Vísir - 24.03.1972, Blaðsíða 3

Vísir - 24.03.1972, Blaðsíða 3
Vísir. Föstudagur 24. marz 1972. 3 Vilja stofna félagsskap um ,kassana' „islenzkir sjónvarps- notendur. Ef þér eruð ein- dregið með stækkun sjón- varpsins á Keflavíkurflug- velli þannig að sem flestir geti notið sendinga þaðan, SLEPPA MÁLTÍÐ • gefa andvirðið til fórnarvikunnar Nefnd sem sér um undirbúning æskulýðsdags þjóðkirkjunnar hefur haft það fyrir sið að fá sér góða máltið á veitingahúsi þegar störfum er lokið. í þetta skipti ætlar nefndin hins vegar að sleppa máltiðinni en gefa and- virðið þess i stað til fórnarvik unnar. Atta manns sitja I nefnd- inni og telst þeim til að sparnaður verði um 9.600 kr. Talsvert er um að menn hafi gefið 1% launa sinna til fórnar vikunnar og eru ýmsir þjóðkunnir menn i þeim hópi. Leggið framlög inn á giróreikning nr. 20001 I bönkum eða pósthúsum. —SG. Eldur í Sjöfn ó Akureyri í gœrkvöldi Eldur kom upp i málningar- verksmiðjunni Sjöfn á Akureyri i gærkvöldi. Verksmiðjan stendur ofarlega i Kaupvangsstræti, og var slökkvi- lið kvatt þangað er elds varð vart. Logaði mest i drasli sem á gólfi var á þriðju hæð verksmiðjuhúss- ins, og munu skemmdir mestar hafa orðið af völdum vatns og reyks, eins og svo oft er. Var eldurinn slökktur á skömmum tima og er ókunnugt um upptök hans. —GG Iðnaðarmenn fá námslán. Hafi iðnaðarmenn áhuga á framhaldsmenntun ytra, stendur það til boða hjá menntamála- ráðuneytinu, ef settum skilyrðum er fullnægt, en ráðuneytið mun gefa allar frekari upplýsingar og þar er einnig að fá umsóknar- eyðublöð, en þau eiga að koma réttilega útfyllt á skrifstofuna að Hverfisgötu 6 fyrir 10. april. Bifvélavirkjar áhugasamir um framhaldsnám vínsamlega staðfestið það með undirskrift yðar.." Þetta er glefsa úr dularfullu plaggi sem undanfarið hefur legið frammi i nokkrum verzlunum i Kópavogi. Þar geta þeir sem fylgjandi eru stofnun Félags is- lenzkra sjónvarpsnotenda ritað nöfn sin og heimilisföng, en fyrir- hugað félag ætlar að beita sér fyrir frjálsum sjónvarpssending- um hvaðan sem þær berast. Visir hafði samband við tvær verzlanir i Kópavogi þar sem skjalið hefur legið frammi, en enginn vissi á hvers vegum það væri eða hverjir hefðu komið með bréfið. Hins vegar hafa verið uppi sögusagnir um að Ólafur Ragnar Grimsson hafi reiðzt stórlega er hann hafði spurnir af listanum. Atti hann að hafa farið inn i eina verzlun og gert útfyllta lista upptæka. Visir bar þetta undir verzlunar- stjóra i Kópavogi, en hann varðist allra frétta. Þó neitaði hann þvi ekki að ólafur hefði haft litils- háttar afskipti af undirskrifta- plagginu. „Þetta er nú i fyrsta skipti sem ég heyri um slika lista og ég kann ast þar af leiðandi ekki við að hafa haft nein afskipti af honum”, sagði ólafur Ragnar i samtali við VIsi i morgun. Ekki var honum kunnugt um neinn tvifara sinn og gerir það málið enn dularfyllra, en Kópa- vogsbúar viröast hafa tekið skjal- ' inu fegins hendi þvi margir hafa ritaö nöfn sin á bað. -SG Ur 1000 kíló- metrum í 500 Prentvillupúkinn hefur gert þann óskunda i ieiðara um hringveginn að þar kom talan 100 kílómetrar i stað 1000. Vitanie^i styttist leiðin á Sv-landi úr 1000 I 500 kilómetra, eins og velviljaðir lesendur hafa liklega getið sér til. • n Egilstoðir efstir ó blaði — segir flugmólastjóri Það er sannarlega ánægju- legt, hvað menn sýna flug- málunum mikinn áhuga, sem kemur fram I þvi að margir aðilar lýsa yfir ágæti þess eða hins staðarins, sem varaflug- vallar fyrir alþjóðlegt flug, sagði Agnar Kofoed—Hansen, flugmálastjóri, þegar Visir spurðist fyrir um það hjá honum I gær, hvort ákvörðun heföi verið tekin um gerö sliks flug- vallar hér á landi. Flugmálastjóri sagði, að það væri framtiðarmúsik að tala um gerð alþjóðlegs varaflugvallar hér á landi. Hinsvegar væri ein- synt að gera þyrfti nýjan flug- völl á Egilsstöðum. Flugbrautin þar væri hreinlega oröin ónot- hæf og stæði þvi fyrir dyrum að hanna þar nýja flugbraut i vor. Skemmtilegt væri, ef unnt væri að gera flugvöllinn þar þannig úr garði, að hann gæti þjónað sem varaflugvöllur fyrir a.m.k. einhverjar gerðir flugvéla, sem nú eru notaðar i Atlantshafs- fluginu. Þar með væri ekki loku fyrir það skotið, aö aörir flug- vellir gætu ekki i framtiðinni orðið varaflugvellir fyrir al- þjóðlegt flug fyrir aðrar tegundir flugvéla. Framtiðar- þróunin yrði að leiða slikt i ljós. Kosturinn við að gera vand- aða flugbraut á Egilsstöðum setti flugvöllinn þar þó augljós- lega núna i forgangsröð. Völlur- inn þar er ónothæfur, en honum er ætlað að þjóna stórri og stækkandi byggð. Þá þyrfti aöeins aö gera þar eina flug- braut, þar sem vindur stæði alltaf út eöa inn Hérað, nema kannski i afspyrnuveðri, sagöi Agnar. — Samkvæmt þessum ummælum flugmálastjóra hafa Austfirðingar þvi mestar vinn- ingslikurnar fyrir aö fá aukna drift i sin flugmál á næstu árum. -VJ Hún er ung og sæt, og nú er það að koma á daginn að hún og aörir unglingar eru sannarlega ekki lakari en forfeðurog formæöur hennar og kom fáum á óvart. Mynd- ina af ungu Reykjavíkur- stúlkunni tók Astþór. „Unglingar nútímans ekki lakari en forfeðurnir" „Góöu gömlu dagarnir" eru liönir. Setning þessi stendur í bækling nokkrum, sem ber nafniö Börn síns tima. Bækling þessum hefur Barna- verndarnefnin í Kópavogi látið dreifa inn á hvert heimili þar. Þessum bæk- ling er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um uppeldishlutverk heimil- anna og svonefnd „ung- lingavandamál", og ailt, sem þeim fylgir. Afengisneyzla, reykingar og jafnvel eyturlyfjanautn nær stöðugt meiri útbreiðslu meðal unglinga. Gerð var könnun um áfengis- og tóbaksneyzlu ung- linga i Kópavogi. Töflu um þá könnun er að finna i bækling- num. Þar kemur meðal annars i ljós, að 11 ára og 12 ára börn eru þegar farin að reykja að staö- aldri, og mörg 13 og 14 ára börn hafa þegar fundið til áfengis- áhrifa. t bæklingnum er meðal ann- iars þessi spurning: „Hefur þú hugleitt allar þær breytingar sem hafa orðið frá unglings- timum afa og ömmu og áhrif þeirra á börn okkar?” Allir gera sér grein fyrir þeim breytingum sem hafa átt sér stað á þessu timabili. Nútiminn býður unglingum upp á meiri fjárráð og fristundir og býður upp á fleiri skemmt- anir ánafskipta og aöhalds full- orðinna. Afleiðingar eru aug- ljósar. Hvaðber að gera? -EA eftlr rauðmaganum þau fengum við að norðan. Þeir veiða alltaf rauðmag- Framhaldsnám og sinám svo- kallað eru flestum stéttum að verða lífsnauðsyn. Enginn er laus við skólabekkinn, enda þótt loka- prófi hafi e.t.v. verið náð. Bif- vélavirkjar, sem eru alls 292 inn- an Félags bifvélavirkja, eru mjög áhugasamir um framhaldsnám- ið, sem stjórn FB gekkst fyrir i Iðnskólanum. 1 stjórn FB voru kjörnir þeir Sigurgestur Guðjóns- son, formaður, Ingibergur Elias- son, varform., Gunnar Adólfsson, ritari, Eyjólfur Tómasson, gjald- keri og Guðmundur Kristófers- son, varagjaldkeri. Beðið „Við hliótum að fara að géta selt spriklandi og glæ- ný hrognkelsi hér", sögðu þeir í Fiskhöllinni i morgun,, „reyndar er langt síðan við fórum að hafa hér hrognkelsi til sölu í ár — en ann þar fyrr en hér sunnan- lands. Fyrstu sunnlezku hrognkelsin komu raunar til okkar á laugar- daginn var. Seldust upp á svip- stundu og siðan hefur ekki gefið á sjó. Það voru menn i Skerjafirði sem fyrstir gátu selt okkur rauð-. maga — en svo hafa þeir ekki getað veitt neitt meira — þeir segja að netin fyllist bara af þangi og skit, veðrið er svo leiðin- legt. En veðrið hlýtur að fara skán andi úr þessu — við trúum ekki öðru en vorið sé a’ næstu grösum, og þá hrognkelsin um leið”. Talsvert er siðan þeir fóru að veiða hrognkelsin fyrir norðan. Reykvikingar fengu ögn i soðið frá Siglufirði, Ólafsfirði og Húsa- vik — ef til vill viðar að, en veöur- far hefur siðan orðið óhagstæðara fyrir norðan lika, og litið fengizt þaðan . Eitthvað mun þó til af sölt uðu i Fiskhöllinni, aö þvi þeir sögðu þar i morgun. —GG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.