Vísir


Vísir - 26.02.1972, Qupperneq 1

Vísir - 26.02.1972, Qupperneq 1
VÍSIR 62. árg. — Laugardagur 26. febrúar 1972 — 48.tbl. IAUGAVíGURINN BARA FYRIR STRÆTISVAGNA? A aö banna einkablla á Laugavegi? Fram hefur komiö sú hugmynd aö á þessari miklu umferöargötu veröi aöeins strætisvögnum, — og I mesta lagi leigubifreiöum leyft aö aka I framtföinni. Viö raeddum i gaer vi Eirik Asgeirsson um þetta mál, svo og þaö aö straetisvagnarnir njóti meiri forréttinda í umferöinni en veriö hefur. — SJA BLS. 2 \ BOMBAI VtllNNI íFTIR AUT - LIIKKONAN BRITTIKLAND ,,Ég vona vissulega aö sprengjan finnist ekki — i engri vélanna”, sagöi Britt Ekland leikkona, sem var með Jumbó- þotu TWA i gær, ,,ég hef reyndar oft flogiö yfir Atlants- hafiö og aldrei oröiö fyrir neinum óþægindum. Núna er ég á ieiö i fri — og þetta er bara óvænt tilbreyting i daglega amstrinu. Ég læt þetta ekkert á mig fá”, sagöi leikkonan unga og brosti eins og filmstjörnu sæmir. Visismaöur ræddi viö Ekland og fleiri farþega á Keflavikur- flugvelli i gærkvöldi, og var engu likara en flestir eöa allir farþeganna væru alvanir þvi, aö sprengjur væru faldar i flug- vélum sein þeir feröuöust meö. Viötal viö Britt Ekland (áöur Scllers) Sjó baksíðu * \ í'mfk jpj«M Spjni ' J 9r Ál .jl Britt Ekland aðstoöar öryggisveröi aö leita I töskum hennar. Sfö tíma taugaspenna farþeganna Farþegarnir um borö I risa- þotunni bandarisku tóku þvl sem fyrir bar af mestu rósemi og skynsemi. Visismenn hittu nokkra farþeg- anna i gærdag á flugvellinum og spjölluöu við þá. Þeir höföu upp- lifaö atburði, sem þeir höföu aö- eins séö i kvikmyndum eöa þá lesið um i dagblööum. Farþegarnir uröu aö upplifa taugaspennu, sem margir þeirra töldu aö þeir byrgöu inni I bili. t a.m.k. 7 klukkutima uröu þeir að biöa eftir aö vélin fengi grænt Ijós til aö hefja sig til flugs á ný, úr hlýindum á islandi til enn meiri hlýinda i )|Q DIS* # Kaliforniu, þar sem ættingjar * og kunningjar biöu þeirra. Aitnað sprengjugabbið Flugstjórinn Theodore Lapa- dalis, einn af reyndari flugstjór- um hins mikla flugfélags Trans World Airlines, 45 ára gamall, stýrði vél sinni, Boeing 747, Júmbó-þotunni svokölluðu til Keflavikur i gær, þegar honum bárust þau skilaboð frá London aö tilkynnt heföi verið um sprengjuna i einni af vélum TWA. „Það var vist hringt frá ein- hverju hóteli i London og sá sem talaði hafði ekki fyrir þvi að segja til nafns sins”, sagöi hann við blaðamann Visis, þegar hann sneri aftur að vél sinni eft- ir aö allt lauslegt hafði veriö fjarlægt úr henni. Lapadalis kvaðst einu sinni áöur hafa lent I svipuöu. Flugstjórinn bauö blaðamanni upp i vélina á barinn á 1. far- rými, en litill friöur var til aö njóta iskalda bjórsins, sem flug- stjórinn létbera fram fyrir gesti sina. Viðtal viö Lapadalis flug- stjóra. Sjá baksíðu Lapadalis flugstjóri og Pétur Guömundsson flugvallarstjóri.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.