Vísir - 26.02.1972, Síða 12

Vísir - 26.02.1972, Síða 12
12 Vísir. Laugardagur 26. febrúar 1972. SIGC3I SIXPENSARI i i¥:s: ííís m Til hamingju Siggi, ég vissi að þú kæmir í okkar hóp, ef ég bara predikaði ógu lengi yfir þér! Ég frétti um það, hve þú söngst full um hálsi á kóræfingunni i kirkjunni i gærkveldi — frábært!^ /’ÞaS VEÐRIÐ í DAG Suð-austan kaldi. Litils - háttar rigning. Hiti: 5—6 stig. MESSUR • Ncskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Föstuguðs- þjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Scltjarnarnes. Barnasam- koma i Félagsheimili Sel tjarnarness kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Langholtsprestakall. Barna samkoma kl. 10.30. Guðs þjónusta kl. 2. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Óska- stund barnanna kl. 4. Prestarnir. Asprestakall. Messa i Laugar ásbiói kl. 1.30. Barnasam- koma kl. 11 á sama stað. Séra Grimur Grimsson. Breiðholtssöfnuður. Barna samkomur i Breíð'ho'lts skóla kl. 10. og 11.15. Sóknarnefnd. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorlaksson. Föstumessa kl. 2, Litania flutt. Fólk er beðið að hafa með sér Passiusálma. Séra Þórir Stephensen. Barnasam- koma kl. 10.30. i Vesturbæjar- skólanum við Oldugötu. Séra Þórir Stephensen. Hafnarfjarðarkirkja. Barna guðsþjónusta kl. 11. Garðar Þorsteinsson. Hallgrimskirkja. Fjölskyldu- messa kl. 11. foreldrar mæti til guðsþjónustu með börnum sinum. Guðmundur Einars- son æsku1ýðsfu 111 rúi predikar. Helgileikur. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Dr. Jakob Jóns- son. Ræðuefni: Hvar finnur þú til? Sungið úr Passiusálmum. Grensásprcstakall. Sunnu- dagaskóli i Safnaðarheimilinu kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jónas Gislason. Kópavogskirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 10. Séra Árni Pálsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Barnasamkoma kl. 10.30. F'östumessa kl. 5 siðdegis. Fólk er beðið að hafa með sér Passiusálmana. Séra Jón Þor- varðsson. Arbæjarprestakall. Barna- guösþjónusta i Arbæjarskóla kl. 11. Messa i Arbæjarkirkju kl. 2. Konukvöld Bræðra félagsins kl. 21. Séra Guð- mundur Þorsteinsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavars son. Bústaðakirkja. Barna samkoma kl. 10.30Í Guðs- þjónusta kl. 2. Skátar aðstoða við messuflutning. Séra Ólafur Skúlason. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Barnaspitala- sjóös Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Blómav. Blómið, Hafnar- stræti 16. Skartgripaverzl. Jóhann- esar Noröfjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. Minningabúðinni Laugavegi 56. Þorsteinsbúð Snorra- braut 60. Vesturbæjarapóteki. Garðsapóteki. Háaleitisapóteki, — Kópavogsapóteki — Lyfjabuuð breiðholts. Arbæjarblómið Rofabæ 7 Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins. Hveragerði Blómaverziun Michelsens. Akureyri: Dyngja. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hof- teigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goð- heimum 22, simi 32060 og i Bóka- búðinni Hrisateig 19, simi 37560. SKEMMTISTAÐIR • Hótcl Saga.Laugard. og sunnud.: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar skemmtir. Hótel Borg. Sunnud.: Hljómsv. Ólafs Gauks og Svanhildur. Skiphóll. Laugard. og sunnud.: Hljómsv. Asar. Þórscafé. Laugard.: Polka- kvartett. Röðull. Laugard.: Hljómsv. Jakobs Jónssonar, sunnud.: Hljómsv. Haukar. Silfurtunglið. Acropolis leikur laugard. Veitingahúsið Lækjarteigi 2. Laugard.: Guðm. Sigurjónsson og Gosar. Sunnud.: Rútur K. Hannesson og trió Þorsteins Guð- mundssonar. Tjarnarbúð. Lokað vegna einka- samkvæmis. Tónabær. Laugard.: Náttúra. Sunnud.: Opið hús og Fjarkar. Leikhúskjallarinn. Magnús Ingi- marsson og hljömsv. Teniplarahöllin. Stormar leika laugard. og sunnud. Hótel Loftleiðir. Hljómsv. Karls Lilliendahls laugard. og sunnud. ÝMSAR UPPLÝSINGAR • K.F.U.M. á mörgun: Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn við Amtmannsstig, i K.F.U.M.- húsinu við Holtaveg, barnasam- koma i Digranesskóla i Kópavogi og K.F.U.M.- húsinu við barna- skólann i Breiðholti, drengja- deildirnar i Langagerði 1, Kirkju- teigi 33 og i Framfarafélagshús- inu i Arbæjarhverfi. Kl. 1.15 e.h. Drengjadeildin i Breiðholtshverfi kl. 1.30 e.h. Drengjaeildirnar við Amt- mannsstig og Holtaveg. Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma i húsi félagsins við Amtmannsstig. Guðni Gunnarsson talar, Ein- söngur. Allir velkomnir. Félagsstarf eldri borgara i Tónabæ : Mánudag 28. febr. hefst félagsvistin kl. 1.30 e.h. Sunnudagsgangan 27/2. Ganga á Úlfarsfell (létt fjallganga). Brott- för kl. 13 frá Umferðarmið- stöðinni. Verð kr. 200. Ferðafélag Islands. Citroen — viðgerðir Annast allar almennar viðgerðir bifreiða. Sérhæfðir i mótorstillingum, hjólastillingum, ljósastillingum og afballans á hjólbörðum i öllum stærðum. Pantanir teknar i sima 83422, MÆLIR BÍLASTILLING Dugguvogi 17. GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDS Happdrættið — Vinsamlegast hraðið skilum. Vinningsnúmerið innsiglað hjá borgardómaraembættinu. SKATT- FRJÁLS VINNINGUR, Range-Rover, ár- gerð 1972. Pósthólf 5071, — póstgiró 3-4-5-6- 7. Skrifstofa að Veltusundi 3, uppi. — Geð- verndarfélagið heldur áfram bygginga- framkvæmdum til að mæta brýnni þörf. GEÐVEMD [ h <v ’ÖLO| í DAG [> EILSUGÆZL A • 1 VÍSIE 1 fyrir árum SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud,—föstudags,ef ekki næst i heimilislækni sími 11510. Ingimundur Sveinsson spilar á kaffihúsi Laugaveg no. 49 núna á iaugardags og sunnudagskvöld kl. 9—11 1/2. Hann spilar alls- konar músikk, á margvislegan hátt og gerir sinar listamanna- kúnstir með fiðlunni og sumar- fuglasöng um „hávetur”. Leikið á fiðlu. Allir sem þangað koma, fá góðar viðtökur og skemmtun. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00—08:00 mánu- dagur—fimmtudags, sími 21230. Ilelgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. IIAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR.Nætur- og helgidags- varzla, upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. T a n n 1 æ k n a v a k t : Opin laugardag og sunnudag kl. 5—6. Apótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10—23.00. Vikan 26. febrúar - 3. marz: Vesturbæjarapótek og Háaleitis- apótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00—09:00 á Reykjavikur- svæðinu er i Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga ki. 13—15. BELLA fyrir yður, fröken — og þetta eru ekki söluklækir úr mér, þvi að þetta er siðasta parið sem við eig- um! Þetta er alveg vonlaust, það er heldur ekki pláss þar sem er bannað að leggja bilum... BOGGI — Nei og aftur nei, ég hef ekkert með móttöku á þessum hreinu léreftstuskum að gera, það er Blaðaprent

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.