Vísir - 14.04.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 14.04.1972, Blaðsíða 16
16 VÍSIR. Föstudagur 14. apríl 1972. Þegiðu kerling og reyndu að sýna einhvern siðferðisstyrk verður maöur ^ bara að taka hlutunum eins og þeir eru! Ég get tekiö hlutunum eins og þeir eru ég tek þvl hinsvegar illa þegar þeir ^ v---------- fara! Leigu-og lánafélag: VEÐRIÐ I DAG Norðan gola eða kaldi og léttskýjað. 5-10 stiga hiti i dag, en hiti i kringum frost- mark i nótt. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Liknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást I bókabúð Laugarness Hrisateig 19.s. 37560 Hjá Astu Goðheimum 22 s. 32060. Sigriði Hofteig 19. s. 34544. Minningarspjöld Ilknarsjóös dómskirkjunnar, eru afgreydd hjá Bókabúð Æskunnar Kirk- juhvoli, Verzlunni Emmu Skólavörðustig 5, Verzluninni Oldugötu 29 og hjá prestkonum. 'Skógræktarfélag Kópavogs heldur fræðslufund i kvöld kl. 20.30 i félagsheimili Kópavogs, efri sal. Einar Ingi Siggeirsson flytur fræðsluerindi um græn- metisrækt og sýnir ýmsar gerðir moldarblandna. bá sýnir Gunnar Hannesson og skýrir litskugga- myndir af fögrum garðagróðri. Tvær stuttar kvikmyndir um grænmetisrækt og skógrækt verða sýndar. A myndinni sem hér fylgir virðir islenzkur skóg- ræktarfrömuður, Þórarinn Bene- dikz, fyrir sér rauðlúpinurnar þeirra i Mount Shasta i Kali- forniu. Þess skal getið að skóg- ræktarfélagið útvegar þeim sem vilja skrúðgarðaplöntur ásamt góðum ráðleggingum, og eru þær seldar á lægra verði en tiðkast i verzlunum. t ANDLAT Jóhann Svcinbjörnsson, Hliðar- gcrði 5, andaðist 9. april, 81 árs að aldri. Hann verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju kl. 10.30 á morgun. Guðrún Jónsdóttir, Sigtúni 29, Selfossi, andaðist 8. april, 78 ára að aldri. Kveðjuathöfn fer fram frá Dómkirkjunni kl. 10.30 á morgun. FUNDIR • Frá Guöspekifélaginu. Almennur fundur i kvöld kl. 9 i húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Flutt verða tvö stutt erindi: Frometheus — Andinn eftir Grétar Fells og Stjörnurnar bak við gardinurnar. Sigvaldi lljálmarsson flytur. ■ Ollum heimill aðgangur. Mörk sér um lundinn. Aðalfundur blaðamannafélags lslands verður haldinn á Hótel Esju sunnudaginn 23.april nk. og hefst kl. 2. Dagskrá venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Svart Akureyri: Stefán Ragnars- son og Jón Björgvinsson. ABCDEFGH 11. leikur hvits: e4-e5. Hvltt, Reykjavík: Stefán Þormar Guðmundsson og Guðjón Jó- hannsson. SKEMMTISTAÐIR • 00 e- IA w w Silfurtunglið. Acropolis leikur. Þórscafé. Loðmundur leikur i kvöld. Röðull. Hljómsv. Guðmundar Sigurjónssonar. Sigtún. Diskótek frá kl. 8-1. lngólfs-café. Gömlu dansarnir. Hljójnsv. Garðars Jóhan- nescmar Tjarnarbúð. Hljómsv. Lisa. ÍVMmisbar, Hótel Saga. Gunnar Áxelsson v/pianóið. Leikhúskjallarinn. Hljómsv. Magnúsar Ingimarssonar. Ilótel Loftleiðir. Blómasalur: Trió Sverris Garðarssonar. Vikingasalur: Karl Lilliendahl og Linda Walker. Ilótel Rorg. Lokað i kvöld vegna einkasamkvæmis. I.ækjarteigur 2. Hljómsv. Guð- mundar Sigurðss’onar og Kjarnar. Sunnuclagsferðin 16/4. Strandganga: Reykjanesviti — Mölvik Brottför kl. 9.30 frá Umferðar- miðstöðinni. Verð kr. 400,00 Ferðafélag tslands. CtNCISSKRANINC 7. «0 11 1972 ■ »«UP. l.ríkj.doll. •lliH.fwnd 27/3 12/11 ftslknlnj.krénur- VOru.klpl.lond R*4 knl ng.do 1 l.r- •7, 12 227.25 •7,40 1.246.20 1.322.55 1.1 >.50 2.107.40 1.729,ao 198,10 3.262.80 2.720.80 2.746.55 14.98 377,50 333,30 134.95 hr.j't I r .8.1 ru 05* 70 50* 05 80* 70* 10* ng trt .(Su.tu .krinlngu. i fyrlr gr.18.lur t.ngtl.r lnn- og •8. 10 ðtflutn- | í DAG | í KVÖLD HEILSUGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar rREYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud.—föstudags,ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00—08:00 mánu- dagur—fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR.Nætur- og helgidags- varkla, upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. T a n n I æ k n a v a k t: Opin laugardag og sunnudag kl. 5—6. Apótek — Strangt tekið þá var ég bara i þrjár minútur að hringja, vinkona min talaði allan timann! Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan . 10—23.00. Vikan 8.-14. april: Vesturbæjar- apótek og Háaleitisapótek. ' Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00—09:00 á Reykjavikur- svæðinu er I Stórholti 1. Slmi 23245. Kópavogs- og Keflavikurapóten. eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. VISIR Afmælisfagnaður. 1 tilefni af 10 ára afmæli Nýja Bió buðu eigendur félagsins til mið- degisverðar hjá Rosenberg á skirdagskvöld um 60 manns. Eftir snæðing var dansað, sungið og skemt sér við spil. Gleðskapur þessi var hinn besti og stóð tilkl. 12. r\f\f\f\ I Geturðu ekki fariö aðfá þér bil, Boggi, mig lang- |(-<H U _ I ar svo að sekta þig fyrir eitthvað... DUuul

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.