Vísir - 29.03.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 29.03.1972, Blaðsíða 16
16 Vísir. Miðvikudagur 29. marz 1972. |ÚTVARP UM HÁTÍÐARNAR Miövikudagur 29. marz 7.00 Morgunútvarp Cr ritum Helga Pjeturss kl. 10.25: Atli Hraunfjörð les um drauma. Fréttir kl. 11.00. Föstuhug- leiðing: Séra Kristinn Stef- ánsson flytur. Kirkjutónlist: Sigurveig Hjaltested syngur. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Ljáðu mér eyra Séra Lárus Halldórsson Hytur þátt um fjölskyldumál og svarar bréfum frá hlustendum. 14.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan „Draumur- inn um ástina” eftur Ilugrúnu 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist 16.15 Veðurfregnir. Heklugos fyrir 25 árum Saga gossins rifjuö upp af Vilhelm G. Kritinssyni og Jónasi Jónas- syni. 16.45 Lög leikin á hammondorgel 17.00 Fréttir. 17.10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um þátt- inn. 17.40 Litli barnatlminn Margrét Gunnarsdóttir sér um timann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Sverrir Tómasson cand.mag. flytur þáttinn. 19.35 A vettvangi dómsmálanna Sigurður Lindal hæstaréttar- ritari talar. 20.00 Standarbil Freyr Þórarinsson kynnir hljóm- sveitina Bangla Desh. 20.30 „Virkisvetur” eftir Björn Th. Björnsson Endurflutningur fjóröa hluta. 21.00 Pianókvartett i D-dúr op. 23 eftir Antónin Dvorák 21.30 Lögréttusamþykktin 1253 Þriðja erindi Jóns Gislasonar póstfulltrúa. Gunnar Stefán- sson flytur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (49). 22.25 Endurminningar Bertrands Russeils 22.45 Nútimatónlist Halldór Haraldsson kynnir „Kóraleyjuna”, „Vocalism Ai” og vatnatónlist eftir Toru Takemitsu. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 30. marz Skírdagur 8.30 Létt morgunlög 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Messa i Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12.50 A frivaktinni Eydis Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.45 Miðdegistónleikar: Beriínar útvarpið kynnir ungt fóik 16.15 Veðurfregnir. 17.40 Tónlistartimi barnanna Guðmundur Emilsson sér um timann. 18.00 Stundarkorn með franska klarinettuleikaranum Georginu Dobrée 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 A barnaspitala I Kalkútta Sigriður Thorlacius flytur þýðingu sina á frásögn Katrinar Wrigley. 19.45 Gestur I útvarpssal: Carlina Carr frá Kanada leikur á pianó a. Tólf etýöur op. 33 eftir Carol Szymanowski, b. Sónötu eftir Béla Bartók. 20.15 Leikrit: „Páskar” eftir August Strindherg • Þýðandi: Bjarni Benediktsson frá Hof- teigi. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. A skjánum Stefán Baldursson fil. kand. stjórnar þætti um leikhús og kvikmyndir. 22.40 K v ö I d t ó n I e i k a r : „Arstiðirnar" eftir Joseph Haydn 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Föstudagur 1- marz Föstudagurinn langi 9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veöurfregnir 11.00 Messa I Neskirkju Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Jón Isleifsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. Útvarp, fimmtudag, skírdag kl. 20.15 og páskadag kl. 13.30 y ÞEGAR LARUS LÉK HAMLET — Leikritin Hamlet og Páskarnir í útvarpi Á f immtudaginn, skir- dag, verður flutt í út- varpinu leikritið Páskar eftir sænska höfundinn August Strindberg. Leikritið er skrifaö árið 1900 og er ólikt flestum leikritum Strind- bergs að þvi leyti til, að það er miklu léttara yfir þvi eins og fleiri þeim leikritum hans, sem skrifuð eru á þessum tima. Hann virðist þá hafa gleymt dapurleikanum, sem rikti i verkum hans áður fyrr, eins og Td. i Dauða- dansinum. Strindberg þótti þó alltaf þungur i verkum sinum og hann fjallaði mikið um dapurleg örlög persóna sinna. Hann var sjálfur mjög þunglyndur, og miklar sveiflur i skaplyndi hans. Leikritið Páskar fjallar um fjölskyldu, sem orðiö hefur fyrir leiðinlegum atburði, er leggst mjög þungt á hana. Leikritið gerist I páskavikunni og virðist fyrst allt huliö myrkri fyrir fjöl- skyldunni, en svo fer þó að smálétta til, og mótlætið snýst til betri vegar. Nafniö kemur til af því, að i fyrsta lagi gerist þetta um páskana og i öðru lagi er þetta svo upprisuhátið i lifi þessa fólks. Það má geta þess að á milli þátta leikritsins, eru fluttir kaflar úr tónverkinu 7 orö Krists á krossinum eftir Haydn. Hlustendur eru gladdir með fleiri leikritum yfir páskana, þvi á páskadag verður flutt leikritið Hamlet eftir Shakespeare. Hamlet var fyrst fluttur á leik- sviði hér á landi veturinn 1948-49. Þá var fenginn til landsins danskur leikari til þess að stjórna leikflutningi, en sá er nú leikhús- stjóri i Arósum i Danmörku. Þá fór með aðalhlutverkiö Lárus Pálsson. 5 árum seinna var leikritið tekið upp á segulband, og siöan hefur það verið geymt. Þorsteinn ö. Stephensen stjórnaði þá æfingum og upptökum. Við náðum tali af Þorsteini, og sagði hann að þarna ættu þeir mikinn fjársjóð, þar sem væri leikritið á segulbandinu og einnig að þaö væri sérstaklega mikið variö i þetta, þar sem i aöalhlut- verkinu er Lárus Pálsson, einn sá bezti leikari, sem við höfum átt, eins og Þorsteinn sagði. Og i einni sinni beztu rullu. — EA Frá Bangla Desh hljómleikumm: Ringo Starr, George Harrison, Bob Dylan og Leon Russell. r Utvarp, miðvikudag kl. 20: BANGLA DESH HLJÓMLEIKAR 13.15. Skáldiö i Sórey. Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur flytur erindi um Bernhard Sererin Ingemann. 13.45 Þrjú lög fyrir fiðlu og pianó eftir Helga Pálsson Björn Ólafsson og Arni Kristjánsson leika. 14.00 Messa i Háteigskirkju Prestur: Séra Arngrimur Jón sson Organleikari: Martin Hunger. 15.15 Pianóleikur i útvarpssal: Halldór Haraldsson leikur tvö tónverk eftir Franz Liszt: 15.40 Mattheusarpassían Soffia Guömundsdóttir flytur fyrri hluta erindis um tónverk Bachs. 16.00 „Mattheusarpassian”, eftir Johann Sebastian Bach (Jtvarp frá tónleikum Pólýfónkórsins I Háskólabiói Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson. Fyrri hluta verksins verður útvarpaö beint frá tónleikunum, en siðari hlutanum kl. 22.40 um kvöldið. 17.30 Ctvarpssaga barnanna: „Leyndarmáiið I skóginum” eftir Patricu St. John. Benedikt Arnkelsson les (12). 18.10 Miðaftanstónleikar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 A föstudegi Séra Lárus Halldórsson og Guðmundur Einarsson æskulýðsfulltrúi sjá um föstuþátt með blönduöu efni. 20.15 Samleikur i útvarpssai Helga Ingólfsdóttir leikur á sembal og Ingvar Jónasson á lágfiðlu: 20.50 Ilclgi Pjeturss — aldar- minnig Þorsteinn Jónsson frá Úlfsstöðum og Þorleifur Einarsson jarðfræðingur tala um ævistarf og kenningar Helga Pjeturss, rætt er við önnu dóttur hans og lesið ljóðið „Goði lslands” eftir Jóhannes úr Kötlum. 21.50 Strengjakvartett i D-dúr op. 20. nr. 4 eftir Joseph Haydn Borgarkvartettinn i Prag leikur. 22.15 Veðurfregnir. Mattheusar- passian Soffla Guðmundsdóttir flytur siðari hluta erindis sins. 22.40 „Mattheusarpassian” eftir Bach Siöari hluti tónleika Pólifónkórsins i Háskólabiói fyrr um daginn. Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson. (Um aðra flytjendur visast til dagskrárliðar kl. 16.00). 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 1. apríl 7.00 Morgumitvarp t vikulokin kl. 10.25: Þáttur meö dagskrár- kynningu, hlustendabréfum, simáviötölum, veðráttuspjalli og tónleikum. Umsjónar- maður: Jón B. Gunnlaugsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Þátturinn Stundarbil, i umsjón Freys Þórarinssonar, er á dag- skrá útvarpsins i kvöld. Hann tckur fyrir plötu þá, sem tekin var upp á Bangla Desh hljóm- leikunum þann 1. ágúst 1971. Platan hefur fengið býsna góða dóma, og i Danmörku segja gagn- rýnendur: Ef þið ætlið aðeins að kaupa ykkureina plötu þetta árið, þá kaupið Bangla Desh. í blaðinu New Musical Express segja þeir: Hljómleikarnir eru kannski ekki óskaplega vel heppnaðir i augum stjarnanna: George Harrison, Leon Russell, Ringo Starr, og Bob Dylan, en áheyrendur gáfu þeim gifurlegt lof, undirtektir voru sannast að segja aðdáunarverðar. En menn eins og Bob Dylan, George Harrison og Ringo Starr koma ekki fram daglega. Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Viðsjá Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 15. Fréttir. 15.15 Stanz Jón Gauti og Arni Ólafur Lárusson stjórna þætti um umferðarmál og kynna létt lög. 15.55 tslenzkt mái Endurtekinn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar cand. mag. frá s.l. mánudegi. ___ 16.15 Veðurfregnir. Barna- tfmi. a. Framhaldsleikrit: „Ævintýradaldurinn” (áður útv. 1962) b. Merkur ls- eldningur Jón R. Hjálmarsson skólastjóri segir frá séra Jónasi Jónassyni á Hrafnagili. 16.45 Barnalög sungin og leikin 17.00 Fréttir. A nótum æskunnar Pétur Steingrimsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson náttúru- fræðingur talar um blóm. 18.00 Söngvar i léttum tón Ester og Abi Ofarim syngja. 19.25 Tilkynningar. 19.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsin§. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Könnun á rcfsi-og fangelsis- málum Dagskrárþáttur undir stjórn Páls Heiðars Jónssonar. 20.15 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson bregður plötum á fóninn. 21.00 Smásaga vikunnar: „Kona með spegil” eftir Svövu Jakobsdóttur Briet Héðin- sdóttir leikkona les. 21.25 Lög úr leikhúsi Sveinn Einarsson leikhússtjóri kynnir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestri Passiusálma lýkur Óskar Halldórsson lektor les 50. sálm. 22.25 Páskar að morgni Guðmundur Jónsson pianó- leikari velur klassisk tónverk til flutnings og kynnir þau. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur2. apríl Páskadagur 8.00 Morgunmessa i Bústaða- kirkju Prestur: Séra Ólafur Skúlason. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir) 11.00 Messa i safnaðarheimili Grensássóknar Prestur: Séra Jónas Gislason. Organleikari: Arni Arinbjarnarson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 13.15 Leikhúsforleikur eftir Pál lsólfsson.Sinfóniuhljómsveit Is- lands leikur: Igor Buketoff stjórnar. 13.30 Endurtekið leikrit: „Hamlet” eftir William Shakespeare.Áður útvarpað á jólum 1954. Þýðandi: Matthias Jochumsson. Stjórn á æfingum og hljóðritun fyrir útvarp: Þorst. ö. Stephensen. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatimi a. „Sigur pásk- anna”Leikrit eftir Þóri S. Guð- bergsson (endurtekið frá 1967). Leikstjóri: Bjarni Steingrims- son. 18.00 Miðaftanstónleikar. Ignaz Friedman leikur Pianósónötu i cis-moll op. 27 eftir Ludwig van Beethoven, og Sinfóniuhljóm sveit Lundúna leikur Strengja- serenötu i C-dúr eftir Pjotr Iljitsj Tsjaikovski: Sir John Barbirolli stjórnar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19.00 Fréttir 19.20 Páskahugleiðing Séra Þórhallur Höskuldson á Möðru- völlum flytur. 19.40 Sinfóniuhljómsveit islands leikur i útvarpssal Stjórnandi: Vladimir Askenazi 20.15 Bækur og bókmenntir „Atómstöðin" — Ólafur Jóns- son ræðir við SveinEinarsson leikhússtjóra, Styrmi Gunnars- son ritstjóra og Svövu Jakobs- dóttur rithöfund um söguna og leikinn. 21.00 Paradísarþátturinn úr óratóriunni „Friður á jörðu” eftir Björgvin Guðmundsson Svart, Akureyri: Stefán.Ragnars- son og Jón Björgvinsson. co -a o> Ol 09 N> Hvitt, Reykjavik: Stefán Þormar Guðmundsson og Guðjón Jóhannsson. 6. leikur svarts: a7 — A6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.