Vísir - 10.01.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 10.01.1972, Blaðsíða 15
V1S IR . Mánudagur 10. janúar 1972. U;WtJM>7iBEH3IÍB Stúlka óskast í efnalaug hálfan eða allan daginn, helzt vön. Ungl- ingur hentar ekki. Sími 11755. Ráðskona óskast, má vera 60—65 ára, reglusöm. Ég á 90 ferm. ibúð I vesturbænum og er eikkjumaður, mér leiðist einveran Engin húsa leiga. F.rítt fæði og svo kaup sem um verður samið. — Tilb. merkt .Reglusöm — 6053“ sendist augl. Vísis fyrir 15. jan. TflPflÐ — FUNDID Kvengullúr tapaðist í Sigtúni á fimmtudagskvöld eða á leiðinni upp á Þórsgötu. Finnandi vinsamlega hringi í síma 15101. BARNAGÆZLA Bamgóð kona óskast til að gæta 3ja ára stelpu frá kl 8—12.30 í vesturbæ. Sími 12062 milli kl. 5 og 7 e. h. t OKUKENNSLA Ökulcennsla — Æfingafímar. — Volkswagen 1302 LS, 1971 Jðn Pétursson. Sími 23579. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á V.W. 1300. Ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K. Sessiiíusson. Símj 81349. Lærið að aka Cortinu ’71. öll prófgögn útveguð, fullkominn öku- skóli ef óskað er Guðbrandur Boga son. STm; 23811. ökukennsla — Æfingatimar. — Ath kennslubifreið hin vandaða eft irsótta Toyota Special árg. ’72. — Ökuskólj og prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simi 33809. Ökukennsla. Kertni á Volkswagen 1300 ápg. ’72. Þorláfcur Guðgeirsson. Simar 83344 og 35180 * Nú geta öll dugleg böm eignazt spariskáp, sem aðeins opnast með sérstöku leyninúmeri Númerið fær enginn að vita nema eigandi spariskápsins og fulltrúi Búnaöarbanka íslands. Með nýju spariskápunum aðstoðar Búnaðarbankinn hag- sýn böm við að safna sparifé á skemmtUegan hátt. Sparnaður er upphaf auðs. Ökukennsla — Æfingatimar. — Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum, kenni á nýjan Chrysler árg. ’72. Útvega öll próf gögn i fullkomnum ökuskóla. ívar Nikulásson. Símj 11739. KENNSLA Tek að mér framburðajfcennslu í dönsku hentugt fyrir skólafólk og þá sem hyggja á dvöi í Dan- mörku Próf frá dönskum kenn- araskóla Símí 15405. milli kl, 5 og 7. Ingeborg Hjartarson Kenní íslenzku í einkatimum, hentugt fyrir landsprófsnemendur og aðra skólanemendur. Jóhann Svcinsson cand mag. Smlðjustig 12. Sími 21828 (einkum kl. 5—6). Enska, danska. Nokkrir tímar lausir Kristín Óladóttir — Sími 14263. Bréfaskóli S.Í.S. og A.S.Í. 40 námsgreinar. Frjálst val Innritun allt árið Simi 17080. Þú lærir málið i Mími. — Sími 10004 kl. 1-7. Klæðaskápar. Smíða klæðaskápa : ibúðir Vönduð vinna. — Sími 81777. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. — Þorpteinn sírhj 26097. Hreingerningar, vönduð vinna. — Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Sími 22841. Magnús. Þrif — Hreingerningar. Gólfteppa hreinsun, þurrhreinsun, húsgagna- hreinsun. Vanir menn, vönduð vinna. Þrif, Bjarni, simi 82635. Haukur sími 33049. Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna 1 heimahúsum og stofnunum. Fast vexð allan sólarhringinn. Við- gerðarþjónusta á gólfteppum. — Fegrun. Sími 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. KENNSLA Málaskólinn Mímir Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska, spænska, ftalska, norska, sænska, rúss- neska. Islenzka fyrir útlendinga. Innritun kl. 1—7 e. h. Símar 10004 og 11109 ÞiÓNUSTA Hreinlætistækjaþjónusta Hreiöar Ásmundsson — Sími 25692. Hreinsa stíflur' úr frárennslisrörum — Þétti krana og WC kassa — Tengi og festi WC skálar og handlaugar — Endur nýja bilaðar pípur og legg nýjar — Skipti um ofn- krana og set niður hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennuniöurföll o. fl. 20 ára starfsreynsla. NÚ GETA ALLIR LÁTIÐ SAUMA ' yfir vagna og kerrur, Við bjóðum yður afborganir á heilum settum án aukakostnaðar. Það erum við sem vélsaumum allt, og allir geta séð hvað það er margfalt fallegra og sterkara. Póstsendum. Ný burð- arrúm til sölu. Uppl. í síma 25232. FISKAR — FUGLAR Fiskar, fuglar og blómstr- andi vatnaplöntur nýkom- ið. .Mesta vöruvalið — ódýrustu vörurnar. Opið frá kl. 5—10 aö Hraun- teigi 5. Sími 34358. Út- sölustaöir: Eyrarlandsvegi 20, Akureyri og Faxastíg 37, Vestmannaeyjum. Myndatökur. — Myndatöliur. Bamamyndir. — Passamyndir. — Eftirtaka. — Mynda- sala — Ljósmyndastofan Mjóuhlíð 4. Opið frá kl. 1 til 7. Sími 23081. ^■niii .i.i Múrverk — Flísalagnir Tökum að olfkur múrverk og flísalagnir. Sími 19672. Sprunguviðgerðir. Sími 20189 Þéttum sprungur í steyptum veggjum, meö þaul- reyndu gúmmíefni, þéttum einnig svalir og steyptar þakrennur. Margra ára reynsla. Uppl. í síma 20189. Gluggahreinsun og þvottur í blokkum, stigahúsum og hjá fyrirtækjum. Reynir Bjarnason. Sími 38737. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgmnnum og holræsum. Einnig gröfur og dæl ur til leigu. — Öll vinna f tíma og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Ármúla 38. SYmar 33544 og 85544. PÍPULAGNIR Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er f húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aöra termostatkrana. önrnu- vinna eftir samtali. — Hilm- ar J. H. Lúthersson pfpulagningmeistari. Simi 17041. Ekki svarað í sima milli kl. 1 og 5. Sjónvarpsþjónusta Gerum við allar geröir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan— Njálsgötu 86. Sími 21766. ER STÍFLAÐ Fjarlægi stfflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. 1 síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymiö aug- Iýsinguna. Flísalagnir Múrarar geta bætt við sig flísa og mosaik lögnum, jafnt veggi sem gólf. Sérhæfðir í faginu. Einnig múrviðgerðir. UppJ. í síma 26114 eftir kl. 7. — Geymið auglýsinguna. ítalskar kristsmyndir og bakkar Frá einu þekktasta fyrirtæki á Italiu höfum við fengið gullfallegar kristsmyndir sem tilheyra hverju heimili. mjög smekklegar á náttborö, skatthol o. s. frv. Þessar myndir má einnig hengja á vegg. Bakkarnir eru þeir fall egustu sem hér hafa sézt og jafnframt þeir ódýrustu, en bæði kristsmyndimar og bakkamir eru handunnir með 24 karata antik-gyllingu og er engin kristsmynd eða bakki með sama mynstri eða Mt. Þér eruð á réttri leið þegar þér heimsækið okkur. — Gjafahúslð, Skólavörðu- stíg 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustígsmegin). ■ÚS BIFREID A VIDCERDIR Bifreiðaviðgerðir Vesturbæingar athugið! Réttum og ryðbætum fólks- bfla, með hóflegum fyrirvara. Bflaréttingaverkstæðið Þjónusta Jóa, Norðurstíg 4. Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbætingar Rúðulsetningar, og ód:'.ar viðgerðir á eldri bflum með plasti og jámi. Tökum að okkur flestar almennar bif- reiöaviögerðir, einnig grindarviðgeröir. Fast verðtilboö og tímavinna. — Jón J. Jakobsson, Smiöshöfða 15. Simi 82080. Við gerum við bflinn Allar alm. viðgerðir. mótorstillingar og réttingar. Bflaverkstæði Hreins og Páls. — Álfhólsvegi 1. Sími 42840.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.