Vísir - 20.03.1972, Blaðsíða 10
10 Visir. Mánudagur 20. marz 1972.
Metaregn í sundinu og
sigur Ægis í bikarnum
Dóttir Ríkharðs knattspyrnukappa vakti athygli
Það var mikið meta-
regn i Bikarkeppni SSÍ,
sem háð var í Sundhöll-
inni um helgina — sex ný
islandsmet sett i sígildum
vegalengdum flestog eitt
jafnað. Ægir sigraði i
stigakeppni félaganna,
hlaut 274.5 stig. Héraðs-
sambandiö Skarphéðinn
varð i öðru sæti með 143.5
stig. Ármann í þriðja með
136 stig, Akranes i fjórða
með 132 stig, KR, sem
vantaði sinn bezta sund-
mann Friðrik Guðmunds-
son, i fimmta sæti með 116
stig. Breiðablik hlaut 78.5
stig og Sundfélag Hafnar-
fjarðar 59.
Keppnin hófst á föstudags-
kvöld og voru þá tvö ný Islands-
met sett. Guöjón Guömundsson
bætti met Leiknis Jónssonar,
Armanni, i 400 m bringusundi,
þegar hann synti á 5:21.2 min.
en eldra metiö var 5:22.8 min.
Þá setti Guömundur Gislason
Allt annað
að œfa hér
—Þaö er allt önnur æfingaaö-
staöa hér i Reykjavík og þess
vegna er árangurinn þetta miklu
bclri. Ég flutti til Heykjavikur
um áramótin — hóf þá nám i raf-
virkjun hjá Heimilistækjum.
Þetta sagöi Guöjón Guömunds-
son, hinn ágæti sundmaður frá
Akranesi, sem setti þrjú glæsileg
Islandsmet i bringusundi i Bikar-
keppni SSt um helgina og bætti
þar á meöal hið ágæta met Leikn-
is Jónssonar i 200 m bringusundi.
Til marks um ágæti þessa tvi-
tuga, geðfellda Akurnesings má
til gamans geta þess, aö hann
hefði veriö hátt i laugarlengd á
undan Siguröi Þingeyingi, sem
eitt sinn var Norðurlanda-
meistari, þegar timi þeirra er
borinn saman.
—Genginn i Reykjavikurfélag?,
spurðum viö Guöjón.
—Nei, en ég æfi hjá Guömundi
Haröarsyni i Ægi og Guömundur
er góöur þjálfari en ég mun keppa
fyrir Akranes áfram.
—Hvernig stendur á þessum
góöa árangri ykkar Akurnes-
inga?
—Viö höfum mjög góöan þjálf-
ara á Skaganum, Helga Hannes-
son og hann kveikti þann neista,
sem nú er oröinn aö miklu báli.
—Hvernig lizt þér á Ólympiu-
iágmörkin?
—Mér lizt vel á þau og ég er
ákveöinn i þvi aö ná þeim. Timi
minn i 100 m bringusundinu nú er
við þau, sagði Guðjón aö lokum,
en hann vann langbezta afrekið i
Bikarkeppninni, hlaup 904 stig
samkvæmt stigatöflu fyrir 1:09.2
min i 100 m. Næstbezta afrekið
vann Finnur Garöarsson, hlaut
830 stig fyrir 54.9 sek. i 100 m
skriðsundi. —hsim.
nýtt met i 800 m skriðsundi
synti á 9:30.0 min en eldra mei
hans var 9:34.6min. svo þetta ei
nokkuð stórt stökk hjá okkai
ágæta Guðmundi.
A laugardag var skamml
stórra högga á milli. Guöjón
Guðmundsson synti á hinum
frábæra tima 1:09.2 min i 100 m
bringusundinu, en eldra met
hans var 1:10.1 min., Leiknir
náði einnig ágætum tima, 1:10.8
min.
t 200 m skriðsundinu stórbætti
Finnur Garðarsson, Æ, eigið
min., en miklu meiri athygli
vakti þó hin mikla keppni, sem
Siguröur Ólafsson gaf Finni.
Siguröur stórbætti árangur
sinn, synti á 2:03.0 min. og var
þvi einnig langt undir meti. Það
var greinilegt, að þessi 17 ára
piltur vissi ekki hvað hann mátti
bjóöa sér — annars hefði hann
oröiö methafi. Siöustu 50 m
synti Sigurður á næstum
tveimur sek. betri tima en
Finnur og dró þá mjög á hann.
Keppni þeirra daginn eftir i
100 m skriösundinu var einnig
mjög skemmtileg, en þar var
Finnur sterkari og synti á 54.9
sek., sem er metjöfnun.
Siguröur synti á 56.6 sek., sem
er annars bezti timi Islendings á
vegalengdinni. Guömundur
Gislason, A, er nú kominn i
þriðja með 56.7 sek.
Guðión frá Akranesi setti
þriöja Islandsmet sitt á sunnu
dag i 200 m bringusundi og bætti
þar met Leiknis, sem var 2:31.5
min.Timi Guöjóns var 2:30.4
min. — mjög glæsilegur
árangur og Leiknir synti á
2:32.6 min .einnig boðlegur timi
viðast. Þá setti sveit Ægis nýtt
tslandsmet i 4x100 m skriö-
sundi, synti á 3:56.7 min.
Helga Gunnarsdóttir, Æ, vann
bezta afrek kvenna á mótinu,
hlaut730stig fyrir 200 m bringu-
sund, en Hrafnhildur
Guðmundsdóttir var skammt á
eftir meö 708 stig fyrir 1:06.1
min i 100 m skriðsundi.
Helga sigraöi i 100 m bringu-
sundi á 1:22.4 min. og hlaut þar
óvænt mjög haröa keppni frá
Ingunni Rikharðsdóttur, 16 ára
stúlku frá Akranesi — dóttur
Hallberu og Rikharðs Jóns
sonar knattspyrnukappa, en
frúin var eitt sinn skæð i
hlaupum og við fööurinn kann
ast allir, svo epliö hefur ekki
fallið langt frá eikinni. Ingunn
hafði forustu framan af, en
skorti úthald — æfingin sem
sagt ekki nógu góð. Nánar
verður sagt frá mótinu siöar.
Lokastaðan .í
riðlunum
Úrslit á laugardaginn i for-
keppninni á Spáni og lokastaðan i
riðlunum varð þessi
A-riðill
Island-Noregur
Finnland-Belgia
Noregur 3 2 1
tsland 3 12
Finnland 3 11
Belgia 3 0 0
B-riöill
Frakkland-Holland
Búlgaria-Austurriki
Austurriki 3 2 0
Búlgaria 3 2 0
Frakkland 3 10
Holland 3 10
14-14
28-15
0 65-24 5
0 55-34 4
1 47-47 3
3 26-88 0
16-12
15-11
1 44-43 4
1 37-37 4
2 45-44 2
2 37-39 2
C-riðill
Spánn-Sviss 19-12
Luxemborg-Bretland 37-12
Spánn 3 3 0 0 89-34 6
Sviss 3 2 0 1 66-37 4
Luxemborg 3 1 0 2 70-59 2
Bretland 3 0 0 3 19-114 0
D-riðill
Sovétrikin-Pólland 17-13
Portúgal-ttalia 23-13
Sovétrikin 3 3 0 0 77-29 6
Pólland 3 2 0 1 81-10 4
Portúgal 3 1 0 2 38-65 2
ttalia 3 0 0 3 37-99 0
Vinkona gœtii
barnanna fyri
hódegin
Hrafnhildur Guðmundsdóttir sópaði inn stigum fyrir HSK
bikarkeppninni
— Ég hef æft stíft að undan-
fömu — i rúmlega mánuð — og
þetta hefur ekki verið mjög
erfitt hjá mér, þó ég þurfi að
annast þrjú smábörn, sagði
Hrafnhildur Guðmundsdóttir,
sundkonan góðkunna, þegarhún
kom úr lauginni í gær eftir að
hafa lokið við 200 metra skrið-
sund, þar sem hún var meira en
hálfri laugarlengd á undan
keppinautum sínum. Hún
sigraði, einnig með miklum
yfirburðum i 100 m. skriðsund-
inu — og var i sigursveit Héraðs-
sambandsins Skarphéðinn i boð-
sundi — og keppti i nokkrum
öðrum greinum með góðum
árangri og hlaut þvi fjölmörg
stigfyrirSkarphéðin, sem náði
öðru sæti í Bikarkeppni Sund-
sambandsins um helgina. Þetta
er árangur, sem Skarphéðins-
menn geta þakkað óvæntri
endurkomu Hrafnhildarí sundið
— og það er ekki oft, sem móðir
með þrjú börn, hið elzta fjögurra
ára, en hið yngsta á fyrsta ári,
hefur möguleika til þess að láta
að sér kveða í iþrótt sinni.
— Erfitt,?, segir Hrafnhildur og
brosir, þegar hún hefur spurninguna
upp eftir blaðamanni.
— Nei, þaö er ekki svo erfitt. Ég hef
verið hér i Reykjavik undanfarið og þvi
getað æft — reyndar með góðri aðstoð
vinkonu minnar, sem kemur rétt fyrir
hádegið á hverjum degi, svo ég geti
skotizt á æfingu. Ég æfi ein og bara i
hádeginu — þaö er ekki annar timi
þess.
Hann Hreggviöur Þorsteinsso
þjálfari hjá KR. hefur látiö mig ha
æfingaprógramm, sem ég fer eftir
þetta hefur bara gengið ágætlega.
Flutt til Reykjvikur aftur?
— Nei, við eigum heimili á Selfoss
Maðurinn minn, Ólafur Guðmundsso
rafvélavirki, er nú i Vestmannaeyju
og vinnur þar i sambandi við vertiðin
og þegar mamma veiktist og varö
fara á spitala kom ég til Reykjavíku
Ég mun sjá um heimiliö fyrir hai
meðan hún er á spitalanum.
Það hefur þvi ýmislegt spilað inn i, i
ég er farin að æfa og keppa aftur, (
vissulega er gaman aö þessu — (
saknaði þess að geta ekki verið meö
en það hefur verið litill möguleiki á þ
siðustu fimm árin, eins og gefur
skilja.
Nokkuö farin aö láta börnin synda
— Nei, nei. Þau eru svo ung. Það elzl
er ekki nema f jögurra ára — það verði
nægur timi til þess siöar, þaö vona ég ;
minnsta kosti.
—hsim.
STAÐANí
körfubolta
KR
ÍR
Valur
ÍS
Þór
Armann
HSK
UMFS
10 10 0 796:660
9 8 1 768:602
11
11
10
II
10
10
782:802
724:783
593:595
757:776
8 633:730
9 663:768
X
Stigahæstur:
Þórir Magnússon Val 334 (30,4)