Vísir - 10.01.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 10.01.1972, Blaðsíða 12
12 VI S IR . Mánudagur 10. janúar 1972. I Spáin gildir fyrir þrtöjudaginn 111. janúar. Hrúturinn, 21. marz—20. aprH Dágóður dagur, sem þú ættir að taka snemma og reyna að koma sem mestu í vertk fyrir hádegið. Eftir það geturðu slak að á og hugsaö þirm gang. Nautið, 21. apríl—21. mai. Það lítur út fyrir aö fréttir verði írernur hagstæöar í dag og óhætt að reiöa sig á þær. ' Yfirleitt sómasamlegur dagur til flestra framkvæmda. rvíburamir 22. maí—21. júni Að sjálfsögöu þanft þú aö fá störf þín greidd eins og aörir, og ættirðu því ekkí að hvika frá þvi sjónarmiði ef um sflfka samninga er að ræða. Krabbinn, 22. júnl—23. júll. Þú ættir ekki að tefla djarft i neinni merkingu í dag, heldur fara þér hægt og rólega og gefa þér tíma til að fyflgjast með þvi sem gerist í kringum þig. Ljónið, 24. júlí—23 ágúst. Notadrjúgur dagur, en þó mun nokkurrar gætni við þunfa þegar peningamáiin er við að fást. Taktu ekki neinar ákvarðanir nema að yfirveguðu ráði. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það lítur út fyrir að úr ein- hverju fáist skorið í dag, sem þú hefur beðið eftir með nokk- urri eftirvæntingu. Taktu vel eftir öllu í kringum þig. Vogin, 24. sept,—23. okt. Segðu það sem þér íinnst við þurfa og á þann hátt aö það verði ekki misskilið. Jafnvel þótt það kunni að valda ein- hverri gremju í bili. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þetta verður að öllum líkindum heldur atkvæðailítilfl dagur, en það sem gerist verður þó senni lega jákvætt fremur en hitt, að þvi er séð verður. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des Það verður í mörgu aö snúast í dag, og sennilegt að þú verð ir í skapi til framkvæmda. Fyrri hluti dagsins mun betri til þeirra hluta. I Steingeitin, 22. des.—20. ján. | Þú skalt fara þér hægt og gæti i lega í dag, og láta aðra um ’ : frumkvæðið ef svo ber umdir. ' Kvöldið verður aö öilum Mkind | um ánægjulegt. Vatnsberinn. 21 jan,—19. febr Það er ekki ólíklegt að þú verð ir að taka talsvert mikilvæga áfcvörðun í dag, án þess að ’ þér gefisit mikifll tími tii umhugs unar. Láttu hugboð ráða nokkru um. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. ' Það er ekki ósennilegt að eitt- (hvað, sem að undanförnu hefur i reynzt títt framkvæmanlegt, verði tifltölu'lega auðvelt í dag, ’ ef þú gripwr tækifærið. -+1Y „Geturðu borið mig, Mahar?“ — Ekki að eilífu... en nógu langt. — Taktu — Hin undarlega vera svífur um um fætur mína! myrka frumskóga með Tarzan hangandi neðan í sér — UOÉHFOÍZ S&ITEf? POUTIFOLKENE INO MEC> er STORMAN6RES - < — utanhúss hefst stórskotahríð lögg unnar — og innanhúss geysar einka-skæru hernaður Eddies .. — „Svaraðu í fjand ans nafni, Rocca! Hvað kom fyrir?“ „Ekki, ekki skj... skjóta. Það er byssuhlaup við bakið á mér!“ i r b y „Heitir stúlkan sem þú ókst Crane? Kannski Ida Crane?“ „Ó, nei herra, Virginia Crane. Hún er þjónustustúlka hér nú, en langar að verða Ieikkona“. „Þótt ég vilji ekki flækja þig í eldhús vandræði, herra, en Belinda Bitters, ráðs konan fer illa með hana — ég ætla að reyna að vemda hana ...“ „Hæ, hæ, Rip — fljótur — skemmtum okkur áður en jassöldin breytist i kreppu tíma!“ Nýr bill, dásamlegur, Andrés! Ég er aldeilis steinhissa, það verð ég __________mér datt ekki í hug að ég hefði því- að segja! Ég varð líka alveg steinhissa ... líkt lánstraust! MGMéc, hvili Jfai B®h meé gleraugum frá ÍWÍIF Austurstræti 20. Slmi 14566. SSBSSIB er S m u r b ra u ðstof a n 3 M -----—— •— BJORIMIIMIST Njálsgata 49 Sími 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.