Vísir - 20.03.1972, Blaðsíða 17

Vísir - 20.03.1972, Blaðsíða 17
Vísir. Mánudagur 20. marz 1972. 17 í DAG | n □ j ■ö > * □ □AG | „SKRIFSTOFUFÓLK" Skrifstofufóik nefnist leikrit sem sjónvarpið tekur til sýningar i kvöid. Leikritiö er eftir ungan banda- riskan höfund, Murray Schisgal. Hann er einn af merkustu og efni legustu ungu höfundum Banda rikjanna i dag.meðal annars Eitt leikrit hefur verið flutt eftir hann hér áður, og var það leik- ritið Yfirmáta ofurheitt, sem sýnt var hjá Leikfélagi Reykjavikur fyrir nokkrum árum. „Skrifstofufólk”, var skrifað um árið 1960 og þá fyrst sett upp. Það hefur verið sýnt i yfir 20 löndum. Leikritið er mjög vel fallið til sjónvaréssýninga og hafa frændur okkar Norömenn og Danir flutt það i sjónvarpi. Leikritið spannar næstum yfir heila mannsævi, eða 45 ár. Aðeins tveir leikendur koma fram og eru það þau Kristbjörg Kjeld og Pétur Einarsson. Við sjáum þau i byrjun um 25 ára gomul, og fylgjumst siðan með þeim gegnum drauma, sorgir og þrár. Sjáum hvernig ytri menning og vélaheimur dregur þau niður og sjáum þau að lokum skjögrast út hálfsiötue. Eins og áður segir eru aðeins tveir leikendur, þau Kristbjörg Kjeld og Pétur Einarsson, en leikstjóri er Klemens Jónsson. —EA MÁNUDAGUR 20. MARZ. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Fljótalandið Guyana.Fyrir nokkru lagði hópur sænskra könnuða leið sina inn i frum- skóga Guyana i Suður- Ameriku, og gerði þá þessa mynd um dýra- og fuglalif þar. Meðal annars sýnir myndin lifnaðarhætti sérkennilegrar fuglategundar, sem þar er að finna, svonefndra gullhana. Úr myndaflokknum Vattnets land. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.30 Skrifstofufólk. Leikrit eftir Murray Schisgal. Frumsýning. Leikstjóri Klemens Jónsson. Persónur og leikendur: Sylvia. . . . Kristbjörg Kjeld. Poul. . . . Pétur Einarsson. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Leikmynd Björn Björnsson. Myndataka Sigmundur Arthursson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 22.45 Dagskrárlok. SJðNVARP • | IÍTVARP • MÁNUDAGUR 20. MARZ 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Draumur- inn um ástina” eftir Hugrúnu. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miödegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið erindi:Lögberg. eftir Bendikt Gislason frá Hofteigi. 16.40 Islenzkir kórar syngja. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Framburöarkennsla i tengslum við bréfaskóla SÍS og ASt.danska, enska og franska. 17.40 Börnin skrifa. Skeggi Asbjarnarson les bréf frá börn- um. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Sverrir MAMMA HVERNIG VERÐ EG TIL? Hérna á þessari siðu höfum við reynt að kynna fyrir lesendum dagskrá sjónvarps og útvarps hvern dag fyrir sig og reynt að draga fram i dagsljósið það at- hyglisverðasta hverju sinni. I þetta sinn höfum við hugsað okkur að breyta út af vananum og skella okkur yfir i sjónvarp ná- granna okkar Dananna. Þeir ætla ekki að deyja ráða- lausir þar frekar en fyrri daginn, og á þessum myndum sjáum við hvernig þeir fara að þvi að kenna börnunum, hvernig þau verða til. Kennslan fer fram, eins og áður segir, i sjónvarpinu, og er þetta ein kvikmynd sem skipt er i 3 hluta, og koma þar fram pabbi, mamma og litla dóttir. Fyrsti hlutinn tjallar um allan undirbúning á heimilinu áður en annað barn kemur i heiminn. Annar hlutinn fjallar um það er móðirin fer á fæðingardeildina, og hvernig þau fara að faðirinn og dóttirin ein heima. I þriðja og siöasta hlutanum kemur móðirin heim með litla barnið, og verður þá gifurleg breyting á heimilinu eins og gefur að skilja. Með hverri útsendingu kemur fram kona nokkur að nafni Lis Nörbo, sem segir frá þvi hvernig barnið vex i maga móðurinnar, hvernig það liggur, og hvernig það að siðustu fæðist. Myndir þessar verða sýndar i barnatima Danska sjón- varpsins. —EA Lis Nörbo sýnir hvernig barniö liggur. '%jPr Tómasson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 úm daginn og veginn, Sigurður Helgason lögfræöing- ur talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.30 íþróttalif.örn Eiðsson ræðir við Karl Guömundsson knatt- spyrnumann og þjálfara. 21.00 Einieikur i útvarpssal: Halldór Haraldsson leikur á pianó. 21.20 islenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 21.40 „Eco” eftir Arne Nordheim. (Aöur útv. 6. þ.m.). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (42). 22.25 Kvöldsagan: „Astmögur Iðunnar” eftir Sverri Krist- jánsson. 22.45 Hljómplötusafniö i umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. * — s * % t m m fS X- «- x- «• x- X- «• X- «• X- «- X- «■ X- «■ X- «- X- «■ X- «■ X- «■ X- «■ X- «- X- «- X- X- «- X- «- X- «■ X- «- X- «■ X- «- X- «■ X- X- «- X- «• X- «- X- «• X- «- X- «- X- «- X- «■ X- «- X- «- X- «- X- «■ X- «- X- «• X- «- X- «■ X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «• X- «- X- «- X- «- «■ . «- u Hrúturinn21.marz-20.april. Skemmtilegur dagur yfirleitt, einkum fyrir yngri kynslóöina. Skemmri ferðalög geta orðið ánægjuleg, en lengri naumast æskileg, en geta þó tekizt vel. Nautið21.april-21.mai. Það er ekki óliklegt að þú verðir gripinn nokkurri löngun til að lyfta þér eitthvað upp, og ætti það ekki að saka, ef þú gætir hófs i öllu. Tviburarnir22.mai-21.júni. Þaö litur út fyrir að þetta verði að ýmsu leyti ánægjulegur sunnu- dagur, enda þótt annriki komi i veg fyrir að um hvildardag veröi að ræða. Krabbinn22.júnl-23.júli. Allt bendir til að þetta geti orðið þér ánægjulegur dagur, einkum fyrir þá sem yngri eru. Þeim eldri verður hann skemmtilegastur heima. Ljónið24.júli-23.ágúst. Skemmtilegur dagur, en ekki til lengri ferðalaga samt. Þú ættir að geta notið ánægjulegra stunda i hópi með nánum vinum þegar á liöur. Meyjan24.ágúst-23.sept. Það gengur vist allt sinn vanagang i dag., og hvildar ættirðu að geta notiö, að minnsta kosti þegar á líður. Taktu lifinu með ró og hugsaðu þinn gang Vogin24.sept.-23.okt. Það getur oltið á ýmsu i dag, en i heild ætti hann að vera skemmtilegur. Það er að minnsta kosti óliklegt að þú fáir næði til að láta þér leiðast. Drekinn24.okt.-22.nóv. Ef þú heíur hvilt þig vel, ætti þetta að geta orðið þér ánægjulegur sunniv dagur—. ''finutr. . Bogmaðurinn, 23.nóv.-21.des. Þægilegur hvild ardagur, sem naumast veldur nokkrum straumhvörfum. Vel til þess fallinn að þú athugir þinn gang og skipuleggir vikuna fram undan. Steingeitin22.des.-20.jan. Enda þótt einhver vonbrigði setji svip sinn á daginn, fer þvi fjarri að hann verði óskemmtilegur, einkum mun kvöldið verða ánægulegt. Vatnsberinn21.jan.-19.febr. Þú færð að öllum likindum ákjósanlegt tækifæri til að gleöjast i hópi góöra vina, en gættu þess samt að taka kvöldið snemma og hvila þig. Fiskarnir20.febr.-20.marz. Þetta ætti að verða skemmtilegur dagur einkum hvað snertir yngri kynslóðina. Vissara að fara að öllu með gát á ferðalagi, eins þótt skammt sé farið. Bjóðum aðeins það bezta Melody er háralitur fyrir þær sem vilja losna við gráu hárin. Fengum aftur franska ilm- og steink- vatnið Graffiti. Ennfremur Yves-Saint- Laurent. Auk þess bjóðum við viðskiptavinum vorum sérfræðilega aðstoð við val á snyrtivörum. Snyrtivörubúðin Laugavegi 76, simi 12275. ★ ☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★^************^*,^^.*. £*£***********************☆*☆★☆★☆★☆★☆★☆*☆★☆*☆*****

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.