Vísir - 14.04.1972, Blaðsíða 19
VÍSIR. Föstudagur 14. apríl 1972.
19
GUFUBAÐ (Sauna) Hótel
Sögu......opið alla daga, full-
komin nuddstofa — háfjallasól —
hitalampar — iþróttatæki —
hvild. Fullkomin þjónusta og
ýtrasta hreinlæti. Pantið tima:
’simi 23131. Selma Hannesdóttir.
Sigurlaug Sigurðardóttir.
Grimubúningaleiga. Sunnuflöt 24.
Grimubúningar til leigu á börn og
fullorðna. Uppl. i sima 42526 og
40467.
TAPAÐ — FUNDID
Körfubolti tapaðist nálægt Gagn-
fræðaskóla Austurbæjar, siðast-
liðinn laugardag. Finnandi vin-
samlegast hringi i sima 26836.
Góð fundarlaun.
Tapazt hefur páfagaukur i
Hafnarfirði. Uppl. i sima 50715.
Konson kveikjari fundinn. Uppl i
sima 40353.
KENHSLA
Tungumál — Hraðritun
Kenni ensku, frönsku, spænsku,
sænsku, þýzku. Talmáþþýðingar,
verzlunarbréf. Bý undir lands-
próf, stúdentspróf, dvöl erlendis
o.fl. Hraðritun á erlendum mál-
um, auðskilið kerfi.
Arnór Hinriksson, s. 20338.
VISIR
í AUGLYSINGA
DEILD ER AÐ
jf *****♦**♦************.
1
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
■¥
•¥
•¥
¥•
¥
¥
¥
¥
¥
¥
I
HVERFIS-
GÖTU 32
86611
!
¥
¥
¥
¥
, ¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
★
★
Heilsurœktin
The Health Cultivation
hefur flutt starfsemi sina i Glæsibæ.
Ennþá lausir dag- og kvöldtimar fyrir
dömur og herra. Ath. breytt simanúmer
85655.
LAUSSTAÐA
Staða deildarstjóra afgreiðsludeildar
Tryggingastofnunar rikisins er laus frá 1.
júni n.k. Launakjör eru samkvæmt 25. fl.
kjarasamnings starfsmanna rikisins.
Umsóknarfrestur er til 19. mai n.k.
Senda skal umsóknir til Tryggingastofn
unar rikisins, en ráðherra veitir stöðuna.
Reykjavik, 11. april 1972.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
TILKYNNING
um lóðahreinsun í
Reykjavík vorið 1972
Samkvæmt 10., 11. og 28. gr. heilbrigðis-
samþykktar fyrir Reykjavik, er lóðareig-
endum skylt að halda lóðum sinum hrein-
um og þrifalegum og að sjá um, að lok séu
á sorpilátunum.
Umráðamenn lóða eru hér með áminntir
um að flytja nú þegar brott af lóðum sin-
um allt, sem veldur óþrifnaði og óprýði og
hafa lokið þvi eigi siðar en 14. mai n.k.
Að þessum fresti liðnum verða lóðir
skoðaðar og þar sem hreinsun er ábóta-
vant, verður hún framkvæmd á kostnað og
ábyrgð húseigenda, án frekari við-
vörunar.
Þeir, sem kynnu að óska eftir sorptunnu-
lokum, hreinsun eða brottflutningi á rusli,
á sinn kostnað, tilkynni það i sima 12746
eða 13210.
úrgang og rusl skal flytja á sorphauga við
Gufunes, á þeim tima sem hér segir:
Alla virkadaga frá kl. 7.45—-23.00
Á helgidögum frá kl. 10.00—18.00
Ekki má kveikja i rusli á sorphaugunum
og hafa ber samráð við starfsmennina um
losun.
Sérstök athygli skal vakin á þvi, að
óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði i
borgarlandinu. Verða þeir látnir sæta
ábyrgð, sem gerast brotlegir i þvi efni.
Gatnamálastjórinn i Reykjavik
Ilreinsunardeild.
ÞJONUSTA
Sjónvarpseigendur —
Fjölbýlishúsaeigendur.
Setjum upp loftnet og loftnetskerfi fyrir einbýlishús og
fjölbýlisTiús, útvegum allt efni. Gerum föst verðtilboð.
Fagmenn vinna verkið. Sjónvarpsmiðstöðin s/f, tekið á
móti viðgerðarbeiðnum i sima 34022 kl. 9—12 f.h.
Oþéttir gluggar og hurSir verSa nœr 100% þéttarmeS
SL0TTSLISTEN
Varanieg þétting — þéttum í eitt skipti fyrir ölL
úlafur Kr. SigurSsson & Co. — Simi 83215
Bílamálun
Tek að mér bilamálun og blettun.
Vönduð vinna — Reynið viðskiptin
Gunnar Pétursson
öldugötu 25a — Simi 18957
Loftnetskerfi
Setjum upp útvarps og sjónvarpsloftnetskerfi fyrir fjöl-
býlishús, einnig loftnet fyrir allar rásir fyrirliggjandi.
Gerum við sjónvarpstæki, sækjum og sendum. Georg
Ámundason, Suðurlandsbraut 10. Simi 35277.
LOFTPRESSUR —
traktorsgröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og
dækur til leigu. — öll vinna i
tfma- og ákvæðisvinnu. —
Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Armúla 38. Sfmar
33544 og 85544.
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smiða eldhúsinnréttingar óg skápa bæði i gömul og ný
hús. Verkið er tekið hvort heldur i timavinnu eða fyrir
ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vönum
mönnum. Góðir greiðsluskilmalar. Fijót afgreiðsla. —
Simar 24613 og 38734.
Sprunguviðgerðir, Björn — Simi 26793.
Húsráðendur, nú er rétti timinn að hugsa fyrir viðgerð á
sprungum fyrir sumarið. Notum hið þaulreynda þankitti,
gerum föst tilboð, þaulvanir menn, ábyrgð tekin á efni og
vinnu. Leitið tilboða. Sprunguviðgerðir isima 26793.
Jarðýtur til leigu:
Tek að mér að jafna lóðir og ýta fyrir húsgrunnum og
aðra jarðýtuvinnu.
Vinnuvélar Þorsteins Theodórssonar. Simi 41451.
Nú þarf enginn að nota rifinn
vagn eða kerru. Við saumum
skerma, svuntur, kerrusæti og
margt fleira,klæðum einnig
vagnskrokka, hvort sem þeir eru
úr járni eða öðrum efnum,
vönduð vinna, bezta áklæði,
póstsendum, sækjum um allan
bæ.
Vagnaviðgerðin Eiriksgötu9,
simi 25232.
Leggjum gangstéttir
steypum gangstéttir, bilastæði og innkeyrslur. Sjáum um
jarðvegsskipti.
Jarðverk hf. Simi 86621.
Pipulagnir.
Tek að mér nýlagnir, tengi hitaveitu, skipti á kerfum, geri
við vatns-og hitalagnir, krana og blöndunartæki. Löggiltur
meistari, með 16 ára reynslu. Er við kl. 12-13 og 19-20, simi
41429. Má reyna á öðrum timum.
Sjónvarpsþjónusta.
Gerum við allar gerðir sjónvarps-
tækja.
Komum heim ef óskað er.
— Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu
86 — Simi 21766;
Pipulagnir.
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi.
— Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfiö svo fáist meiri hiti
og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra
termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar
J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki
svarað i sima milli kl. 1 og 5.
ER STIFLAÐ
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. Nota til þess ioftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn.
'Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i
sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug
lýsinguna.
Sjónvarpsloftnet.
Uppsetningar og viðgerðir á sjónvarpsloftnetum. Uppl. i
sima 83991.
Ilúsráðendur— Byggingamenn.Siminn er
14320.
önnumst alls konar húsaviðgerðir, glerisetningar,
sprunguviðgeröir, þéttum lek þök, alls konar múrvið-
gerðir, margra ára reynsla. Iðnkjör, Baldursgötu 8, simi
14320. HEIMASIMI 83711.
BIFREIDAVIÐGERDIR
Bifreiðaeigendur athugið!
Hafið ávailt bil yðar í góðu lagi. Við framkvæmum al-
mennar bflaviðgerðir, bflamálun réttingar, ryðbætingar,
yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum
sflsa 1 flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjan
Kyndill, Súðarvogi 34. Sími 32778 og 85040.
Nýsmiði Sprautun Réttingar Ryðbæting-
ar.
Rúðuisetningar, og ódýrar viðgerðir á eldri biium með
plasti og járni. Tökum að okkur flestar almennar bifreiða-
viögerðir einnig grindarviðgeröir. Fast verðtilboö og tima
vinna.
— Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Simi 82080.
KAUP —SALA
Berjaklasar i allan fatnað.
Það er tizkan i dag, engin kápa, kjóll, dragt, peysa, húfa
eða hattur i tizku án berjklasa.
Skoðið okkar stórglæsilega litaval og samsetningar, þar
sem enginn klasinn er eins, lágt verð.
Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11
(Smiðjustigsmegin)