Vísir - 29.02.1972, Blaðsíða 18

Vísir - 29.02.1972, Blaðsíða 18
18 Visir. Þriðjudagur 29. febrúar 1972. TIL SÖLU Hef til sölu. Ödýr transistorvið tæki, margar gerðir. Stereóplötu- spilara með magnara og hátöl- urum. Kassettusegulbönd, kassettu segulbandsspólur. Einnig notaða rafmagnsgitara, gitarbassa, gitarmagnara og bassamagnara. Skipti oft mögu- leg. Póstsendi. F. Björnsson Bergþórugötu 2. Simi 23889. Opið eftir hádegi. LaugáÞ daga fyrir hádegi. Pottar i úrvali. Munstraðir emaleraðir pottar, margir litir. Polaris stálpottar með eirbotni. Teflonhúðaðir pottar i litum. Al- pottar með rauðu loki. Búsáhöld og gjafavörur, Miðbæ við Háa- leitisbraut. Simi 35997. Ilúsdýraáburður til sölu, simi B1793. Sjóbúðin auglýsir.t Sjóbúðinni er útsala allt árið. Ensku Avon stig- vélin aöeins fáanleg i Sjóbúðinni. Hrúóuvöggur, bréfakörfur, vöggur og körfur. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Til sölu gott mótatimbur af stærðunum 1x6 og 2x4. Upp- lýsingar á skrifstofutima i sima 1-77-74. Til siilu bilna-Supermatic saumavél, mjög vel farin. Einnig 40 litra fiskabúr, simaborð úr tekki, drengjaskautar ( 34- 35 ), siðir kjólar no: 40- 42, 5 stuttir kjólar og tækifæriskjóll. simi 41149 Til siilu 20 hestafla bátadisilvél með skrúluútbúnaði. Uppl. i sima 32703 eftir kl. 6. Páfagaukar i úrvali. Sendum um land allt. Ræktunarstöðin Svalan. Laugaveg 58 3. hæð. Simi 25675. Ril'fill, 22caI. litið notaður og vel með farinn, til sölu. Uppl. i sima 92-2033 Við bjóðumyður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. — Garðaprýði s.f. Simi 13286. Til sölu ný passap duamatic prjónavél. Upplýsingar i sima 42217. Notað tvppi til sölu.Uppl. i sima 38476. Til sölu vel með farið barnarúm. Upplýsingar i sima 16945 kl. 6-8 næstu daga. Pbilips segulband nýlegt á kr. 4.500. - philips plötuspilari á kr. 2.500. - einnig girkassi i Chervorlet kr. 1.00.- til sölu. Upplýsingar i sima 21867 milli kl. 3 og 6 á daginn. G ó ð u r s u m arbúsataður auðveldur i flutningi til sölu. Upplýsingar i sima 23353. Nýr 90 wata hifi stereo magnari til sölu. Upplýsingar i sima 11793 milli 5 og 7. Húsdýraáburður til sölu. Upp- lýsingar i sima 41649. Sjónvarpstæki Arena 23" til sölu. Upplýsingar i sima 35198. Skrifstofumaður óskar eftir herbergi eða litilli ibúð sem fyrst. Upplýsingar i sima 21510 eftir kl. 16. Tvöfalt verksmiðjugler til sölu, 4 stk. Ónotuð ca. 1.60 - 1.90. Upp- lýsingar i sima 13941 og 10615. Pysluöskjur og öskjur undir franskar kartöflur til sölu. Svansprent, Skeifunni 3, Simi 82605. ÓSKAST KEYPT „Kacit” reiknivél, handsnúin, óskast til kaups. Simi 38194. Mótatimbur: Óska eftir að kaupa notað mótatimbur, 1x6. Upp- lýsingar i sima 36565 e.kl. 6. FATNAÐUR Itýmingarsala á pcysum, stærðir 6—14 verð 300—500 kr. Einnig úrval af röndóttum barna- og táningapeysum. Hagkvæmt verö. Prjónastofan, Nýlendugötu I5a. HJOL-VAGNAR Tviburavagn. Til sölu góður tviburavagn, vel með farinn. Upplýsingar i sima 18789. I.itið notað reiðhjól til sölu að Seljavegi 21. Harnavagn til siilu.kerra óskast á sama stað. Simi 10158. óska eflir að kaupa vel með fariö drengjatvihjól m/hjálparhjólum, einnig telpuhjól handa 12 ára.Upplýsingar i sima 36513. HÚSGÖGN llornsóf asett — Hornsófasett. Seljum nú aftur hornsófasettin vinsæiu. Sófarnir fást I öllum lengdum úr tekki, eik og pali- sander, mjög ódýr og smekkleg, úrval áklæða. Trétækni, Súðar- vogi 28. — Simi 85770. Iljónarúm. Höfum tii sölu litið gölluð hjónarúm með dýnum. Verð kr. 13.800 gegn staögreiðslu. Einnig nokkrir svefnbekkir á hagstæðu verði. Húsgagnavinnu- stofa Ingvars og Gylfa, Grensás- vegi 3, simar 33530, 36530. Antik — llúsgögn Nýkomið: vasar, kertastjakar, ruggustóll, hornhillur, barómetri, útskornir skápar, borð og stólar. Antik—Húsgöng Vesturgötu 3, kjallara, simi 25160. Kaup — Sala. Það erum viö sem staðgreiðum munina. Þið sem þurfiö af einhverjum ástæðum að selja húsgögn og húsmuni, þó heilar búslóöir séu,þá talið viö okkar. — Húsmunaskálinn Klappastig 29, simi 10099. Kaup. — Sala. — Það er ótrúlegt en satt, að það skuli ennþá vera hægt að fá hin sigildu gömlu húsgögn og húsmuni á góðu verði i hinni sihækkandi dýrtið. Það er vöruvelta húsmunaskálans Hverfisgötu 40b sem veitir slika þjónustu. Simi 10059. Seljum vönduð húsgögn, ódýr, svefnbekki, svefnsófa, sófasett, sófaborð, vegghúsgögn o. m. fl. Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórs- götu 1, sími 20820. HEIMILISTÆKI Ameriskur isskápuri góðu lagi til sölu. Simi 14511. isskápur 1500 kr. Vel með farinn Hafha skápur til sölu, eldri gerð. Simi 43114 eftir kl. 8. Candy þvottavél til sölu. Upp- lýsingar i sima 82848. Til sölu 3ja ára gamall Atlas isskápur. Simi 38057, eftir kl 6. tsskápur til sölu, vel með farinn. Upplýsingar i sima 52251. BÍLAVIÐSKIPTI Góður bill til sölu, Citroen I.D. 19, árg. ’65. Ekinn 78 þús. Uppl. i sima i 1094 eftir kl. 6. Er kaupandj að vel með förnum bil al' minni gerð. Staðgreiðsla. Upplýsingar i sima 14086. Mercedes Bénz. 220. Til sölu, gir- kassi, drif og fi. Vélin ekin 34000 eltir upptöku. Til sýnis viö Bif reiðabyggingar, Siðumúla 13. Simi 37730. I’.M.C'. Cloria '66til sölu i hlutum eða heilu lagi. Upplýsingar i sima 40157. Til sölu 60—70 hestafla bilvél ásamt 4ra gira kassa. Góð i sex manna bil eða jeppa. Uppl. að Smyrlahrauni 7 Hafnarfirði á kvöldinm Til sölu Chervolet árg. 1955 l' sæmilegu lagi. Upplýsingar i sima 86040 næstu daga. Til siilu upptekinn mótor I V.W. árg. '58—60. Upplýsingar i sima 40605 eftir kl. 7. óska eftir að kaupa bil sem þarfnast viðgerðar. Upplýsingar I sima 26763 á daginn. Varahlutaþjónusta. Höfum mikið af varahlutum i flestar gerðir eldri bifreiöa. Opið frá kl. 9—7 alla daga nema sunnudaga. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Chevrolet 56: Til sölu er Chevrolet fólksbifreið, sjálfskipt, árg. '56. Tilboð óskast i bifreiðina eins og hún er eftir árekstur. Upplýsingar i sima 19181. Til sölu stálpallur og 9 tonna sturtur, sturtugrind, sturtudæla og skjóiborð. Uppl. i sima 97-7433, Neskaupstað. Til sölu Cortina *62. selst ódýrt vegna ryðs i frambrettum. Upp- lýsingar i sima 11156 milli kl. 7.30 og 9 I kvöld. Vil kaupa bilfyrir ca. 100 þúsund. Tilboð sendist augld.Visis merkt „Staðgreiðsla B.T.”. Tmsir hlutir í Benz 190 til sölu, svo sem vél, girkassi, drif og fleira. Uppl. i sima 18405. Fiat 600 Multipla6 manna til sölu, hægt að breyta i sendiferðabil með nokkrum handtökum. Upp- lýsingar i sima 13521 milli kl. 6 og 8. til sölu Skoda 1100 M.B. árg. 1968, bill i sérflokki. Til sýnis i Tékk- neska bifreiðaumboðinu, eftir kl. 7 i sima 81587. KENNSLA V'ill einhver aðstoða ungling einn eftirmiðdag i viku við lestur undir gagnfræðapróf. Upplýsingar i sima 20976. HÚSNÆDI ÓSKAST Leiguhúsnæði. Annast leigu- miðlun á hvers konar húsnæði til ýmissa nota. Uppl. Safamýri 52, sími 20474 kl. 9—2. ibúð óskast til leigu strax i Hafnarfirði. Upplýsingar i sima 50087. 3ja herbergja ibúöóskast til leigu nú þegar. Upplýsingar i sima 37517. Ung, reglusöm og barnlaus hjón óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð fyrir 1. mai. Upplýsingar i sima 82504 eftir kl. 6 á kvöldin. Verkfræðingur óskar eftir 2ja-5 herbergja ibúð. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Simi 11513. óskaeítir að taka á ieigu 2ja her- bergja ibúð. Tvennt fullorðið i heimili. Upplýsingar i sima 23639. Ungur einhleypur maður i góðri atvinnu óskar eftir litilli ibúð til leigu strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 83191. Óskum eftirað taka á leigu 3-4ra herbergja ibúð i Reykjavik, Kópavogi eða Hafnarfirði. Þrennt fullorðið, algjör reglusemi, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Tilboð merkt „x” leggist inn á ‘’afgr. Visis fyrir 4. marz. I-2ja herbergja ibúð óskast fyrir ungt reglusamt par meö eitt barn. Erum á götunni. Upplýsingar i sima 15132 og 35459. Bilskúr óskast til leigu, til geymslu á bil. Simi 82063 eftir kl. 5. óska eftir 3-4 herbergja ibúð. Upplýsingar i sima 84733. —Kinhleyp.— 1-2 herbergja ibúð óskast fyrir unga reglusama konu i góðri atvinnu. Vinsamlega hringið i sima 84063. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi. Uppl. i sima 13003 milli 5 og 8. Kona með 10 ára barnóskar eftir 2-3 herb. ibúð i austurbænum. Góðri umgengni heitið. Simi 33385 eftir kl. 5. Ung hjón vantar 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Upplýsingar I sima 20324. Ódýr bilskúr óskasttil leigú úndir tréverk i stuttan tima. Simi 15858. Ung stúlkameð dreng á þriðja ári óskar eftir ibúð sem næst mið- bænum strax. Reglusemi og skil- visri greiðslu heitið. Upplýsingar i sima 22745. Ungur maður óskar eftir góðu forstofuherbergi eða litilli ibúð. Upplýsingar i sima 11660 á daginn og 19197 á kvöldin. I.itið skrifstofuherbergi óskast. Uppl. i sima 24980. HÚSNÆÐI í BOÐI Litil 2ja herberja risibúð til leigu fyrir rólega og reglusama stúlku. Tilboð sendist Visi fyrir 2. marz merkt „Laugardalur” Til leigu 60 fm salur fyrir léttan iðnaö, saumavél (Union special) til sölu. Simi 81898. tbúð til leigu á bezta stað i bæn- um, 5 herbergi og eldhús. Tilboö merkt „Sólrikt” sendist augld. Visis fyrir fimmtudagskvöld. TAPAÐ — FUNDIÐ S.I. laugardag tapaðist i miðbæn- um eða leið 2 Pier-Pont kven- mannsgullúr með blárri skifu. Finnandi vinsamlega hringi i sima 35917. Fundarlaun. Dökkgrár köttur með hvita bringu tapaðist frá Einimel 9. Simi 22712. Gullkvenúr tapaðist i Stórholtinu s.l. sunnudag. Finnandi vinsam- legahringi isima 17591 eða 16600 (lina 93). Síðastalaugardag týndi ég brúnu umslagi i bænum með reikning- um og fl. Finnandi vinsamlegast láti vita i sima 34715. Kvenúr tapaðist sunnudaginn 27. þ.m. á leiðinni frá Barónsstig 78 i Njarðarbakari. Finnandi vin- samlegast hringi i sima 26189. 10 ára gömul læða, bröndótt, fremur brún að lit, merkt Grettis- gata 47a, hefur verið týnd i viku. Fólk sem sæi hana i húsagörðum eða i kjöllurum er beðið að taka hana og hringja i sima 21886 eða 36116. Fundarlaun. ATVINNA ÓSKAST 2 vanir mennóska eftir vinnu við mótahreinsun i ákvæðisvinnu. Simi 11094 eftir kl. 6. Ungur maðuróskar eftir góðri at- vinnu nú þegar, er reglusamur. Uppl. i sima 32380. 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax,hefur gagnfræðapróf. Uppl. i sima 41429. Ung kona með 1 barn óskar eftir ráðskonustööu á góðu heimili. Uppl. i sima 32319. ^w'ii.'L'MmrTTy Menn vantar i fiskvinnu. Sjóía- stöðin i Hafnarfirði. Simi 52170. Vantar stúlku til veitingastarfa i Hafnarfirði. Má vera úr Reykja- vik, far greitt aðra leiðina. Simi 52020. Viljum ráða stúlku til afgreiðslu- starfa. Bakari H. Bridde, Háaleitisbraut 58-60. Stúlka, sem er vön karlmanna- fatasaumi og sem getur tekið að sér heimasaum, óskast. Simi 16928. Röskur, ungur maður óskast að Bón- og bilaþvottastöð á Lauga- vegi 180. Upplýsingar á staðnum. Húsmæður. Fönn óskar að ráða húsmæður til starfa hálfan daginn við léttan saumaskap. Uppl. að Langholtsvegi 113. BARNAGÆZLA óska eftir að koma ársgömlum drene i gæzlu frá kl. 9 - 13 árdegis. Æskilegt i miðbænum. Upp- lýsingar i sima 20293 eftir kl. 5 i kvöld og annað kvöld. Get tekiði gæzlu nú þegar barn á fyrsta ári og i vor barn eldra en 1 1/2 árs. Hef leyfi barnaverndar- nefndar. Simi 86952. Seltjarnarnes - lleilsuvern- darstöð. Hjúkrunarkonu vantar barngóða konu, sem vill taka 5 mán. barn i fóstur frá 8-5fimm daga vikunnar i einn mánuð. Siðan hálfan daginn frá 1-5 i óákveðinn tima. Upp- lýsingar i sima 26858 og 18547 eftir kl.5. Barngóð konaóskast til að passa 1 1/2 árs gamlan dreng 5 daga vikunnar i nokkra mán., hetzt i Norðurmýrarhverfi. Simi 14378 eftir kl.5. Kona óskast að gæta 5 mán. barns, helzt i Skerjafirði eða vesturbæ. Uppl. i sima 21091. ■^IANDSUIRKJUN NÝTT SÍMANÚMER Frá og með miðvikudaginum 1. marz, 1972 verður simanúmer Landsvirkjunar 86400 Háseta vantar á netabát strax. Upplýsingar i sima 52701. Lítil prjónastofa til sölu Hagstætt verð og góðir greiðsluskilmálar. Simi 40087.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.