Vísir - 29.03.1972, Blaðsíða 19

Vísir - 29.03.1972, Blaðsíða 19
Visir. Miðvikudagur 29. marz 1972. 19 óska að taka á leigu 2 herbergi með eldhúsi, þarf helzt að vera i gamla austurbænum. Uppl. i sima 16806 eftir kl. 7. 1—2ja herbergja ibúð óskast. Ungur einhleypur maður i góðri atvinnu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i sima 25519 eftir kl. 16. 2—5 herbergja ibúð óskast nú þegar eða með vorinu. Tvennt til þrennt i heimili. Uppl. i sima 26286, 14408 og 20032. Annast miðlun á ieiguhúsnæði. Uppl. i sima 43095 kl. 8—1 alla virka daga nema laugardaga. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. Ibúðaleigu- miðstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi 10059. Eldri einhleypan mann i fastri vinnu vantar ibúð, stofu og eldunarpláss, má vera i kjallara. Simi 18386 eftir kl. 18.00. Ung barnlaus hjón og miðaldra maður óska að taka 3ja — 4ra herbergja ibúð á leigu. Vinnum öll úti. Uppl. i sima 22643. Kona með 1 barnóskar eftir ibúð. Uppl. i sima 24041. Fámenn fjölskylda, sem vinnur úti, óskar eftir ibúð sem fyrst. Vildum borga 3 mán. i senn, sanngjarna leigu, annars örugg mánaðargreiðsla. Uppl. i sima 19326. Vantar verkamann og múrara, góðir vinnustaðir. Arni Guð- mundsson, simi 10005. Kona óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Bakari H. Bridde, Háaleitisbraut 58—60. BARNACÆZLA Barnfóstra óskast strax. Uppl. i sima 14139 eftir kl. 7 á kvöldin. KENNSLA Byrja að kenna i stækkuöu kennsfuhúsnæði. Bý undir stúdentspróf, landspróf og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. Slmar: 25951 (i kennslunni) og 15082 (heima). ÖKUKENNSLA ökukennsla -r- Æfingatimar. Kenni á SINGER Vogue. ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla-Æfingatímar. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. ökuskóli, ef óskað er, nýr Volkswagen. Reynir Karls- son. Simar 20016 og 22922. ökukennsla — Æfingatimar. ' Kennslubifreiðir Chrysler árg. 1972 OG Toyota Corona Mark II árg. 1972. tvar Nikulásson, simi 11739, Chrysler. Bjarni Guðmundsson, simi 81162, Toyota. Saab 99 72 — Cortina ’71. ökukennsla æfingatimar. öku- skóli, prófgögn, ef óskað er. Ingi- björg Gunnarsdóttir, Magnús Helgason, s: 83728 — 17812 Saab, Guðbrandur Bogason s: 23811 Cortina. ÝMISLEGT Húsbyggjendur. Við smiðum eld- húsinnréttingar og annað tréverk eftir yðar eigin óskum, úr þvi efni, sem þér óskið eftir, á hag- kvæmu verði. Gerum tilboð. Það eru margir kostir við að læra að aka bil núna. Uppl. i simsvara 21772. Geir P. Þormar, ökukenn- ari. TAPAÐ — FUNDID Kringlótt gólfmotta tapaðist i Tjarnargötu 27.þ.m. Uppl. i sima 41254 milli kl. 7 og 8. Fundarlaun. t gær tapaðist kvenúr (gull) sennilega á Alfhólsvegi, Hávegi, Neðstutröð eða Vogatungu. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 40671. Fundarlaun. Svört budda með peningum fannst á Reykjanesbraut nálægt Þóroddsstöðum. Uppl. i sima 25743. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Simi 25551. Hreingerningar. Gerum hreina’f1 ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á tekki og húsgögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. — Þorsteinn simi 26097. Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Simi 19729. Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð allan sólarhring- inn. Viðgerðaþjónusta á gólftepp- um. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 á kvöldin. Hreingerningar. Gerum hreinar 'ibúðir og stigaganga, höfum ábreiður á teppi og útvegum allt sem þarf til hreingerninga. Simi 36683. Pétur. Vanir menn. ÞJONUSTA Tek i vélritun, hef rafmagnsrit- vél, geymið auglýsinguna. Simi 37132. Dömur athugiö.Gerum göt á eyru fyrir eyrnalokka, þriðjudaga frá kl. 4—6. Jón og Öskar, Laugavegi 70. Simi 24910. Grimubúningaleiga. Sunnuflöt 24. Grimubúningar til leigu á börn og fullorðna. Uppl. i sima 42526 og 40467. Tökum eftirgömlum myndum og stækkum. Vegabréfsmyndir, fjöl- skyldu- og barnamyndatökur, h e i m a m y n d a t ö k u r . — Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustig 30, simi 11980. GUFUBAÐ (Sauna) Hótel Sögu......opið alla daga, full- komin nuddstofa — háfjallasól — hitalampar — iþróttatæki — hvild. F'ullkomin þjónusta og ýtrasta hreinlæti. Pantið tima: simi 23131. Selma Hannesdóttir. Sigurlaug Sigurðardóttir. BILAR Bílar fyrir mánaðargreiðslur: Opel Caravan 64 — Consul 315 62 — Trabant 67 — Willys 47 — Moskvitch 64 og 65 — Volkswagen 60 — Zephyr 59 — Plymouth 58 — DAF 65 — Ford 57 — Skoda 1000 65 — Ford Prefect 55 — Moskvitch 60. BÍLASALAN HÖFÐATÚNI10, simar 15175 og 15236. hefur til fris, mánudaginn 3ja apríl (2. i páskum) fá það fri, þriðjudaginn 4. april. Verzlunarmannafélag Reykjavikur. Stúlka ó Stúlka óskast til starfa á dagvakt. Uppl. I sima 37737 eða á staðnum. Múlakaffi. VISIR nýtt símanúmer 86611 AUGIÍJVég hvili * |Jh með gleraugumfrá IVlIr Austurstræti 20. Sími 14456 Aðstoðarstúlka Aðstoðarstúlka óskast á Náttúrufræði- stofnun islands, til afleysinga i 3 mánuði, frá 1. april nk. Kunnátta i vélritun og erlendum málum nauðsynleg. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opinberra starfs- manna. Uppl. i sima 12728. renfgrMMfflðliiM DISKÓTEK N O A T U N I í kvöld, skírdag, SPENNANDI LEIKTÆKI: BOWLING SKOTBAKKAR annan póskadag Plötusnúðar: Sigurður Garðarsson Annel B. Þorsteinsson Jón Loftsson OPIDl3.30—23.30 miðvikudag, fimmtudag, laugardag, annan páskadag AAunið nafnskírteinin FRÍ 4. APRÍL Að gefnu tilefni, skal vakin sérstök athygli á eftirfarandi málsgrein 7. greinar i kjarasamningi Verzlunarmannafélags Reykjavikur. ,,Fyrir 3ja tima vinnu á laugardögum skal veita fri til kl. 13 á mánudegi, eða næsta virkum degi eftir samningsbundinn fridag, samkv. 11. grein, eða einn heilan fridag hálfsmánaðarlega”. Samkvæmt þessu skal fólk sem unnið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.