Vísir - 10.01.1972, Blaðsíða 4

Vísir - 10.01.1972, Blaðsíða 4
Hátt kaup Blaðaprent hf óskar eftir að ráða duglegar vél- ritunarstúlkur, þurfa að geta byrjað strax, góð vinnuaðstaða og hátt kaup. Uppl. í síma 85233 fyrir hádegi næstkomandi mánudag. Blaðaprent hf Síðumúla 14. Skóli EmiEs hefst 10. janúar. Kennt á harmoniku, munnhörpu, gítar, píanó, melódiku. Hóptímar og einkatímar. — Inn- ritun í síma 16239. Hef einnig hljóðfæri til sölu. , Emil Adólfsson, Nýlendugötu 41. Ríðandi á íslenzkum hestum til Rómar Eigendur íslenzkra hesta í Evr ópu hafa á prjónunum áform um að ríða til Rómaborgar á hestum sfnum í september n. k. að afloknu Evrópumóti hesta af islenzkum ætt um í Frankfurt í V-Þýzkalandi. Munu um hundrað hestamenn ætla I för þessa yfir Alnana niður til Ítaíu, eitthvað talsvert á annað þúsund kílómetra leið. íslenzkir menn munu eitthvað meö í ráðum varðandi ferðina, en dagleiðir verða 30—50 kílómetrar. V í SIR . MánudagUr 10. janúar 1972. aWBM—najr— ■■i iiiiiiwiiaitiiliiliwBM<—— 912 snjótitling- eyri BÍLAR - BÍLAR - BÍLAR VOLKSWAGEN 1600 ’71. DODGE DART ’7>). AUSTIN MINI ’68. FORD CORTINA ’68. TOYOTA CORONA ’67 ’68. FORD MUSTANG ’66. PLYMOUTH BELVADARE I ’66. Höfum nokkra nýinnflutta MERCEDES BENZ 200 — 220 — 230 og 250 — 1968. Eftirtaldir bíjar fást fyrir mánaðargreiðslur og/eða fasteignatryggð veðskuldabréf: Austin Gipsy ’63 — Volkswagen ’64 — Ford Cortina ’63 — Opel Rekord ’62 — Skoda 1202 ’65 — Plymouth station ’58 — Willys ’47 ’53 ’51 — Rambler Classic ’64 — Moskvitch ’60 — Chevrolet sendibíll ’66 — Vaux- hall Victor ’66 ’63 — Skoda Combi ’66. Vörubílar — sendibíjar og rútubílar í úrvali. Mercedes Benz 309 D ’71 — 22 manna. Mercedes Benz 319 D ’66 — 17 manna. Zetra Bus ’62 — 22 manna. Zetra Bus ’67 — 22 manna. Mercedes Benz 321 ’61 — 38 manna. Mercedes Benz 321 ’58 41 manna. Bílar fyrir alla. Kjör fyrir alla. Opið til kl. 21, alla virka daga, laugardaga og sunnudaga til kl. 6. BÍLASALAN HÖFÐATÚNI 10 Símar 15175 og 15236. . ~mssm Samkvæmt tab var nýlega á fuglum á Akureyri, en slík talning fer fram á vegum Náttúrufræðistofnunar íslands á nokkrurp stöðum á landinu sáust 912 sn.iófittlingar, en alls sáu taln ingariméríhlrnir 15’ íégiShÖíf fúg'lá1, aðeins einn músarindil, einn smyr il og eina toppönd Fimm menn sáu um talninguna. kur- | |o • 1 j sem gerð Danskennslan í Alþýðuhúsinu v/Hverfisgötu. Ný námskeið hefjast mánu- daginn 10. janúar. Framhaldsflokkar í gömlu dönsunum og þjóðdansar á mánudögum. Byrjendaflokkar í gömlu dönsunum á miðvikudögum, Innritun í Alþýðuhúsinu í dag, mánudag, frá kl. X. Sími 12826. Æfingar sýningarflokks hefjast fimmtudaginn 13. jan, Upplýsingar í síma 26518 í dag frá kl. 2—7. ÞJÓÐDANSAFÉLAG REYKJAVlKUR. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar GETUM NU AFTUR AFGREITT ÞESSI VINSÆLU SETT COMMODA (Hið þægilega) Sófasettið sem hannað er í samræmi við kröfur dagsins í dag. Formfagurt og sérstak- lega þægilegt. Eina sófasettið á markaðinum, sem hefur tvo púöa í baki. — COMMODA vHið þægilega) hefur ný- stárlega lausn á slitflötum: Það er hægt að snúa þeim öllum, svo aö þeir endast helmingi lengur, sem er einkar hentugt meö armstykkin (sjá mynd). COMMODA (hið þægilega) er aðeins til sölu á einum stað. — Greiðsluskilmálar hvergi betri. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar sketfunr,; is - s™; 82®ps

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.