Vísir - 20.03.1972, Side 20

Vísir - 20.03.1972, Side 20
GLÍMA VIÐ JÖKULFÝLU — Þeir eru hér aö glfma viö jökulfýluna, en þaö er engin smá- ræöis fýla, sem er i þessu. Þeir eru aö reyna aö finna hvaöa efna- samsetning er I vatninu og hversu tnikiö fer fram af óuppleystum efnuni, leir og grjóti, sagöi Sigur- jón Kist f ntorgun en hann er staddur austur f Skaftafelli, um aurburöarrannsóknir Hauks Tóntassonar og dr. Gunnars Sigurössonar frá Orkustofnun- inni. Fyrir austan er nú staddur hópur visindamanna, sem hafa skipt sér niður á bæina Skaftafell og Svinafell. Þar er einnig þyrlan til taks, en þar sem niðdimm þoka var yfir i morgun var ekki hægt aö taka hana á loft. t gær var hinsvegar flogið nokkuð yfir, að sögn Sigurjóns. Hann sagði að Skeiðará vaxi ákaflega hægt. — Þetta er ekki ólikt þvi, sem hefur verið áður, með hægara móti, en ekkert sér- stakt. í nótt hækkaði á ánni um 10 cm. Sigurjón býst viö aðalhlaupinu siöar i vikunni. Hann sagöi, að mikið flyti fram af efnum með hlaupinu. — Það komu einstaka jakar fram i nótt, en hér sér ekki nema endrum og eins yfir vatniö þar sem er niðdimm þoka. 1 gær var flogiö yfir og þyrian notuð og margar smærri vélar voru á flugi yfir, en nú er ekki hægt að róta þyrlunni i svipinn. Siguröur Þórarinsson flaug yfir Grimsvötn i gær með Birni Páls- syni. Hann sagöi, að um tólfleytið heföi veriö bjart yfir Grims- vötnum og sézt vel yfir. — Það er auðséð, að Grimsvötn eru komin i gang. Þarna hefur sprungiö og komin griðarstór kvos með vatni i og hamrar að vestan og austan og sprungur i veggnum aö vestan jafnvel tvö- föld. Misgengið á sprungunum og iækkunin er einn metri, sem sam- svarar 30 milljónum tenings- metra af vatni eöa meðalrennsli Þjósár i einn dag. Þaö er þvi öruggt, að Grimsvötn eru komin i gang. Hinsvegar er Skeiðara ósköp ómerkileg núna og litiö að sjá fyrir þá, sem flugu þar yfir i gær nema Skeiðará meö sumar- vatni i, en ég heyrði, að það var veriö að auglýsa ferðir þangað i gær, -SB- EINN AF FÁUM SNJÓ- a SKÖFLUM VETRARINS l/ A einstaka stað hér á suð-veslurlandi mátti finna snjóskafla að gagni um sfðustu helgi. Þau þessi voru meira að segja svo hepp- in, að finna hcila skiðabrekku. Mynd þessa tók Hjaíti Gislason I llamragili I gærdag. Skuttogarar fyrir 1100 milljónir frá Japan vísir Mánudagur 20. marz 1972. Teknir á reiðhjólum Minnugir þess, að ekki er heppilegt að aka bifreið undir áhrifum/ ferðuðust tveir góð- glaðir á reiðhjólum um Vestur- bæinn árla i gærmorgun. Lög- reglan var þó ekki allskostar ánægð meö þessar hjólreiöar og skarst i leikinn. Tvimenningarnir brugðust hinir verstu við þessari afskiptasemi Lögreglan taldi mennina alls- endis ófæra að halda hjólreiðum áfram og einnig lék henni forvitni á aö vita hvar kauöar komust yfir reiðhjólin. Voru þeir settir inn meðan þeir hugsuðu ráð sitt betur. -SG. Fullnaðarsamningar um kaup á 10 skuttogurum frá Japan voru undirritaðir á föstudags- kvöld. Heildarverð skipanna mun vera nálægt 11 hundruð milljónir króna. Samningar eru gerðir með fyrirvara sem rennur út um næstu mánaða- mót. „Hér er um að ræöa framhaid og lokun á bráðabirgðarsamn- ingum sem gerðir voru i desember i fyrra” sagði Kjartan R. Jóhannsson hjá Asiutélaginu, en það hefur um- boð fyrir hina japönsku skipa- smiðastöð. „Þessir samningar ná yfir allan tækjabúnað og allt þaö sem þarf til að fullbúa skipin og voru þeir gerðir á genginu 312 yen i dollar. I islenzkum krónum er verið 106- 109 milljónir hvert skip, en þau eru flest um 490 tonn að stærð” sagöi Kjartan. Fyrstu tveir togararnir verða afhentir i desember á þessu ári. Síðan tveir i janúar 1973, þrir i febrúar og þrlr i marz. Kaup- endur eru frá Raufarhöfn, Vopnafirði, Neskaupstað, Fáskrúðsfirði, Stöðvarfjöröur og Breiðdalsvik sameinast um einn, Vestmannaeyingar kaupa einn og Hnifsdalur, Sauðár- krókur og ölafsfjöröur einn hver. Þá er einum haldið fyrir Keflavik en ekki er endanlega búiö að ganga frá þeim samn- ingum. Kjartan sagði aö ekki væru fleiri samningar i undirbúningi hjá Asiufélaginu þar sem félagið fengi ekki fleiri togara á þessuverði. -SG Fórna kóki og súkkulaðikexi Annar dagur fórnarvikunnar er i dag og þeir sem ekki mundu eftir að fasta á einhvern hátt i gær geta nú bætt úr þvi. Til dæmis geta menn neitað sér um eina gosflösku og súkkulaðikex i kaffi- timanum,en gefið andvirðið þess i stað til Hjálparstofnunarinnar. Þótt upphæðin sé ekki há nægir hún til að fæða einn mann i sólar- hring i Bangladesh. Sennilega yrði það áhrifarikast ef starfsfólk fyrirtækja og skóla- nemar tæku sig saman um að fasta á einhvern hátt hvern dag á fórnarvikunni. Þaö þarf aðeins 25 kr. á dag til að fæða einn mann i sólarhring á þeim stöðum sem hungursneyðin er sem mest og þvi getur hver einstaklingur lagt fram umtalsverða aðstoð án þess að finna fyrir föstunni. Giróreikn- ingur Hjálparstofnunarinnar er nr. 20001 og pósthús og bankar taka viögreiðslum inn a reikning- inn. —SG Lagður hnífi í hjartasíað - tveir drukknir urðu ósáttir - mildi að ekki fór illa Sá sem hnifinn fékk i sig kom sér fljótt undir læknishendur, og liggur hann nú á sjúkrahúsinu i Keflavik, og var i gærkvöldi ekki talinn i neinni lifshættu. Sá sem stakk var látinn gista svarthol og var aðeins byrjað að yfirheyra hann i morgun, er runnið var af honum. Mun hann litið muna frá við- burðum gærkvöldsins. —GG Við borð lá, að illa færi I gær kvöldi, er tveir drukknir menn i Keflavik urðu ósáttir. Sátu þeir tveir einir við drykkju heima hjá öðrum þeirra, og munu hafa orðið vondir mjög. Rifust þeir mjög, eða þar húsráðandi þreif flatningshníf.sem hann hafði hjá sér, og lagöi til mannsins. Kom lagið i hjartastað hans og gekk nokkuð inn. Sá sem hnifinn fékk I sig, kippti sér vitanlega frá, og lik- ast til hefur það bjargað þeim er stakk frá vondum málum, svo og að hann var næsta máttlaus af brennivinsþambinu og gekk hnifurinn ekki svo langt inn að sá stungni gæti talist i beinni lifshættu. Haraldur Agústsson. SVIFFLUGMAÐUR FÓRST — Þegar dráttarvírinn slitnaði Fyrsta dauðaslys í sögu Sviff lugsfélags islands varð um kl. 3 í gær á Sand- skeiði. Þar fórst þaulvanur svifflugsmaður, Haraldur Ágústsson, tæplega fert- ugur vélstjóri. Hann hafði stundað svifflug með hlé- um í um 20 ár, hafði byrjað aftur að fljúga aftur eftir nokkuð hlé fyrir tveimur árum. —Dauðaslys hefur að vísu áður átt sér stað i svifflugu eða árið 1948, þegar tveir menn fórust við Reykjavíkurflugvöll, þegar.svifflug þeirra rakst á hús við flugbraut. Sjónarvottum ber ekki alveg saman með hvaða hætti dauða- slysiö varö i gær. Haraldur mun hafa tekið sviffluguna, finnsk- smiðaöa af Vasana-gerð, nokkuð bratt upp. I 60-70 metra hæð slitn- aði virinn, sem dró sviffluguna upp og hefur Haraldur sennilega ekki gert sér grein fyrir þvi, fyrr en um seinan. Hann rétti fluguna þvi ekki nægjanlega snemma við með þeim afleiðingum að hún of- reis og stollaði. Svifflugan steypt- ist svo til beint niður og mun Haraldur hafa beðið bana sam- stundis. Alvanalegt er, að vir slitni, þegar verið er að draga svifflugur á loft og á það ekki að skapa veru- lega hættu hjá vönum mönnum. Haraldur var kvæntur og átti einn son, 13 ára. Hann bjó að Markarflöt 23, Garðahreppil. —VJ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.