Vísir - 15.05.1972, Blaðsíða 1

Vísir - 15.05.1972, Blaðsíða 1
62. árg. Mánudagur 15. mai 1972. 108. tbl. Skákin sem Fischer gaf! Ein er sú skák, sem Fischer varö aö gefa. Stóö hún þó í marga mánuöi og hefur án efa kostaö heila- seliur hans meira erfiöi en flestar skákir aörar. Þaö var skákin um hvar halda skyldi einvigiö. Þessi skák hefur veriö æriö flókin og líklega hafa menn almennt ekki stööuna i kollinum. Viö birt- um þvi þessa forvitnilegu skák um peninga, sjónvarps- réttindi, pólitik, tilfinn- ingamál o.fl. — Sjá bls. 2 Tveggja milljóna „framkvœmda- sjóður" um morð Morð var taliö eina úr- ræöiö innan félags banda- riskra námaverkamanna, þegar Josph Yablonski ógnaði valdi stjórnar féiags- ins. Og auk hans voru myrt kona hans og dóttir, en tveir synir sluppu. Tengsl verka- lýösfélaga og Mafiu i Banda- rikjunum viröast reyfara likust. Tveggja milljón króna „framkvæmda- sjóður” var stofnaður til aö hrinda morðinu á Yablonski- fjöldkyldunni i framkvæmd — Sjá bls. 6 * Austurstrœti bara fyrir þó sem ferðast fótgangandi? - sjá VÍSIR SPYR á bls 2 * Sígaretta orsök brunans í Osaka? Hafmagnsmaður hefur verið handtekinn vegna elds voöans mikla i Osaka i Jap an, þar sem 117 biðu bana um helgina. Lögreglan segir, aö maöurinn hafi skiliö eftir logandi sigarettu, sem hafi valdiö þessum mesta elds- voða Japans frá striöstimun- um. Auk þess er eigandi næturklúbbsins, þar sem bruninn varð, grunaður um að hafa brugðizt skyldum sinum. Neyðarútgangur var lokaður. — SJÁ BLS. 5 * Só litli kom einn úr Breiðholti Hann kom aleinn, — og án fylgdarmanna þessi ungi ÍR- ingur úr mesta barnahverfi borgarinnar, Breiðholtinu, þegar keppt var til úrslita i Bobby Charlton-keppninni. En Charlton tók þann litia að sér eins og sjá ma. — Sjá iþróttaopnu um keppnina. LÖGREGLAN A SLÓÐ FÍKNIEFNASALA „Megum við sjá i töskuna,” spurðu lögregluþjónar, við dyravörzlu á dansleik i Stapa, en áfengi mátti enginn hafa með sér inn. — Áfengi reyndist ekkert i töskunni, en hinsvegar leiddi þetta til uppljóstrunar á fikni- efnasala. Ungi maðurinn, sem á töskunni hélt, þreif úr henni sm^böggul, og varpaði til félaga sins, sem tók á rás, en náðist þó strax. — I bögglinum voru 8 gr. af hassi. Pilturinn viðurkennir að hafa keypt þetta af manni i Reykjavik. Lögreglan i Reykjavik hafði hendur i hári hass- seljandans, og við hús- leit hjá honum fannst enn meira magn af hassi. Hann hafði látið senda sér hassið frá Kaupmannahöfn. -GP. —Sjá nánar á baksiðu. ■ Fljúgandi furðuhlutur? Þetta er nú ekki fljúgandi bill, heldur handsmiöaö farartæki, 5Skagamenn skrópuðu - og nýir leikmenn valdir í landsliðið í þeirra stað sem fer yfir holt og hæðir. Þeir Georg Georgsson og Páll Grims- son bifvélavirkjar hjá Heklu hafa smiöaöbilinn i stopulum frfstund- um sinum. Á laugardaginn gafst mönnum tækifæri aö sjá hann leika listir sinar i sandhólum og moldarbingum hjá Steypustöö- inni Verk inn viö Fifuhvamms- veg, og stóöu margir agndofa yfir kostum hans. Hvaö er að ske í íslenzkri knattspymu? I gær valdi landsliðseinva Idurinn Hafsteinn Guðmundsson fimm nýja leikmenn í und- ankeppni heimsmeistara- keppninnar i knattspyrnu í Belgíu 18. og 22. þessa mánaðar — en leikmennir- nir flmm frá Akranesi, sem upphaflega voru valdir í 16 manna hópinn verða eftir heima. Akurnesingarnir hafa ekki 1 mætt á tvær siðustu æfingarnar landsliðsins — þar á meðal loka- æfingu og lokafundi landsliðsins i gær, vegna þess að á sama tfma var sett á æfing hjá knattspyrnu- mönnum á Akranesi, og þeim bannað að mæta á æfingar lands- liðsins, þar sem æfingarnar á Akranesi væruþyðingarmeiri fyr- ir þá. Stjórn KSl tók þá ákvörðun i gær að hætta ekki á, að leikmönn- um Akraness yrði bannað af Knattspyrnuráði Akra.ness að fara til Belgiu á siðustu stundu, og valdi þvi fimm nýja menn meðan ráðrúm var til að fá þá lausa úr vinnu, ásamt þvi, að möguleiki væri til að tilkynna breytingu til alþjóöaknattspyrnu- sambandsins og þess belgiska'. Sjá nánar iþróttir blsí. 10,11,12,13 og 14,. „Þetta er upphækkaður bill samansettur úr ýmsum geröur Volkswagen-sendibila,” sagöi Georg, annar hönnuðurinn. „Vél- ,in er úr minnstu gerö af Volks- wagen 1200 25 hestafla. Hjóla- búnaður er úr Volkswagen-sendi- bil, og stutt á milli hjóla, sem ger- ir hann lipran og stöðugan. Við höfum nú ekki i hyggju að gera anaati slikan, enda mikil vinna viii þetta og ekki unnin nema i aukaviitnu,” sagði Georg að lokum. — GF —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.