Vísir - 10.01.1972, Blaðsíða 13

Vísir - 10.01.1972, Blaðsíða 13
▼ ISIR . M&nutíagur iu. januar iy/z. # j íþróttafélag kvenna Ný fimleikanámskeið hefjast hjá félaginu mánudaginn 10. jan. kl. 8 í Miðbæjarskólanum. Skokk og leikfimi miðvikudag' 12. jan. í Laugardal. Kennarar verða Heiðrún Guðmundsdóttir og Guðni Sigfússon. Nánari upplýsingar og innritun í síma 14087 og 40067. Fylgizt með frá byrjun. Árbæjarhverfi Árbæjarapótek hefur verið opnað að Hraunbæ 102. Auglýsingadeild Hverfisgötu 32 Sími 11660 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 42. 46. og 47. tölublaði Lögbirtinga blaðsins 1971 á eigninni Aratúni 20, Garðahreppi þing lesin eign Guðna Sigurðssonar fer fram eftir kröfu Inn heimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. jan. 1972 kl. 5.00 e. h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Að gefnu tilefni vilja Kaupmannasamtök íslands taka fram, að sam- kvæmt kjarasamningi við verzlunarfólk gilda eftirfarandi reglur um dagvinnutíma í verzlunum: Dagvinnutími í verzlunum skal vera 40 klst. á viku. Dagvinnutíminn skal hefjast kl. 9.00 að morgni eða að einhverju leyti fyrr, eftir því sem heppilegast verður talið fyrir hverja sérgrein. Dagvinnutíma lýkur kl. 18.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 12.00. I Afgreiðslutími: Alla virka daga kl. 9—18 nema laugardaga kl. 9—12 Símar: Almenn afgreiðsla 8-52-20 Læknar 8-52-21 Steingrímur Kristjánsson. The Sfealái Cultivatioií. HeÍlsuræktin Mýtt námsáoáö að befjast. Hinn samningsbundna hámarksvinnutíma skal vinna innan ofangreindra marka, þannig að dágvinnutími dag hvern verði samfelldur. Fyrir 3ja tíma vinnu á laugardögum skal veita frí til kl. 13.00 á mánudegi eða næsta virkum degi eftir samningsbundinn frídag samkvæmt 11. gr. eða einn heilan frídag hálfsmánaðarlega. Heimilt er með samkomulagi milli starfsfólks og vinnuveitenda að hafa aðra vinnutilhögun, en að ofan greinir og skal hann tilkynna það viðkomandi verzlunarmannafélagi. Sérstök athygli kaupmanna er vakin á síðustu málsgrein, sem felur í sér heimild með samkomulagi við starfsfólk að hafa þá vinnutilhögun er bezt hentar fyrir hverja sérgréin. 'H toýto f *V?>?S ^^ .> Ya$\I* ~ ' -,t, /y/*y i / /15! ii 11 *■■•■** *• Kaupmannasamtök íslands Þjálfaðfrá kl. 8 á morgnana til kl. 10 á kvöld- inEnnþá eru lausir morgun-,og dagtímar fyrir dömur. Morgun-, hádegis- og kvöldtímar fyrir herra. Nánari upplýsingar í síma 83295 eða ÁOTsHa 32, 3. hæð. TILKYNNING um innheimtu þinggjalda i Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu Nú eru að hefjast lögtök hjá þeim aðilum, er enn skulda þinggjöld ársins 1971. Til þess að koma í veg fyrir óþægindi og kostnað vegna lögtaksgerðar, eru gjaldendur hvattir til að gera skil nú þegar. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Verzlunin Æsa Fyrir árshátíðir: Perluhálsbönd, indverskir skartgripir og festar í úrvali. Einnig bongótrommur og tréandlitsmyndir. Verzlunin ÆSA — Skólavörðustíg 13. Flug- Irefjjur Flugfélag íslands hf. óskar að ráða til sín nokkrar flugfreyjur, að vori. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 19— 23ja ára, vera 165—174 cm á hæð, og svari þyngd til hæðar. Lágmarkskrafa um menntun er: Gagnfræðapróf eða hliðstætt próf, og stað- góð þekking á ensku og einu norðurlanda- máli. Þýzkukunnátta er æskileg. Ennfremur þurfa umsækjendur að geta sótt námskeið, virka daga kl. 18—20, og laugar- daga kl. 14—18, á tímabilinu 15. febrúar til 1. apríl. . . FLUCFÉLAG ISLANDS Umsóknareyðublöð fást á söluskrifstofu Flugfélags íslands, Lækjargötu 2, Reykja- vík og hjá umboðsmönnum úti á landi. Umsóknum, merktum „FIugfreyju“, má skila á sömu staði, eigi síðar en 24. janúar n. k.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.