Vísir - 10.01.1972, Blaðsíða 1

Vísir - 10.01.1972, Blaðsíða 1
Bókabúðir lokaðar í morgun — Opnunart'imi búðanna á reiki eftir vinnutimastyttinguna Allmargar verzlanir voru lok unarfólks en ekki er séS hvern- bz. arg. — Manuaagur íu. januar 197Z. — 7. tbi, aðar í morgun, þeirra á meðal allar bókaverzlanir í Reykjavík, Garðahreppi og Hafnarfiröi. Opn unartími verzlana mun breyt- ast við vinnutímastyttingu verzl ig opnunartíminn verður. Er hann eins og er nokkuð ruglings legur en þó munu flestar verzl- morgunmn var. Farskipin leyst í dag Farmenn fengu 37-45°Jo grunnkaups- hækkun oð sögn Jóns Sigurbssonar formanns Sjómannafélagsins ® Samningar tókust laga, sem hafa verið í milli útgerðarfélaganna verkföllum á kaupskipa og þeirra verkalýðsfé- flotanum, í nótt. Undir- búningur þess, að skipin gætu siglt var þegar haf inn í morgun og vinna hófst hjá Dagsbrúnar- mönnum og munu 10— 20 farskip halda úr höfn þegar í kvöld, ef sam- komulagið frá því í nótt verður samþykkt á fé- lagsfundum atvinnurek- enda og verkalýðsfélag- anna í dag. Að því er Jón Sigurðsson, for. maður Sjómannafélags Reykja víkur sagðj I viðtalj við Vísj í morgun, jafngildir samningur því að undirmenn á farskipum sem eru sjómannafélaginu fái um 37—45% grunnkaupshækk un þegar T stað. Auk þess hækka grunnlaunin um 6% 1. júní n.k. og aftur 6% 1. marz 1973, en samningurinn var gerður til tveggja ára. Auk þess náöusí fram ýmsar sérkröfur, sem Jón kvað erfitt að meta i stuttu málj. Samkomulagið við Sjómanna félag Reykjavíkur var undirrit að undir miðnætti í nótt með venju’.egum fyrirvara um sam- þykki félagsmanna Um kl 4 i nótt tókust svo samningar við Félag matreiðslumanna og um kl. 7 tókust samningar við Þemufélag íslands. Samningar við yfirmenn á kaupskipaflotan Stærstu félögin innan Kaupmanna samtakanna munu halda félags- fundi um opnunartímann nú í vik unni. Félag bókaverzlana og ein- • í. c . c. .* , , , staka verzlanir aðrar hafa ákveðið in!Lha_^^a.ft__°P,ð á laueardags að hafa opið á lugardagsmorgn- ; um en lokað á mánudögum fram til kl. eitt. í Hafnarfirði hafa Kaupmannasamtök Hatfnanfjarðar ákveðið. að ailar verzlanir hafi op ið á laugardagsmorgnum en lokað á mánudögum til klu'kkan tvö. Verzunarfóilk mun ekkj vera alit ánægt með þennan opnunartíma. í verzlun Sláturfélags Suðurlands verður opið á laugardagsmorgnum og einnig á mánudögum fram að næstu mánaðamótum en starfsfólk ið vili hafa lokað á laugardögum og fá sinn laugardag frían. Standa samningar um það núna við vinnu veitendur. Fleira verzlunarfólk mun vera sama sinnis t. d. verzlunar- fólk sjá Kron og fleiri. Mjólkursamsalan mun bíða átekta , um sinn. Stefán Bjömsson forstjóri Mjólikursamsölunnar sagði í morg- un, að beðið væri eftir ákvörðun matvörukaupmanna, en Mjólkur- samsalan viidi fyJgja þeim opnun- artíma, sem þeir tækju upp. Guðmundur Ragnarsson fram- kvæmdarstjóri Kaupmannasamtak- anna sagði í morgun, að á Seifossi væri sami opnunartími og í Hafn- arfi.rði, á Akranesi væri hins vegar lokað á miðvikudögum til hádegis yfir vetrartímann en lokað á laug ardögum á sumrin og hefði svo ver ið undanfarin tvö ár. í Reykjavík væri ekki nein regla enn sem kom ið væri en Guðmundur átti ekki von á því, að verzlanir lokuðu á laugardögum. — SB um eru enn lausir en yfirmenn hafa ekki boðað til vinnustöðv unar til að knýja á um samninga sTna og tefjast þvtf skipin ekki af þeirra sökum a.m.k. ekki fyrst um sinn. Flestum mun emnig þykja nóg um að sinni. Far- mannaverkfallið hefur nú staðið í um 40 daga og er eitt lengsta verkfall, sem skipafélögin hafa mátt þola Að því er Óttarr Möller for- stjór; Eimskipafélags íslands, sagði Vísi í morgun munu 10 skip láta úr Reykjavíkurhöfn 5 kvöld ef samkomulagið verður staöfest hjá félögunum Frysti skip félagsins munu þegar halda út á ströndina að lesta frystar sjávarafurðir fyrir Evrópu. og Bandaríkjamarkaö, en mörg hinna skipanna munu þegar halda u-tan lítið eða ekkert lest uð til að sækia vörur, sem safn azt hafa fyrir ytra. Munu fyrstu skipin koma með varning aftur tii landsins eftir um 10 daga. Hjá skipadeild SÍS lágu upp- lýsingar ekki fyrir um hvaða skip halda þegar úr höfn en hjá Hafskip fékk Vísir þær upplýs ingar að þrjú skipanna myndu þegar halda út á ströndina aö lesta vörur en fjörða skipið verður lestað hér áður en það heldur utan. Vísir spurði Óttarr Möller um innihald samninganna en hann kvaðst því miður ekkert geta um þá sagt aö sinni, þar sem við- tekin venja sé að skýra ekki frá samningum fyrr en þeir hefðu verið samþykktir hjá verkalýðsfélögunum og atvinnu rekendum —VJ ? „Nú batnar pabba!" • í>að kostaði geysimikil átök Jað sigra heimsmeistarana fyrr •verandi. Tékka. Gíslj Blöndal, Jhandknattleiksmaður úr Val, var Jm.a. fluttur af velli alblóðugur •eftir viöureign sTna vdð einn Jtékkanna En þaö hafðist samt, •sigur á laugardaginn, jafntefli á Jföstudagskvöld. J Og hér fær Gísli ljúfan dóttur •koss að leik loknum, — beint Já nefið, sem hafði skaddazd •í leiknum. „Nú batnar þabba“, •virðist hún segja sú litla.' — *Sjá íþróttasíður bls 5 og 6. „Óláns- maður Við lok 40 daga verkfalls. Gengið frá samningum um miðnætti. Barði Friðriksson skrifstofustj. Vinnuveitendasambands íslands og Pétur Ólafsson, einn samningamanna Sjómannafélags Reykjavík- ur skoða samningana. arsins Sjá leibara bls. 8 HRAPAÐI 40 METRA NIÐ- UR STÓRGRÝTISURÐ — og er tiltölulega litið slasaður „Ég tel að hann hafi verið til í ölulega heppinn að sleppa ekki "'ira meiddur eftir þetta hrap“, -agði Sigurður Jóhannsson á '•’fsfirði í samtali við Vísi í morgun. Sigurður fór ásamt fleiri Ólafsfírðingum til aðstoð- "r, þegar ungur Akureyringur, Jóhann Víglundsson að nafni 'ði í skriðu í Ólafsfjarðar- á laugarda'rinn, Slysið varð eftir hádegi á laugardag við svonefnt Bríkargil. Þar voru fjórir Akureyringar á leið til Ólafsfjarðar og staðnæmd ust þeir við gilið og brugðu sér út. Jóhanni varð fótaskortur á veg- brúninni og hrapaðj eina 40 metra niður stórgrýtisurð ,,Þarna er brekkan mjög grýtt og halland; allt niður undir sjó en þar við taka klettahamrar", sagði Sigurður. „Einn félagj Jó- hanns klifraðj niður til hans en hin ir fóru til Ólafsfiarðar eftir hjálp. Við fórum nokkrir uppeftir með sjúkrabí! og gekk vel að ná hon- um upp. Hann var skorinn á höföi og brákaður á öxl, en var með meðvitund þegar við komum. — Fluttum við hann á "júkrahúsið á Akureyri." —SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.