Vísir - 29.02.1972, Blaðsíða 19

Vísir - 29.02.1972, Blaðsíða 19
Vísir. Þriðjudagur 29. febrúar 1972. 19 TILKYNNINGAR f’ianó óskast til leigu i nokkra mánuði. Tilboð sendist augl. deild Visis merkt „8782”. ÝMISLEGT Húsbyggendur. Við smiðum eld- húsinnréttingar og annað tré- verk eftir yðar eigin óskum, úr því efni, sem þér óskið eftir, á hagkvæmu verði. Gerum til- boð. Sími 19896. Seljum einnig handklæðarúllu- kassa, sem eru viðurkenndir af heilbrigðiseftirlitinu, upplýs- ingar í sima 19896. Geir P. Þor- mar, ökukennari. Það eru margir kostir við að læra að aka bil núna. Uppl. í símsvara 21772. ÖKUKENNSLA Saab 99 2 72 — Cortina '71. ökukeiínsla — æfingatimar. öku- skóli, prófgögn, ef óskað er. Ingibjörg Gunnarsdóttir, Magnús Helgason, s: 83728 - 17812 Saab, Guðbrandur Bogason s: 23811 Cortina. ökukensla — æfingatfmar. Aðstoðum við endumýjun öku- skirteina. Fullkominn ökuskóli. Kennum á Volvo 144 De Luxe, árg. 1972 og Toyota Corona Mark II, árgerð 1972. ÞórhalIUr Halldórsson, slmi 30448. Friðbert Páll Njálsson, simi 18096. ökukennsla — æfingatimar Volkswagen og Volvo ’71 Guðjón Hansson, simi 34716. ökukennsla — Æfingartímar. Kenni á Ford Cortinu 1971. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. ökuskóli fyrir þá sem þess óska. öll prófgögn á einum stað Jón Bjarnason. Simi 86184. ökukennsla — Æfingaffmár. Ath kenslubifreið hin vandaða eftirsótta Toyota Special árg. ’72. — ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Vinsamlega pantið með 1 — 2ja daga fyrirvara, kl. 12 — - og eftir 7 e.h. vegna aðsóknar. Friðrik Kjartansson. Simi 33809 ökukennsla. — Æfingatfmar. Kennslubifreið „Chrysler, árg. 1972“. Útvega öll prófgögn og fullkomin ökuskóli fyrir þá, sem óska þess. Nemendur geta byrjað strax. Ivar Nikulásson, sfmi 11739. ÞJÓNUSTA Flisavinna.Getum bætt við okkur flisalögnum. Upplýsingar i sima 37049. Geymið auglýsinguna. Húseigendur, sem vilja fá fag- mann til að endurnýja harðvið, útihurðir og fleira, einnig að setja i gler, hringið i sima 20738. Trésmiöi, húsgagnaviðgerðir smærri innréttingar og önnur tré- smiöi, vönduð vinna. Simi 24663. Tökum eftir gömlum myndum og stækkum. Vegabréfsmyndir, fjölskyldu- og bamamyndatök- ur, heimamyndatökur. — Ljós- myndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustfg 30, sfmi 11980. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Vanir og vand-. virkir menn. Sími. 25551. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúöir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á tekki og húsgögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. — Þorsteinn simi 26097. Gerum hreinar fbúðir og stiga- ganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 eftir kl. 7. Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Þurrhreinsun gólfteppa éða hús- gagna i heimahúsum og stofn- unum. Fast verð allan sólar- hringinn. Viðgerðarþjónusta é gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. ÚRVAl - GÆÐI - ÞJÓNUSTA Þér liafið plúss í stofunni fyrir BORÐ STÓLA °g s ejc».ejr>oi l i Slnrd-22900 Laugaveg 26 ÞJÓNUSTA Bókhaldsþjónusta. Færsla bókhalds, uppgjör bókhalds, bókhaldsskipulagn- ing, skattframtöl, launaútreikningar, reikningshald fyrir sambýlishús. Bjarni Garðar viðskiptafræðingur, simar 26566 og 21578. Pipulagnir. Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Dianfosskranat og aðra termostatkrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svar- að i sima milli kl. 1 og 5. LOFTPRESSUR — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dækur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544 og 85544. Pipulagnir. Tek að mér tengingar á hitaveitu, skipti kerfum, geri við vanis- og hitalagnir, krana og blöndunartæki. Slmi 41429 kl. 12—13 og 19—20. TRAKTORSLOFTPRESSA til leigu. Vanir menn. Simi 51806. Sjónvarpsþjónusta. Gerum við allar geröir sjónvarps- tækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan —Njálsgötu 86 — Simi 21766. Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11. Gerum við sprungur i steyptum veggjum meö þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð. Hreinlætistækjaþjónusta Hreinsa stiílur úr frárennslisrörum — Þétti krana og WC kassa —Tengi og festi WC skálar og handlaugar — Endur- nýja bilaðar pípur og legg nýjar — Skipti um ofnkrana og set niður hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennu- niðurföll — o.m.fl. Hreiöar Asmundsson — Slmi 25692. ER STÍFLAÐ Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niöur brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug- lýsinguna. Húsbyggjendur — Tréverk — Tilboð. Tökum að okkur smiöi á eldhúsinnréttingum, fataskápum og sólbekkjum. Allar teg. af spæni og harðplasti. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 86224. Jarðýtur til leigu, hentugar i lóðir og smærri verk. Upplýsingar i sima 43050 og 85479. Húsráðendur — Byggingarmenn. Siminn er 8-35-01. önnumst allskonar húsaviðgerðir, gler- isetningar, gluggabreytingar, sprunguviðgeröir i stein- húsum, með þaulreyndum efnum, og m.fl. Vanir og vand- virkir menn. Abyrgð tekin á vinnu. Simi 8-35-01. SPRUNGUVIÐGERÐIR, simi 20833 Tökum að okkur að þétta sprungur, fljót og góð þjónusta. lOára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 20833. Heimilistækjaviðgerðir Viðgerðir á þvottavélum hrærivélum, strauvélum og öðr- um nmtækjum. Viðhald á raflögnum viðgerðir á störturum og bilarafölum, Rafvélaverkstæði Halldórs B. Ölasonar, Nýlendugötu 15, — simi 18120. — Heimasimi 18667. Nú þarf enginn að nota rifinn vagn eða kerru. Við saumum skerma og svuntur, kerrusæti og m.fl. Klæðum einnig vagnskrokka, hvort sem þeir eru úr járni eða öðrum efnum, vönduð vinna beztu áklæði. Póstsendum, sækjum um allan bæ. Vagnaviðgerðir, Eiriksgötu 9, simi 25232. Sprunguviðgerðir, Björn — Simi 26793. Húsráðendur, nú er rétti timinn að hugsa fyrir viðgerð á sprungum fyrir sumarið. Notum hið þaulreynda þankitti, gerum föst tilboö, þaulvanir menn, ábyrgð tekin á efni og vinnu. Leitið tilboöa. Sprunguviðgerðir I sima 26793. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Nýsmiði Sprautun Réttingar Ryðbæting- ar. Rúðuisetningar, og ódýrar viðgerðir á eldri bilum með plasti og járni. Tökum að okkur flestar almennar bifreiða- vifigerðireinnig grindarviðgeröir. Fast verðtilboð og tima vinna. — Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Simi 82080. AUCLYSINGA DEILD ER AÐ HVERFIS- GÖTU 32 _ SÍMI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.