Vísir - 20.03.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 20.03.1972, Blaðsíða 16
16 Visir. Mánudagur 20. marz 1972. SIGGI SIXPENSARI Já, hann hcfur ekki unnið handtak ^He.hehehe! alla ævi, hehehe! VEÐRIÐ í DAG Allhvass suð- vestan og.rign- ng i dag. S 1 y d d u é 1 i kvöld, en léttir til með hvassri norðvestan eða norðan átt og vægu frosti i nótt. MINNINGARSPJÖLD l'órlaug Valdimarsdóttir, llólmgarði 29, andaðist 9.marz, 69 ára að aldri. Hún verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Isleifur Pálsson, Elliheimilinu Grund, andaöist H.rnarz, 60 ára að aldri. Hann verður jarösung- inn frá Fossvogskirkju kl. 3 á morgun. Minningarspjöld Barnaspltala- sjóös Hringsins fást á eftirtöldum stööum. Blómav. Blómiö, Hafnar- stræti 16. Skartgripaverzl. Jóhann- esar Norðfjörö Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. Minningabúðinni Laugavegi 56. Þorsteinsbúð Snorra- braut 60. Vesturbæjarapóteki. Garðsapóteki. Háaleitisapóteki, Kópavogsapóteki — Lyfjabuuö breiðholts. Arbæjarblómiö Rofabæ 7 Hafnarfjöröur: Bókabúð Olivers Steins. Hverageröi Blómaverzlun1 Michelsens. Akureyri: Dyngja. Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli, Verzl. Emmu, Skólavörðustig 5, Versl. Oldugötu 29 og hjá prest- konunum. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Smurbraudstofan BJORVMIYMN Njálsgata 49 Sími 15105 xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx I VELJUM ÍSLENZKT(þ|)fSLENZKAN IÐNAD || Þakventlar Kjöljárn Kantjám ÞAKRENNUR J. B. PETURSSON SF. Minningarspjöld kristniboösíns f, Konsó fást i Laugarnesbúðinni Laugarnesvegi 52 og I aðalskrifstof- unni, Amtmannsstig 2B, simi 17536. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigríöi, Hof- teigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goð- heimum 22, simi 32060 og i Bóka- búðinni Hrisateig 19, simi 37560. FUNDIR Kvenfélag Bústaðasóknar. Fundi frestað til þriðjudags 21. marz. Stjórnin. Aðalfundur Náttúrulækninga- félags Reyk^avikur, verður hald- inn i matstofunni Kirkjustræti 8, mánud. 20. marz, kl. 9. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins minnir á skemmtifundinn i Lindarbæ niðri miðvikud. 22. marz kl. 8.30 siðdegis. Meðal annars verður spilað bingó. Kvenfélag Bústaðasóknar. Takið eftir. Fundur i Réttarholtsskóla þriðjud. 21.marz, kl. 8.30. Eldri konur i sókninni velkomnar. Skemmtiatriði. Kaffidrykkja og happdrætti. Stjórnin. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins I Reykjavik. Aðalfundur félagsins verður haldinn i kvöld, mánud. 20. marz kl. 8.30 s.d. i Iðnó uppi. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. BJ og Helga kvöld. leika I TILKYNNINGAR • Félagsstarf eldri borgara I Tóna- bæ.A mogrgun, þriöjudag, hefst handavinna og föndur kl. 2 eh. SKÁKIN • Svart, Akureyri:Stefán Ragnars- son og Jón Björgvinsson. ABCDEFGH oi H ÆGISGOTU 4 7 « 13125,13126 ABCDEFGH Hvitt, Reykjavik: Stefán Þormar Guðmundsson og Guðjón Jóhannsson. 3. leikur hvits: b2-b-4 \ í KVÖLD | í DAC3 HEILSUGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiboröslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud.— föstudags,ef ekki næst I heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00—08:00 mánu- dagur—fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til.Jd. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR.Nætur- og helgidags- varzla, upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. Ta n n I æ k n a v a k t: Opin laugardag og sunnudag kl. 5—6. Apótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10—23.00. Vikan 18. — 24. marz: Lauga- vegsapótek og Holtsapótek. ' Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00—09:00 á Reykjavikur- svæðinu er i Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kL 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. VISIR 50a fyrir Skaðabótagreiðslur Þjóðverja. Simað er frá Þýzkalandi, að Þjóð- verjar hafi greitt áttundu af- borgun af hernaðarskuldum sin- um, þó að gengi marksins fari si- lækkandi við hverja afborgun. ÝMSAft UPPLÝSINGAR • AA-samtökin. Viðtalstími alla virka daga kl. 18—19 i sima 16373. — Stendur það enn, einkasam- talið frá þvl síðdegis I gær, eða eruö þér að hefja nýtt. . .? — Hve mörg hótunarbréf sendið þið áður en þið komiö og takið bilinn aftur? r^r\r\n I Hann a ' basli með að komast niður, fór á Kl II I I pressuball á föstudag. . . svo lá beint við á | ll II *|l T l.sunnudaginn að fara á sinfóniuballið og hann I man vist ekki lengur hvernig á aöhætta...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.