Vísir - 29.03.1972, Blaðsíða 15
Vísir. Miövikudagur 29. marz 1972.
15
DAGBÓK FYRIR PÁSKANA
MESSUR •
Neskirkja.Skirdagur: Messa kl. 2.
Almenn altarisganga. Sr. Jón
Thorarensen. Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Frank M. Halldórsson. Páska-
dagur: Messa kl.8. Sr. Jón
Thorarensen. Barnasamkoma kl.
10,30.Guðsþjónusta kl.2.Fermdar
verða Anna og Bjarndis Lárus-
dætur Fornhaga 24. Skirnarguðs-
þjónusta kl. 3.30. Sr. Frank M.
Halldórsson. Annar i páskum:
Messa kl. 2.Sr. Jón Thorarensen.
Hallgrimskirkja. Skirdag kl.ll
f.h. Sira Ragnar Fjalar Lárusson.
Altarisganga. Föstudaginn langa
kl. 11 f.h. Dr. Jakob Jónsson.kl. 2
e. h. Síra Ragnar Fjalar Lárusson
Fyrsta páskadag kl. 8. f.h. Sira
Ragnar Fjalar Lárusson. kl. 11
f. h. Dr. Jakob Jónsson.kl. 10 f.h.
Barnaguðsþjónusta. Karl Sigur-
björnsson stud. theol. Annan
páskadag kl. 11 f.h. Messa.
Ferming. Dr. Jakob Jónsson. Kl.
2 e.h. Messa. Ferming. Sira
Ragnar Fjalar Lárusson.
Kópavogskirkja. Skirdagur: Kl.
14.00 Guðsþjónusta — altaris-
ganga. Séra Arni Pálsson. Kl.
20,30 Guðsþjónusta — altaris-
ganga. Séra Þorbergur Krist-
jánsson. Föstudagurinn langi: Kl.
14,00 Guðsþjónusta. Séra Þor-
bergur Kristjánsson. Páska-
dagur: Kl. 8,00 Hátiðarguðs-
þjónusta. Séra Árni Pálsson.
Kl. 14,00 Hátiðarguðsþjónusta.
'Séra Þorbergur Kristjánsson.
2. páskadagur: Kl. 10.30 Ferm
ingarguðsþjónusta. Séra Þor
bergur Kristjánsson. Kl. 14,00
Fermingarguðsþjónusta. Séra
Arni Pálsson.
Árbæjarprestakall. Skirdagur:
Messa i Árbæjarkirkju kl. 20.30,
altarisganga. Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta i Arbæjar-
skóla kl. 2. Páskad.: Hátiðar-
guðsþj. i Árbæjarskóla kl. 8 ár-
degis. Barnaguðsþj. kl. 11. Annar
páskad.: Fermingarguðsþjón-
ustur i Arbæjarkirkju kl. 11 og kl.
2 Altarisganga. Séra Guðmundur
Þorsteinsson.
Langholtsprestakall. Skirdagur:
Altarisganga kl. 8.30 e.h. Föstud.
langi.: Guðsþj. kl. 2. Ræða. Séra
Árelius Nielsson, fyrir altari séra
Sigurður Haukur Guðjónsson.
Páskadagur: Hátiðarguðsþj. kl. 8
árdegis, séra Árelius Nielsson.
Hátiðarguðsþj. kl. 2, séra Sigurð-
ur Haukur' Guðjónsson. Annar
páskadagur: Fermingarguðs-
þjónusta kl. 10:30, séra Sigurður
Haukur Guðjónsson. Fermingar-
guðsþjónusta kl. 13.30, séra Áre-
lius Nielsson.
Fríkirkjan. Skirdagur: Messa og
altarisganga kl. 2. Föstud. langi:
Fermingarskeyti
Sumarstarf K.F.U.M. og K. verða til sölu
á sunnudag kl. 10—12 og 13—17 á eftirtöld-
um stöðum:
Reykjavik: K.F.U.M. og K. Amtmanns-
stig 2 b.
K.F.U.M. og K. Kirkjuteigi 33.
K.F.U.M. og K. á horni Holtavegar og
Sunnuvegar.
K.F.U.M. og K. Langagerði 1.
K.F.U.M. og K. við Breiðholtsskóla.
Rakarastofu Árbæjar Hraunbæ 102.
Miðbæ v/ Háaleitisbraut.
Sendið skeytin timanlega.
Vatnaskógur Vindóshltð
Messa kl. 5. Páskadagur: Messa
kl. 8 f.h., messa kl. 2 e.h. Annar
páskad.: Barnasamkoma kl. 11
f.h. Guðni Gunnarsson. Ferm-
ingarmessa kl. 2. Séra Þorsteinn
Björnsson.
GrensásprestakallFöstudagur-
inn langi: Sunnudagaskóli i
safnaðarheimilinu kl. 10.30.
Guðsþj. kl. 2. Páskadagur:
Guðsþj. kl.8 og kl. 11 i safnaðar-
heimilinu. Annar páskadagur:
Guðsþj. kl. 10.30 i Bústaðakirkju.
Ferming og altarisganga. Séra
Jónas Gislason.
Iláteigskirkja. Skirdagur: Messa
kl. 2, altarisganga. Séra Jón Þor-
varðsson. Föstudagurinn langi:
Messa kl. 2, séra Arngrimur
Jónsson. Páskadagur: Messa kl.
8 árdegis, séra Arngrimur Jóns-
son. Messa kl. 2, séra Jón Þor-
varðsson. Annar páska
dagur: "Fermingarguðsþj. kl. 11
séra Jón Þorvarðsson. Messa kl.
2, séra Arngrimur Jónsson.
Laugarneskirkja. Skirdagur:
Messa kl. 2, altarisganga. Föstu-
dagurinn langi: Messa kl. 2.
Páskadagur: Messa kl. Sárdegis.
Annar páskadagur: Messa kl.
10,30. Ferming, altarisganga.
Séra Garðar Svavarsson.
Dómkirkjan. Skirdagur: Messa
kl. 11, altarisganga, séra Þórir
Stephensen. Föstudagurinn
langi: Messa kl. 11, séra Öskar J.
Þorláksson. Messa kl. 2, séra Jón
Auðuns dómprófastur. Séra Þórir
Stephensen þjónar fyrir altari
meðhonum. Páskadagur: Messa
kl. 8 f.h. Séra Jón Auðuns dóm-
prófastur. Séra Þórir Stephensen
þjónar fyrir altari með honum.
Sungið verður nýtt lag eftir dr.
Pál ísólfsson i báðum messum.
Messa kl. 11. Séra öskar J. Þor-
láksson. Annar páskadagur:
Messa kl. 11, ferming. Séra Þórir
Stephensen. Messa kl. 2, ferming.
Séra Óskar J. Þorláksson.
Bústaðakirkja. t. Skirdagur:
Messa með altarisgöngu kl. 8.30.
Föstudagurinn langi: Guðsþj. kl.
2. Páskadagur: Árdegismessa kl.
8. Hátiðarmessa kl. 2. Annar
páskadagur: Fermingarmessa
kl. 2. Séra Ólafur Skúlason.
llafnarfjarðarkirkja. Skirdags-
kvöld: Aftansöngur og altaris-
ganga kl. 8.30. Föstud. langi:
Messa kl. 2. Páskadagsmorgunn:
Hátiðarguðsþj. kl. 8. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Bessastaðakirkja. Páskadagur:
Hátiðarguðsþj. kl. 10. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Sólvangur i Hafnarfirði. Skir-
dagur: Altarisganga kl. 12.45.
Páskadagur: Hátiðarguðsþj. kl. 1.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Kirkja Óháða safnaðarins.
Föstud. langi: Messa kl. 5 sið-
degis. Sigvaldi Hjálmarsson rit-
stjóri prédikar. Páskadagur:
Hátiðarmessa kl. 8 árdegis, séra
Emil Björnsson.
BILANATILKYNNINGAR •
REYKJAVÍK:
Bilanir á rafmagnsveitu til-
kynnist i sima 18230.
Bilanir á hitaveitu tilkynnist i
sima 25524.
KÓPAVOGUR: Bilanir á vatns-
veitu og hitaveitu tilkynnist i
sima 41580.
llafnarfjörður: Bilanir á raf-
magni tilkynnist i sima 51336.
SKEMMTISTAÐIR •
Tjarnarbúð. uaugarú. Náttúra
leikur til kl. 11.30. Annar páska-
dagur: Opið til kl. 1. Náttúra
leikur.
Þjóðleikhúskjallarinn. Mið-
vikud.: Opið til kl. 1, Hijómsv.
Magnúsar Ingimarssonar. Annar
i páskum: Opið til kl. 1. Hljómsv.
Magnúsar Ingimarssonar.
Veitingahúsið Lækjarteigi 2,Opíð
miðvikud. til kl. 1, fimmtud. til kl.
11.30, laugard. til kl. 11.30 og
annan páskadag til kl. 1. Gosar og
Kjarnar leika öll kvöldin.
Silfurtunglið. Opið á miðvikudag
til kl. 1 og annan i páskum til kl. 1.
Acropolis leika bæði kvöldin.
*
m
w
Nl
VÁ
&
JÉ
♦*+************☆**★☆*☆**★☆***☆★☆★☆★****☆*☆+-g
35-
*
35-
*
35-
3«-
35-
*
35-
35
35-
3«-
35-
*
35-
3f
35-
>5
35-
+
35-
3f
35-
+
35-
35
35-
35
35-
+
35-
*
'35-
3«-
35-
*
35-
34-
35-
3*-
35-
3f
3j-
3f
*
35-
*
35-
+
35-
3*-
35-
♦
35-
>*-
35-
>5
35
*
35
+
35
3*-
35
*
35
+
35
35
35
♦
35
35
35
+
35
+
35
*
35
35
35
+
35
35
35
34-
35
+
35
>5
35
35
35
*
35
*
35
35
35
>5
35
*
35
35
35
35
35
35
35
35
35
>5
35
35
35
35
35
35
35
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 30. marz.
Hrúturinn, 21.marz—20.april. Sómasamlegur
dagur, en ekki neitt fram yfir það. Allur undir-
búningur gengur heldur seinlega, og hætt við að
eitthvað verði siðbúið af þeim sökum.
Xautið, 21.april—21.mai. Allgóður dagur, en
vissara að viðhafa alla gætni, ekki hvað sizt á
feröalagi. Hætt við að ýmsar áætlanir geti
truflast á siðustu stundu.
Tviburarnir22.mai—21.júni. Ferðalag, sem þú
hefur áformað, fer annaðhvort út um þúfur af
ófyrirsjáanlegum ástæðum, að þvi er virðist,
eða veldur nokkrum vonbrigðum.
Krabbinn22. júni—23. júli. Þú virðist eiga
skemmtilega hátiðardaga fram undan, sem þú
nýtur vel, bæði heima og heiman nema eitthvert
ósamkomulag dragi úr ánægjunni.
I,jónið24.júi—23. agúst. Það er ekki óliklegt að
þér gangi heldur seinlega að hafja einhverjar
framkvæmdir, i sambandi við ferðalög eða þess
háttar, en siðan gangi flest að óskum.
Meyjan24.ágúst—23.sept. Það verður ekki allt
sem það virðist i dag, og þvi vissara að
skyggnast undir yfirborðið, að svo miklu leyti
sem þvi verður við komið.
Vogin 24.sept.—23okt. Sennilegt að þú kynnist
einhverjum á næstunni, sem þér er vissara að
gjalda varhuga við. Reyndir og gamlir kun-
ningjar munu reynast bezt.
Drekinn24.okt.—22,nóv. Það virðist naumast
eins bjart fram undan og skyldi, en margt fer þó
beturen útlitið bendir til. Farðu eins gætilega á
allan hátt og þér er unnt.
Bogmaðurinn23.nóv.—21 .des. Skemmtilegt
ferðalag fram undan hjá mörgum aðrir hafa
ánægjuna heima fyrir. Yfirleitt verða þetta
skemmtilegir dagar flestum skyttum.
Steingeitin22.des—20.jan. Ef þú gætir þess eftir
megni að hafá hóf á öllu, verður þetta skemmti-
leg helgi framundan, og mun einu gilda hvort
heíma er eða heiman.
Vatnsberinn, 21.jan,—19.febr. Eitthvað verður
að öllum likindum til að trufla nokkuð
áætlanir þinar, en yfirleitt verður dagurinn samt
góður. Farðu gætilega i umferðinni á næstunni.
Fiskarnir20.febr,—20.marz. Skemmtilegur
dagur flestum yfirleitt, og svipað fram undan,
en þó þvi aðeins að hófs sé gætt, og að þú farir
þér gætilega i öllu.
-k
-ít
-k
ít
♦
■k
■a
-k
*
*
-tr
-tt
-X
-ít
-ft
-k
-tt
-k
-x
-tt
-k
-tt
*
-tf
-k
-tt
-k
-tt
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-vt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
Köðull. Opið miðvikud. til kl. 1.
skirdag til kl. 11.30, laugardag til
kl. 11.30 og annan i páskum til kl.
1. Haukar og Guömundur Sigur-
jónsson leika.
Tónabær. Lokaö laugardag.
Sunnud. Popmessa. Annar páska-
dagur: Fjögurra rása diskótek.
Templaraböllin. Miðvikudagur:
Bingó kl. 9. Annar i páskum:
Bingó kl. 8.30.
Vestfirðingamót verður haldið á
Hótel Borg íöstudaginn 7. april.
Fjölbreytt að vanda. Vestfirð-
ingar, fjölmennið og takið með
ykkur gesti. Nánar i auglýsingu
eftir helgi. Vestfirðingafélag
Revkiavikur.
Lindarbær. Lokaö.
Glæsibær. Annar i pásk-
um:Dansað til kl. 1.
I. oftleiðirAr nar i páskum: Vik-
ingasalur: Karl Lilliendahl og
Linda Walker, Blómasalur: Trió
Sverris Guðjónssonar.
Ilótel Saga. Annar i páskum:
Ragnar Bjarnason og hljómsv.
leika til kl. 1.
Hótel Borg. Opið laugard. til kl.
II. 30. og annan i páskum til kl. 1.
Hljómsv. ólafs Gauks leikur.
Sigtún.Miðvíkud.: Hljómsv. Lisa
leikur til kl. 1. Fimmtud og
Laugard.: Diskótektil kl. 11.30 og
annan i páskum til kl. 1.
Gönguferðir um páskana
Skirdagur kl. 13.30: Vifilsnell
Föstud. kl. 13,30: Lækjarbotnar-
Sandfell
Laugard. kl. 9,30: Bláfjöll
Páskad. kl. 13.30: Helgafell-
Valahnúkar
2. páskad. kl. 13.30: Strandganga
frá Kúagerði.
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, farmiðar við bilana.
Ferðafélag Islands.
*********** +*+***+*+*+*+*+*+*+*+***★***+☆+**'