Vísir - 26.02.1972, Side 13
Visir. Laugardagur 26. febrúar 1972.
13
í PAB | I KVÖLD | í DAG |
Sjónvarp kl. 22.00: Hófjöll Sierra
I kvöld sýnir sjónvarpið biómyndina Háfjöll Sierra, sem er frá árinu 1941. Með aðalhlutverk i myndinni
fara Humphrey Bogart og Ida Lupino, og sjást þau hér i hlutverkum sinum. Sjónvarpið bendir á það, að
myndin er ekki við hæfi barna.
Útvarp kl. 21,30:
„Opið hús" í útvarpi í kvöld
1 útvarpinu i kvöld er þátturinn
„Opið hús”, og gestgjafi er Jökull
Jakobsson. Við höfðum tal af
Jökli um efni þáttarins, og sagði
hann, að i þetta sinn kæmi efnið
beint úr Visi!
„Tilefnið eru smáaug-
lýsingarnar hjá ykkur. Ég hringi
t.d. i fólk, sem auglýsir hjónarúm
til sölu og spyr hvers vegna það sé
að selja rúmið, svo hringi ég i
fólk, sem auglýsir eftir ibúð, og
þá sem auglýsa margoft og
standa næstum þvi á götunni. Já,
ég hringi einnig i eina snyrtistofu,
og sem sagt, ég forvitnastum það,
hvaðum er að vera þarna. Ég hef
reglulega gaman af þessum smá-
auglýsingum, þvi mér finnst þær
oft segja miklu meira en stór-
fréttirnar. Á milli atriða verða
svo leikin létt lög”.
Ekki leikur vafi á þvi, að það
verður fróðlegt að hlusta á Jökul
og auglýsendur i þættinum i
kvöld. —EA
verið til langrar fangelsis-
vistar, hlýtur náðun. Hann
tekur þegar að leggja á ráðin
um ábatavænlegt rán og
ákveður að bera niður á baö-
strandarhóteli, sem fjölsótt er
af auðugu fólki. A það skal bent,
að mynd þessi er ekki við hæfi
barna.
ÚTVARP •
LAUGARDAGUR
26. FEBRÚAR
13.00 óskalög sjúklinga. Kristln
Svcinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 Viðsjá . Haraldur Ólafsson
dagskrárstjóri flytur þáttinn.
15.00 Fréttir.
15.15 Stanz. Jón Gauti og Árni
Ólafur Lárusson stjórna þætti
um umferðarmál og kynna létt
lög.
15.55 islenzkt mál. Endurtekinn
þáttur dr. Jakobs Benedikts-
sonar frá sl. mánudegi.
16.15 Veðurfregnir. Barnatimi.a.
Jón R. Hjálmarsson segir frá
merkum Islendingi, Bjarna
skáldi Thorarensen. b. Sigrún
Kvaran les sögu gerða eftir
leikriti Shakespeares „Kaup-
manninum i Feneyjum”, Lára
Pétursdóttir islenzkaði.
17.00 Fréttir. A nótuni æskunnar.
17.40 Úr myndabók náttúrunnar.
18.00 Söngvar í léttum tón.Gracie
Fields syngur.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Könnun á gjaldþrotamálum.
Dagskrárþáttur i samantekt Páls
■ Heiðars Jónssonar.
20.15 Hljómplötusafnið.
Guðmundur Jónsson bregður
plötum á fóninn.
21.00 Óvisindalegt spjall um ann-
að land. örnólfur Arnason
sendir pistil frá Spáni.
21.15 „Alþýðuvlsur um ástina”,
lagaflokkur eftir Gunnar
Reyni. Sveinsson við ljóð eftir
Birgi Sigurðsson.
21.30 Opið hús. Gestgjafi: Jökull
Jakobsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (24).
22.25 Danslög.
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
27. febrúar
8.30 Létt morgunlög.Hollywood
Bowl sinfóniuhljómsveitin
leikur, Carmen Dragon
stjórnar.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr
forustugrejnum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir).
11.00 Messa i Keflavikurkirkju,
(hljóðrituð s.l. sunnudag)
Prestur: Séra Björn Jónsson.
Organleikari: Geir bórarins-
son.
12.15. Dagskráin. Tónleikar.
SJÓNVARP •
LAUGARDAGUR
26. FEBRÚAR
16.30 Slim John. Enskukennsla i
sjónvarpi. 14. þáttur.
16.45 En francais Frönsku-
kennsla i sjónvarpi. 26. þáttur.
Umsjón Vigdis Finnbogadóttir.
17 30 Enska knattspyrnan
Birmingham City gegn Burnley.
18.15 íþróttir.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Skýjum ofar. Brezkur
gamanmyndaflokkur. Berti
frændi tekur I taumana.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir
20.50 Vitið þér enn?
21.35 Nýjasta tækni og vfsindi.
Könnun Mars. Nýjungar i
röntgentækni. Nóbelsverðlaun I
læknisfræði og eðlisfræði 1971.
Heyrnelysingjakennsla.
Umsjónarmaður örnólfur
Thorlacius.
22.00 Háfjöll Sierra. Bandarisk
biómynd frá árinu 1941.
Aðalhlutverk Humprey Bogart
og Ida Lupino. býðandi Ileba
Júliusdóttir. Glæpamður
nokkur, sem dæmdur hefur
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
febrúar.
M
#
HL
^☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆☆☆★☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆★☆☆☆★☆☆☆☆☆☆☆+-K
-it
-k
-ft
-k
■»
-x
-ts
-k
-k
-it
-K
-»
-k
-it
-k
-it
-k
-k
-it
-k
-it
-k
-it
-k
-it
k
-it
-k
-it
-k
-it
-k
-it
-k
-it
-k
-it
-k
-it
-k
-it
-k
-it
-k
-tt
-k
-it
-k
-it
-k
-it
-k
-it
-k
-it
-k
-it
-k
•it
k
■it
k
■it
k
-it
k
-it
k
-it
k
-it
k
■it
k
-it
k
-it
k
-Ct
k
-tt
k
k
-it
k
-it
k
-it
k
-it
k
-it
k
-it
k
-tt
k
-tt
k
-ts
k
-it
k
-it
k
-it
k
-it
k
-it
k
-it
k
-it
k
-ti
k
-it
k
-tt
k
-it
k
-it
k
-»
«-
x
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«•
X
«-
X
«-
X
«-
,*....'T
u
Hrúturinn, 21. marz—20.april. Góður dagur, en
samt er hætt við, að hann verði að einhverju
leyti undir neikvæðum áhrifum frá deginum i
gær. Hagaðu orðum þinum gætilega.
Nautið, 21. april—21. mai. Þú hefðir gott af þvi
að slaka vel á i dag. ættir jafnvel að sjá svo um,
að þú verðir innan um annað fólk en þú hefur
yfirleitt i kring um þig.
Tviburarnir. 22. mai—21. júni. Getur orðið
rólegur og góður dagur, ef þú vilt sjálfur haga
þvi þannig, og öllu betri heima en heiman.
Kvöldið ættirðu að nota til hvildar.
Krabbinn, 22. júni—23. júli. Það ætti ekki að
saka, þó að þú athugaðir þinn gang gaumgæfi-
lega i dag, annars er hætt við, að þú stigir eitt-
hvert vixlspor, sem haft getur sinar afleiðingar.
Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Skemmtilegur dagur.
Hafðu taumhald á fljótfærni þinni, annars er
hætt við að þú segir eitthvað i ógáti, sem getur
haft óþægileg áhrif á aðra.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Rólegur dagur, en
skemmtilegur á sinn hátt, að þvi er séð verður.
Þó er ekki að vita, nema einhverjum sinnist við
þig, sennilega af litlu tilefni.
Vogin,24. sept.—23. okt. Þótt sunnudagur sé, er
ekki óliklegt, að fjármálin verði ofarlega á
baugi, og ættirðu að fara gætilega i öllum á-
kvörðunum, sem snerta þau mál.
Drekinn,24. okt,—22. nóv. Það litur út fyrir, að þú
sért að undirbúa eitthvað — kannski ekki
beinlinis stórræði, en þó — og virðist mjög
tvisýnt hvernig þvi reiðir af.
Bogmaðurinn, 23.nóv.—21. des. Það vill senni
lega svo til, að eitthvað, sem þú hefur talið
skyssu og séð eftir, verður þér til gagns og á-
nægju fyrir undarlega hendingu.
Steingeitin, 22. des.— 20. jan. Einkennilega
tætingslegur sunnudagur, og fátt sem fulltreysta
má — sizt af öllu nýir kunningjar. En skemmti-
legur dagur að mörgu leyti.
Vatnsberinn,21. jan,—19. febr. Það getur oltið á
ýmsu i dag, en skemmtilegur sunnudagur i
heild, vafalitið rómantiskur hvað yngri kynslóð-
ina snertir — suma af þeirri eldri lika.
Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Góður og
ánægjulegur sunnudagur, að þvi er séð verður.
Hafðu hemil á skapsmunum þinum, jafnvel þótt
þér kunni að mislfka við einhvern i bili.
X-¥ít-¥ít-¥J?-¥Jí¥-J?-¥'At-¥-ít-¥-ít-¥-ít¥ít-¥ít-¥ít-¥J?¥-ít¥-i?-¥t7*At-¥St¥;ít¥i? ■¥•?■*
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Frá Filipseyjum. Dr.
Jakob Magnússon fiski-
fræðingur flytur siðara
hádegiserindi sitt.
14.00 Miödegistónleikar.
15.30 Kaffitiminn. „Fats”
Waller og:Louis Armstrong
leika.
16.00 Fréttir. „Viðræður viö
Stalín” og stjórnkerfi Austur-
Evrópu. Umræðuþáttur' undir
stjórn Tómasar Karlssonar.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 A livitum reitum og
svörtum. Guðmundur Arn-
laugsson flytur skákþátt.
17.40 Utvarpssaga barnanna:
„Kata frænka” eftir Kate
Seredy. Steingrimur Arason
islenzkaði. Guðrún Guð-
laugsdóttir les (10).
18.00 Stundarkorn með
spænsku sópransöngkonunni
Montserrat Caballé.
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Frét.tir. Tilkynningar.
19.30 VEIZTU SVARIÐ?
Spurningaþáttur undir stj<
Jónasar Jónassonar. Dómari
Ólafur Hansson prófessor.
Þátttakendur: Axel Magnús-
son, Þór Hagalin og Páll
Lýðsson.
19.55 Sinfóníuhljómsveit tslands
leikur i útvarpssal.
20.20 Smásaga vikunnar: „Sjö
simtöl og eitt sendibréf” eftir
Davið Askelsson. Herdis Þor-
valdsdóttir leikkona les.
20.50 M oza rt-tónleika r út-
varpsins. Gunnar Egilson og
Vilhjálmur Guðjónsson leika á
klarinettur og Sigurður
Magnússon á fagott. Diverti-
mento nr. 17K229).
21.05 óvisindalegt spjall um
annað land. Annar pistill
örnólfs Árnasonar frá Spáni.
21.20 Poppþáttur i umsjá Astu
R. Jóhannesdóttur og Stefáns
Halldórssonar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
23.35 Dagskrárlok^