Vísir - 03.01.1972, Side 7
V í S I R . Mánudagur 3 janúar 1972.
•v
' ffi 9
Rikið heifur álcveðið að auka hiuta
fé sitt í Slippstöðioni h¥. á Akur-
eyri um 35 milljónir króna og á-
byrgjast þar að auki lán til stöðv
arinnar aillt að 30 miUjónum króna.
Þá hefur Akureyrarbær aufcið hluta
fé sitt um 15 milljónir. Samtals
fær því stöðin 80 milljónir króna
til að koma rekstrinum á réttan
kjöl. Frá þessu var gengið á aðal-
fundi Siilppsitöðvarinnar sem hald-
inn var 29. des.
Nefndin sem skipuð var til að
rannsaka málefni fyrirtækisins
hafði lagt til að þvi yrði veitt 100
miMjónir í formi hlutafjáraukning
ar og lána.
Rikið er nú stærsti hluthafinn
með 45 millj. Akureyrarbær á 30
KEA 5, Eimskip 2 og ýmsir aðilar
tmpa eina mi'Hjón.
Á fundinum var kosin ný stjóm.
Stefán Reykjatín var kohinn for-
maður í stað Skapta Áskeissonar
og fjölgað var í stjórninni um tvo.
Auk Stefáns eru þessir í stjórn:
Bjarni Einarsson, Ingólfur Ámason,
Bjami Jóhannesson, Guðmundur
Björnsson, Lárus Jóns^on og Pétur
Stefánsson.
Fjórir bátar eru nú í smíöum og
Smiði tvaggja skuttogara er undir
búin.
„Langvarandi og þrúgandi fjár-
skortur liefur valdið mikilli ó-
hagkvæmni í rekstri og haft
slæm áhrif á starfsmenn. Verk
færi hefur ekki verið unnt að
kaupa eða endurnýja, efni hefur
vantað, þegar þess þurfti til
að halda verki áfram með eöli
legum nætG, og þá einatt vegna
þess, að ekki var fé til að leysa
efnið út“. Svo segir í skýrslu
Slippstöðvarnefndarinnar þar
sem rætt er um orsakir núver-
andi ástands fyrirtækisins.
Tap fyrirtækisins undanfarin 5
HefurÞÚ bókhaldið ílagi?
HV£k,
ÉGr?
^ /
- -_
HAFNARSTRÆTI 18
LAUGAVEGI 84
IAUGAVEGI 178
f tæp 40 ár höfum við
þjónað þeim, sem vilja
hafa bókhaldið í lagi.
Við bjóðum nú upp á
iandsins mesta úrval
af bókhaldsvörum.
Fyrir einstaklinga og
fyrirtæki, lítil og stór.
ár nemur 64 milljónum króna og
nemur tapið á srníði strandferða-
skipanna tveggja liðlega 18 millj-
ónum króna.
Um stöðu fyrirtækisins f dag
segir nefndin m. a að forraðamenn
þess hafi sýnt fram á algert
greiðslubrot þess Ekki hafi verið
hægt að leysa út efnj í nokkrar
vikur og verkst'örar hafi þurft að
skipa mönnum .ti! verka eftir bvl
hvaða leifar af efnj eru til. Þá
haf; vinnuáhugi og metnaður um
frammistöðu dvfnað cg vinnuaf-
köst farið minnkandi teiur
nefndin að einhliða bla.ðct.ó.rif
vegna seinkunar afhendingu skipa
frá stöðinni hafi vaidið stöðinn:
tiönj og verið meirj en efni stóðu
til. '
Nefndin komst að þeirri niður-
stöðu að gjaldbrotaskipti á fyrir-
tækinu værj ekki fær leið. Siíkt
mundi ieiða ti] rekstursstöðvunar
um iengr; eða skemmr; tí.oa og
þannig sundra beim inannr"- -»in
starfar í stöðinni. Til að komast hjá
gjaldþroti taldi nefndin nauðsynlegt
að Slippstöðin fengi um 100 milijón
ir króna til ráðstöfunar.
Til þess að þetta berj árangur
telur nefndin nauösynlegt að sett
yerði nokkur skilvrði í því sam-
bandi Þar má nefna endurskipu-
Iagningu á stjórnskipun og fram
'cvæmdastjórn. Ef völ sé..Ji, sé
æskilegast að ráða frarpkvæmda-
st.jóra með tæknilega þekkingu,
þótt aðalatriðiö sé að hann hafi
góða stiómskinunarhæfileika.
Nefndin telur að umbætur í
rekstrj og uppbyggingu fyrirtæk-
isins muni naumast bera 'rangur
þegar í stað, og muni endurskipu-
iagningin þvi þurfa að miöast við
' aprekstur 1—2 ár til viðbötar, áð-
ur en fyrlrtækið verður komið á
rét.tan kjöl til fra. .’.úöar. Tekiö
er fram í skýrslunnj að allt reikn
ingshald Slippstöðvarinnar sé vel
skipulagt og ’í góðri reglu. Ennfrem
ur er bent á, að iaunagreiðsiur
fyrirtækisins hafj numið 56 miilj-
ónum króna áriö 1970. — SG
Hótel- og veitinga-
skóli íslands
Þeir nemendur, sem innritazt hafa á kennslutímabiliS
janúar-apríl 1972, eiga að koma í veitingasal skólans
í Sjómannaskólahúsinu þriðjudaginn 4. janúar ki. 2—4.
Þeir, sem sótt hafa um þriðja bekk þurfa að sýna náms
samning staðfestan af Iðnfræðsluráði. — Nemendur
muni eftir læknisvottorði og nafnskírteini.
Skólinn verður settur miðvikudaginn 5. janúar kl. 3
á sama stað.
Skólastjóm
HOSNÆÐISMALASIOFNiUN
RÍKISINS Mmifm
Eindaginn 1. febrúar 1972 fyrir Iánsumsóknir vegna
íbúða í smíöum.
Húsnæðismálastofnunin vekur athygli aðila á neðan
greindum atriðum:
1. Einstaklingar, er hyggjast hefja byggingu íþúða
eða festa kaup á nýjum íbúöum (íbúðum í smíðum)
á næsta ári, 1972 og vilja koma til greina við veit-
ingu lánsloforða á því ári, skulu senda lánsum-
sóknir sínar með ti.'greindum veðstaö og tilskildum
gögnum og vottorðum til stofnunarinnar fyrir 1.
febrúar 1972.
2. Framkvæmdaaðilar í byggingariðnaöinum, er
hyggjast sækja um framkvæmdaián til íbúða, sem
þeir hyggjast byggja á næsta ári 1972, skulu gera
það með sérstakri umsókn, er ver’ður að berast
stofnuninni fyrir 1. febrúar 1972, enda hafi þeir
ekki áður sótt um slíkt lán til sömu íbúða.
3. Sveitarfélög, félagasamtök, einstaklingar og fyrir-
tæki, er hyggjast sækja um lán tiJ byggingar leigu
fbúða á næsta ári í kaupstöóum, kauptúnum og
á öðrum skipulagsbundnum stöðum, skulu gera það
fyrir 1. febrúar 1972.
4. Sveitarstjórnir, er hyggjast sækja um lán til ný-
smíði íbúða á næsta ári (leiguíbúða eða söluíbúöa)
í stað heilsuspillandi húsnæðis, er lagt verður nið-
ur, skulu senda stofnuninni þar aö lútandi láns-
umsóknir sínar fyrir 1. febrúar 1972, ásamL til-
skildum gögnum sbr. rlg. nr. 202/1970, VI kafli.
5. Þeir, sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá
stofnuninni, þurfa ekki að endumýja þær.
6. Umsóknir um ofangreind lán, er berast eftir 31.
janúar 1972, verða ekki teknar til meðferðar við
veitingu lánsloforða á næsta ári.
Reykjavík, 29, október 1971.
\
HÚSNÆÐISMALASTOFNUN RiKiSiNS
LAUGAVEGI77, SÍMI22453 < /1