Vísir - 27.03.1972, Blaðsíða 8

Vísir - 27.03.1972, Blaðsíða 8
8 Vlsir. Mánudagur 27. marz 1972, j|gj£ í l-yý* Rjómaísterta - eftirréttur eða kaff ibrauð ? Þér getið valið Ef til vill vitið þér ekki, að yður býðst 12 manna Emmess ísterta, sem er með tveim tertubotnum úr kransakökudeigi. — Sú er þó raunin. Annar botninn er undir isnum, en. hinn ofan á. isinn er með vanillubragði og ispraut- aðri súkkulaðisósu. Tertan er þvi sannkallað kaffibrauð, enda nefnum við hana kaffitertu. Kaffitertan er fallega skreytt og kostar aðeins 250,00 krónur. Hver skammtur er því ekki dýr. Reglulegar istertur eru hins vegar bráð- skemmtilegur eftirréttur, bæði bragðgóður og fallegt borðskraut í senn. Þaer henta vel við ýmis tækifæri og eru nánast ómissandi í barna- afmælum. Rjóma-ístertur kosta: 6 manna terta kr. 125.00. 9 manna terta — 155.00. 12 manna terta — 200.00. 6 manna kaffiterta — 150.00. 12 manna kaffiterta — 250.00. clEmm m ess LbJ IHILSCDDvl FILIUTriNniNŒS TMEEKII ÓDÝRT - TRAUST - ENGIN SKRÚFA EÐA NAGLI í VEGG HIJS OG SKXP NORÐURVERI HÁTÚNI 4A.SÍMI 21830 Fjölbreytt úrval SPEGLABUÐIN Laugavegi 15 - Sími 19635 Páskaegg fyrir fjölskylduna Skiöaferö meö Flugfélagi islands til Akureyrar ogísafjaröar 25% afsláttur fyrir einstaklinga. Bjóðum einnig hjónum, fjölskyldum, námsmönnum og hópum sérstök vildarkjör. Kynnið yður sérfargjöld Flugfélagsins. Allar upplýsingar veita ferðaskrifstofurnar og Flugfélagið ÞJÓNUSTA - HRAÐI - ÞÆGINDI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.