Vísir - 08.03.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 08.03.1972, Blaðsíða 12
12 Vísir. Miðvikudagur 8. marz 1972. VEÐRIÐ í DAG Suðaustan stinningskaldi og rigning fyrst en suðvestan kaldi og skúrir siðdegis. Snjór eða slydduél i nótt. (j) ÚTBOÐ H| Tilboð óskast I sölu á 4750—5950 tonnum á asfalti til gat- nageröar. Ilér er um að ræða 1750—2350 tonn af asfalti f tunnum, 300—3000 tonn af fljótandi asfalti svo og fiutning á fljótandi asfalti í tankskipi til Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 6. aprfl n.k. kl. 14.00 e.b. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Auglýsing um skoðun bifreiða i lögsagnar- umdæmi Reykjavikur Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavikur R-1 til R-150 R-151 til R-300 R-301 til R-450 R-451 til R-000 R-601 til R'750 R-751 tii R-000 R-901 til R-1050 R-1051 til R-1200 R-1201 til R-1350 R-1351 til R-1500 R-1501 til R-1650 R-1651 til R-1800 R-1801 til R-1950 R-1951 til R-2100 R-2101 til R-2250 R-2251 til R-2400 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 8.45 til 16.30. Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full- gild ökuskirteini. Sýna ber .skilriki fyrir því, að bifreiöa- skattur og vátryggingargjald ökumanna fyrir árið 1972 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki i bifreiðum sinum skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda rikis- útvarpsins fyrir árið 1972. Ennfremur ber að framvisa vottoröi frá viðurkenndu viðgerðarverkstæði um,að ljós bifreiðarinnar hafi verið stillt. Athygli skal vakin á þvi, að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Vanræki einhver að koma með bifreið sfna til skoðunar á auglýstum tfma, verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 6.marz 1972, Sigurjón Sigurðsson. Miðvikudaginn 8.m; Fimmtudaginn 9.” Föstudaginn 10. ” Mánudaginn 13. ” Þriðjudaginn 14. ” Miðvikudaginn 15. ” Fimmtudaginn 16. ” Föstudaginn 17. ” Mánudaginn 20. ” Þriðjudaginn 21. ” Miðvikudaginn 22. ” Fimmtudaginn 23. ” Föstudaginn 24. ” Mánudaginn 27. ” Þriðjudaginn 28. ” Miðvikudaginn 29. ” TILKYNNINGAR • AA-samtökin. Viðtalstim alla virka daga kl. 18—19 i sima 16373. MESSUR • Langholtsprestakall. Föstuguðs- þjónusta i kvöld kl. 20. Prestarnir. Laugarneskirkja. Föstumessa i kvöld kl. 8.30. Altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. t ANDLAT Sveinbjörn Gísli Sigurðsson, Arnarholti, andaðist 25. feb., 50 ára að aldri. Hann verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju kl. 10,30 á morgun. Guðrún Ágústa Jóhannsdóttir, Hallveigarstig 8A, andaðist 28. feb., 79 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Dómkirkjunni kl. 1,30 morgun. Pétur Jónsson, Brúnavegi 1, andaðist 2. marz, 87 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 1,30 á morgun. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Opið i kvöld BJ og Helga. Tónabær. Þjóðlagakvöld i kvöld kl. 20,30. Hótel Borg. Hvöt, félag sjálf- stæðiskvenna heldur bingó kl. 9. Allir velkomnir. VISIR 50ss3 fyrir A morgun fimmtudaginn 9. mars verður opnuð ný skóverslun i húsi frú M. Zoega, Austurstræti 12. Verður þar seldur allur mögu- legur skófatnaður með afar lágu verði. Meðal annars verðakvenn- skóhlifar fyrir kr. 5.00 parið. Komið sem fyrst meðan nógu er úr að velja. Virðingarfyllst, G. Þorkelsson. Góóar bækur Gamalt veró BOKA MARKAÐURINN SILU OG VALDA- HLISINU ÁLFHEIMUM í KVÖLP | í DAG HEILSUGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud.—föstudags,ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00—08:00 mánu- dagur—fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til . kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR.Nætur- og helgidags- varzla, upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. T a n n 1 æ k n a v a k t : Opin laugardag og sunnudag kl. 5—6. Apótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10—23.00. Vikan 4. - 10. marz: Ingólfsapótek og Laugarnesapótek. Þýzka sendiráðið óskar eftir 3—4ra herbergja íbúð til leigu. Upplýsingar i sima 19535 eða 19536. Nei, fröken Bella er ekki við núna — það er simavörður hennar sem talar! Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00—09:00 á Reykjavikur- svæðinu er i Stórholti. 1. Simi 23245. Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. Trésmiður - Ibúð Trésmiður óskar eftir 2ja -^lra herb. ibúð til leigu, má þarfnast standsetningar. Upplýsingar i sima 41432. Hnakkar Óska að kaupa hnakka. Uppl. i simum 83621 og 16960.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.