Vísir - 29.03.1972, Blaðsíða 17

Vísir - 29.03.1972, Blaðsíða 17
Vísir. Miövikudagur 29. marz 1972. 17 SJÓNVARP UM HÁTÍÐARNAR| Sigurveig Hjaltested, Svala Nielsen og Hákon Oddgeirsson flytja ásamt söngsveitinni Filharmóniu og Sinfóniuhljóm- sveit tslands: Garðar Cortes stjórnar. 21.40 Fermingin Jónas Jónasson ræðir við séra Arngrim Jónsson og nokkur fermingarbörn hans. 22.15 Veðurfregnir. úr nótnabók Bertels Thorvaidsens Flutt verður tónlist sem Thorvaldsen stytti sér stundir með og leikið á gitar hans og flautu Jennýar Lind. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Mánudagur3. apríl Annarpáskadagur 8.30 Létt morgunlög 8.55 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir) 11.00 Barnasamkoma i Frikirkj- unni Guðni Gunnarsson talar við börnin og Guðrún Þor- steinsdóttir stjórnar söng. 12.15 Dagskráin. TÓnleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.15 Sjór og sjávarnytjar: — fimmta erindi. Hrafnkell Eiriksson fiskifræðingur talar um krabbadýr og skeldýr við ísland. 14.00 Miðdeg istónieikar: óratórian „Messias” eftir Georg Friedrich Há'ndel. 16.00 Skádsagan „Virkisvetur” eftir BjörnTh. Björnsson Stein- dór Hjörleifsson les og stjórnar leikflutningi á samtalsköflum sögunnar. Kristján Þ. Stephen- sen leikur á enskt horn hljóm- list úr gömlum islenzkum hand- ritum. 5. hluti 16.40 „Fornir dansar" fyrir hljómsveit eftir Jón Ásgeirsson Sinfóniuhljóm svei t Islands leikur: Páll P. Pálsson _stiórnar. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Á hvitum reitum og svörtum Ingvar Ásmundsson greinir frá atburðum og úrslitum á skák- þingi Islands. 17.40 Börnin skrifa Skeggi Ás- bjarnarson les bréf frá börnum. 18.00 Stundarkorn með franska söngvaranum Gérard Souzay. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Páskagaman i útvarpssal þáttakendur: Jón Laxdal Halldórsson, Svala Nielsen, Kristinn Hallsson, Þórhallur Sigurðsson, Páll Heiðar Jóns- son og kór kvenfélagsins Seltjarnar. Hljómsveitarstjóri: Magnús Ingimarsson. Stjórn - andi: Jónás Jónasson. 20.35 Lög úr leikhúsi — annar þáttur Sveinn Einarsson leik- hússtjóri kynnir. 21.05 Leikklúbbur háskólans kynnir japanskt leikhús og flytur leikritið „Frúna Aoi” eftir Yukio Mishima. Þýð- endur: Geirlaug Þorvaldsdóttir og Karl Guðmundsson. Leik- stjóri: Erlingur Gislason. 21.40 Kammertónleikar Helga Ingólfsdóttir semballeikari, Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari, Jón H. Sigurbjörnsson flautu- leikari, Kristján Þ. Stephensen óbóleikari og Pétur Þorvalds- son sellóleikari flytja Kvintett fyrir flautuóbó, fiðlu, selló og sembal i D-dúr eftir Johann Christian Bach. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Svavar Gests kynnir Islenzkar danshljómsveitir frá siðustu fjórum áratugum (endurtekið frá 26. febrúars.l.). Siðan leikin önnur danslög af hljómplötum. (23.55 fr. i stuttu máli) 01.00 Dagskrárlok. VÍSIR SIMI 86B11 Miðvikudagur 29.marz 18.00 Siggi. Svölurnar. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. Þulur: Anna Kristin Arngrimsdóttir. 18.10. Teiknimynd 18.15 Ævintýri i noröurskógum. 26. þáttur. Sirkusferöin. Þýð- andi: Kristrún Þórðardóttir. 18.40. Slim John Enskukennsla i sjónvarpi. 18. þáttur endur- tekinn. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Heimur hafsins Italskur fræðslumyndaflokkur. 10. þáttur. Hernaöur neöansjávar. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 21.25 Cass Timberlane Bandarisk biómyndfráárinu 1947, byggð á sögu eftir Sinclair Lewis. Leikstjóri: George Sidney. Aðalhlutverk: Spencer Tracy, Lana Turner, og Zachary Scott. Þýðandi: Heba Júliusdóttir. Cass Timberlane er virtur og vel metinn dómari. Hann er ekill og hefur árum saman lifað einmanalegu og tilbreytingar- litlu lifi. Loks kynnist hann ungri stúlku, og kvænist henni. En hún er af öðru sauðahúsi en hann sjálfur, og vinir hans lita hana hornauga. 23.15 Dagskrárlok Föstudagur 31. marz 20.00 Fréttir 20.15 Veður 20.20 Harmur Mariu Helgisöng- leikur frá 14. öld i þýðingu Þor- steins Valdemarssonar. Leik- stjóri Helgi Skúlason. Flyt- jendur: Maria Guðsmóðir-Ruth Magnússon. Maria Magdalena- Elin Sigurvinsdóttir. Maria Jakobsdóttir- Guðrún Tómas- dóttir. Orgel: Martin Hunger. Klukkur: Reynir Sigurðsson Sviðsmynd: Snorri Sveinn Friðriksson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 20.45 Vaka Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. Umsjónarmenn Njörður P. Njarðvik, Vigdis Finnboga- dóttir. Björn Th. Björnsson, Sigurður Sverrir Pálsson og Þorkell Sigurbjörnsson. 21.35 ls Kvikmynd, byggð á sögu eftir sænska rithöfundinn Claes Engström, og gerð á vegum sænska sjónvarpsins i sam- vinnu við finnska og þýzka sjónvarpið. Leikstjóri Ake Lindman. Leikendur: Tord Petersen, Tommy Johnson, Eddie Axberg, Roland Hed- lund, Ulf Gotenstam, Stephan Schwartz og Ulla Blomstrand (Nordvision — Sænska/Finnska sjónvarpið) Þýðandi DóraHaf- steinsdóttir. Sagan styðst við sannsögulega atburði frá árinu 1830, er sex menn lentu i mikl- um hrakningum i vetrarferð á is milli Gotlands og ölands. Hér er ferðalegi þeirra lýst og fer leikurinn að mestu Iram á svip- uðum slóðum og við sama veðurfar og hinir raunverulegu atburðir sem verkið byggist á. 23.20 Dagskrárlok Laugardagur 1. apríl 16.00 Endurtekið efni Bljúg eru bernskuár (Our Vines Have Tender Grapes) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1945. Leikstjóri Roy Rowland. Aaðalhlutverk Edward G. Robinson, Margaret O’Brien, Agnes Moorhead og James Craig. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Myndin gerist i Wisconsin i Banda- rikjunum laust fyrir miðja 20. öld, og greinir frá lifi norskrar innflytjendafjölskyldu, sem þar býr. Aður á dagskrá 5. febrúar siðastliðinn. 18.00 tþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veöur og auglýsingar 20.25 Páskagangan (Easter Parade) Bandarisk dans- og söngvamynd frá árinu 1948 með lögum eftir Irving Berlin. Leik- stjóri Charles Walter. Aðalhlut- verk Judy Garland, Fred Astaire og Peter Lawford. Þýð- andi Ingibjörg Jónsdóttir. Ungur dansari verður fyrir þvi óláni, að stúlkan, sem dansar með honum I sýningu á Broad- way, verður að hætta. Hann velur sér nú nýjan dansfélaga, og lýsir þvi jafnframt yfir, að ekki þurfi að vanda valið, þvi sér sé fært að þjálfa einhverja venjulega stúlku og jafnvel gera úr henni „stjörnu”. 22.05 A hálum is Sovézk teikni- mynd. 22.25 Jesúbyltingin I þætti þess- um verða tekin til meðferðar trúarviðhorf ungs fólks, og flutt atriði úr poppóperunni „Jesus Christ Superstar”. Þeir, sem fram koma, eru: Kór Ver- zlunarskóla Islands, nokkrir hljóðfæraleikarar undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar, hópur ungmenna og herra Sigurbjörn Einarsson, biskup. Umsjónarmaður .Ólafur Ragnar Grimsson. 23.25 Dagskrárlok Sunnudagur2. apríl — Páskadagur 17.00 Hátíðaguðsþjónusta Sr. Pétur Sigurgeirsson, vigslu- biskup, prédikar i sjónvarpssal. Kirkjukór Akureyrar syngur. Organisti Jakob Tryggvason. 18.00 Stundin okkar Sýnt verður leikritið Vala vekjaraklukka eftir Amund Schröder i þýðingu Huldu Valtýsdóttur. Leikstjóri er Briet Héðinsdóttir. Einnig dansa börn úr Ballettskóla Eddu Scheving og fóstrunem ar skemmta með leik og söng. Kynnir Asta Ragnarsdóttir. Umsjón Kristin ólafsdóttir. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir .20.20 Veður 20.25 Páll tsólfsson, tónskáld. Kvikmynd um ævi og störf tón- skáldsins og organistans Páls tsólfssonar, gerð af ósvaldi Knudsen. Tal og texti dr. Krist- ján Eldjárn. Tónlist Páll Isólfs- son. 20.45 Næturbjallan (II Cam- panello) Opera eftir Gaetano Donizetti, sviðsett af danska sjónvarpinu 0g sunginá dönsku Þýðandi Óskar Ingimars son. Leikstjóri Holger Boland. Aðalhlutverk Ruth Guldbæk, Lilian Weber-Hansen, Gert Bastien, Claus Lembek og Kristen Blanke. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21.40 A Myrkárbökkum (The Ugriam River) Sovézkur fram- haldsmyndaflokkur byggður á skáldsögu eftir Vjacheslav Shiskov. 2. þáttur. Þýðandi Reynir Bjarnason. Efni 1. þáttar: Fyrsti þáttur hófst með dauða ræningjans Danil Gromovs. Sonur hans, Pjotr, tekur aðávaxta hinn illa fengna auð i verzlunarrekstri og sendir son sinn, Prokor, i hættulega könnunarferð á fjarlægar slóðir i Siberiu, niður Myrká á fljóta- báti, til þess að kynnast háttum verzlunarmanna þar. Á leið sinni kemst Prokor i kynni við Grúzdev kaupmann, sem ráð- ieggur honum að fara til borgarinnar Kræsk að hitta Kúprianov kaupmann og Ninu, dóttur hans. Leiðsögumaður Prokors segir honum frá kven- draug, sem valdið hafi dauða* nokkurra manna á þessum slóðum, og allir óttist. Þeir fara að skoða sögustaðina og hlaupa skelkaðir á brott, er þeir hafa séð ummerki eftir drauginn. En heima heldur Pjotr Gromov veizlu, og i henni miðri birtist ung ekkja, Antisa Kozireva. Pjotr dyiur ekki hrifningu sina og býður henni með sér i öku- ferð. 22.20 Drottni til dýrðar.Kvikmynd frá B.B.C. um liknarstarf júgóslavneskra nunna i fátækrahverfum Kalkútta undir stjórn abbadisarinnar, móður Theresu. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 23.10 Dagskrárlok Mánudagur 3. apríl — Annar páskadagur. 18.00 Endurtekið efni. Brynjólfur Jóhannesson, leikarLt dagskrá þessari, sem áður var flutt 12. september 1971, er rætt við hinn góðkunna leikara Brynjólf Jó hannesson, en hann hafði þá ný- lega átt 55 ára leikafmæli. Einnig er brugðið upp myndum af nokkrum hinna margvislegu verkefna, sem hann hefur fengizt við á leiklistarferli sin- um. Umsjónarmaður Andrés Indriðason. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 A Ia Espanola.Skemmtidag- skrá frá spánska sjónvarpinu með dansi og söng. Meðal annarra koma þar fram Lola Flores, Antonio Gonzales, Dolores Vargas, Pete Castellon og Rosa Morena. Þýðandi Sonja Diego. 21.25 Hve glöð er vor æska Brezkur gamanmyndaflokkur. 7. þáttur. Siðasti kennsludagur Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.05 Ra I.Mynd frá sænska sjón- varpinu um fyrri tilraun norska landkönnuðarins, Thor Heyerdahl, til að sigla papyrus- báti yfir Atlantshaf. Greint er frá tilefni hugmyndarinnar, til- drögum ferðarinnar og undir- búningi og loks frá sjálfri siglingunni. Þýðandi Jón O. Ed- wald Mvnd um Atlantshafs- sighngu Heyerdahls og félaga hans á Ra II. verður á dagskrá Sjónvarpsins á næstunni. 22.55 Dagskrárlok Sjónvarp, kl. 21.25: // Hún er engin leikkona // Sjónvarpið sýnir i kvöld banda- riska biómynd frá árinu 1947, og nefnist hún Cass Timberlane. Myndin er byggð á sögu eftir Sinclair Lewis. 1 aðalhlutverkum eru þekktir leikarar, þau Spencer Tracy og Lana Turner. Spencer Tracy höfum við minnzt á hér áður, og þvi er ekki úr vegi að vikja að Lönu Turner. Hún hefur verið kvikmynda- stjarna i 30 ár. Um hana segja margir: Hún er ein af þessum leikkonum, sem koma fram I amerisku glansmyndunumog liða á milli stórfenglegara húsgagna. Hún er ein af þeim konum, sem hvað mesta athygli vekja fyrir ástarævintýri sin og giftingar. Hún hefur verið gift sjö sinnum, og nafn hennar ásamt einhverju karlmannsnafni birtist stöðugt i hundruðum timarita. Hún fæddist i Wallace, Idaho, árið 1921. Foreldrar hennar fluttu til Kaliforniu, þar sem þeir siðar skildu. Eftir það var Lana að mestu alin upp hjá fósturfor- eldrum, sem reyndust henni ekki vel. Faðir hennar var myrtur, og þá fluttist hún aftur stuttan tima til móður sinnar, en þar var ekkert nema fátæktin og vesal- dómurinn, þangað til hún varð 15 ára. Þá rakst á hana umboðs- maður nokkur fyrir kvikmynda- fyrirtæki i Hollywood, Billy Wilkerson að nafni, og hann varð strax heillaður af snoppufriðri stúlkunni og fallegum likama hennar. Og fyrsta hlutverkið fékk hún árið 1937, i mynd, sem hét They Wont Forget. Það eina, sem hún þurfti að gera, var að sötra svaladrykk á veitingahúsi, og atriðið var örstutt. Og timarnir voru erfiðir fyrir Turner, hún fékk ýmis hlutverk, en hún vakti aldrei athygli. En loks fékk hún hlutverk i kvik- myndinni Honky Tonk, og lék þar á móti Clark Gable, og loksins — hún sló I gegn. Rétt á eftir kom kvikmyndin Marriage Is Private Affair, árið 1944, og enn sló hún I ?egn. En hún fékk ekki að vera óáreitt á stjörnuhimninum. Hún hrapaði, og hún komst aftur upp, og enn hrapaði hún. Arið 1965 lék hún aðalhlutverkið i myndinni Madame X. Hver man ekki eftir henni? Snöktið berg- málaði um allt kvikmyndahúsið, og biógestir gátu undið úr vasa- klútum sinum að lokinni sýningu. Hún virtist verða vinsæl meðal almennings, en fékk þó ekki góða dóma. Og um Turner var sagt: Hún er að verða gömul, og almenningur vill ekki sjá hana lengur. Pauline Kael: Hún er engin leik- kona. Hún er aðeins verzlunar- 1969 gifti Lana Turner sig i sjöunda sinn, og rétt eftir það hóf hún að leika i sjónvarpsþætti, sem hét „The Survivors”, ásamt George Hamilton. Þessir þættir fengu þó engar undirtektir, en snöggan endi. — EA Spencer Tracy og Lana 'l'urner.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.