Vísir - 24.03.1972, Blaðsíða 5

Vísir - 24.03.1972, Blaðsíða 5
Vísir. Föstudagur 24. marz 1972. 5 Í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Verður Faulkner sparkað? Mótmælendur og í morgun bak viö götuvígi Heath birti tillögur sínar kaþólskir söfnuöust saman sin og biðu þess, að Edward sem eiga að stuðla að friði í landinu. Mikill ágreiningur var sagður milli brezku stjórnarinnar og þeirrar norður-írsku um tillögurnar og töldu sumir, að Heath mundi víkja stjórn Norður- irlands frá völdum. Orðrómur var um, að brezka stjórnin hefði ákveðið að setja Norður-trland undir beina stjórn frá London. Brian Faulkner forsætisráð- herra hélt heim til Belfast seint i gærkvöldi eftir viðræður við Heath. Þá voru lausafregnir i þá átt, að Brian Faulkner hefði lagt fram lausnarbeiðni fyrir sig og stjórn sina, en talsmaður Faulkners bar þessar fregnir til baka. t þessum fréttum, sem ekki hafa verið staðfestar af opin- berum aðilum, var sagt, að Faulkner hefði fallizt hugur, þegar einginn leið hafi verið til að komast að samkomulagi. Heath forsætisráðherra ákvað eftir viðræðurnar við Faulkner i gærkvöldi að leggja friðaráætlun sina fyrir neöri málstofu brezka þingsins. Fréttamenn i London sögðu i morgun, að við Heath blasti nú stjórnarkreppa á Norður-trlandi. Annað hvort muni stjórn Faulkners segja af sér eða henni yrði vikið frá. Þá yrði örðugt ef ekki gjörsamlega útilokað að koma saman rikisstjórn á N-tr- landi, sem hefði meirihluta þings að baki sér. Mótmælendur ráða lögum og lofum á norður-irska þinginu, enda eru þeir mikill meirihluti ibúanna. Mikill hluti þingmanna er töluvert harðari gagnvart kaþólskum en Faulkner er. Sexklúbbor bug- uðu ritstjóra Aðalritstjóri Göteborgs-tidning- sér vegna sivaxandi auglýsinga á en, Torc Winqvist, hefur sagt af „sex-klúbbuni” og öðru þess Öruggasti bíllinn Sígorettan veldur blöðrukrabbameini háttar. Hitstjórinn segir, að i flestum þessum tilvikum sé um vændi að ræða, sem hafi hinar alvarlegustu afleiðingar, einkum fyrir þær konur, sem ánetjist þessari starf- semi. Afsögn hans sé til þess gerð að mótmæla uppgjöf fjölmiðlanna fyrir þessari „jiróun”. Hann er kominn, „öruggi” bill- inn. John Volpe, bandariski sam- gönguráöherrann, er hér að taka á móti fyrsta tilraunabiln- um, sem er þannig gerður.að far- þegar og ökumenn eiga að lifa af árekstur við óbrjótanlegan vegg á 80 kilómetra hraða á klukku- stund. Þrjú fyrirtæki fengu verk- efnið aö smiða þessa bila, og það er bill Fairchild Industries, sem ráöhcrrann situr á, en fram stuðarinn teygist fram til að veita viðbótarhlifð, þegar hraðinn verður mikill. öryggisbill frá General Motors á að koma i júli. Sambandið milli síga- rettureykinga og krabba meins í lungum er talið sannað. Nú hafa rann- sóknir, sem hafa verið gerðar í ýmsum löndum, T staðfest grun um samband milli sígarettunnar og krabbameins í þvagrás. Samband hefur fundizt milli mikilla reykinga og blöðrukrabbameins. Athug arnir í 20 löndum Fyrrum róðherra Dana dœmdur Fyrrverandi sjávarút- vegsráðherra Dana, A.C. Normann, telur ekki, að hann þurfi að láta af þingmennsku, þótt dóm- stóll í Helsingjaeyri hafi dæmt hann í 20 daga varðhald og til missis öku- skírteinis í tvö ár. Stjórn- málamaðurinn var dæmdur ábyrgur að fullu fyrir hörmulegt slys á þjóðvegi A3 1 slysinu, sem varð fyrir ári, týndu tveir lifi, og þrir aðrir voru alvarlega slasaðir þar á meðal þáverandi ráðherra sjálfur. Normann segist telja sig sak- lausan. Hann hafi komizt úr jafnvægi, af þvi að annar bill hafi ýtt við hans eða hann hafi veikzt skyndilega. Hann hafi misst minni, og litið getað upp- lýst um atvik. Hann hafi ekið bil i 40 ár og aldrei áður verið dæmdur fyrir brot á lögum. Rikið mun greiða allar skaða- bætur i sambandi við slysið, en þær munu nema um 2,5 milljón- um islenzkra króna. Þarna var um ráðherrabifreið að ræða. Normann ók bil sinum þvert út á skýrt afmarkaða miðlinu og rakst hann á bifreið, sem kom á móti með þeim afleiðingum, að maður og kona i þeim bil biðu bana. leiða í Ijós, að sígarettu- reykingar hljóta að vera ein orsök þessarar tegundar krabbameins. Þeim, sem reykja, virðist 1,89 sinnum hættara við að fá þetta krabbamein en hinum. Framkvæmdaritstjóri og útgef- andi segja i blaðinu i gær, að þeir hafi kannað möguleika á sam- ræmdum aðgerðum blaða gegn auglýsingum „sex-klúbbanna”, en árangur hafi enginn orðið. . . j , í >1 : . ' Kom í heiminii með heimsmet Þetta er „risabarn”. Það fæddist i pólska bænum Slupsk og vóg 7,5 kilógrömm. Keisaraskurð þurfti, en bæði móðir og barn voru hin hressustu. A myndinni er móðirin Jadwiga Balbatun, að sjá barn sitt i fyrsta sinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.