Vísir - 10.01.1972, Blaðsíða 10

Vísir - 10.01.1972, Blaðsíða 10
w v x & x jlV • iilaiiuuagui iv, junuai xvr. I- ER-BORR’OWEfcVER SAVIM'5 BANK BOOK ">rr----tTHE OTHER < bAV.PET-J I'M 'SORRX flo ,--- TT'<S THE KINp' OF BOOK NER. CAN'T PUT fcOWN S UNTILSER x' j FtNIZH iTj ) VEORIS i DAG Austan stinnings kaldi og rigning öðru hverju þeg- ar Hður á daginn. Hiti 5 — 7 stig. I j KVÖLD II j DAG H í KVÖLD „Heyrðu . . ég .. fékk lánaða bankabókina þína um daginn, elskan“. „Mér þykir það leitt, Fló — þetta er nefnilega sona bók, sem ekki er hægt að leggja frá sér fyrr en hún er BÚIN!“ Hinn 265 punda þungi Rebroff syngur í kvöld bæði ástar- og drykkjuvísur. SJÓNVARP KL 20.30: Ivan Rebroff Bassasöngvarinn Ivan Rebroff er ekki Rússi eins og svo margir halda. Hann er þýzkur_ fæddur í Berlin, en af rússneskum foreldr um. Rebroff er í sjónvarpinu i kvöld með þýzka og rússneska söngva. Hann syngur m. a. „Kal- inka", „Katachock", „Ballöðuna um hina tölf ræningja" og á þýzku syngur hann ýmsar vísur af sama toga spunnar. Rödd Rebroffs nær ýfir fimm áttundur. í einni og sömu vög'guvísunni fá um við að heyra hann syngja bæði hinn dýpsta bassa og einn hæsta sopran. — Rebroff var uppgötvaður fyrir um tíu árum síðan. 1964 samdi’ hamh lö§in fyr ir kvikmyndina frægu „Dr. Zi- vago“. Hann söng líka inn á tveggja laga plötu, sem seldist í hundrað þúsund eintökum á að- eins sjö vikum. Rebroff spilar á sitt eigið balalækahljóðfæri með söng sínum. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 56. 57. og 59. tölublaði Lögbirtinga blaðsins 1970 á eigninni Álfaskeiði 92, íbúð á 1. hæð, Hafnarfirði þinglesin eign Arnórs Þórðarsonar fer fram eftir kröfu Verzlunarbanka íslands hf., Útvegs- banka íslands, Jóns Hjaltasonar, hrl., Tryggingastofn unar ríkisins, Veðdeildar Landsbanka Islands og Há konar H. Kristjónssonar, hdl. á eigninn sjálfri fimmtu daginn 13. jan. 1972 kj. 2,15 e. h. Os — Nei — aðalforstjórinn er i London, undirforstjórinn er í Par ís, sölustjórinn er í Tókíó og innkaupastjórinn í Síkagó ... og mér finnst ég vena ein i heim- inunu — Ég er auðvitað að trimma maður, ég át yfir mig af hangikjöti um jólin!!! I3 Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nuuðunguruppboð sem auglýst var í 81. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1970 og 2. og 4. tölubl. 1971 á eigninni Fögrukinn 27, neðri hæð, Hafnarfirði þinglesin eign Sigurðar Þorkels sonar fer fram eftir kröfu Jóhannesar Johannessen, hdl., og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjájfri fimmtudaginn 13. jan. 1972 kl. 3.00 e. h, Bæjarfögetinn í Hafnarfirði. Nuuðunguruppboð sem auglýst var í 26. 28. og 30. tölubJaði Lögbirtinga blaðsins 1971 á eigninni Öldutún 12, íbúð á 1. hæð, Hafnarfiröi þinglesin eign Halldórs Guðmundssonar hf. fer fram eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs, Veðdeild az Landsbanka íslands og Brunabótafélags íslands á eígninni sjálfri fimmtudaginn 13. jan. 1972 kl. 4.30 e. h, Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. t ANDLAT Þórður Jónsson sjómaður Tungu vegi 98 andaðist 1. jan. 44 ára að aldri. Hann verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Einar Þorsteinsson Einimel 2 and aðist 3. jan. 65 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Neskirkju kl. 1.30 á morgun. Guðmundur Benjamínsson, Grund Ko'.beinsstaðahr. andaðist 2. ian. 95 ára að.aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskírkju kl, 3.00 á morgun. riLKYNNiNGAR ® Félagsstarf eldri borgara í Tóna bæ. Húsið verður lokað frá 9,— 15. jan. vegna hreingerninga. — Félagsstarfið fellur því niður þessa vi!ku. SKEMMTISTAÐIR ® Þórscafé. BJ og Helga lejka og syngja. MíNNINGARSPJÖLD ® IVTinningarspjöld Líknarsjoðs Kvenfélags Laugarnessóknar fásr : Bókabúðinm Hrlsareig 19 sim> 37580 njá Astu rroðheimum 22 sirm 32060 Guðmundu Grænuhlíð 3 sími 32573 op hjá Sigriði Hofroíc 19 simi 34544 Minningarspjöld Barnaspitaie sjúðs Hringsins fást á ettirtöldum stöðum. Blómav Blðmið Hatnar- stræti 16, Skartgripaverzl. Jóhann esa,- Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49, Minningabúðinni, Laugavegi 56. Þorstetnsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar- apóteki, Garðsapóteki, Háaleitis- apóteki. Útsölustaðir, sem bætzt hafa við hjá Barnaspítalasjóði Hringsins. Útsölustaðir: Kópavogsapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Arbæjarblóm ið. Rofabæ 7. Hafnarfjörður: Bóka búð Olivers Steins. Hverageröi: Blómaverziun Michelseris. Akur- eyri: Dyneja Höfum kaupendur að öllum stærð- um fasteigna. Látið skrá eignir yð- ar strax meðan peningamennirnir biöa með háar útborganir. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.