Vísir - 29.03.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 29.03.1972, Blaðsíða 14
14 Vísir. Miövikudagur 29. marz 1972. Austan gola og bjart viðri. Frost: Vinningar í getraunum (12. leikvika — 25. marz 1972) Úrslitarööin: 1X1 — 11X — 12X — ÍXX 1. vinningur: 12 réttir — kr. 85.500.00 nr. 6633 nr. 33095 nr. 614067+ nr. 61673 nr. 87202 2. vinningur: 11 réttir — kr. 1.200.00 nr. 1882 nr. 24608 nr. 396084 — 2032 — 24715+ — 39674+ — 3222+ — 24792+ — 39705 — 3595 — 25034 — 39711 — 4851 — 25230 — 40258 — 5702 — 25412 — 40517+ — 8254 — 26348 — 40750+ — 8458 — 26817 — 41947 — 8698 — 27021 — 42772 — 9501 — 27858 — 43236 — 10427 — 27970 — 43604 — 11986 — 29219 — 43628+ — 12882 — 29529 — 44530 — 13197 .— 31696+ — 45218 — 13963 — 32958 — 46278+ — 17312 — 33411 + — 46893 + — 18122 — 34842 — 47046 — 18894+ — 35038 — 47496 — 19367 — 35763 — 48542+ — 19465 — 35767 — 48543+ — 19467 — 35980 — 48602 — 19712 — 35791 + — 48731 — 20063 — 36232+ — 48871 — 20223 — 36233 + — 49156 — 20856+ — 36408 — 54068 — 21918 — 36439 — 54321 — 22065 — 37369 — 55083 — 23001 — 38051 — 55415 — 23926 — 39607 + — 56641 — 24148 + nafnlaus nr. 58006 nr. 70245 — 58142+ — 70249 — 58336 — 71627 — 58613+ — 72541 — 58875 — 72542 — 59214+ — 72626+ — 59658 — 73125 — 60633+ — 73549+ — 61396+ — 75004+ — 61397 + — 76251 — 61398+ — 76962 — 61419+ — 77740+ — 61425+ — 78048+ — 61426 — 78182 — 62838+ — 78843 — 62842 + — 79368 — 62926 — 80149+ — 65329+ — 80984 — 65712+ — 80993 — 66506+ — 82530 . — 66751 — 83067 + — 67319 — 83493 — 67558+ — 84100 — 68334 84616 — 68348 — 85476 — 68587 + — 85646 — 68593 + — 85960 — 60912 — 86574 + — 69451 — 88393 + Kærufrestur er til 17. april. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 12. leikviku verða póstiagðar eftir 18. april. Handhafar nafnlausra seöla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiöstööin — REYKJAVÍK — Slmi 84590 ÝMSAR UPPLYSINGAR # Mjólkurbúðir verða opnar yfir hátiðina sem hér segir: Föstudagurinn langi og páskadagur: LOKAÐ. Laugardagur: OPIÐ eins og venjulega. Skirdagur: OPIÐ til kl. 12. Annar páskadagur: OPIÐ frá kl. 10-12. Söiuturnar og matvörubúðir eru lokaðar: Föstudaginn langa og páskadag. Póstafgreiðslur borgarinnar verða lokaðar frá 30. marz til 4. april, nema bréfapóststofan, Pósthússtræti 5, — afgreiðsla hennar veröur opin á skirdag, laugardaginn fyrir páska og á annan páskadag kl. 9-10 fyrir hádegi, en þá fer eingöngu fram frimerkjasala og móttaka og af- hending bréfa. BENSÍNAFGREIÐSLUR • Bensínafgreiðslur verða opnar sem hér segir: A skirdag og annan I páskum verður opið frá kl. 9.30 — 11.30 og 1-6. Laugardagur: opið allan dag- inn. Lokaö föstudaginn langa og páskadag. STRÆTISVAGNAR • Strætisvagnar Reykjavikur Ferðir Strætisvagna Reykjavikur um páskana 1972: Skirdagur: Akstur er eins og á venjulegum helgidegi. Föstudagurinn langi: Ekið er á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun helgidaga i Leiðabók S.V.R. að þvi undanskildu, að aliir vagnar hefja akstur um kl. 13. Laugardagur: Akstur eins og á venjulegum laugardegi. Páskadagur: Ekið er á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun helgidaga i Leiðabók S.V.R. að þvi undanskildu, að allir vagnar hefja akstur um kl. 13. Annar páskadagur: Akstur er eins og á venjulegum helgidegi. Strætisvagnar Hafnarfjarðar: Skirdag og annan páskadag: Ekið eins og á sunnudegi. Fyrsta ferð úr Hafnarfirði kl. 8.30, úr Reykja- vik kl. 8. Hálftima ferðir hefjast kl. 10. 20-minútnaferðir frá kl. 1-8. A heilum og hálfum tima eftir kl. 8. Föstudagurinn langi og páska- dagur: ferðir hefjast kl. 14. — Siðan er ekið eins og á annan páskadag og skirdag. Á laugardag er ekið eins og venjulega. Strætisvagnar Kópavogs: Skirdagur, vagnarnir aka eins og á sunnudegi, það er að segja frá kl. 10-24. Föstudagurinn langi, ferðir hefjast kl. 2, ekið til kl. 24. Laugardagur, ekið eins og venju- lega. Páskadagur, ekið frá kl. 2-0.30. Annar páskadagur.ekiö frá kl. 10- 24. DAGBÓK FYRIR PÁSKANA HEILSUGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJCKRABIFREIÐ: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar •reykjavik kópavogur. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud,—föstudags,ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00—08:00 mánu- dagur—fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til. kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR.Nætur-og helgidags- varkla, upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. Tannlæknafélag tslands. Tann læknavaktin i Heilsuverndar stöðinni verður opin alla helgi- dagana milli kl. 5 og 6. Apótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavlkursvæðinu. Helgarvarzla klukkan . 10—23.00. Vikan 25,—31. marz: Lyfjabúðin Iöunn og Garðsapótek. Vikan 1.—7. april: Apótek Austurbæjar, lyfjabúð Breiðholts, Ingólfsapótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00—09:00 á Reykjavikur- svæðinu er í Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs- og KeflavikurapóteK eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, hel|a daga kl. 13—15. — Bara að þú hefðir áhyggjur af einhverju — það myndi fara þér svo vel að hafa fáein grá hár I vöngunum! 771 Jyrir Símskeyti: Kaupmannahöfn, 29. marz: Simað er frá London, að útrætt er um irska sáttmálann á brezka þinginu. Simað er frá Stokkhólmi, að lög- gjafarnefndin leggi til, að alþýðu- atkvæði fari fram á þessu ári um bannlögin I Sviþjóð. Visir 29. marz 1922. NYR STAÐALL YFIR KLEINUR fST - ó. 6ö ÍSLANDS V.OA*. *. 01 1 UDC 664.683.58 1(1) 1 t'rrcAru oc jólu Iubnzkka stabla annast ioN»»6uNA»STorNUN Islands. retkjavIk Kleinur þessar íást ekki hjá Iðnþróunarstofnun fslands Eftirprentun öllum heinul PÁSKAKLEINUR Easter Doughknots 1 Inngangur Staðall þeSsi kveður á um lögun, stœrðir og eigmleika á • . kleinum, einkum ætluðum til næringar og bragðgleði á borðum og f ferðalögum um páska- Staðallinn tekur ekki til hringklema (doughnuts), nema varðandi eiginleika sbr. lið 3. Allar einingar eru samkvæmt SI kerfinu (Alþjóðlega einingakerfinu). 2 Stærðir og mál Sizes and measurea Eiginleikar Qualíties Næringargildi 2500 J/K-kg Fulltrúar f kleinuatöðlunarnefnd Iðnþróunarstofnun ÍBlands: Stefanfa Bjarnadóttir form. Fól. fsl. matreiðslukennara: Guðrún Jónsdóttir rítarl Matsveinafélag rsiands: Láai kokkur Neytendaaamtök falanda: Jón Jónason Gourmet a Club of Iceland: Ellííur Ketilaaon Iðnþróunarstofnun islands gerir kunnugt, að hún hefur látið gera lilinn kynningarbækling um hið nýja „Alþjóðlega eininga- kerfi fyrir mál og vog”,sem áformað ec að gefa útsem Islenzkar staðal. Nýjasti staðall stofnunarinnar ÍST 6.66 yfir „Páska kleinur,, tekur gildi á laugardaginn kemur, 1. apríl 1972, og birtum við hér eftirrit af honum. Bannað er að gera kleinur eftir þessum staðli fyrr en 1. apríl n.k. og síðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.