Vísir - 10.01.1972, Blaðsíða 5

Vísir - 10.01.1972, Blaðsíða 5
5 VlSIR . Mánudagur 10. janúar 1972. Þau góðu fyrirheit, sem íslenzka landsliðið í hand- knattleik gaf á föstudag, rættust í síðari landsleikn- um við Tékka og langþráð- ur landshðssigur vannst gegn þessari þjóð, sem um langt árabil hefur verið meðal fremstu handknatt- leiksþjóða heims og tvíveg is he'msmeistari síðasta áratueinn. Glæsilegur ár- ang?’,r í mjög skemmtileg- um og spennandi leik, þar sem sigur vannst með einu marki— 14—13 — en sá sigur hefði átt að vera meiri og raunverulega ekki að vera í þeirri hættu eins og var um tíma í síðari hálf leiknum. Geir smaug og vatt sig á skemmtilegan hátt framhjá tékknesku varnarmönnunum, komst frír inn á línu og skoraöi 3ja mark íslands á óverjandi hátt. Ljósmynd BB. TCKKUM i 8. tílram — stórgóbur leikur isl. landsliðsins i upphafi leiks icgbi grunninn að fyrsta sigri gegn Tékkum Fimm breytingar voru gerðar á íslenzká landsliðinu frá fyrri leikn um ogj léku- þeir ágætu leikmenn Geir Hallsteinsson og Ólafur H. Jónsson með að nýju en hins veg ar var Hjalti Einarsson ekki 5 markinu — eftir glæsileik sinn í fyrri lei-knum — þar sem hann gat ekkí fengið sig lausan úr vinnu Kiökkvi-liðsiris í Keflavi-k.- Furðu- legt svo ekik-i sé meira sagt og lít ill þjóðarmetnaður yfirmanna hans, Tveir menn, Björgvin Björgvins- son og Stefán Gunnarsson gátu ekkj leikið vegna meiðsla sem þeir hlutu og meðal leikmanna nú var Georg Gunnarsson, Víking, sá snjalli linumaður, sem. lék sinn fyrsta landsleik —: og stór var s-á landsleikur — sigur gegn Tékk um Það var stórgóður leikur is- lenzka liðsins í upphafi leiks, sem lagðj grunninn. að hinum glæsilega sigri -— eftir aðeins tíu mínútna leik hafði liðið náð þriggja marka forskoti — og það nægði til sigurs, þótt allt Fyrirliöi íslands Gunnsteinn Skúlason, átti glæsileik og hér skorar hann eitt af þremur mörkuni sinum í leiknum. væri á bláþræðj síðari hluta hálfleiksins. Það var fyrirlið- inn Gunnsteinn Skúlason, sem skoraði fyrsta mark leiksins á þriðju mín., en Krenindj tókst að jafna, ,Rétt á eftir komst Við ar d-auðafrjr inn á línu, er mark vörðurinn varði skot hans. Geir tök þá til sinna ráða .------ skor aði ágætt mark og rétt á eftir glæsilega þriðja mark íslands. Þá varði Ólafur Benediktsson vítj — hraðupnhlaup og Gunn steinn skoraði fiórða markið og tíu mínútur voru af leik Þetta var afar glæsilegur leikkafli og áhorfendur, sem fvlltu húsið voru sannarlega með á nótunum. En síðan fóru Tékkar að virina á. Skára skoraði tvö mörk og staðan breyttist í 4—3, Þá skoraði Sigur bergur fimmta mark íslands á glæsi legan hátt — en Katusak jafnaði fyrir það. ísland fék‘k reyndar þr.jú víti f leiknum og Gíslj skoraðj úr ölium. Gíslj skoraði einnig sjöunda og áttunda mark íslands, og fyrir hlé bættu þeir Gunnsteinnn og Axel tveimur mörkum við —- en Tékkar skoruðu einnig tvö mörk — annað eftir hraðupphlaup, þeg ar illa var brotið á Gísla og hann beinlínis sleginn í völlinn. En ekk ert var dæmt og eftir mark Tékka var Gísli leiddur út af —alblóðug ur I andliti, Staðan í hálfleik var 10—7 og áhorfendur og leikmenn bjartsýnir En irpphafskafli síðari hálf- leiksins var mikil martröð — einn af bessum leikköflum seni ísl. liðinu vírðist ómöguiegt að losna frá Eftir fras próf mis- tök brevttist staðan f io—10 — tvö af mörknnum -Vn-n*.,, Tékk ar eftir hraðuDnhlaun t annað skintið eftir ranva sendi"°u. o« í hitt henar dmmt var á ísl. leik mann fyrir að taka of mnre skref. 0« í rúmar 13 mín skor að; ísl liðíð ekk; mark ------ bá loksins ckorað; Gísij úr víta- kasti Tékkar Pifnuðu strax — Satrana ------ Ólafnr 1H .Tnnsson qlrflpnX! .^nplr!^ of línil f>n aftur jafnaði Satrana og síðan naði Skára forustu fyrir Tékka — f eina skintið i leiknum, sem þeir höfðu jTir Það var farið heldur betur að fara um áhor-fendur og hinn að því er virtist öruggi sigur um tíma, að renna út í sandinn. En sem betur fór tók íslenzka liðið sig á—- varn arleikurinn var mjög góður og á 24 mín, jafnaði Stefán Jónsson og þrehlur mín. fyrir leikslok s-koraði Axel Axeisson sigun ,r.rk É!rnds. Upphiaup Tékka misheppnaðist — skot framhjá — og Tsl Iiðið var með knöttinn lokamínúturnar og þá he-fðj bráðlæti Ólafs getað orö ið dýrt. Hann reyndj markskot úr vonlausri stöðu ,þegar 30 sek. voru eftir — Tékkar fengu knöttinn, en fundu ekki smugu í vörn íslands og leiktíminn rann út — lauk með aukakasti Tékka sem vörnin varði og sigur ge-g-n Tékkum í áttunda landsleik þ.jóðanna var staðreynd. Það léku margir vej í þessum leik í Tslenz-ka liðinu, en enginn þó bet ur en fyrirliðinn Gunnsteinn Skúla son, sem sýndi f.rábæran var-narleik og skoraði' að aukj þrjú mörk. Geir og Ólafur skyrktu iiðið þó svo hvorugur gengi alveg heiij til leiks. Gísii Blöndal var sá le-ikmað urinnn sem Tékkar óttuðust mest og Axel sýndi að hann er aö öðl ast það örygg; sem þarf í landslið — hann er búinn að fá trú á sjálf an sig eins og í Fram-liðinu. Þá var Sigurb’ergur og góður. íjó hann sýndi ekkj þann stjörnuleik sem kvöldið áður En það komu líka fram slæmir kaflar hiá liðinu og mikilj galli í lTnuspilinu — línu mennirnir fensu varla sendingu í lei-knum, en aðrir leikmenn þess brutust inn á iínu af og til og fpno,j send'noar sem bví miður eáfu ekki alltaf þá uppskeru sem skyldi Markvarzla Ólafs oa Birgis var sæmileg en ekkert meira og síðri en það. sem Hialti sýndj í c,,rr; ieiknum. Það er engan vegínn bægt að <-po:n a5 tékkne.ska liðið sé slakt bó hins vegar haf; bað áður svnt '~''tr; leik gean I’slandi Sfórstjöm m- íjficMna prn eVk; bær sömu og áður. oo aðaigailí liðsins er aigiör «kortur á langskvttum. En þrátt fvr'r það hefur liðið náð afbvolis vp'-ðum áranari T vetur og út frá bví vérður bessi fyrsti iandsliðssig ,.»on Tékkum sætur. Mörk íslands i leiknum skoruðu Gislj 4 (3 viti), Gunnsteinn 3, Axel 2, Geir 2, Óafur 1, Sigurbergur 1 og Stefán Jónsson 1. Fiest mörk Tékka skoraði Skára 4. Dönsku dómararnir Kundsen og Svenson dæmdu leikinn vei — þó svo Sven son væri lítið í náðinn; hjá áhorf endum —hsím. Ekki var það gott! í hinum ágæta árangri ís- lenzka landsliðsins í handknatt- leik var eitt atriði, sem skyggði á — mjög kiaufaleg og ábyrgöar laus framkoma ráðamanna iiðs- ins gagnvart Sigfúsi Guðmunds- syni. Sigfús var einn þeirra sem valinn var í fyr-ri ieikinn á föstudag en af einhverjum ástæðum kom hann al-drei i-nn á — virðist beinlínis ha-fa gleymzt á varamannabeikkjun- um. Hins vegar lék Gunnsteinn Skúlason, fyrirliði liðsins, aílar 60 mín.. leiksins og öllum má of gera, jafnvel stórgóðum leik- manni sem Gunnsteini. Sigfús átti að leika sömu stöðu óg Gunnsteinn í liðinu, en fékk sem sagt aldrei tækifæri til þes. • En klaufaskap landsliðsnefnd- armannanna var þar með ekki lokið. Þegar þeir völdu liðið í síðari leikinn og gerðu fimm breytingar — var leikmaðurinn, Sigfús Guðmundsson, sem a-ldrei hafði fen-gið að láta ljós sitt skína, settur úr liðinu — fyrir hvað það veit auövitað enginn. En slík framkoma gagnvart ung- um leikmanni, sem hefur verið afar áhugásamur og lagt sig manna bezt fram á ætmgum landsliðsmannanna, er mjög var hugaverð og getur beinlínis h-aft eyöileggjandi áhrif. Það verða landsiiðsneifndarmennirnir að hafa í huga og gera sig ekki seka um sifka yfirsjón aftur. Þess má að lokum geta, að þó Sigfús hafi ekki leikið fær hann leikinn skráðan landsleik — og var þetta þvi fjórði landsteikur hans. — hsím.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.