Vísir - 14.04.1972, Blaðsíða 6
6
VÍSIR. Föstudagur 14. april 1972.
VÍSIR
Útgefandi: Reykjaprent hf
Framkvæmdastjóri: Sveinn K. Kyjólfsson
Ritstjóri: Jónas Kristjánsson
Fréttastjóri: Jón Birgir Fótursson
,■/ Ritstjórnarfulltrúi: Valdimar H. Jóhannesson
Auglýsingastjóri: Skúli (I Jóhannesson
Auglýsingar: Hverfisgötu 32 Simar 11660 86611
Afgreiðsla: Hverfisgötu 32. Simi 86611
Ritstjórn: Siöumúla 14. Simi 86611 innun
Askriftargjald kr. 223 á mánuöi inranlands
i lausasölu kr. 15.00 eintakiö
Blaðaprent hf.
Stríðsvítið
Enn dynur ógæfan yfir fólkið i Vietnam. Bar-
dagar höfðu verið i lágmarki um langan tima, og
aldrei höfðu meiri likur verið taldar á, að tækist að
losa fólk þar við styrjarlarvitið. Bandarikjamenn
voru á förum. Hermenn þeirra, sem eitt sinn voru
nálægt 700 þúsundum, eru nú innan við eitt hundrað
þúsund. Þá lögðu Norður-Vietnamar til atlögu og
sundruðu vonum fólksins. Þeir réðust með miklu
liði yfir landamæri Norður- og Suður- Vietnam og V
frá stöðvum sinum i Kambódiu. l(
Það er reyndar merkilegt, hve lengi þeirri full-1
yrðingu hefur verið haldið á lofti, að Norður-Viet-
namar berjist ekki á vigvöllunum i Suður-Vietnam.
Fáir munu þó halda þessu fram i dag. Átökin i
Suður-Vietnam hófust með uppreisn þarlendra A
manna, en þeir höfðu frá upphafi mikinn stuðning ),
rikisins i norðri, og hefur sá stuðningur vaxið, unz V
Norður-Vietnamar bera hita og þunga baráttunnar
þeim megin.
Vafalaust veldur miklu um lifseiglu þessara full-
yrðinga, að bandarisk stjórnvöld hafa að sinu leyti
oft farið með rangt mál og blekkingar i frásögnum
af sinum hlut. Hefur það valdið moldviðri i frétta-
flutningi og hjálpað hinum aðilanum að halda sin- ((
um blekkingum fram.
í öðru lagi eru ibúar Norður- og Suður-Vietnam
sama þjóð, sem var skipt i tvö riki með samningum, '
sem franski forsætisráðherrann Mendés-France I (
gerði við þjóðfrelsishreyfingu Vietnam, sem þá laut /
stjórn Ho Shi Minh, siðar forsætisráðherra Norður- j
Vietnam.
Norður-Víetnam viðurkennt i
sem ríki j
Varla getur verið ágreiningur um, að i Vietnam ),
er um tvö riki að ræða, enda hafa mörg riki viður- V
kennt Norður-Vietnam sem fullvalda riki, svo sem (
til dæmis flest Norðurlönd. /
Jafnframt getur ekki verið ágreiningur um, að
undanfarna marga mánuði hafa átök verið miklu
minni i Vietnam en hafði verið alla tið frá upphafi
þeirra. Striðið i Vietnam virðist vera að ,,fjara út” (
eftir þeim sólarmerkjum að dæma. Nixon Banda )
rikjaforseti var staðráðinn i að halda áfram )
heimköllun liðs, enda yrði engum Bandarikja- )
forseta stætt á þvi að halda áfram til lengdar þátt- (
töku i þessu striði vegna nadstöðunnar i /
Band.. ikjunum. ,
Hnefahögg á andstœðinga <
stríðsins j
Vafalaust yrðu allir bandariskir hermenn á burtu ,
frá Vietnam innan skamms, ef ekki kæmu til
auknar hernaðaraðgerðir, sem Norður-Vietnömum '
er að sjálfsögðu ljóst að muni draga úr andstöðunni (
við striðsþátttökuna i Bandarikjunum sjálfum og /
gætu þvi styrkt þá aðila i Bandarikjunum, sem vilja
halda striðinu áfram og jafnvel auka það. '
Innrás Norður-Vietnama og sókn þeirra og þjóð- (
frelsishreyfingarinnar er hnefahögg á vonir þjóða /
heims um frið i Indó-Kina.
LÍFGJAFARNIR?
l>aó liafa ckki orftió mikil
viftbrögft efta undirtektir undir
grein mina i siftustu viku
„Blóftsugurnar?” og var kannski
ekki vift þvi aftbúast, þvi svo er
oft, þegar snert er á viftkvæmum
málum, aft menn þykjast ekki
veita þvi athygli, þaft er hægt aft
hursta þaft aftur af sér eins og
fliisuna, halda öllu i sömu leynd i
þcirri von, aft lifift geti gengift
sinn vanagang og engu þurfi aö
brcyta. I>aft eru afteins rétt
fáeinir, sem hafa haft persónu-
legt samhand vift mig út af
grcininni, og einn, sem ég mætti,
kastafti til mimorftum, meftan viö
skúturnar inættumst á skeiðinu:
kastafti til min þcssum orftum,
meftan vift skúturnar mættumst á
skeiftinu:
„Varaftu þig nú Valnastakkur, ef
þú vogar þér aft skamma læknana
svona, þá færftu ekki aft deyja.”
()g þaft cr alvarlegur hlutur, svo
kynni ég aft skamma prestana
fyrir þcirra hipókrisu, þá kemst
ég ekki inn i himnariki, og þaö er
vist ekki hætta á þvi aft skrattinn
kæri sig um að fá neinn gagn-
rýnanda inn i sitt riki, svo þaö
verftur liklega mesti vandi fyrir
mig aft dcyja.
En aft sleppa öllu hrossabrests-
gamni þá er náttúrlega rétt að
taka enn fram, að greinin „Blóð
sugurnar?” fjallaði um greina-
flokk um heilbrigðismál úti i
Þýzkalandi, og þaðan voru allar
upplýsingarnar komnar. Og
svona rétt til gamans má geta
þess, að viðbrögð þýzka lækna-
félagsins gegn þessum merkilegu
greinum um hrörnun heilbrigðis-
þjónustu hafa verið þær að gefa út
umburðarbréf til 20 þúsund
praktiserandi lækna landsins,
svona um það bil með þessu efni:
„Gerið svo vel að sjá um, að
timaritiö Spiegel, sem flytur
greinar um þýzk heilbrigðismál,
verði fjarlægt úr öllum læknabið-
stofum svo að fólkið geti ekki
lesið greinarnar.”
Og þetta er það ömurlegasta
við heilbrigðisvandamálin i
heiminum, aö engir eru blindari
fyrir þeim en læknarnir sjálfir og
þeir leggjast gegn allri rökræðu
um þau. Þar á öllu að halda i
þagnargildi. A þaö hefur lika
verið bent, að læknarnir hafi i
þjóðfélögunum tekið þá brodd-
stöðu, sem prestarnir áður höfðu,
i stað skrautlegra kirkna hefur
byggingarlist hofanna færzt yfir á
sjúkrahúsin. En ekki nóg með
það, nú hafa þeir i Þýzkalandi
sýnilega tekið að sér miðalda -
hlutverk kaþólsku kirkjunnar, að
ákveða hvað fólk lesi, það er
svarti listinn endurfæddur.
En nú var ætlunin, i svolitilli
framhaldsgrein, að reyna að leiða
þræðina hingað heim til okkar og
hugleiða hvernig þessi mál
standa hjá okkur. Það er mjög al-
gengt i okkar þjóðlifi og sögu, að
hræringar og umræður, sem
hefjast i Evrópu berisl til okkar,
þetta er hluti af hinum venjulegu
menningarstraumum, og oft
snerta umræður á meginlandinu
við viðkvæmum vandamálum hjá
okkur, þó aðstæður kunni að ein-
hverju leyti að vera öðruvisi. En
það er strax mjög óeðlilegt, hvað
islenzk blöð hafa vanrækt að
segja frá þeim umræðum, sem
farið hafa fram erlendis um
vandamál heilbrigðis-
þjónustunnar, til dæmis i Sviþjóð
og Vestur-Þýzkalandi. Getur það
verið að þetta snerti okkur
ekkert, eða er það orðið blaða-
nönnumokkar svo inngróið i merg
og bein, að heilbrigðismál skuli
ætið liggja i þagnargildi. Eða á
það fremur að vera hlutverk
blaðamannsins að safna meira fé
til heilbrigðismála ofan á allar
summurnar (hjartabillinn),
heldur en að beita se«fyrir endur-
bótum á spilltu skipulagi heil-
brigðismála? Eru ekki blaða-
menn þar að snúa hlutunum við?
Það er annað, sem kann og að
valda, og það er, hve örðugt er að
afla nokkurra öruggra upp
lýsinga um þessi mál hér
landi. Heilbrigðismálin eru
orðin geysilega viðkvæm hags-
munamál mestu stórtekju
og gróðastéttar á landinu,
og það er ekki nóg með
að hún forðist almennar um-
ræður um þau, heldur er allt
sveipað hulu, það eru sendar út,
likt og i styrjöldum sveitir til að
varpa reykskýi yfir allt. Það er
nú öllum gersamlega hulið, hver
raunveruleg launakjör lækna eru
við opinber sjúkrahús rikisins,
eða hvernig þeir notfæra sér
sjúkrasamlögin sem féþúfu hér á
landi, kannski er það eitthvað
likt ósóma þeim, sem hefur að
sögn Spiegels viðgengizt i
Þýzkalandi, við vitum það ekki,
en á þessu væri brýn nauðsyn að
framkvæma hér þjóðfélagslega
rannsókn. Við vitum það aðeins,
að tekjur þeirra eru afar miklar,
margfalt fleiri en hjá öðrum
stéttum þjóöfélagsins, og við
vitum það einnig, að fyrir hefur
komið, að þeir hafa hótað alls-
herjarverkfalli, en læknaverkfall
er hryllilegasta vopn, sem hægt
er að hugsa sér i nútimaþjóðfé -
lagi.
Við vitum ekki heldur með
neinni vissu, hvernig heilbrigðis
þjónustan er i raun hér á landi, á
þvi hafa engar rannsóknir eða
skoðanakannanir farið fram.
Getur verið að ástandið sé likt hér
og i Þýzkalandi, að um helm
ingur þjóðarinnar leiti ekki
læknis þrátt fyrir veikindi, að
læknisþjónusta sé ekki veitt i
neinni raun um helgar, að slasað
og fársjúkt fólk sé látið sitja á
hakanum, svo það biði þess aldrei
bætur, af þvi að læknirinn er i frii,
en þannig lýsir Spiegel þessu i
sinu heimalandi. Við getum haft
grunsemdir um, að ekki sé allt
sem skyldi, en á þessu þarf lika
nauðsynlega að tramkvæma
þjóðfélagslega rannsókn. Hitt
vitum við með riokkúö' mikilli
vissu, að meginhluti fólksins i
dreifbýlinu hér á landi, Ránnskf
svona 40-50 þúsund manns, hefur
raunverulega enga læknis-
þjónustu. Við vitum lika, að
skólalæknisþjónusta er hér bara i
orði kveðnu, engin læknis-
þjónusta er til á atvinnustöðum,
og heilsugæzla ekki til, nema i
Reykjavik.
Við vitum það líka, að þróunin
hefur orðið sú sama hér og i
öðrum velferðarþjóðfélögum, að
útgjöld til heilbrigðisþjónustu
hafa ruðzt fram úr öllu valdi og
taka nú til sin ótrúlega stóran
hluta af þjóðartekjunum, en
árangurinn hefur ekki orðið sem
skyldi. Og enn verðum við að
styðjast við grun einn, að þróunin
hafi orðið sú sama hér og i öðrum
löndum, að þessi fjáraustur hafi
aðallega komið læknastéttinni til
góða, hún hafi setzt að suðu
pottinum, og féð sem alþingi
veitti til heilbrigðismála, hafi
aðallega runnið i óhófslif og
minkapelsa. Hér er um að ræða
alvarlega hluti, sem þarf að
rannsaka og ræða niður i kjölinn.
Þetta er mál, sem snertir um
leið alla þjóðfélagsuppbyggingu
okkar. Sterk öfl i þjóðfélaginu
hafa allt frá aldamótum barizt
fyrir aukinni jöfnun lifsaðstöðu
borgaranna. Auðvitað er fásihna,
að alger jöfnuður geti eða ætti að
komast á, en við höfum stundum
hrósað okkur af þvi að hafa komið
á meira jafnvægi en þekkist i
öðrum löndum. Þetta hafði okkur
lika tekizt, þangað til
læknastéttinni tókst með morð-
hótun sinni, verkfallshótuninni
frægu, að sprengja sig lausa úr
viðjum samfélagsins.
pess vegna upplifa menn ein-
kennilega lifsreynslu á læknastof-
unni. Verkamaðurinn, sem timir
varla i fátækt sinni að sleppa heil-
um vinnudegi til að sitja á bið-
stofu, mætir þar hinni æðri stétt,
manni sem er kannski með 10
sinnum hans árslaun. En vegna
þess að sjúkrasamlagið borgar
allt, veit hann ekki, að höfðinginn
fær fyrir kortérs viðtalsbil oe
smáaðgerð heilt vikukaup verka
mannsins. Eða hvað segið þið um
það, þegar gamla fólkið, sem
þraukar á ellilifeyrinum sinum,
mætir herra sinum, blessuðum
lækninum, sem nú er dýrkaður
með trúarlegum ákafa likt og
prestarnir og guð forðum. Þar
mætir það tigninni, sem fær 50
sinnum hærri laun til að lifa af.
Þessi frábæra mynd af læknin-
um i hvita kyrtlinum, sem krukk-
ar svolitið i gömlu konuna, ætti að
geta orðið okkur sláandi dæmi um
jsað, að við höfum ekki færzt i
jafnræðisátt upp á siðkastið.
Kannski er meira ójafnræði og
ranglæti i þjóðfélagi okkar núna
en nokkru sinni fyrr. Svona sam-
anburður er engu betri en i ný-
lenduþjóðfélögunum, þar sem ný
lenduherrunum þótti sjálfsagt að
drottna með óhófslaunum yfir blá
snauðum og ómenntuðum
svertingiaskril. Og þessi þróun i
öfuga og andstyggilega átt er að
öllum likindum ein rammasta
undirrótin undir „hrollvekjunni”
margumræddu. Eftir hátekju-
spennu lækna hafa .aðrar „aðals-
stéttir”, sem þykjast vera, leitað
inn á einhverjar likar gróða-
brautir. Þeir sem aöstööu hafa til
að þröngva sinum kröfum fram,
helzt i þögninni,krafsaDg klóra til
að hirða sér siaukinn gróða. Eftir
verður lágtekjufólkið, sem hefur
varla til hnifs og skeiðar. Og það
fer að standa i kjaradeilu, kann-
ski má það þola mánaðarverkfall
i tekjuleysi og neyð, og svo eru
loksins gerðir samningar. sem