Vísir - 08.03.1972, Blaðsíða 13

Vísir - 08.03.1972, Blaðsíða 13
Visir. Miðvikudagur 8. marz 1972. 13 1 DAG | í KVÖLD I í DAG 1 Sjónvarp, kl. 21.25: „Morðið á f járnbra uta irstöði nni" Atriði úr kvikmyndinni Morðið á iárnbrautarstöðinni, sem sjónvarpið sýnir i kvöld. Þetta er bandarisk sakamálamynd frá árinu 1942, og með aðalhlutverk fara VairHeflin, Patricia Dane og Cecilia Parker. Leikstjóri er S. Sylvan Simon. SJÚNVARP • 18.00 Siggi. Skógurinn. Þýðandi Kristrún Þórðardótt- ir. Þulur Anna Kristin Arn- grimsdóttir. 18.10 Teiknimynd. 18.15 Ævintýri i norðurskóg- um. 23. þáttur. Einbúinn. Þýðandi Kristrún Þórðardótt- ir. 18.40 Slim John.Enskukennsla i sjónvarpi. 15. þáttur end- urtekinn. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. Fornminjar i sjó. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 21.20 Hver er maðurinn? 21.25 Morðið á járnbrautar stöðinni. (Grand Central Murder). Bandarisk sakamálamynd frá árinu 1942. Leikstjóri S. Sylvan Simon. Aðalhlutverk Van Heflin, Patrica Dane og Cecilia Parker. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Fræg leikkona finnst myrt á járn- brautarstöð. Lögreglan tek- ur þegar til við rannsókn málsins, og i ljós kemur, að ekki aðeins einn, heldur margir, gátu hugsanlega haft ástæðu til að vilja hana feiga. Meðal þeirra, sem áhuga hafa á lausn gátunn- ar, er ungur einkaspæjari. Við rannsókn málsins gerast atburðir, sem valda þvi, að hann verður einn hinna grunuðu. 22.30 Dagskrárlok. Odýrari en aárir! Shodii LEIGAH AUÐBREKKU 44-46. SiMI 42600. Gamla krónan i fullu verógildi BOKA MARKAÐURINN SILLA OG VALDA- HÚSINU ÁLFHEIMUM Þau eru hýr þessi, en i útvarpinu I kvöld tekur Asdls Skúladóttir fyrir i þætti sfnum vandamál aldraðs fólks. Útvarp, kl. 19.35: ABC - VANDAMAl ALDRADS FÓLKS I kvöld er meðal annars á dag- skrá útvarpsins þátturinn: ABC i umsjón Ásdisar Skúladóttur. Efnið i þætti sina tekur hún yfir- leitt úr daglega lifinu, og i kvöld fjallar hún um vandamál aldraðs fólks. Sumir segja fvrirkomulag þjóð- Útvarp, kl. 20.30: ,Virkisvetur' Steindór Hjörleifsson les og stjórnar leikflutningi skáldsög unnar „Virkisvetur”. Skáldsagan „Virkisvetur”, eft- irBjörn Th. Björnsson listfræðing hefur verið tekin til flutnings i út- varpi og var fyrsti hlutinn fluttur á sunnudag, en verður endurtek- inn i kvöld. Söguna skrifaði Björn á árun- um 1958-59, og fjallar hún um fræga atburði, sem áttu sér stað við Breiðafjörð á 15. öld, er Guð- mundur Arason, einn auöugasti maður á Islandi, var gerður út- lægur og mál sem spruttu út af þvi, er börn hans tóku við eignum. Bókin sjálf er 13 kaflar, en lesn- ir verða 2 kaflar i einu. Steindór Hjörleifsson les og stjórnar leikflutningi á samtals- köflum sögunnar. Hljómlist skiptir köflum og er hún valin af Helgu Jóhannsdóttur úr gömlum islenzkum handritum, en leikin af Kristjáni Þ. Stephensen á enskt horn. - EA. félagsins i dag afleitt og eru uppi ýmsar raddir um hvað gera megi til úrbóta. Ásdis hefur fengið til sin Erling Vilhjálmsson, deildarstjóra, og ræða þau um hvort rétt sé að setja börnin á barnaheimili, gamla fólkið á elliheimili og foreldrana út I atvinnulifið. Það eru skiptar skoðanir um þessi mál hjá almenningi sem eðlilegt er, og eru margir á móti þvi aö koma gamla fólkinu öllu fyrir á einum stað, hvort sem það er sjúkt eöa heilbrigt. Um þessi mál verður sem sagt fjallað i þættinum i kvöld og kem- ur það meðal annars fram, að i bigerð er nýtt form á elliheimil- um. Asdis ræðir einnig við dvalar- gest á Hrafnistu. _ LF “yt 4 :____ ________ -k -S 4 «■ ★ «■ ★ «- 4 «- ★ «- 4- «- 4 «- 4 «- 4 «- ★ «- ★ «- ★ «- 4 «- 4 «- * «- 4 4 «- ★ «- 4- «- 4- «■ 4- «- 4- «- 4- % «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «• 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4 «• 4 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 « 4 m m w Jfs u Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 9. marz. Hrúturinn,21. marz-20. april. Einhverjir óvæntir atburðir eða fréttir geta orðið til þess að þú hrökkvir af spori hversdagsleikans. Varla þó nema i bili. Nautið, 21.april-21. mai. Þú ættir að geta komið ár þinni vel fyrir borð i dag, og er ekki óliklegt að stuðningur gamals kunningja komi þér þar að þeim notum, sem með þarf. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Það er ekki ólik- legt að þér finnist einhverju ruglað óþægilega fyrir þér, en þér ætti þó að takast að koma þvi aftur i rétt horf innan skamms. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Gættu þess að taka rétt eftir þvi sem þú heyrir og hafa ekki eftir neitt nema þú sért viss um að svo sé. Það virðist hætta á einhverjum misskilningi. Ljónið,24. júli-23. ágúst. Það er allt útlit fyrir að þér detti eitthvað óvenjulega snjallt i hug. Flikaðu þvi samt ekki við hvern sem er, en hug- leiddu það með sjálfum þér. Mcyjan, 24. ágúst-23. sept. Það fer að siga á seinni hlutann i sambandi við eitthvert verkefni, sem þú hefur með höndum, og nú riður á að þú flaustrir ekki neinu i þvi sambandi. Vogin,24. sept.-23. okt. Hætt er við að sumt verði nokkuð þungt i vöfum i dag. Skapgerðarörðug- leikar kunningja eða nákomins ættingja koma þar ef til vill óþægilega við sögu. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Sennilega verður ætl- azt til einhvers af þér, sem þú átt erfitt með eins og er, en fengir þú þvi frestaö mundi málið horfa nokkuð öðruvisi við. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Þeim af ykkur sem fást við einhver skapandi störf, til dæmis ritmennsku eða listir, getur þetta orðið óvenju- lega góður og „frjósamur” dagur. Steingeitin,22. des.-20. jan. Sæmilegur dagur, en ef til vill reynir einhver að setja fótinn fyrir þig i peningasökum, en með gætni ættirðu að geta komið i veg fyrir það. Vatnsberinn,21. jan.-19. febr. Ef til vill getur svo farið að þú fáir rangar upplýsingar um eitthvað sem skiptir þig talsveröu máli, og ættirðu að vera vel á verði gagnvart þvi. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Góður dagur og notadrjúgur að þvi er séð verður, og ekki óliklegt að þú eigir gott tækifæri fram undan. Betra til framkvæmda fyrir hádegi en eftir. -k -u -k -tt -k -Ct -k -k -h -k -tt -K -k <t -k <t -k -ct ■tt * -» -k •ft -k -á -k -h -k -ít -k -tt -k <t ■k -ft -k -h -k -á -k -á -k -á * -» -k -tt * <t -k -tt -k ■Ct -k -ct -k -tt -k -tt -k -tt -k -Et -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k ■tt -k -tt -k -Ct -k -tt -k -tt -k -ti -k -Ct -k -tt -k -Ct -k -tt -k -tt -k -ti -k -t! -k •tt -k -ít -k •-» -k ■tt -k -tt «-*jj.*.#+i?Jfi?.#.i?+i?+J?.*J?:.¥J?¥'Jé-¥J?-¥J?*Jé¥-Jé-¥J?'¥Jé'¥-J?-¥Jí-¥J?-¥Jí¥-J?-k ÚTVARP • 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Þáttur um heilbrigðis- mál. Emil Als augnlæknir talar um skjálga. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Draumurinn um ástina” eftir Hugrúnu. Höfundur les (2). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Fræðsluþáttur Tannlækna- félags Islands 15.20 Miðdegistónleikar: !s- lenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir Andra rimur hinar nýju. Svein- björn Beinteinsson kveöur 16.40 Lög leikin á fiðlu. 17.10 Tónlistarsaga. Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um þáttinn. 17.40 Litli barnatiminn. Val- borg Böðvarsdóttir og Anna Skúladóttir sjá um timann. 18.45 Veðurfregnir. 19.35 ABC. Asdis Skúladóttir sér um þátt úr daglega lifinu. 20.00 Stundarbil. Freyr Þórarinsson kynnir hljóm- sveitina Tir Na Nog. 20.30 „Virkisvetur” cftir Björn Th. Björnsson. Fyrsti hluti endurfluttur. Steindór Hjörleifsson bjó til flutnings og er jafnframt sögumaður. 21.05 Strengjakvartett i g-moll eftir Giovanni Giuseppe Cambini. Quartetto Italiano leikur. 21.30 Lögréttusamþykktin 1253. Annað erindi Jóns Gislasonar póstfulltrúa. Gunnar Stefánsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (32). 22.25 Kvöldsagan: „Ást- mögur Iðunnar" eftir Sverri Kristjánsson. Jóna Sigur- jónsdóttir les (7). 22.45 Djassþáttur. Jón Múli Arnason sér um þáttinn. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.