hafa sagt aö Þjóðverjar mundu halda áfram baráttu á aust- urvigstöövunum. Churchill krafðist þess á ráðuneyt isfundinum að Þjóðverjar gæf- ust upp á öllum vígstöðvum sam- tímis. í skjölunum kemur fram sú skoðun Churchills að Himmler hafi viljað gera seinustu tilraun til að sundra Vesturveldunum og Banda- ríkjunum með tilboði sínu. Himmler tók fram við Bernadotte greifa að tilboð hans tæki einvörð- ungu tdl Vesturveldanna, en Churc hill skeytti því engu og sendi strax afrit til Stalíns. Churchill hafnaöi jafnframt tilboði Himmlers um fund við Eisenhower og skýrði Eisen- hower frá því í síma meðan ráðu- neytisfundurinn stóð Þrcmur vikum fyrr 3. apríl 1945 sagði Churchil! að samskiptin við Sovétmenn hefðu versnað. „Þaö get ur veriö að Rússamir viiji ekki vinna fullkomlega með okkur um stofnun Sameinuðu þjóöanna", sagði hánn samkvæmt skýrslunum. Jj&ó er engan veginn vist að við jáffQm réiknaö með Rússum sem Widamanni við varðveizlu heims- friðar", ságði hann. Meðal Skemmfcilegra atvika, sem kóma ’ frám af skjölunum, er að 'Churchiil mislíkaöi að brezkir hermenn á Italíu fengu aðeins eina bjórflösku á viku, meðan bandarísk ir hermenn fengu margar flöskur. Hann fyrirskipaði aukningu bjór- skammtsins í október 1944. Nixon forseti heilsar Willy Brandt með vinalegu bakklappi þeg ar þeir hittust í Flórída fyrir nokkrum dögum. Brandt var í hópi fjölmargra leiðtoga vestrænna ríkja, sem Nixon ræddi við um ára- mótin og vora efstar á baugi fyrirhugaðar ferðir Nixons til Moskvu og Peking. Geymið — og þér munið finna .... með LEITZ. HAFNARSTRÆTI 18 LAIIGAVEGI 84 LAUGAVEGI 178

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.