Vísir - 24.03.1972, Blaðsíða 18

Vísir - 24.03.1972, Blaðsíða 18
18 Vísir. Föstudagur 24. marz 1972. TIL SÖLU Mötatimbur: Gott mótatimbur til sölu. Simi 82929 eftir kl. 6. Til sölu 7 innihurðirmeð körmum og járnum, selst ódýrt. Uppl. i sima 10728. Leitz Valoy stækkari fyrir 35 mm filfnur og nýr Gossen LUNASIX ljósmælir með tvö mœtisviðog rafhlöðutest tii sölu. Uppl. i sfma 85365 eftir kl. 8 e.h. Til sölu nýr Sansui AU 666 magn- ari. Uppl. 1 sima 50186 eftir kl. 4. Búsióð til sölu: Vegna brottflutn- ings selst isskápur, stereo-sam- stæða 2x40 vatta, hjónarúm, sófa- sett, sófaborð, innskotsborð, hús- tjald með miklum búnaði, þvotta- vél sjálfvirk, flest tæplega árs- gamalt. Simi 30614. Vili kaupa vel með farið, ekki stórt en stækkanlegt borðstofu- borð. Uppl. i sima 18423 eftir kl. 6 á kvöldin. Allstórt bókasafn og fsskápur, 65 litra, til sölu á Nýlendugötu 27. Til sýnis eftir kl. 19. Bátaáhugamenn. nýlegur 10 feta vatnabátur til sölu. Uppl. f sima 84044 milli kl. 8 og 10. Til sölu, ný ónotuö eldhúsvifta, stærri gerð i orginal umbúöum, selst á gamla verðinu. Simi 36322. Til sölu er stór, ónotuö eldhús- innrétting með AEG stálelda- vélarborðiog tvöföldum stálvask. Afborganir koma til greina. Upp- lýsingar i sima 82238 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu, tveir miðstöövarkatlar meö einangrunarkápu, 3 fm. S.E. með innbyggðum spiral, ásamt þenslukerjum, brennurum, stilli- tækjum og vatnsdælum. Uppl. i sima 41554 og 42474. Til sölu tveggja tonna bátur I góðu ásigkomulagi. Báturinn er frambyggður með 24 ha. Universal-vél. Uppl. i sima 19585. Gulífiskabúðin auglýsir: Nýkom 1 in fiskasending. TetraMin fiska- fóður og TetraMalt fræ handa páfagaukum. Póstsendum. Gull- fiskabúðin, Barónsstig 12, simi 11757. Philips sjónvarp 23” meö inn- j byggðu útvarpi og plötuspilara (stereó) til sölu. Uppl. i sima 92- 2513 eftir kl. 6 e.h. Gróðrarstöðin Valsgaröuc, Suð- urlandsbraut 46. Simi 82895. Af-! skorin blóm, pottaplöntur,! blómamold, blómafræ, blómlauk-l ar, grasfræ, matjurtafræ, garð-| yrkjuáhöld og margt fleira. Valið' er i Valsgarði, ódýrt i Valsgarði.l Hellusteypuvélog hrærivél ásamt fylgihlutum til sölu. Tilvalin til sjálfstæðrar atvinnu fyrir 2—3 menn. Upplýsingar i sima 33545. j Gjafavörur: Atson seölaveski, Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra, tóbaksveski, sigarettu- veski, tóbakspontur, reykjarpip- ur, pípustatif, Ronson kveikjarar, Ronson reykjarpipur, sódakönn- ur (sparklet syphun). Verzlunin Þöll, Veltusun li 3 (gegnt Hótel tslands bifre öastæöinu). Simi ? 10775. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hag^tæðu verði og önnumst dreif- ingu hans, ef óskaö er. — Garöaprýði s.f. Simi 86586. Til fertningar- og tækifærisgjafa :l Ijóshnettir, pennasett, seðlaveskil meö nafngyllingu, skjalatöskur,j læstar hólfamöppur, sjálflimandi myndaalbúm, skrifborðsmöppur,- skrifundirlegg, bréfhnifar, gesta- bækur, manntöfl, gestaþrautir,1 peningakassar. — Verzlunin Björn Kristjánsson, Vesturgötu 4. Til sölu ónotaður ljósmynda- stækkari, vaskur með blöndunar- tækjum, handlaug, uppvöskunar- vél, spring madressa ónotuð, reiðhjól, eins manns svefnsófi, suðupottur 60 1., trompett ónotað. Einnig nokkur járnrúm, tilvalin i sumarbústaði. Selst vegna breyt- inga, allt með gjafveröi. Uppl. i sima 18408. Húsdýraáburður. Húsdýraáburöur til sölu, simi 86586. Rafmagnsdrifin flatprjónavél með 1 metra nálaboröi til sölu. Simi 40087. Blindraiðn. Brúöukörfur, margar i , stærðir, bréfakörfur, mörg verö. j og vöggur með hjólagrind. Körfu-: gerðin, Ingólfsstræti 16. Ketill, oliufiring, dæla og hitadunkur til sölu. Uppl. I sima 15887 kl. 5—8. ÓSKAST KEYPT Eldhúsinnréttingóskast tii kaups, má vera gömul. Uppl. I sima 42035. Passap prjónavél til sölu á sama stað. Notað gólfteppi. Vil kaupa notað gólfteppi ca. 10 fm. Uppl. I sima 41287, eftir kl. 19 I kvöld. Peningaskápur. Hótel Saga vill kaupa litinn, notaðan peninga- skáp. Upplýsingar gefur hótel- stjórinn, Simi 20600. FATNADUR Sem ný fermingarföt til sölu. uppl. i sima 81247. Til sölu kvenkápa, litið númer. Uppl. I slma 20142. Verzlunin Sigrún auglýsir: mikið úrval af barnafatnaöi á góöu verði, úlpur nýkomnar, stærðir 2—11, damask, hvitt og mislitt. Sigrún, Heimaveri, Álfheimum 4. Tvær ódýrar kvenkápur, nr: 14, til sölu. Uppl. I sima 51308. Nýr brúðarkjóll til sölu á háa og granna dömu. Uppl. I sima 12530. Sjóbúðin Grandagarði auglýsir: Kuldastigvél, kuldaskór, karl- mannsskór, inniskór, kuldaúlpur. Vinnu- og sjófatnaður I úrvali. Ensku Avon stigvélin fást aðeins I Sjóbúöinni. Sjóbúöarverð. Fallegur ungbarnafatnaður. Smábarnaleikföng, vagnteppi. Margt fallegt til sængurgjafa. Hettupeysur og útviðar gamm ósiubuxur. Peysur, náttföt og fl. á eldri börn. Barnafataverzlunin, Hverfisgötu 64. Kópavogsbúar.Viðhöfum alltaf á boðstólum barnapeysur, einlitar og röndóttar, barnagalla og barnabuxur. Einnig alls konar prjónadress á börn og unglinga. Prjónastofan Hliðarveg 18 og Skjólbraut 6. Úrval af peysum. Vestin vinsælu 4—16, móhairpeysur 6—14, verð 300—500 kr. Frottepeysur, stutt- erma, dömustærðir, 450 kr. Ótrúlega hagkvæmt verö. Opið alla daga. Prjónastofan Nýlendu- götu 15A. HÚSGÖGN Antik—Antik. Nýkomiö: Spegil- kommóöa, stofuskápur, bóka- skápur, sófasett, skatthol (mahóni). Eikarbuffet, skrifborð, svefnherbergissett, Chesterfield- stólar. Hengilampar, Ijósa- krónur, kistur, kistlar o.m.fl. Stokkur, Vesturgötu 3. Antik til sölu: Útskorin borðstofu- húsgögn, mgssíf eik, stakir skápar, mjög fallegir, vegg- klukka, matarstell, 12 manna K.L. postulin, dekkatauskápur, boröstofuborð, tekk. Eiriksgata 25, 2. hæð. Svefnherbergissett, hvitmálað i gömlum stil, til sölu, selst ódýrt. Uppl. i slma 41128. Stór klæðaskápur óskast. Simi 20880. Til sölu sófasett,4ra manna sófi, 2 stólar með stáifótum, borðstofu- sett með 6stólum, hjónarúm meö náttboröum, vel útlitandi, lengd 2.10. Uppl. I slma 38318. ódýrir vandaðir svefnbekkir til sölu. Oldugötu 33. Uppl. i sima 19407. Seljum nýtt ódýrt: Eldhúskolla, eldhúsbakstóla, eldhúsborð, sófa- borð, símabekki, divana, litil borð, hentugt undir sjónvörp og útvarpstæki. Kaupum — seljum: vel með farin húsgögn, klæöa- skápa, isskápa, gólfteppi, út- varpstæki, ■ divana, rokka, og ýmsa aöra vel með farna gamla muni. Sækjum, staðgreiöum • Fornverzlunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Hillusystem, kassar og fl. Smíð- um allskonar hillur og önnur ein- föld húsgögn eftir teikningum og máli úr spónaplötum tiibúnum undir málningu, vinnið hálft verkíð sjálf og fáið hlutinn fyrir hálfviröi. Trétækni, Súðavog 28, 3 hæð. Simi 85770. Seljum vönduð húsgögn, svefn- bekki, sófasett, sófaborö, vegg- húsgögn, svefnherbergishúsgögn, kommóður, skrifborð og margt fleira. Góðir greiðsluskilmálar. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13. Simi 14099. , f Kaup — Salp. Þaö erum við.senij staögreiðum munina. Þið sem þurfiö af einhverjum ástæðum að selja húsgögn og húsmuni, þó heilar búslóðir séu,þá taliö viö okkar. — Húsmunaskáíniir' Klappastig 29, simi 10099.___ Kaup. — Sala. — Þaö er ótrúlegt en satt, að það skuli ennþá vera hægt að fá hin sigildu gömlu húsgögn og húsmuni á góðu verði i hinni sihækkandi dýrtið. Það er vöruvelta húsmunaskálans Hverfisgötu 40b sem veitir slika þjónustu. Simi 10059. Antik húsgögn: nýkomið útskor- ■ inn bókaskápur, útskorinn bar- skápur,_stofuskápur i sérflokki, diplomat skrifborö, 6 borðstofu \ stólar (eik) Margar gerðir af gömlum stóium og borðum. Antik húsgögn Vesturgötu 3. Simi 25160 opið 10—6. Hornsófasett — Hornsófasett. Seljum nú aftur hornsófasettin vinsælu. Sófarnir fást I öllum lengdum úr tekki, eik og pali- sander, mjög ódýr og smekkleg, úrval áklæöa. Trétækni, Súðar- vogi 28. — Simi 85770. HEIMILISTÆKI Sjálfvirk Westinghouse þvottavél til sölu. Uppl. I sima 32550. Rafha eidavél til sölu. Uppl. i sima 10194. HJOL-VAGNAR Vil kaupa Hondu 50, árg. ’72 skemmda eftir árekstur eða bil- aöa. Sími 86303 og 23119, eftir kl. 16. 3ÍLAVIÐSKIPTI Vél óskast I jeppa, eldri gerð. Uppl. i síma 26590. Til sölu árg. ’63 Skoda 1202. Verð kr. 10 þús. Uppl. i slma 34970. Til sölu er 1963 Plymouth Fury, mjög góður bill. Uppl. I sima 11422 milli kl. 8 og 4 á daginn og i sima 34877 eftir kl. 6 á daginn. Austir Gipsy l962flexitor til sölu. Uppl. i sima 42547 aö kvöldinu. Til sölu varahlutir i hús á Benz 1413. Simi 85667 eftir kl. 7. Til söiu kompletvél I Rússajeppa ’71. Upplýsingar að Bílaverk- stæðinu, Reykholti Borgarfirði. Til sölu Skoda Octavia ’62, til niöurrifs, verö 5 þús. Uppl. i sima 81371. Til söluSkoda 1202 árg. ’66, góður bill með fulla skoðun ’72, verð kr. 75 þús. Simi 35739. Hús-karfa á Willys jeppa, samstæða á árg. ’47 til sölu ódýrt. Simi 82717. Til sölu VW. rúgbrauð ’62, til niðurrifs, nýleg vél. Sjónvarps- tæki til sölu á sama stað. Uppl. i sima 52184. Til sölu Volkswagen 1500, árg. 1962. Uppl. I slma 16976 eftir kl. 20. Skoda Combi 1200, árg. 1956, til sölu. Uppl. I slma 20043 og 52132. Taunus 17M station, árg. ’61, til sölu, dældað annaö frambretti og ljós, eftir árekstur. Vél I góöu lagi. Verð 20 þús. (Staðgreiðsla). Uppl. i sima 42485. Til sölu i Trader D 70 árg. ’63, complet hásing með drifi, complet framdragari, stýrisvél, fjaðrir, boddýhlutir og m.fl. Simi 42671. VW árg. 63-65 óskast til kaups, má hafa lélega vél en að öðru leyti i góðu lagi. Uppl. i sima 37831 e.h. næstu daga. Varahlutaþjónusta. Höfum mikið af varahlutum i flestar gerðir, eldri bifreiða. Opið frá kl. 9—7 alla daga nema sunnudaga. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. . , óska eftir að kaupa bil sem"‘ þarfnast viðgerðar. Upplýsingar I sima 26763 á daginn. " Bifreiðaeigendur. Hvernig sém viörar akið þér bifreið yöar inn I upphitað húsnæði, og þar veitum við yður alla hjólbaröaþjónustu. Höfum fjölbreytt úrval af snjó- og sumarhjólbörðum. Hjólbaröasal- an, Borgartúni 24, simi 14925. .--------■—;—4—-------—<—- Bflasprautun, alsprautun, blettun á allar gerðir bila. Einnig rétting- ar. Litla-bilasprautunin, Tryggvagötu 12, simi 19154. A sama stað er til sölu Opel Kapitan árg. ’59, til niðurrifs. HÚSNÆDI ÓSKAST 2ja—3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Uppl. i sima 36357. óska eftir 2ja herbergja Ibúð.þar sem má verá saumastofa eða iðnaðarhúsnæði. Svarað I sima 15432 kl. 5—7. óskum eftiribúð eða herbergi og eldhúsi á leigu sem allra fyrst. Góð og örugg greiðsla. Uppl. I sima 82595 eftir kl. 6 á kvöldin. Óskum cftir iðnaðarhúsnæði i Reykjavik, u.þ.b. 80 fm. Góður bilskúr kæmi til greina. Uppl. i sima 20043 og 52132. 3—4ra herbergja Ibúð óskast á leigu. Uppl. I sima 50339 kl. 7—9 e.h. Ung reglusöm hjón vantar 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. I sima 81485. f Húsráðendur, það er hjá okkur sem.þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. Ibúöaleigu- miðstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi 10059. Húseigendur! Vill einhver leigja ungri stúlku litla ibúð frá 1. april, er reglusöm, einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Gjörið svo vel að hringja i sima 43076, milli ,kl. 1 og 6 næstu daga. Annast miðlun á leiguhúsnæði. Uppl. i sima 43095 kl. 8—1 alla virka daga nema laugardaga. HÚSNÆDI í Annast miðlun á leiguhúsnæði. Uppl. I sima 43095 frá 8—1 alla virka daga nema laugardaga. ATVINNA ÓSKAST 19 ára stúlka utan af landi óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 84097 eftir kl. 6. Ungir menn óska eftir að rifa utan af og hreinsa timbur á kvöldin og um helgar, annað kemur til greina. Uppl. i sima 82756, 25107 og 41538. Sveit: Stúika óskast i sveit á Suðurlandi, má hafa meö sér barn. Uppl. I sima 19044. Aukavinna. Duglegt fólk óskast til sölustarfa á kvöldin og um helgar. Góðir tekjumöguleikar fyrir rétta aðila. Tilboð merkt „Prósentur” sendist afgreiðslu Vísis fyrir n.k. mánudag. Járnabindingar. Menn vanir járnabindingum óskast strax. Gott kaup. Uppl. i sima 13885. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Kaupum islenzk frímerki, stimpluð og óstimpluð, fyr- stadagsumslög, mynt, seðla og gömul póstkort. Frimerkjahúsið,’ Lækjargata 6A Slmi 11814. BARMAGÆZLA Telpa óskast til að leika við tvö börn, 4 og 6 ára, 3 stundir dag- lega. Helzt úr vesturbænum. Gott kaup. Uppl. i sima 13619. HREINGERNINGAR Hreingerningar, einnig hand- hreinsnn á gólfteppum og hús- gögnum. Ódýr og góð þjónusta. Margra ára reynsla. Simi 25663. Gerum hreinar Ibúðir, stiga- ganga og fl. Gerum tilboð ef ósk- að er. Menn með margra ára reynslu. Svavar simi 43486 Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Simi 25551. Hreingerningar. Gerum hremaT ’ ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir. .Höfum ábreiöur á tekki og húsgögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef .óskað er. — Þorsteinn slmi 26097 Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Simi 19729. Þurrhreinsun: Hreinsum gó4f-( teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð allan sólarhring- inn. Viðgerðaþjónusta á gólftepp- um. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 á kvöldin. Hreingerningar.— Vönduð vinna, einnig gluggaþvottur, teppa- og húsgagnahreinsun. Slmi 22841. Hreingerningar. Gerum hreinar 'ibúðir og stigaganga, höfum ábreiður á teppi og útvegum allt sem þarf til hreingerninga. Simi 36683. Pétur. Vanir menn. ÝMISLEGT Húsbyggjendur. Við smiðum eld húsinnréttingar og annað tréverk eftir yðar eigin óskum, úr þvi efni, sem þér óskið eftir, á hag- kvæmu verði. Gerum tilboð. Það eru margir kostir við að læra að aka bil núna. Uppl. i simsvara 21772. Geir P. Þormar, ökukenn- ari. EINKAMAL 35 ára verkstjóri, sem á góða og fallega ibúð, óskar að kynnast konu á aldrinum 28—38 ára með heimilisstofnun I huga, má eiga 2 börn, algjör reglusemi. Tilboð merkt ,,56” sendist augld. VIsis. Einmana stúlka á aldrinum 18—22ja óskast sem féiagi. Nafn, heimilisfang og simi sendist augld. Visis merkt „Alger þag- mælska 6828”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.