Vísir - 24.03.1972, Page 15

Vísir - 24.03.1972, Page 15
Visir. Föstudagur 24. marz 1972. 15 TONABÍÓ („The Devil’s Brigade”) WILUAM HOLDEX CUFF nOHEDTSOX VMXCE EDWARDS Hörkuspennandi, amerisk mynd i litum og Panavision. Myndin er byggð á sannsögulegum at- burðum er gerðust i Ssiðari heimsstyrjöldinni. —Islenzkur texti— Leikstjóri: Andrew V. Mc.Lageln Aðalhlutverk: William Holden, Cliff Robertson, Vince Edwards. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára jíili.'yj ÞJODLEIKHUSID OKLAHOMA söngleikur eftir Rodges og Hammerstein Leikstjóri: Dania Krupska Hljómsveitarstjóri: Garðar Cort- es Leikmynd: Lárus Ingólfsson Frumsýning laugardag kl. 20. önnur sýning sunnudag kl. 20. Þriðja sýning miðvikudag kl. 20. GLÓKOLLUR sýning sunnudag kl. 15. Uppselt. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200 EIKFÉIAG YKJAYÍKUR' ATÓMSTÖÐIN i kvöld kl. 20.30, 5. sýn. Uppselt. Blá áskriftarkort gilda. SKUGGA-SVEINN laugardag. Uppselt. PLÓGUR OG STJÖRNUR sunnudag. ATÓMSTÖÐIN þriðjudag kl. 20.30. 6. sýn. Uppselt. Gul áskriftarkort gilda. KRISTNIHALD miðvikudag, 134. sýn. SPANSKFLUGAN skirdag kl. 15. SKUGGA-SVEINN skirdag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Ódýrari en aórir! Shodo leiCAK Stór húseign á eignarlóð i mið- borginni til sölu. Tvær 5 herb. ibúðir og verzlunarpláss með meiru. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605. ítilr INNRETTINGAR Tilboð óskast i frágang innanhúss á byggingu Veðurstofu Islands við Bústaða- veg, Reykjavik. Innifalið i verkinu er að smiða veggja, lofta, hurða, borða, skápa o.s.frv. og enn- fremur dúkalögn og málun. CJtboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni7, Reykjavik, gegn 5.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudag- inn 14 april kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Verkstœði 83255 ☆ Skrifstofa 30435 VÉLALEIGA STEINDORS sf. MÚRBROT - SPRENGIVINNA •• Onnumst hvers konar verktakavinnu. Tíma eða ókvœðisvinna V LEIGJUM ÚT: Loftpressur Vibrasleða Dœlur ATH. BREITT SÍMANÚMER . J Heilsurœktin The Health Cultivation, flytur i Glæsibæ, Álfheimum 74, 1. april, bætt aðstaða, meiri fjölbreytni. Innritun er hafin að Ármúla 32, 3. hæð. Nánari uppl. i sima 83295.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.