Vísir - 10.01.1972, Blaðsíða 8

Vísir - 10.01.1972, Blaðsíða 8
VISIR . Mánudagur 10. jantiar 1972. Utgefanai KeyKjaprent hf. Framkvæmdastjóri • Sveinn R. Eyjólfsson Sitsíjóri • Jónas Kristjánsson Fréttastjóri: Jón Birgir^Pétursson R'tstjómarfulltrúi: Valdimar H. Jóhannesson Auglýsingastjóri Skúli G. Jóhannesson Auglýsingar Hverfisgötu 32. Sfmar 15610 11660 Afgreiösla : Hverfisgötu 32. Sími 11660 Ritsfiórn Síðumúla 14. Símá 11660 (5 Hnur) Askriftargjald kr. 225 á mánuöi innanlands i lausasölu kr. 15,00 eintakiö. Prentsmiðja Visis — Edda hf. Ólánsmaður ársins ]pramkoma stjórnar Nixons Bandaríkjaforseta í garð Indlands um þessar mundir er fyrir neðan allar hell- ur. Bandarískir stjórnmálaskýrendur standa agndofa gagnvart henni. Þegar flóttamennimir streymdu milljónum saman til Indlands frá Austur-Pakistan undan vilidýrum Jaja Kahns og bæði meðan stríð Indlands og Pakistan stóð yfir það, hefur Nixon leynt og Ijóst stutt hina viðurstyggilegu ráðamenn Pakistans og reynt að gera Indlandi allt til bölvunar. Bandarísk blöð hafa undanfarið verið að grafa upp hina furðulegustu þætti þessarar afstöðu. Indland er eiginlega eina lýðræðisríkið austan Líbanonsfjalla og er þar að auki fjölmnnasta lýðræðis- ríki heims. Indverjar hafa sýnt aðdáanlegan styrk í að halda merki lýðræðis á lofti, þrátt fyrir fátækt og sundurlyndi. Og menn eru sammála um, að styrjöld þeirra við Pakistan hafi verið réttlátt stríð gegn trylltum kúgurum, ekki til landvinninga, heldur til að hjálpa þeirri þjóð, sem var beitt ofbeldi. Engin lýð- ræðisþjóð skín bjartar um þessar mundir en einmitt Indverjar. Á þeim tíma, er menn hafa vanizt því, að harðstjómir hafi sitt fram, hafa Indverjar látið hendur skipta og varið Iýðræðið. Framkoma Nixons í þessu máli minnir á stuðning hans við herforingjastjómina í Grikklandi, sem öllum sönnum lýðræðissinnum er sár þyrnir í augum. Hún minnir líka á, hve mikla áherzlu hann hefur lagt á samband við tvo kunna harðstjóra, Breshnev í Sovét- ríkjunum og Maó í Kfna. Á sama tíma hefur hann staðið fyrir efnahagslegum stríðsaðgerðum gagnvart lýðræðisríkjum Evrópu. Nixon kann að hafa sínar stjómmálalegu ástæður fyrir siðleysi sínu, þótt mönnum séu þær ekki vel ljósar. Stórveldi hafa tilhneigingu til að lúta sérstök- um lögmálum, sem em önnur en lögmál réttlætis og lýðræðis. Einkum er sú raunin, ef herforingjar fá að ráða of miklu. En sem forustuþjóð meðal lýðræðis- ríkja geta Bandaríkin ekki leyft forseta sínum og ráðgjöfum hans þá framkomu, sem einkennt hefur afstöðuna gagnvart ríkjum Indlandsskaga. Sú fram- koma er hnefahögg í andlit allra lýðræðisríkja heims. Ráðamenn Pakistan, þar á meðal Bhutto, núverandi forseti, kikna nú undir þeirri byrði að hafa framið meiri níðingsverk gagnvart mannkyninu á styttri tíma en nokkrir aðrir ráðamenn sögunnar, að Ghengis Kahn og Stalin meðtöldum. Menn skilja ekki, hvaða annarleg sjónarmið hafa komið Nixon til að hlaupa undir bagga. Það er langur vegur milli Thomasar Jeffersons og Eichards Nixons, hörmulega langur vegur. Vonandi warður „maður ársins“ ekki forseti lengi enn. Langþreyttir á hanastélssvivirðunni: Norðmerm vilja hætta við sendiráðabáknið Sendiráðakerfið er þungt í vöfum og erfitt litlum ríkjum. Norð- menn vilja leggja á nýj- ar brautir. Þeir ætla ekki að halda áfram að fjölga sendiráðum úti um heim inn, ef utanríkisráðherr- ann Cappelen fær ráðið. Á íslandi hafa verið skiptar skoðanir í þess- um efnum. Sumir hafa til dæmis viljað leggja niður einhver sendiráða þingi Sameinuðu ' „úrelt og oft upp: T diplómatísku Hfi, einKennis- búninga móttökur, skrúðgöngur heiðursmerki. Með núverandi fyrirkomulagi værj verið að eyða til einskis tíma diplómata og annarra með hefðbundnum formum. Þessi form eiga rætur i Vínarfund inum 1815 og hæfðu vel mann- lífi og pólitiskum verkefnum þess tíma Síðan er liðin hálf önnur öld, og mikið hefur ver ið dregið úr pólitískum viðfangs efnum sendiráða. Með bættum samgöngum hafa beinir fundir ráðherra til dæmis á margan hátt tekið við verkefnum, sem sendiherrar höfðu áður fyrr, eins og sést til dæmis af ferðalög um valdhafa út um allar triss sendiráð, en við gæ’:m lent i sömu súpunni og Norðmenn með vaxand; viðskiptum okkar við aðrar þjóðir. Norðmenn hafa 43 sendiráð, og við þeim blasir að auka þau En þá spymir ut anríkisráðherran við fótum og hyggst breyta utanríkisþjónust- unn; í staðinn. Stormsveitir sendar frá Osló. Hann vill að í Osló verði öfl- ugt og vel kunnandi starfsUð fróðra manna, sem fylgist með heimsmálum. Þetta lið verði v>ð búið að taka í taumana í við- skiptum við erlendar þjóðir Ef norsku stjómina skortir upplýs ingar um eitthvert tfki, þar sem sendiráð er ekki til staðar, verði þangað sendar „stormsveitir,‘ sérfróðra manna sem gjörþekki stjómmál og tungu og siði þeirrar þjóðar. Þessi sérþjálfaða sveit mun vinna sitt verkefni og halda heim sfðan. Hins vegar mundu Norðmenn ekki fjölga sendiráðum. „Finna kerfi, sem hæfír 20. öldinni*. Ráðuneytisstjórj i norska ut anrikisráðuneytinu Thorvald Stoltenberg segir, að Norðmenn haf; ekki efn; á því að halda úti lúxussendiráðsbifreiðum og -sendiráðum. Þetta sé þð ekki aðeins fjárhagsatriði heldur einnig spuming um „stfl“. Það sé út í hött að halda áfram úrelfcum formum, og finna verði það kerfi, sem hæf; 20. öldinni. Norðmenn séu einnig lang- þreyttir á hanastélssvívirðu dipíómata. Sendiráðsmenn verði nmmmi E Umsjón: Haukur Hetgason að starfa á breiðar,- sviði Þess vegna munu fyrst í stað lagðar nýjar Hfsreglur um, hvernig þeir eigi að verja fjármunum, sem þeir fá til ráðstöfunar Það verði að legW niður þá for- heimskun að þeir umgangist helzt ekki aðra en starfsbræður sfna og starfsmenn utanríkis- ráðuneyta. Fjölskyldulíf sendiráösmanna verði að vera eðlilegt og e!:’ sé vit f að leggja klafa á eigin konur sendiráðsmanna, og ei bær vilji, eig; að gera heirn kleift að fá sér launaða vinsu i því landi, sem þær dveljast. „Standið rétt. Hans hágöfgi, norski sendiherrann." okkar, og tillögur hafa einnig komið fram um fjölgun sendiráða. Stefnt hefur verið að því að virkja starfsemi sendi- ráða betur og nýta þau í auknum mæli við mark aðsöflun fyrir útflutn- ingsafurðir. Hefur miðað í rétta átt seinustu ár, en norski ráðherrann segir, að sendiráðin hafi orðið hálfgerðar tröll- skessur. Bandaríkjamenn sklpa reynslulausa menn i sendiherraembættin. Andreas Cappelen ræddi á ur að undanfömu. Fjarskipti nú tímans og auðveld ferðalög um þveran heiminn gilda nú mest, og þarf ekikj að lýsa mörgum orðum þeirri venju mesta stór- veidis oldcar tíma Bandarikj- anna, að skipa f sendiherraem bætti menn, sem hafa litla eða enga reynslu af stjómmílum. Fyrir bandarfskum stjórnvöld- um vakir með því, að líta beri á sendiherra sem „formlega" fulltrúa, sem helzt hafi þau verkefni að taka þátt í kokkteil veizlum Og sinna öðru slíku, sem hefur einungis formlegt gildi en ekkert raunverulegt inn tak. Aðrar þjóðir hafa yfirleitt ekkj gegnið jafnlangt og Bandarikja menn í þessu, en það er cmót mælanlegt, að jafnframt því se:n sendiráð hafa misst töluvert af pólitísku mikilvæg; sínu hafa þau þó haldið mestöllu tií- standinu og dinglumdangiinu síðan 1815. Þetta er útgjaldasamt litlum rikjum. íslendingar hafa örfá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.