Vísir - 24.03.1972, Blaðsíða 17

Vísir - 24.03.1972, Blaðsíða 17
Vfsir. Föstudagur 24. marz 1972. 17 n □AG | D KVÖLD | Q □AG | Sjónvarp, kl. 21.10: HATURSLOGI Haturslogi nefnist þáttur á dag- skrá sjónvarpsins í kvöld. Aðalpersónan er náungi nokkur að nafni Adam Strange. Adam Strange er okkur eyjar- skeggjum vel kunnur, og einn ólyginn hefur látið sér þau orð um munn fara, aö siðasti þátturinn um hann, sem hét „Normagald ur”, hafi verið einn sá bezti, sem sýndur hefur verið hér i sjón- varpi. Þátturinn i kvöld, sem nefnist „Haturslogi”, eins og áður segir, 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Rafmagn i 50 ár. A siðasta ári voru 50 ár liðin frá þvi fyrsta rafstöð Rafmagnsveitu Reyk- javikur tók til starfa við Elliða- ár. Af þvi tilefni hefur Sjón- varpið látið gera mynd um starfsemi Rafmagnsveitunnar. Kvikmyndun Sigurður Sverrir Pálsson. Hljóðsetning Sigfús Guðmundsson. Umsjón Magnús Bjarnfreðsson. 21.10 Adam Strange: Skýrsla nr. 2475 Haturslogi. Þýðandi Kríst- mann Eiðsson. 22.00 Erlend málefni. Umsjónar- maður Sonja Diego. 2230 Dagskrárlok. fjallar um mann, sem er að sleppa út úr fangelsi eftir langan dóm. Það fyrsta, sem honum kemur til hugar, er það að koma fram hefndum á þeim, sem dæmdu hann, og er þá fyrst að nefna dómarann, siðan ákæranda og loks Adam Strange. Lögreglunni berst tilkynning um hefndarráðstafanir og stuttu seinna finnst dómarinn myrtur. Undarleg atvik fara að gerast, en upp komast svik um siðir... — EA. 13.15 Þáttur um uppeldismál (endurtekinn) Halldór Hansen læknir flytur 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sið d e gissagan : „Draumurinn um ástina” eftir Hugrúnu. Höfundur les (9). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar: Kana- diskir söngvarar syngja. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „Leyndarmálið í skóginum” eftir Patricu ST. John. Benedikt Arnkelsson les (9). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meöferöar. Arni Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20.00 Kvöidvaka. a. „Þar skriplaði á skötu Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur með Guðrúnu Svövu Svavarsdótturb. Biindur maður segir frá Halldór Pétursson flytur frásöguþátt, ritaðan eftir Hannesi Sigurðssyni, skag- firzkum manni i Borgarfirði eystra. c. Visur eftir Bólu- Hjálmar. Sveinbjörn Bein- teinsson flytur. d. Þrífætti refurinn. Jóhannes Óli Sæmundsson flytur stutta frá- sögu. e. Um islenzka þjóðhætti. Árni Björnsson cand. mag flytur f. Kórsöngur. Söngfélagið Gigjan á Akureyri syngur: Jakob Tryggvason stj. 21.30 Útvarpssagan „Hinumegin við heiminn” eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (22). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (46). 22.25 Kvöldsagan: „Astmögur Iðunnar” eftir Sverri Krist- jánsson. Jóna Sigurjónsdóttir endar lestur á ævisögu Sigurðar Breiðfjörðs (14). 22.45 Kvöldhljómlcikar: Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveit- ar islandsi Háskólabiói kvöldið áður. Stjórnandi: Per Dreier frá Noregi. Einleikari á pianó: Alicia de la Kocha frá Spáni. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJONVARP UTVARP Hér sjáum viö mynd af rafstöðinni við Elliðaár, en sjónvarpið sýnir i kvöld mynd um starfsemi Raf- magnsveitunnar. «• X- «■ X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- x- «- X- «- X- •«■ X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- l-x- !í «- X- -«- X- «- X- «- X- «- X- «- ' X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- Spáin gildir fyrir laugardaginn 25. marz. 'r* Nt 4 K & já Hrúturinn, 21. marz-20. april. Góður dagur, en varla vel til þess fallinn að taka mikilvægar ákvarðanir. Ferðalag, sem þú hefur i huga, virð- ist geta dregist um nokkra daga. Nautið, 21. april-21. mai. Heldur atkvæðalitill dagur og fátt sem gerist. Það litur út fyrir að þú hafir mikla löngun til að gera eitthvað sérstakt, en ytri aðstæður banni það. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Sennilegt að þetta verði mikill annrikisdagur, eitthvert viðfangs- efni, sem þú verðir að ljúka, en timinn reynist helzt til naumur. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Skapið verður ef til vill ekki sem bezt i dag, en þú ættir að gera sem þér er unnt til að hafa taumhald á þvi. Kvöldiö heldur þreytandi. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Það gengur á ýmsu fyrri hluta dagsins, ef til vill i sambandi við ein- hvern undirbúning, sem ekki er ósennilegt að þér finnist sjálfum heldur hégómlegur. Meyjan,.24. ágúst-23. sept. Þér gengur erfiðlega aö koma i kring einhverju, sem þú virðist hafa einsett þér, en meiri likur munu þó verða á þvi þegar liður á daginn. Vogin, 24. sept.-23. okt. Það litur út fyrir aö ein- hver mannfagnaður sé fram undan, sem þú gerir þér verulegar vonir um, en eins liklegt er aö þær bregðist að vissu leyti. Drekinn,24. okt.-22. nóv. Mál nokkurt, sem legið hefur i þagnargildi að undanförnu, en áöur valdið nokkrum deilum, kemst sennilega aftur á dagskrá óvæntra atburða vegna. Bogmaöurinn, 23. nóv.-21. des. Allt bendir til aö þetta verði tiltölulega notadrjúgur og skemmti- legur dagur, og eitthvað mun gagnstæða kynið kom þar við sögu. Steingeitin,22. des.-20. jan. Það bendir margt til þess að einhverjir fagnaðarfundir verði i dag, sem þó snerta þig ef til vill ekki nema óbeinlisis, en valda þér ánægju eigi að siður. Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Þér berast ein- hverjar þær fréttir i dag sem breyta áætlunum þinum i sambandi við helgina og ef til vill tals- vert lengra fram i timann. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Það geta orðið talsverðar breytingar á fyrirætlunum þinum i dag, einkum ef eitthvert ferðalag hefur verið á döfinni, lengra eða skemmra. -tt -k -tt + -tt -*< -» -k -tt -*< -t! -k -tr -k -tt -*< -t: -K -tt -k -tt -k -ít -tt * -tt -*< -tt -tt -x -tt -k -tt -*■ "yt -t! -k -ti -*■ -h -*< *tt -k + -ti -♦■ -*■ -ti -k -ti -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -tt -k -tt -k -tt -*< -tt -k -tt -♦< -tt -k -ti -♦< -tt -♦< -tt -k -♦< -tt -♦< -tt -♦< -tt -k -ít -*< -tt -*< -tt -♦< -tt ATVINNA Getum bætt við nokkrum konum i heima- saum nú þegar. Upplýsingar i sima 37000 milli kl. 3 og 6 i dag og mánudag. Sjóklæðagerðin h/f. TÆKNIFRÆÐINGAR - TÆKNIFRÆÐINGAR Að gefnu tilefni er tæknifræðingum ein- dregið bent á að hafa samband við skrif- stofu Tæknifræðingafélagsins, áður en þeir ráða sig hjá Rafmagnsveitum rikis- ins. Tæknifræðingafélag íslands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.