Vísir - 14.04.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 14.04.1972, Blaðsíða 14
14 VÍSIR. Föstudagur 14. april 1972. Málverkauppboð verður i Súlnasal Hótel Sögu mánudaginn 17. april og hefst kl. 5. Málverkin eru til sýnis frá kl. 1 til 6 fimmtudag, föstudag og laugardag i Sýningarsalnum að Týsgötu 3. Listaverkauppboð Kristjáns Fr. Guðmundssonar. Simi 17(»02. Nám í félagsráðgjöf Fyrirhugað, er, að tveimur Islendingum verði gefinn kostur á námsvist i Svenska social- och kom- munalhögskolan i Helsingfors frá næsta hausti, en við þann skóla er m.a. námsbraut i félagsráðgjöf. Skólinn er á háskólastigi, og til inngöngu er krafizt stúdentsprófs eða sambærilegrar menntunar. Námstimi til fullnaðarprófs (socionomexamen) er þrjú ár. Sérstök umsóknareyðublöð fást i menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, og skal umsóknum komið þangað fyrir 1. júni n.k. bá vekur ráðuneytið athygli á, að vilyrði liggur fyrir af danskri hálfu um að allt að fimm Islendingum verði gefinn kostur á námsvist i félagsráðgjöf við danska skóla frá næsta hausti. Skólarnir eru á háskólastigi, og til inngöngu er að öðru jöfnu krafizt stúdentsprófs. Um er að ræða fimm skóla, þ.e. i Kaupmannahöfn, Arósum, Oðinsvéum, Alaborg og Esbjerg. Umsóknir ber að senda til Sekretariatet for de sociale Höjskoler, Gustav Adolfs Gade 3, st.th., 2100 Köbenhavn 0. Umsókn skal vera á sér- stöku eyðublaði, sem fá má þaðan, og mun nauðsynlegt að umsóknir berist sem allra fyrst. Menntamálaráðuneytið, 12. april 1972. AUSTURBÆJARBIO ISLENZKUR T E X T I íSÁLARFJÖTRUM (The Arrangement) Sérstaklega áhrifamikil og stór- kostlega vel leikin, ný, amerisk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Elia Kazan. Mynd, sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og verið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutver: Kirk Douglas, Faye Dunaway, Deborah Kerr. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 NYJA BIO Islenzkir textar. MEFISTÓVALSINN TWENTIETH CENTURY-FOXProsGnts AQUINN MARTIN PRODUCTION The Mephisto Waltz ... THE SOUND OF TERROR Mjög spennandi og hrollvekjandi ný amerisk litmynd. Alan Alda, Jacqueline Bisset, Barbara Parkins, Curt Jurgens. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO íslenzkur texti. Sunftowér Sophia Mai«eBo Loren Mastroianni Awoman born for love. A man born to love her. Ludmila Savelyi eva Efnismikil, hrifandi og af- bragðsvel gerð og leikin ný bandarisk litmynd um ást, fórn- fýsi og meinleg örlög á timum ólgu og ófriðar. Myndin er tekin á ttaliu og viðsvegar i Rússlandi. Leikstjóri: VITTORIO DE SICA Islenzkur texti — Sýnd kl 5, 7, 9 ‘og 11.15. Hinn brákaði reyr Efnis- og áhrifamikil og afburða vel leikin ný brezk litmynd. Leikstjóri: Bryan Forbes islenzkur texti Aaðalhlutverk: Malcolm McDowell Nanette Newman Sýnd kl. 5, 7 og 9 bessi mynd á erindi til allra hugs- andi manna og verður þvi sýnd yfir helgina. Blaðaummæli: „Stórkostleg mynd” ( Evening Standard „Fágæt mynd, gerir ástina inni- haldsrika News of the World. „Nær hylli allra” — Observer. Með köldu blóði HASKOLABIO Heimsfræg ný amerisk úrvals- kvikmynd i Cinema Scope um sannsögulega atburði. Gerð eftir samnefndri bók Truman Capote sem komið hefur út á islenzku. Leikstjóri Richard Brooks. Kvikmynd þessi hefur alls staðar verið sýnd með metaðsókn og fengið frábæra dóma. Aðalhlutverk: Robert Blake, Scott Wilson, John Forsythe. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Texasbúinn Höskuspennandi kvikmynd i lit- um og cinemascope úr villta vestrinu. Broderick Crawford Audie Murphy Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.