Vísir - 29.03.1972, Blaðsíða 10
Visir. Miövikudagur 29. marz 1972.
Visir. Miðvikudagur 29. marz 1972.
|MnnmnMnnR|
Þaö var friður hópur, sem tók
þátt i Ungiingameistaramóti ts-
lands, sem háö var í Hafnarfiröi
um helgina og greinilegt, að
þeim fjölgar stööugt, sem iöka
þessa fallegu Iþrótt. Rafn
Viggósson tók þessa mynd viö
setningu mótsins.
Efstu þjóöirnar I forkeppni ólympiuleikanna á Spáni hlutu veröiaun
fyrir frammistööu sina. Þessi mynd er frá verðlaunaafhendingunni I
Madrid á laugardag og þar sjáum viö Gunnstein Skúiason, fyririiða
tsiands, meö verölaun. Taliö frá vinstri eru fyririiöi pólska liðsins, sem
varönr. fjögur, þá Noregs (Inge Hansen), Sovétrikjanna efsta á pallin-
um, tslands, Gunnsteinn, og fyrirliöi Spánverja, en þessar fimm þjóöir
tryggöu sér þátttökurétt á Ólympiuleikana I Munchen I september.
Baráttan harðn-
ar á Englandi!
Keppnin um meistara-
titilinn í ensku knattspyrn-
unni harðnar stöðugt og lít-
iII munur er nú á þremur
efstu liðunum. i gærkvöldi
hélt lið Derby til Lundúna
Hljómskála-
hlaup ÍR
Hljómskálahlaup ÍR mun fara
fram i 4. sinn á þessum vetri
mánudaginn 3. april — á annan i
páskum kl. 14,00.
Þátttakan I hljóm-
skálahlaupum vetrarins hefur
verið mjög góð og farið sifellt
vaxandi svo að þegar tekiö er til-
lit til þess, að þátttökumet var
sett i siðasta Breiðholtshlaupi IR-
inga og hinnar feiknamiklu þátt-
töku I viðavangshlaupi Islands
um siðustu helgi, má gera ráð
fyrir enn aukinni þátttöku i
hlaupinu.
Það skal og tekið fram að
hlaupið er opið öllum, sem vilja
reyna hæfilega á sig.
og lék þar við Crystal
Palace og sigraði 1-0.
Derby hefur þá hlotið 49
stig — er einu stigi á eftir
Manch.City, en bæði liðin
hafa leikið 35 leiki og eiga
því sjö leiki eftir.
Og Leeds fylgir fast á eftir með
sin 48 stig eftir 34 leiki og hefur
miklu betri markatölu, en fyrr-
greindu liðin.
Nokkrir leikir voru háðir i 1.
deild i gærkvöldi og urðu úrslit
þessi:
1-0
0-1
1-1
2-1
Arsenal-Southampton
C.Palace-Derby
Huddersf.-Tottenham
Liverpool-Stoke
Enn vinnur Liverpool og hefur
nú 46 stig eftir 35 leiki en leik-
menn liðsins geta varla gert sér
von um sigur i deildinni, þrátt
fyrir nær einstæða sigurgöngu að
undanförnu.
I 2. deild vann Fulham þýðing-
armikinn sigur i fallbaráttunni —■
vann Sheffield Wed. með 4-0. Þá
var einn leikur háður i 3. deild.
Þar sigraði Oldham Swansea með
1-0. —hsim.
Stökk ávallt lengra
en keppinautarnir!
Fimmtudaginn 16. marz
gengust ÍR—ingar fyrir
innanfélagsmóti til heiðurs
fyrrverandi formanni
Sextíu
w • r ■ w
i judo
Fyrsti hluti tslandsmeistara-
móts judomanna fór fram sl.
sunnudag. Var þá keppt i drengja
og unglingaflokkum, og voru
þátttakendur um 60 talsins frá
tveimur félögum, Armanni og
Judofélagi Reykjavikur. (Jrslit
uröu þessi:
t flokki drengja 8-11 ára,
1. Eggert Bogason A
2. Kristinn Sigurösson A
3. Einar Úlfsson A
1 flokki drengja 12-13 ára,
1. Hafsteinn Svavarsson JR
2. Haraldur Benediktsson JR
3. Kristinn Ólafsson A
t flokki drengja 14-15 ára,
1. Jón Egilsson A
2. Viðar Guðjohnsen Á
3. Bjarni Helgason JR
t flokki ungl. 16-18 ára,
1. Sigurjón Ingvarsson A
2. Jónas Magnússon A
3. Auðunn Sigurðsson A
1 flokki ungra m. 19-21 árs,
1. Hjörtur Sigurðsson JR
2. Haukur Ólafsson JR
3. Sigurður Bogason JR
Judomót þetta fór vel fram, og
lofar góöu um framhaldið hjá
þessum ungu mönnum, sem
sýndu mikið keppnisskap og góða
framkomu. Fjöldi þátttakenda
sýnir, að Judo á hér mikla fram-
tið fyrir sér, enda er aðstaða til
æfinga orðin góö hér i Reykjavik.
deildarinnar Karli Hólm,
sem varð 40 ára þennan
sama dag.
t hástökki án atrennu vippaði
Jón Þ. Ólafsson tR sér jafn létti-
lega og öruggt yfir 1,65 m. eins og
hann var vanur, en afmælis-
barnið stökk 1,40 m. og fór
reyndar yfir 1,45. en >aö var
dæmt af vegna fótavil'l'u i upp-
stökkinu.
Elias Sveinsson IR sýndi svo
hvað i honum býr með þvi að
stökkva mjög glæsilega I lang
stökkinu án atrennu þar sem
hann setti nýtt og glæsilegt
unglingamet meö 3,28 m. löngu
stökki. Elias stökkk mjög jafnt og
átti til dæmis öll stökk sln lengri
en næsti maöur stökk lengst.
Úrsliturðu annars sem hér segir:
Langstökk án atrennu: (Kepp
endur 14).
1. Elias Sveinss. tR 3,28 m.
2. Friðrik Þ. Óskarss. tR 3,13 m.
3. JónÞ, Ólafss.lR 3,12 m.
4. Birgir Benediktss. HSS 3,07 m.
5. Erlendur Valdimarss. tR 2,95
m.
Langstökk kvenna:
1. Björk Ingimundard. UMSB 2,60
m.
2. Lilja Guðmundsd. tR 1,94 m.
Hástökk án atrennu:
1 Jón Þ. Ólafss. ÍR 1,65 m.
2. Friðrik Þ. Óskarss. 1R 1,60 m.
3. Erlendur Valdimarss.tR 1,55 m.
Voru engir slátr-
arar þegar til kom
— Þjóðverjarnlr sigruðu Val 13-12 í gœrkvöldi
—Þetta er bara vitleysa I blööunum
— þetta eru sko engir slátrarar, sagði
litill strákur i Laugardalshöiiinni í
gærkvöldi eftir aö þýzka handknatt-
leiksliöiö frá Dortmund haföi sigrað
Val 13-12 I prúömannlegum og talsvert
spennandi leik, sem gekk á meö
miklum sveifum. Þýzka liöiö haföi
fjögur mörk yfir i hálfleik — en I siðari
hálfleiknum var mikil spenna og
spurningin hvort Valsmönnum tækist
aö jafna metin. Svo varö ekki — en
tvivegis var eins marks munur — og
lokatölur uröu 13-12, sem segir sina
sögu um varnarleik liðanna og mark-
vörzlu.
Spánarfarar Vals — sex að tölu —
léku, en settu ekki mikil mörk á leikinn
nema Ólafur H. Jónsson og greinilegt,
að þeir voru þreyttir eftir hina hörðu
keppni á Spáni — þessi leikur var ekki
mikils viröi fyrir þá eftir keppnina
miklu undanfarnar vikur.
Valur skoraði fyrsta mark leiksins
og var Jón Karlsson þar að verki, en
Þjóðverjar komust fljótt i 2-1 áður en
Jón jafnaði úr viti. Og siðan kom góður
leikkafli Þjóðverja, sem gerði út um
leikinn. Þeirskoruðu þrjú næstu mörk
5-2 og þennan mun reyndist Vals-
mönnum erfitt aö brúa. Að visu
komust landsliösmennirnir Olafur og
Gunnsteinn á blað og skoruðu tvö
næstu mörk — en þá tóku Þjóðverjar
aftur sprett — þeir komust i 9-4 og i
leikhléinu stóð 10-6. Þeir Jón Karlsson
viti og Bergur Guönason skoruðu tvö
siðustu mörk Vals.
Siðari hálfleikurinn var allundar-
legur svo ekki sé meira sagt — Þjóö-
verjar skoruðu strax i byrjunennæstu
20. min. tókst þeim ekki að skora
eitt einasta mark. Valsmenn söxuðu á
forskotið — Jón Karlsson skoraði tvi-
vegis úr viti og Ólafur og Gisli Blöndal
sitt hvort markið. Staðan var 11-10
fyrir þyzka liöið eftir sjö minútur og
svo fékk Jón tækifæri til að jafna
metin, en brást bogalistin i vitakasti.
Eftir það hljóp algjör stöðnun i
Straumurinn liggur til ísafjarðar
Reynir Sveinsson fyrsti Islandsmeistarinn á Skíðalandsmótinu í Seljalandsdal
—Þetta er að veröa hefö.
Fljótamenn fá fyrsta íslands-
meistarann á skiöum, sagði
Oddur Pétursson, formaður
landsmótsnefndar Skiöamóts
tslands, en það er nú hafið á tsa-
firði og i fyrstu greininni, 10 km.
skiöagöngu bar Reynir Sveinssin,
Fljótum, sigur úr býtum — var
mikill yfirburöasigurvegari i
markskorunina. I heílar 13 min. var
ekki eitt einasta mark skorað i
leiknum — loks þegar rúmar 20
minútur voru af hálfleiknum tókst
einum þýzka landsliðsmanninum aö
finna leiðina i mark. 12-10 og rétt á
eftir skoruðu Þjóðverjar sitt siðasta
mark i leiknum. Loks þegar þrjár
minútur voru eftir vöknuðu Valsmenn
eftir að hafa ekki skorað i 20 minútur
— Ólafur sendi knöttinn i markiö og
skoraði svo fljótt aftur 13-12, en ekki
tókst Valsmönnum að jafna.
Þetta þýzka lið er gott handknatt-
leikslið og sýndi ekkert af þeirri hörku,
sem Þjóðverjar sjálfir vilja telja að
liðið sé frægt fyrir. I kvöld leikur það
við íslandsmeistara Fram og ætti það
að geta orðið jafn og skemmtilegur
leikur, þó svo aðalmarkskorara Fram
vanti, Axel Axelsson.
Mörk Vals i gærkvöldi skoruðu Jón
Karlsson 5 — fjögur viti — ólafur
fjögur, Gunnsteinn, Bergur og Gisli
eitt mark hver. —hsim.
Þœr keppa
á NM
Norðurlandamót unglinga
i handknattleik fyrir stúlkur,
fer fram i Vanersborg i Svi-
þjóð dagana 7. — 9. apri! n.k.
Leikdagar eru, sem hér
segir:
Föstudagur 7. april
Danmörk — Noregur
Sviþjóð — tsland
Laugardagur 8. april
Island — Danmörk
Noregur — Sviþjóð
Sunnudagur 9. ápril
Noregur — Island
Sviþjóð — Danmörk.
Landsliðsnefnd kvenna hefur
valið eftirtaldar stúlkur til
þátttöku:
Magnea Magnúsd. Armann
Sigurbjörg Pétursd. Valur
Björg Guðmundsd. Valur
BjörgJónsd. Valur
Sigurjóna Sigurðard. Valur
Elin Kristinsd. Valur
Oddný Sigsteinsd. Fram
Guðrún Sverrisd. Fram
Erla Sverrisd. Armann
Katrin Axelsd. Armann
Guðrún Sigurþórsd. Arm
Hjördis Sigurjónsd. K.R.
Sigþ. Sigurbd. Viking
Álda Helgád. Breiðabl.
Fararstjórar verða:
Sveinn Ragnarsson,
Sigriður Sigurðardóttir,
Gunnar Kjartansson og
Stefán Sandholt, sem er
þjálfari liðsins.
þessari fyrstu grein lands-
mótsins.
Högni Þórðarson, forseti bæjar-
stjórnar tsafjarðarkaupstabar,
setti landsmótið með ræðu á
Silfurtorgi á Isafirði. Keppendur
á landsmótinu eru 78 frá sjö
stöðum á landinu og keppa flestir
þeirra i alpagreinum og þar er
reiknað með skemmtilegastri
keppni á mótinu. 23 keppendur
eru frá tsafirði.
Fyrsta keppnin hófstkl. fjögur i
gær og var það 10 km. skiðaganga
17-19 ára pilta. Reynir Sveinsson
gekk á 39.57 min., en annar varð
Kristján Vilhelmsson frá Akur-
Knattspyrnuþjálfara-
ráðstefnan 1972.
KnaUspyrnuþjálfararáðstefn-
an 1972 verður háð siðari hluta
júlimánuðar, en aðalfyrirlesari
hennar verður Mr. Allen Wade,
forstöðumaður tæknideildar
enska knattspyousambandsins.
eyri á 44.22 min. og þriðji Baldvin
Stefánsson, einnig Akureyri, á
44.50 min.
1 15 km. skiðagöngu, eldri en 20
ára, varð Halldór Matthiasson frá
Akureyri Islandsmeistari. en
hann gekk vegalengdina á 58.09
min. Skammt á eftir honum varð
Kristján R. Guðmundsson, Isa-
firði, á 58.46 min. og þriðji varð
Frimann Asmundsson, Fljótum,
á 59.10 min.
Mikill fjöldi fólks sækir skiða-
landsmótið og hefur stöðugur
straumur verið til lsafjarðar af
fólki frá þvi um helgi. Með Flug-
félagi tslands hafa komið um 600
manns siðustu tvo dagana — en
fólk hefur einnig komið á ýmsan
annan hátt, svo segja má, að
straumurinn liggi nú til tsa-
fjarðar. —hsim.
Farnir til keppni
íslenzku landsliðsmennirnir i
körfuknattleik, sem taka þátt i
Polarcup i Stokkholmi, héldu
utan i morgun á þetta Norður-
landamót körfuknattleiks-
manna.
Fyrsti leikur islands verður á
föstudag og leikur islenzka liðið
þá við Norömenn. Daginn eftir
verða erfiðustu leikir islands,
en þá verður bæði leikiö viö Svia
og Finna — tvær sterkustu þjóð-
irnar i keppninni ef að likum
lætur.
Siðasti leikur isienzka liðsins
verður við Dani á sunnudag.
Samkvæmt úrslitum undan-
farinna móta verður það kepp-
nin uin þriðja sætið — en
islands hefur ávallt verið i
þriðja sæti á þessu Noröur-
landamóti.
ísland gefur nú grip til keppn-
innar og tók BB þessa inynd til
liliðar af h >num i gær. Þetta er
hinn giæsilegasti verðlauna-
gripur og talsvert óvenjulegur.
Hann er frá Glit og á hann eru
skráð nöfn þátttökuþjóða og
Polarcup. —hsim.
Knattspyrnudómara-
ráðstefnan 1972.
Knattspyrnudómararáðstefnan
1972 verður haldin i vor, og er
aðeins beðið eftir svari frá al-
þjóðasamtökunum um hvort þau
senda fyrirlesara til ráðstefn-
unnar, en timasetning hennar er
háð komu fyrirlesarans ef hann
kemur. KSt hefur beöið um að fá
enska fyrirlesarann Aston
Kenneth.
mmS
•mm
' 7’' '
OSTA
BAKKINN
er einstaklega skemmtilegur og fjölbreytilegur réttur. Tilvalinn sjónvarps-
réttur, daglegur eftirréttur, milli eóa eftirréttur vió hátíóleg tœkifœri og sér-
réttur á köldu borói. Reyniö^ostabakka - þaó er auövelt.
Ostabakki
Raðið saman á fat ostum og ávöxtum eða græn-
meti og berið fram sem eftirrétt. Gott er að velja
saman milda og sterka osttegund. Þegar ostabakki
er borinn frarn sem daglegur eftirréttur, eru tvær
til þrjár osttegundir settar á bakka ásamt einum til
tveim tegundum af ávöxtum eða grænmeti, ost-
stykkin borin fram heil, svo hver og einn geti skorið
sér ostbita eftir vild.
Á hátíðaborðið má skera oststafi, teninga og
sneiðar af ýmsum osttegundum og raða smekk-
lega á stóran bakka ásamt ávöxtum eða grænmeti.
Á meðfylgjandi mynd má sjá: Gráðost, camembert
ost, stykki af port salui tvær ostsneiðar vafðar
upp ofan á ostinum, valhnetukjarna stungið í,
tilsitterost skorinn í þykkar, þríhyrndar sneiðar,
teninga af goudaosti ásamt grænum og rauðum
kokkteilberjum, stungið í appelsínu og teninga af
sterkum goudaosti með mandarínurifi. Ennfremur
eru á bakkanum appelsína, banani, epli og vínber.
Fallegt er að skreyta með grænu grænmeti, svo sem
steinselju, dilli eða blaðsalati, þegar völ er á því.
Ýmsa fleiri ávexti og grænmeti má hafa með ost-
unum á ostabakka, svo sem hreðkur, tómata,
agúrkur, ólífur, döðlur, gráfíkjur, perur og ananas.
Cáfe- ot7 Mt/öióaltm