Vísir - 14.04.1972, Blaðsíða 9

Vísir - 14.04.1972, Blaðsíða 9
VtSIR. Fimmtudagur 13. april 1972. 9 FinimI Verða barnaheimilin yiOAy ríkisstyrkt? Umsjón: Svanlaug Baldursdóttir Skömmu eftir ára- mótin var lagt fram á alþingi frumvarp til laga um aðstoö rikisins stofnkostnaðar teljist eðlilegur kostnaður af að reisa sjálfa bygginguna með öllu múr- og naglföstu og við lagfæringu á lóð. Ennfremur teljist til stofn- 'kosnaðar kaupverð nauðsynlegra tækja til dvalarheimilisins. Framlag rikissjóðs til kaupa tækja samkv. þessari málsgrein skuli þó ekki nema meira en 2/5 hlutum af kostnaðarverði tækj- anna. við byggingu dvalar- heimila fyrir börn. Þar er kveðið svo á, að sveitarfélög, áhugafélög og atvinnufyrirtæki, sem ákveða að byggja dvalarheimili fyrir börn, skuli njóta að- stoðar rikisins. Eflaust munu margir vilja fylgjast með framvindu þessa máls á þingi, þar sem ýmsir á- hugahópar starfsmanna hafa einmitt staðið að könnunum á eigin spýtur um möguleika á barnaheimilum á vinnustöðum, og biða sumir eftir þvi, hvort rikisstyrkur verður veittur. I frumvarpinu segir enn- fremur, að ríkissjóður greiði helming stofnkostnaðar við dvalarheimili fyrir börn. Til Visir hafði samband við fyrsta flutningsmann tillögunnar, Jón Arnason, alþingismann, og spurði hann, hvar málið stæði. — Málið er komið til nefndar i fyrri deild og situr þar. Jón Arnason sagði ennfremur að hann teldi frumvarpið ef yrði að lögum, tvimælalaust flýta fyrir uppbyggingu barnaheimila og geta leyst það mikla vandamál sem skorturinn á þeim væri. — Dvalarheimilin geta bæði verið þörf fyrir einstaklinginn og i mörgum tilfellum brýn nauðsyn fyrir atvinnulifið til þess að geta nýtt þá starfskrafta sem ella væru ekki nýttir. 1 greinargerð sem fylgir frum- varpinu, segir: ,,í nútima þjóðfélagi eru margvislegar stofnanir, sem auð- velda þjóðfélagsþegnunum að lifa þvi menningarlifi, sem allir BRONS. BORÐBUNAÐUR m '■ ' ! f ; 1 ■ i'-í | . . i I' T j ! r/f •• r ;-1 | ! | '• A 8 A 9 SCANLINE Scanline borðbúnaður er framleiddur úr massívu bronsi, mjög formfagur og sí- gildur, tilvalinn til brúðargjafa. Scanline borðbúnaður þolir hitaveituvatn ón þess að dökkna. Verzlunin LAUGAVEGI 42 sími 26435 Óþarft er að rekja i löngu máli, i hvaða tilfellum eða hvers vegna barnaheimili eru nauðsynleg. Ollum er ljóst, hvaða þýðingu þau geta haft fyrir einstæðar mæður eða foreldri með smábörn, sem verða að leita sér atvinnu utan heimilis til að sjá sjálfum sér eða fjölskyldu sinni farborða. Segja má, að sama máli gegni um hús- mæður almennt, sem eru með smábörn, en vilja leita sér at- vinnu utan heimilisins og auka þannig tekjur fjölskyldunnar. 1 mörgum tilfellum eru dag- heimilin eina úrlausnin, sem til greina kemur um barnagæzluna, meðan húsmóðirin er fjarverandi frá heimilinu. Þá er einnig rétt að geta þess, sem ekki er óverulegur þáttur i sköpun þjóðartekna en það er það vinnuafl, sem hér um ræðir og oft hefur verið bætt úr brýnni þörf at- vinnuveganna fyrir aukið vinnu- afl. keppa að. Dvalarheimili fyrir börn eru einn þáttur þeirra stofnana, sem gegna þýðingar- miklu hlutverki i þjóðfélags- kerfinu. Gildir þar einu máli, hvort um er að ræða dvalar- heimili, sem taka börn til dvalar daglangt, eða um lengri tima. En það er ætlunin með frumvarpi þessu, að styrkveitingar úr rikis- sjóði nái jafnt til hinna svokölluðu dagheimila og dvalarheimila, sem taka börn til lengri dvalar. berjumst gegn blindu Söludagar 15. og 16. april #1 ' ''•HJ.tlO'V ’ Lionsumdæmið á islandi Söluskottur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir gjald- timabilið janúar og febrúar 1972, svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri timabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd i siðasta lagi 17. þ.m. Dráttarvextir eru 1 1/2 % fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. marz s.l. Eru þvi lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá og með 18. þ.m. Sama dag hefst án frekari fyrirvara stöðvun atvinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa þá skilað skaFtinum. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ Allar þessar staðreyndir ber að hafa í huga, þegar'afstaða til máls eins og þessa er tekin. Svo sem kunnugt er hefur alþingi nú um nokkurt skeið veitt ýmsum sveitarfélögum fjárhags- legan styrk til byggingar dvalar- heimila fyrir börn. Að visu hefur sá fjárstyrkur sem hér hefur verið um að ræða, ekki numið háum upphæöum hverju sinni, en sama framkvæmd hefur hins vegar hlotið fjárveitingu oftar en einu sinni. Segja má, að á meðan starf- semi þessi hefur verið að þróast og festa rætur i þjóðfélaginu, hafi það verið eölilegt, að kostn Það er lalað um skort þar sem vilja aðstöðu til að hafa barn sitt a aðurinn legðist öðru fremur á þau byggðarlög sem dvalar- heimilin hava verið starfrækt i. Með hliðsjón af þeirri reynslu sem þegar er fengin fyrir nauð- barnaheimili eru barnaheimili. enda fá færri en „Panneraður fiskur Morgunblaðið er gott? Visir er betri? En panneraður fiskur er beztur. Fiskbúðin, Njálsgötu 26. syn og þýðingu dvalarheimilanna frá þjóðfélagslegu sjónarmiði, er ekki óeðlilegt, að um starfsemi þessa sé sett ákveðin löggjöf og þá jafnframt kveðið á um það, hver hlutur rikissjóðs skuli vera i þátttöku um sjálfan stofn- kostnaðinn. — Samkvæmt frum- varpi þessu er stofnkostnaðinum skipt að jöfnu milli rfkissjóðs og framkvæmdaraðila. Eru það sömu hlutföll og gilda um skóla- byggingar i þéttbýli, og er ekki ó- eðlilegt að hafa það til viðmiðunar.” -SB- Kaupið fiöður

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.