Vísir - 08.03.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 08.03.1972, Blaðsíða 11
Vfsir. Miðvikudagur 8. marz 1972, 11 TONABIO FYRSTA FATAFELLAN (The night they raided Minsky’s) Mjög skemmtileg, ný, amerisk gamanmynd i litum, er fjallar um unga og saklausa sveitastúlku sem kemur til stórborgarinnar og fyrir tilviljun verður fyrsta fata- fellan. Islenzkur texti. Leikstjóri: William Friedkin. Aðalhlutverk: Britt Ekland, Jason Robards, Norman Wisdom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABÍÓ EL DORADO Hörkuspennandi mynd frá hendi meistarans Howards Hawks, sem er i senn framleiðandi og leik- stjóri. islenzkur texti. Aðalhlutverk: John Wayne Robert Mitchum. Endursýnd kl. 5 og 9 Siðasta sinn. HAFNARBIO Leikhúsbraskararnir Jotaph E levme Pretentt ZEC€ MCSTEL Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd í litum, um tvo skritna braskara og 'hin furðulegu uppátæki þeirra. Aðal- hlutverkið leikur hinn óviðjafnan- legi gamanleikari Zero Mostel. Höfundur og leikstjóri: Mel Brooks, en hann hlaut „Oscar” verðlaun 1968 fyrir handritið að þessari mynd. islenzkur texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Leikfélag Kópavogs Sakamálaleikritið MÚSAGILDRAN eftir Agatha Christie Sýning miðvikudag kl. 8.30 Næsta sýning sunnudag. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4. — Simi 41985. AUSTURBÆJARBIO tslenzkur texti Hvað kom fyrir taX-GeraklinaPoge RuthGonkOMnSi BðMuioryfenyth Sérstaklega spennandi og vel leikin, ný amerisk kvikmynd i lit- um, byggð á skáldsögu eftir Ursula Curtiss. Framleiðandi myndarinnar er Robert Aldrich, en hann gerði einnig hina frægu mynd „Hvað kom fyrir Baby Jane”. Aðalhlutverk: Geraldine Page, Ruth Gordon Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Oliver Islenzkur texti Heimsfræg ný amerísk verölauna mynd i Technicolor og Cinema Scope.Leikstjóri: Carol Reed. Handrit: Vernon Harris eftir Oliver Tvist. Mynd þessi hlaut sex óskars- verðlaun: bezta mynd ársins, bezta leíkstjórn, bezta leikdanslist, bezta leiksviösuppsetning, bezta út- setning tónlistar, bezta hljóðupp- taka. 1 aðalhlutverkum eru úr- valsleikarar: Ron Moody, Oliver Reed, Harry Secombe, Mark Lester, Shani Wallis. Mynd sem hrifur unga og aldna. Sýnd kl. 5 og 9. Siðustu sýningar. FASTEIGNIR 130 fm jarðhæð m/sérinngangi i Heimunum til sölu. Skipti æskileg fyrir 3-4ja herbergja ibúð á hæð. Fasteignasalan, Óðinsgötu 4. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605. f|f ÚTBOÐ f|| Tilboð óskast i vélavinnu við sorphauga Reykjavikur- borgar i Gufunesi. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 22. marz n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 -----------;----------- SKÓÚTSALAN Kjallarinn, Skóavörðustíg 15 BÓTAGREIÐSLUR Almannatrygginganna i Reykjavik. Útborgun ellilifeyris i Reykjavik hefst að þessu sinni fimmtudaginn 9. marz. TRYGGINGASTOFNUN RIKISINS Menn óskost i ákvæðisvinnu. Mikil vinna. Gott kaup. Uppl. i sima 50803

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.