Vísir - 10.01.1972, Blaðsíða 6

Vísir - 10.01.1972, Blaðsíða 6
6 VÍSIR . Mánudagur 10. janúar 1972. — en er þó enn í efsta sæti í 7. deild Nú er mjög farið að halla undan fæti hjá Manch. Utd..— liðið tap- aði aftur á laugardaginn og nú á heimavelli fyrir Úlfunum 1—3 og hefur aðeins hlotið 3 stig af síðustu 10 mögulegum. Samt sem áður er liðið tveimur mörkum undir ( hléi. En í síðari háifleik tókst Bremn er og Clarke að skora fyrir Leeds og jafna, en miklar deilur urðu í sambandi við jöfnunar- mark Clarkes. Martin Peters skoraöj fyrir Tottenham í hin- um þýðingaimikla leik á White Hart Lane, en Wyn Davies jafn aöj fyrir Manch. City. Sökum þrengsla í blaöinu f dag verður nánari frásögn af leikjunum að bíða til morguns. —hsím. Það var mikil stemning á áhorfendapöllum, þegar fslenzka liðið skoraði, j. . s. *¥ enn í efsta sæti með 35 stig, en Manch. City og Leeds fylgja fast á eftir með 34 stig, og síðan koma Derðy með 33 st., Sheff. Utd. 32 og Úlfarn ir 31, en þeir hafa unnið fjóra síðustu leikina og ekki tapað í 11 leikjum. Körfuboltinn af stað — átta HB í fyrstu deildinni! George Best var aö skemmta sér í London meöan félagar hans hjá Manch. Utd. töpuðu fyrir Úlfunum. Hann hafði ekki maett á sefingar í viku og var settur tír liðinu og brá sér þá til Lon don þar sem hann var á nætur- klúbb með ungfrú England á föstudagskvöld. En þetta veröur ekki langvinnt bann sem Best er f. Framkvæmdastjóri United 0‘FarreM hefur beöið Best að mæta á æfingu í dag. En við skulum nú líta á úr- slitin i leikjunum, sem voru á getraunaseðlinum. x Chelsea—Huddersfield 2—2 1 Everton—West Ham 2—1 x Leeds—Ipswich 2—2 1 Leicester—Liverpool 1 — 0 2 Manch. Utd.—Wolves 1—3 1 Newcastle—Coventry 4—2 2 Nottm. For.—C. Palace 0—1 2 Southampton—Derby 1—2 x Stoke—Arsenal 0—0 x Tottenham—Manch. C. 1—1 x WBA — Sheiff. Utd. 2—2 x Millvall—QPR 0-0 Þetta eru sannarlega erfið úr- slit — sex jafntefli.' Leeds átti í hinum mestu erfiðieikum með Ipswich á heimavelli og var Fyrstudeildarkeppni íslands- mótsins I körfuknattleik hófst á laugardag og hélt áfram á sunnu dag Um helgina fóru fram fjórir leikir, eða heij umferð en nú Ieika 8 Hð í 1. deild f fyrsta sinn. Varla er hægt að sepja að úrslit leikjanna hafi komið mjög á óvart, en þau urðu eins og flestir munu hafa bú- izt við Stúdentar óheppnir nyrðra. Fyrsti leikur mótsins var leikur Þórs á Akureyrj og fþróttafélags stúdenta, nýliðanna f 1. deild. Ef til vill voru þaö óvæntustu úrslit- in því Þór tókst aðeins að merja sigur á síðustu sekúndunum með einu stigi, 45—44. Þaö var þar aö aukj nolíkurr; heppnj aö þakka hjá Þór þvif ÍS leiddj allan leikinn — haföi 3 stig yfir í hálfleik, og mest 9 stig. þegar fimm mínútur voru eftir Guttormur Ólafsson reyndist lið; sínu dýrmætur, eins og fyrri daginn og skoraöi sigurkörfuna rétt fyrir leikslok og sannaðist þar enn aö Þórsarar eru til alls lík- legir á heimavelli Ekki skemma heldur áhorfendumir þar nyrðra fyrir sínum mönnum. Afleitur leiktímj á Nesinu. Á laugardagskvöldið, þegar engri lifandi sál öörum en frétta mönnnm auövitað, dettur 7 hug að fara að horfa á fbróttakeppni vest ur á Nesi, léku Ármann og HSK fyrsta leik mótsins hér syðra. — Reynt mun hafa verið að fá tfma síðdegis á laugardögum fyrir körfu boltann en hússtiómin mun ekki hafa verið ti] viðtals um að láta sinn fvrsta og stærsta viðskipta- vin KKÍ fá betrj tfma en Jaugar- dagskvöld Þýöir þetta að leikir sem fara fram á þe-sum tíma em leiknir fyrir tómum áhorfenda- bekkjum. Ekki bætir það fjárhag Körfuknattleikssambandsins, og þykir þetta frekar stirð'busalegt sjónarmið hjá ráöamönnum á Nes inu. Meistarar í vanda Leikur Ármanns og HSK var nokkuð skemmtilegur og lTklega jafnari en búizt var við. HSK- menn sýndu mjög góð tilþrif f byrj un og tókst oft að koma sofanda- legri vöm Ármanns f opna skjöldu. Einu sinni skoraðu HSK-menn 5 körfur í röö meö nákvæmlega sömu brellunni. Náði HSK nokkurra stiga forystu, en Ármenningar vöknuðu brátt til lífsins og settu undir lekann f vöminni Snerist þá leikurinn og f hálfleik var Ár- mann 1 stig yfir, 32—31 Þrátt fyrir aö Reykjavíkurmeist aramir væra langt frá þeirri frammistöðu, sem færði beim þann titil tókst þeim fyrir miðjan sfðari hálfleik að ná 10 stiga forystu 52 —42. HSK dró nokkuð á og náði 54—50, en Ármenningar voru harð ari á lokasprettinum og sigruöu örugglega 67—56. Jómfrúrleikur Borgnesinga. Á sunnudagslcvöld fóru fram tveir leikir. Fvrst mættust íslands meistaramir, ÍR og hinir nýliðam ir í 1„ deild, UMFS frá Borgamesi. ÍR-ingamir sigruöu roeð nokkrum yfirburöum, eða 84—61, en þrátt fyrir þennan mikla mun er greini legt aö Borgnesingamir era betri nú en áöur og eiga örugglega eftir að sýna á sér klæmar í vetur. ÍR-ingar tólcu strax forystu f leiknum og eftir að Agnar Friðr- iksson hafði skorað hverja körf- una á fætur annarri Jangt utan af Ólafur H. Jónsson reynir markskot af Iínu en mistekst. kant; án þess að depla auga sást hvert stefndi. Eftir 10 mínútur stóö 24—10, en þá kom kafli sem mér fannst lofa góöu um fram- haldið hjá Borgnesingum í vetur Með stórátaki, sem birtist í góðum leik beggja megin vallar ins, minnkuðu þeir muninn f 7 stig og í hálfleik var stöan 39— 30 fyrir ÍR Enda þótt f liðj Borg nesinga sé leikmaður Gunnar Gunn arsson sem skarar nokkuö fram úr ööram leikmönnum, treysta þeir allir fyrst og fremst á sjálfan sig og bað á eftir að borga sig. Hraðupohlaup sem eru eins og vel smurð vél og nær óskeikul hittn; Agnars og Birgis Jakobsson ar færð; ÍR brátt 25 stiga for- ystu og hélzit sá munur til leiks- Joka. ÍRingarnir voru nú loksins aftur f sTnum gamla meistaraham og verða varla auðveldlega sigrað ir f vetur JValur úr öldudalnum. Loks var komið að rúsínunni í pylsuendanum, leik KR og Vals. 'KR-ingar hafa ekki verið upp á Isitt bezta undanfariö og því var 'þess vænzt aö Valur stæði í bikarmeisturunum. Þaö leit ITka svo út lengi vel Allan fyrri hálfleik stóð leikurinn í jámum og í hálf- leik var eins stigs munur fyrir KR, 36—35. I síðari hálfleik náði KR smám saman þeirrj forystu sem dugði þeim til sigurs. en verst var að því ollu mistök Valsmanna Það voru slæm mistök hiá Val aö leika allan síðari há’fleikinn 2 — 1—2 svæðis vöm gegn 1—3—1. og stundum 3—2 sóknarleik KR Við betta losnað; svo um Kolbein Pálsson o°r Einar Bollason að beir gátu skorað að vild roeO stökkskotum af S'tuttu færi, Sérstaklega var Einar í essinu sTnu betta kvöld, og gat óhindraður „raðað" körfun um á Val. Lokatölur leiksins urðu 83—72 Ef li+ið er framhjá bessum tald isku mis+ökum Vo'lsmanno rr•, seg;a að beir hafi sl"’'o:'7 *—■ lega frá lei'Icnum og virðast mestu byrjunarerfiöleikar hins unga liðs . að baki. —gþ—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.