Vísir - 29.03.1972, Blaðsíða 1

Vísir - 29.03.1972, Blaðsíða 1
62. árg. —MiOvikudagur 29. marz 1972 — 75-tbl. KLEINAN STÖÐLUÐ! Það er ekki sama hvernig kleina er i laginu. Lögun hennar og útlit hefur mikiö aö segja fyrir bragögleöi neytandans. Engin furöa þótt Iönþróunarstofnunin heföi afskipti af málinu og léti gera staöal af kleinunni. Birtist i dag auglýsing stofnunarinnar á kleinustaölinuni, sem er mikiö fram- faraspor fyrir islcnzkar húsmæöur. — Þess skal getiö aö staðallinn tekur ekki gildi fyrr en I. APRÍl. Sjá bls. 14. Súperhetjan „Þessi Jesús viröist nú vera meira umtalaöur i samtið- inni en oft áöur og kann vel að vera sú „súperhetja” sem fjöidi ungs fólks sér i honum, sé ekki eins mikil tizkubóla og margir vilja vera láta”. Þetta m.a. segir séra Guö- mundur Ó. Ólafsson, far- prestur Þjóökirkjunnar i páskahugvekju blaðsins i dag. — Sjá bls. 8 Húsaleiguokur Einn lesenda biaðsins hringdi og sagði Ijóta sögu af húsnæöisvandræöunum og okrinu sem er fylgifiskur þcss. Kjallaraherbergi, 20 fermetrar, í Breiðholtshverfi átti aö leigja á 4 þús. krónur. Lesendabréfin eru á bls. 2 i blaöinu i dag. Danir ónœgðir með íslenzka lambakjötið Lambakjötiö okkar likaöi vel í Kaupmannahöfn á dögun- um, þegar það var kynnt á islenzkri matarviku á Royal Hóteli. Dönsku blööin birtu greinar um lambakjötiö og fyrirsagnastærðin var ekki spöruð. Við ræddum viö Braga Ingason, yfirmatsvein á Sögu i gær, en hann gefur góö ráö fyrir þá sem ætla aö hafa lambakjöt á borðum um páskana. — Sjá bls. 2 Sú ameríska sló þœr íslenzku út! „Hafiö þér klæözt peysuföt- um?” spurði blaöamaður Vísis kynsystur sinar á göt- unni i gærdag. Þessi unga kona frá Bandarikjunum var sú eina sem gat svarað þvi almennilega játandi, — og þarmeö skaut hún islenzkum ref fyrir rass. — Sjá VtSIR SPYR á bls. 2 Tölvan spáir suðaustan — en skíðafœrið helzt líklega á morgun — Tölvan þeirra i Washington vill láta draga meira til suöaustanáttar eftir aöra nótt. Þaö er þeirra spá. Yfirleitt er hún nokkuö snjöll svo maöur þorir ekki aö draga hana i efa, og sizt af öllu gera gys aö henni, sagöi Páll Bergþórsson veðurfræðingur i morgun Veöurstofan fær veöurlýsingu á myndasen3Tfrá aöaltölvumiðstöð bandarisku veðurþjónustunnar, sem gerir kleift að sjá nokkuð fram i timann um veður. Það, sem styðurspána einnig að þessu sinni, er fallandi loftvog suður af Grænlandi. Og nú vitum við nokkurn veginn hvernig viðrar næstu tvo dagana. Norðaustanáttin á landinu er að hreyfast meira i austlæga átt, að sögn Páls. Liklegt er, að hann falli meira yfir i suðaustanáttina hér sunnanlands. Ætli þaö verði þá ekki skiðafært á morgun i Bláfjöllunum. —SB— Fjölmargir fá ný símanúmer Vísir fœr 86611 í fyrramálið Sjá baksiðu Hótað miklum hermdarverkum Sprengja eyðilagði skrifstofur júgóslavneskrar ferðaskrifstofu i Stokkhólmi i morgun. Á bak við verknaðinn stendur sjálfstæöis- hreyfing i Króatiu, sem berst gegn Titó Þeir hóta að sprengja upp allt það í Sviþjóð, scm sé á vegum stjórnvalda I Belgrad. í Stokkhólmi Sjá bls. 5 Berlinarmúrinn mikli verður hafður opinn um páska- helgina, og fólkið i Vestur- Berlin getur loksins heimsótt ættingja og vini cftir margra ára skilnaö. SJA BLS 5 Það bar vel I veiöi aö hitta þessa faiiegu stúlku i einni af blómabúöum borgarinnar. Erla ólafs- dóttir heitir hún, 22 ára Reykjavíkurmær og afgreiöslustúlka í tizkuverzlun. Eflaust hefur Erla þarna veriö aö velja sér falleg páskablóm eins og margir munu liklega gera þessa síöustu daga fyrir hátiöarnar. Blaðiö i dag er hiö siöasta fyrir páska, en næsti útgáfudagur VIsis veröur þriöjudaginn 4. april. Ljósmynd: Astþór. Vísir sendir öllum lesendum sínum beztu hátíðarkveðjur Stór og falleg verðlauna- krossgáta Er inni i blaðinu i dag krossgáturnar eiga ser stóran aödáendahóp og verölaunagáturnar hafa fjöl- margir sent okkur. ef þeir hafa liaft lausnina. Gátuna er að l'inna á bls.9 Hvað skal gera um páska? „Ilvuð á mnöur að gera af sér um hátíðina?” Þannig spyr liver annan gjarna l'yrir stórhátiðar. „Er ekki allt lokað?”. Nei, ekki er það svo. l'm ýmislegt er að velja, og vist er um það að eiiginn þarf að láta sér leiöast, þvi þegar sumir staðir foka. opna aðrir. Möguleikarnir eru óþrjót andi. — Sjá bls 4 og clag bókarsiðurnar. þarsein ba‘gt er að komast að iillu varðandi þjóiiustulíði ýmsa um páskabelgina. „Sœtti mig ekki við nauðungar- samninga" — segir Guðmundur Þórarinsson á baksiðu Múrinn „opnaður"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.