Vísir - 08.03.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 08.03.1972, Blaðsíða 15
V j N I . r» > »,v t Vísir. Miðvikudagur 8. marz 1972. 15 Styrkir til jöfnunar námsaðstöðu í fjárlögum 1972 eru veittar tuttugu og fimm milljónir króna til að jafna aðstöðu nemenda i strjálbýli til framhaldsnáms. Umsóknareyðublöð vegna úthlutunar ferða- og dvalarstyrkja skólaarið 1971/72 af fé þessu hafa verið send skólastjórum þeirra skóla, sem hlut eiga að máli. Æskilegt er, að umsóknir berist sem fyrst. Menntamálaráðuneytið, 6. marz 1972. EFNALAUGAR Þurrhreinsun, hraðhreinsun. Hreinsum allskonar fatnað: gluggatjöld, voðir, gærur. Opið frá kl. 10-6. Hraðhreinsunin Drift, Laugavegi 133 (v/Hlemm) simi 20230. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. FrimerkL Islenzk frimerki til sölu, Grettisgötu 45A. ÖKUKENNSLA ökukennsla. — Æfingatímar. Kennslubifreið „Chrysler, árg. 1972“. Útvega öll prófgögn og fullkomin ökuskóli fyrir þá, sem óska þess. Nemendur geta byrjað strax. ívar Nikulásson, simi 11739. ökukennsla — Æ fingartimar. Kenni á Ford Cortinu 1971. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. ökuskóli fyrir þá sem þess óska. öll prófgögn á einum stað Jón Bjarnason. Simi 86184. ökukennsla — Æflngatímar. Ath kenslubifreið hin vandaða eftirsótta Toyota Special árg. ’72. — ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Vinsamlega pantið með 1 — 2ja daga fyrirvara, kl. 12 — - og eftir 7 e.h. vegna aðsóknar. Friðrik Kjartansson. Sími 33809 ökukennsla — æfingatlmar Volkswagen og Volvo ’71 Guðjón Hansson, simi 34716. HREINGERNIHCAR Hreingerningar, vönduð vinna, einnig gluggaþvottur, teppa og húsgagnahreinsun. Simi 22841. Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna í heimahúsum og stofn- unum. Fast verð allan sólar- hringinn. Viðgerðarþjónusta á gólfteppum. — Fegrun. Sími 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Hreingerningar. Gerum hreinar Ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiöur á tekki og húsgögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. — Þorsteinn simi 26097. Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 eftir kl. 7. Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Sími. 25551. (9. leikvika — leikir 4. marz 1972) Grslitaröðin: 211 — 111 — 111 — 111 1. vinningur: 12 réttir — kr. 10.000.00 nr. “753 nr. 15849+ nr. 32229' nr. 48265 nr. 67251 — 1604 — 16662 — 36073 — 48794 — 68347 — 1905 — 16804 — 38216 + — 48931 — 68852 + — 4924 — 17157 + — 38356 — 54842 — 69157 + — 8542 — 18611 + — 38850 — 54846 — 71326 — 8715 — 19073+ — 39213 — 56998 — 72554 — 9371 + — 20713 — 40506 — 60040+ — 74106 — 9550 ■ — 20926 — 41508 — 61645 — 74199 + — 9736+ — 22128 — 42388 — 62074 — 75086 — 14277 — 23121 — 43886 — 62303 — 75549 — 14448 — 24022+ — 45705 — 62562 — 78044 — 14813 — 30717 — 47645 — 66335 + — 86322 + nafnlaus Kærufrestur er til 27. marz. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 9. leikviku verða póstlagðar eftir 28. marz. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. (Of margir seðlar komu fram með 11 rétta I 2. vinning. Fellur út.) GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 3. flokkur 4 á 1.000.000 kr. 4.000.000 kr. Á föstudag verður dregið i 3. flokki. 4— 200.000 — 160.— 10.000 — 2 R9.4 R nno 800.000— 1 1.600.000 — iq 19n nnn 1 4.000 vinningar að fjárhæð 25.920.000 krónur. Á morgun er siðasti heili endurnýjunardagurinn. Aukavinningar: 8á 50.000 kr. 400.000 — I Happdrætti Háskóla Éslands 4.000 25.920.000 — ÞJÓNUSTA Bókhaldsþjónusta. Færsla bókhalds, uppgjör bókhalds, bókhaldsskipulagn- ing, skattframtöl, launaútreikningar, reikningshald fyrir sambýlíshús. Bjarni Garðar viðskiptafræðingur, simar 26566 og 21578. Pipulagnir. Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termostatkrana. önnur vinna eftir samtali. —Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svar- að i sima milli kl. 1 og 5. LOFTPRESSUR — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dækur til leigu. — öll vinna i tíma- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544 og 85544. Heimilistækjaviðgerðir Viðgerðir á þvottavélum hrærivélum, strauvélum og öðr- um nmtækjum. Viðhald á raflögnum viðgerðir á störturum og bilarafölum, Rafvélaverkstæði Halldórs B. Ólasonar, Nýlendugötu 15, — simi 18120. — Heimasimi 18667. Pípulagningaviðgerðir Tek að mér viðhald og viðgerð á rörum, tækjum og fleira. Sími 32607. Geymið auglýsinguna. Auglýsið í VÍSIR ER STÍFLAÐ Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug- lýsinguna. Sprunguviðgerðir, Björn — Simi 26793. Húsráðendur, nú er rétti timinn að hugsa fyrir viðgerð á sprungum fyrir sumarið. Notum hið þaulreynda þankitti, gerum föst tilboð, þaulvanir menn, ábyrgð tekin á efni og vinnu. Leitið tilboða. Sprunguviðgerðir I sima 26793. Sprunguviðgerðir — sími 50-3-11. Gerum við sprungur I steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga I sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð. Hreinlætistækjaþjónusta Hreinsa stíflur úr frárennslisrörum — Þétti krana og WC kassa — Tengi og festi WC skálar og handlaugar — Endur- nýja bilaðar pipur og legg nýjar — Skipti um ofnkrana og set niður hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennu- niðurföll — o.m.fl. Hreiðar Asmundsson — Simi 25692. Jarðýtur til leigu, hentugar i lóðir og smærri verk. Upplýsingar i sima 43050 og 85479. Gólfteppahreinsun, gólfteppa- lagnir, gólfteppaviðgerðir. Sækj um og sendum. Teppaþjónustan Höfðatúni 4. Simi 26566, á kvöldin 17249. SPRUNGUVIÐGERÐIR, simi 20833 Húsráðendur — Byggingarmenn. Siminn er 8-35-01. önnumst allskonar húsaviðgerðir, gler- isetningar, gluggabreytingar, sprunguviðgerðir i stein- húsum, með þaulreyndum efnum, og m.fl. Vanir og vand- virkir menn. Abyrgð tekin á vinnu. Simi 8-35-01. Tökum að okkur að þétta sprungur, fljót og góð þjónusta lOára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 20833. KAUP — SALA Pipulagnir. Tek að mér tengingar á hitaveitu, skipti kerfum, geri við vants- og hitalagnir, krana og blöndunartæki. Simi 41429 kl. 12—13 og 19—20. Húsbyggjendur — Tréverk — Tilboð. Tökum að okkur smiði á eldhúsinnréttingum, fataskápum og sólbekkjum. Allar teg. af spæni og harðplasti. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 86224. Nú þarf enginn að nota rifinn vagn eða kerru. Við saumum skerma og svuntur, kerrusæti og m.fl. Klæðum einnig vagnskrokka, hvort sem þeir eru úr járni eða öðrum efnum, vönduð vinna beztu áklæði. Póstsendum, sækjum um allan bæ. Vagnaviðgerðir, Eiriksgötu 9, simi 25232. Hátizka vorsins — berjaklasar. Hinir margeftirspurðu beriaklasar i húfur, hatta og kjóla, eru nú komnir til okkar, margir litir og stærðir. betta fer nú eins og eldur I sinu um alla Evrópu jafnt fyrir unga sem eldri. Ódýrt, smekklegt. Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11. (Smiðju- stigsmegin). Veitingastofan'.Rjúpan auglýsir: Kaffi, kökur, smurt brauð. Hcitur matur i hádegi. Seljum út heitan mat til smærri og stærri vinnuhópa. Veitingastofan Rjúpan, Auðbrekku 43. Simi 43230 og 40598. BIFREIÐAVIDGERDIR Nýsmiði Sprautun Réttingar Ryðbæting- ar. Rúðuisetningar, og ódýrar viðgerðir á eldri bilum með plasti og járni. Tökum að okkur flestar almennar bifreiða- viðgerðir einnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboð og tima vinna. — Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Simi 82080.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.