Vísir - 27.03.1972, Blaðsíða 20

Vísir - 27.03.1972, Blaðsíða 20
20 Vfsir. Mánudagur 27. marz 1972. wmm fcg hef skipt um skoðun r kominn aftur elskan ' Þú meinar aö manna þln hafi sparkaö y þér út 'mím ............. Virkilega? Hvaö mikiö skuldar v f þú henni? ) li Gaman aö vita aö , hún hefur ekki breytzt. í •: ( HON VAR S7 FRAVITA AF ffÁ SORG, ÞEGAR feG FÓR!! ^ •i i Jf? 1 :: VEÐRIÐ í DAG Norðan-kaldi og léttskýjað, en 3 stiga frost i nótt. THKYNNINGAR • Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Mánudaginn 27.marz hefst félagsvist kl. 1.30 eftir há- degi. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld kristniboösíns f Konsó fást i Laugarnesbúðinni Laugarnesvegi 52 og i aðalskrifstof- unni, Amtmannsstig 2B, simi 17536. Alþýöublaösforsiður frá árunum 1934—46 eru á sýningu, sem nemendur Myndlista- og handiðaskólans opna I dag kl. 16 I Skipholti 1, 2, hæö. Myndir þessar birtust á sunnudagsútgáfu blaðsins á sinum tima og vöktu mikla athygli, enda eftir þjóö- kunna listamenn. Sýningin verður opin frá 2—10 daglega til annars i páskum. Páskaferöir. A skirdags- morgun: 1. Þórsmörk 5dagar. 2. Hagavatn 5 dagar (ef fært verður). A laugardag 1. Þórs- mörk 21/2 dagur. Einnig eins- dagsferðir auglýstar siðar. Farseðlar i skrifstofunni. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar 19533 og 11798. Jr \ ■ fj. 4: Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnar- umdæmi Reykjavíkur Aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavikur i april 1972. Þriðjudaginn 4. april R-2401 til R-2550 Miðvikudaginn 5. ” R-2551 til R-2700 Fimmtudaginn 6.” R-2701 til R-2850 Föstudaginn 7. ” R-2851 til R-3000 Manudaginn 10. ” R-3001 til R-3150 Þriðjudaginn 11. ” R-3151 til R-3300 Miðvikudaginn 12. ” R-3301 til R-3450 Fimmtudaginn 13. ” R-3451 til R-3600 Föstudaginn 14. ” R-3601 til R-3750 Mánudaginn 17. ” R-3751 til R-3900 Þriðjudaginn 18. ” R-3901 til R-4050 Miðvikudaginn 19. ” R-4051 til R-4200 Föstudaginn 21. ” R-4201 til R-4351 Mánudaginn 24. ” R-4351 til R-4500 Þriðjudaginn 25.” R-4501 til R-4650 Miðvikudaginn 26. ” R-4651 til R-4800 Fimmtudaginn 27. ” R-4801 til R-4950 Föstudaginn 28. ” R-4951 til R-5100 Bifreiðaeigendum ber aö koma meö bifreiöar sinar til bif- reiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoöun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 8,45 til 16,30. Aöalskoöun veröur ekki framkvæmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bif- reiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skil- riki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vátryggingagjald öku- manna fyrir árið 1972 séu greidd og lögboöin vátrygging fyrir hverja bifreiö sé i gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki i bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiöslu afnotagjalda rikisútvarpsins fyrir árið 1972. Ennfremur ber að framvísa vottorði frá viðurkenndu við- gerðarverkstæði um,aö ljós bifreiðarinnar hafi veriö stillt. Athygli skal vakin á þvi, að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Vanræki einhver aö koma bifreiö sinni til skoðunar á aug- lýstum tima, veröur hann látinn sæta sektum samkvæmt umferöarlögum og bifreiðin tekin úr umferö, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 24. marz 1972. Sigurjón Sigurðsson. Minningarsp jöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hof- teigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goð- heimum 22, simi 32060 og I Bóka- búðinni Hrisateig 19, simi 37560. t andlat Leiðrétting á andlátsfregn, sem birtist fimmtud. 23. marz. Lára Guölaugsdóttir, Smiðjustig 4, andaðist 17. marz, 75 ára að aldri. Björgúlfur Sigurðsson, Alfheim- um 48, andaðist 22. marz, 57 ára að aldri. Hann verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju kl. 10:30 á morgun. Nikulás Pálsson, Keynimel 44, andaðist 21. marz, 85 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni kl. 10:30 á morgun. Helgi Guðmundsson, Barmahlfö 56, andaðist 21. marz, 82 ára aö aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni kl. l:30á morg- un. Arni Bergmann Oddsson, Skipa- sundi 70,andaðist 19. marz, 63 ára að aldri. Hann verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju kl. 1:30 á morgun. Arsæll Sigurðsson, Hverfisgötu 92C,andaðist 20. marz, 97 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 3 á morg- un. Svart, Akureyri:Stefán.Ragnars- son og Jón Björgvinsson. abcdbfgh CO -3 o> w H Hvftt, Reykjavík: Stefán Þormar Guðmundsson og Guðjón Jóhannsson. 5. leikur hvits: Rbl—c3 LÍ KVOLD i n □AG HEILSUGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVtK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud.—föstudags,ef ekki næst 1 heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00—08:00 mánu- dagur—fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til.kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR.Nætur-og helgidags- varZla, upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. Ta n n I æ k n a v a k t : Gpin Jaupardag og sunnudag kl. 5—6. BELLA Jú, forstjórinn er viö, en hann er i hræðilegu skapi f dag. . . SKEMMTISTAÐIR • Apótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10—23.00. Þórscafé. Opið i kvöld, BJ og Helga. VISIR 50s fijrir Vikan 25.—31. marz: Lyfjabúðin Iðunn og Garðsapótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00—09:00 á Reykjavikur- svæðinu er I Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. Hérmeð er skoraðá alla þá, sem send hafa verið eyðublöð undir framtal tekna sinna árið 1921, og eigna i árslok 1921 að senda þau útfyllt og undirrituð til skattstof- unnar á Hótel Hafnarfjörður i sið- asta lagi fyrir 1. april. Ella verð- ur skattur þeirra ákveðinn sam- kvæmt 33. gr. tekjuskattslag- anna. F.h. skattnefndar i Hafnarfirði, 25. mars 1922. Sigurður Kristjánsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.