Vísir - 20.03.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 20.03.1972, Blaðsíða 14
14 Visir. Mánudagur 20. marz 1972. Við drögum þá eða berum þá ef þarf! a MGMéghvih * ® með gleraugumfiú Austurstræti 20. Sími 14456 Smurbrauðstofan Njálsgata 49 Sími 15105 Atvinna Maður eða kona, ekki yngri en 20 ára, óskast til uppvigtunarstarfa i matvöru- verzlun. Uppl. á verzlunartima i sima 38844 og 38855. Citroen — viðgerðir Annast allar almennar viðgerðir bifreiða. Sérhæfðir i mótorstillingum, hjólastillingum, ljósastillingum og afballans á hjólbörðum i öllum stærðum. Pantanir teknar i sima 83422. MÆLIR BÍLASTILLING Dugguvogi 17. HAFNARBIO Leikhúsbraskararnir JOMph E l.vin* Prattnlt ZECC MCSTEL Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd í litum, um tvo skrítna braskara og hin furðulegu uppátæki þeirra. Aðal- hlutverkið leikur hinn óviðjafnan- legi gamanleikari Zero Mostel. Höfundur og leikstjóri: Mel Brooks, en hann hlaut „Oscar” verðlaun 1968 fyrir handritið að lessari mynd. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. íslenzkur texti Leynilögreglumaðu rinn • % 20TH CENTURY-FOX PRESENTS FRANK SINATRA THE DETECTIVE Geysispennandi amerisk saka- málamynd i litum gerð eftir met- sölubók Roderick Thorp, sem fjallar meðal annars um spillingu innan lögreglu stórborganna. Frank Sinatra - Lee Remick Leikstjóri: Gordon Douglas Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. LAUGARASBIO „Flugstöðin” The Great Novel...Now An Outstanding Motion Picture! A UNIVERSAL PICTURE • TECHNICOLORA Produced in TODD-AO* Heimsfræg amerísk stórmynd i litum, gerð eftir metsölubók Arthurs Haily „Airport”, er kom út i islenzkri þýðingu undir nafninu „Gullna farið”. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn víðast hvar erlendis. Leikstjóri: George Seaton — Islenskur texti. ★ ★ ★ ★ Daly News Sýnd ki. 5 og 9._______________ AUSTURBÆJARBIO Fjöldamorðinginn (DerHexer) Hörkuspennandi og viðburðarik, ný kvikmynd tekin i Ultrascope. —Danskur Texti. Aðalhlutverk: Joachim Fuchsberger, Heinz Drache, Sophie Hardy. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBIO Tundurspillirinn Bedford Afar spennandi amerisk kvik- mynd frá auðnum ishafsins. islenzkur texti. Aðalhlutverk. Richard Widmark, Sidney Poiter. Endursýnd kl. 5 Ojg 9. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ NÝARSNÓTTIN sýning miðvikudág kl. 20. ÓÞELLÓ „sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. ATóMSTöÐINþriðjudag kl. 20.30' 4. sýning UPPSELT Rauð áskriftakort gilda. KRISTNIHALD miðvikudag 133. sýning. PLÓGUR OG STJÖRNUR fimm- tudag. Aðeins örfáar sýningar. ATóMSTÖÐINföstudag kl. 20.30. 5. sýning. Blá kort gilda. UPP- SELT ' SKUGGA-SVEINN laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 Simi 13191. Auglýsið í rrr m. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.