Vísir - 29.02.1972, Blaðsíða 1

Vísir - 29.02.1972, Blaðsíða 1
vísm 62. árg. — Þriöjudagur 29. febrúar 1972 — SO.tbl. DÖNSKUNNI FÓRNAÐ FYR- IR SÆNSKU OG NORSKU? Löngum hefur danska þótt óvinsæl námsgrein i skóium á islandi, af hverju sem þaö nú stafar. „Hvers vegna megum viö ekki læra sænsku eöa norsku?” er oft spurt. Og nú er ekki loku fyrir þaö skotiö aö nemendur i skólum hér fái valfreisi milli norsku og sænsku, — en danskan faiii niöur sem skyldunámsgrein — SJA BLS 9. , Verða Islandsmeistarar Fram ekki með? Sjá iþróttir i opnu þykist illa svikinn Sjá bls. 6 1E/G/R ÚT IBUÐ srn NANN Á IKKtRT Hann fœddist í morgun — og á afmœli á fjögurra ára fresti Hann viröist ekkert sérstak- lega ánægöur meö þaö aö vera kominn i heiminn þessi litli piltur, sem viö sjáum hér meö henni móöur sinni á fæöingar- heimilinu I Reykjavík. En hann hefur nú séö svo ósköp litiö af honum enn, þvi hann er rétt nýbúinn aö lita dagsins Ijós. Hann er eitt af fyrstu hlaupársbörnunum, sem fæöast i ár, sprækur og hraustlegur, tæpiega 15 merkur og 51. cm. á lengd. Þetta er þriðja barn móöur- innar, hennar Guöriöar Hannibaisdóttur, og hún er ósköp ánægö meö drenginn sinn. Aö sögn Huldu Jensdóttur, forstööukonu Fæöingar- hcimilisins, fæddist önnur stúlka kl. 9 i morgun, og von var á ööru á hverri stundu. Ekki viröist fæöingum fækka, þvi aö langtum fleiri börn fæddust á árinu 1971 en á árinu 1970. —EA Viötöl viö eldri Hlaupárs „börn” Sjá bls 2. en fólkiö á neðri hæöinni vildi ekki leyfa neinn umgang”. Þannig mun maöurinn, sem hérum ræðir, hafa blekkt talsvert marga, sem hafa undanfarna mánuði leitað örvæntingarfullri leit að samastað. Fólkið hefur talið sig heppið aö fá góða ibúð fyrir lágt verð, en 2500 krónur voru settar upp fyrir mánuöinn. Virðist maöurinn einkurn hafa reynt að hafa samband við ung pör, hrekklaus i málum sem þessum, einnig einstæðar konur, en forðaizt að hafa samband við þá, sem vel þekkja til i húsaleigu- málum. En e.t.v. það furðulegasta við allt saman er það að lögreglan i Reykjavik hefur enn ekkert fengið að vita um málið, fyrr en nú að það kemur á prenti. Fólk virðist semsé hálf-skammast sin fyrir að hafa verið haft að fiflum. Upphæðirnar hefur maðurinn lika passað sig á að hafa lágar, þannig að siður kæmi til kasta lögregl- unnar. — JBP- Þessir kjóiar veröa meöal þeirra, sem sýndir veröa Ikvöid á sýningu kjólameistara. Þetta eru allt módelkjóiar og hafa kjólameistarar lagtsig alla fram um aö hafa þá sem frumlegasta og glæsiiegasta. Notar sér húsnœðisvandrœði manna til að svíkja fé út úr fólki, en enginn hefur þó kœrt til lögreglunnar enn „Þiö fáið íbúðina 3. marz, — en auðvitað væri gott að fá eitthvað lítilræði fyrir- fram", sagði maður einn, sem þóttist vera að leigja ungum. hjónum 2ja her- bergja íbúð. Hann fékk þúsund krónur, en aðrar þúsund krónur nokkrum dögum siðar, og loks 300 krónur. Þá sögðu ungu hjónin stopp. REYNT AÐ GERA ALLT SEM GLÆSILEGAST Maður þessi virtist ekki hafa haft annan starfa undanfarna 3 mánuöi en að leigja fólki i hús- næðisvandræðum ibúð, sem hann á ekkert i. Maður nokkur vakti athygli blaðsins á starfsemi manns þessa, sem er maður um þritugt', kemur vel fyrir, snyrtilegur og vel til hafður. Höfðu ungu hjónin fengið afnot af sima þess fyrr- nefnda, ef vera kynni að einhver vildi leigja þeim. Svo var það kvöldið eftiraö aug lýsing birtist, að dyrabjöllunni var hringt. Utan dyra stóð maður þessi og kvaðst hafa ibúöina handa unga parinu. Smávægilega fyrirframborgun þótti þeim fýsi- leg, þar með væru þau búin að festa sér Ibúöina, sem er inni i Kleppsholti. Þegar farið var að athuga málið nánar, kom i ljós að fólkið, sem bjó i ibúðinni, haföi vart flóa- frið fyrir fólki, sem taldi sig hafa tekið ibúðina á leigu. Einnig kom i ljós að maðurinn hafði oft sýnt fólki ibúð fööur sins á efri hæð hússins, — „hún væri alveg eins, — Viö rápum um alla Reyk- javlk til aö finna þaö bezta, og ef viö eigum eitthvaö I poka- horninu, sem viö höfum rekizt á I utanlandsferöum drögum viö þaö fram. Sérlega gaman er aö hafa eitthvaö, sem ekki hefursézt hér I verzlunum og reynt er aö gera alit sem glæsilegast úr garöi, segir Bergljót ólafsdóttir formaöur Félags kjólameistara I morg- un. i kvöld er tizkusýning félagsins aö Hótel Sögu. í þetta sinn sýna 13 kjólameist- arar, af um þaö bil 40 starf- andi, 35 flfkur, mest siökjóla, en einnig buxnadragtir og sportfatnaö. Bergljót sagði, aö hver ein- asta flik, sem saumuö er fyrir sýninguna sé saumuö á þá sýningarstúlku, sem sýni þá flik sem um ræöir. „Persónu- lega finnst mér saumaskapur sem þessi vera fremur sköp- unarstarf. Þetta eru svokall- aöar módelflikur, sem ekki eru búnar til aö vinna eftir”. Bergljót sagöi ennfremur aö almenningur heföi sýnt þess- um sýningum mikinn áhuga og heföi þaö veriö lyftistöng fyrir kjólameistara. Aöur heföi fólk ekki gert sér grein fyrir aö kjólasaumur væri iön- grein. Kjólameistararlituá sig sem stétt. Mikill áhugi sé fyrir hendi hjá ungum stúlkum aö læra kjólasaum sem fag, en erfitt sé fyrir þær aö komast aö hjá meisturum. Verknáms- skóla i kjóiasaum þyrfti aö koma upp og heföi þaö verið baráttumál lengi vel, en geng- iö erfiðiega aö fá þvi fram- fylgt. Þó sé þróunin i þá átt og allsstaðar vanti lært fólk i þessari iöngrein. — SB— /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.